Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 17

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. 17 Kyntákn veröur til — Bo Derek ógnar Farrah Fawcett Bo Derek 1 kvikmyndinni „10” og á plakatinu sem selst svo vel. Nýjasla sljarnan vesiur í Ameriku heitir Bo Derek og er sögö vera arl'laki hinnar frægu I'arrah Faweell- Majors (sem raunar er ekki Majors lengur encla skilin við mann sinn). Bo Derek helur einkum orðið Iræg af mynd sinni á slóru plakali. Þar er luin fáklædd — nógu fáklædd lil þess að sel/i hala um 5(X) þúsund einiök af myndinni. Hún hefur nú nýverið einnig leikið i kvikmyndinni „10", sem fjallar um draumsýnir ntanna um konur, sem mældar eru ellir skalanum 1 —10. Myndin hefur hlolið ágæla dónta og hver gagnrýnandinn á fætur öðrum hel'ur lýsi aðdáun sinni á Bo Dcrek. í mar/ næslkomandi verður Bo á forsíðu Playboy og inni i blaðinu verða ntyndir af henni á lólf siðum. ,,Hún er fyrsia kyniákn niunda ára- lugarins,” sagði Hugh Hefner, úlgef- andi og ritstjóri Playboy. Eiginmaður hennar, John Derek, er þrjátiu árum eldri en hún, eða 53 ára, og stjórnar líli hcnnar. Hann er fyrrum glansdrengur i Hollywood en hætti að hugsa um að vcrða leikari sjálfur til að Ijósmynda, sljórna upplökum og auglýsa hugmyndir sínar. Hann hel'ur hannað þá ímynd konu sinnar sem gengið hefur svo vel að selja, skipuleggur viðiöl hennar við blöð og timarit og lekur allar helziu Ijósmyndir af henni sjállur — eins og til dæmis Playboy-myndirnar af henni nakinni. Það sama gerði hann fyrir Ivær fyrri konu sinar, leik- konurnar Ursulu Andress og l.indu Evans. Þegar þau John og Bo hiliusl var hún aðeins sextán ára, hafði hætl i gagnfræðaskóla og hél einfaldlega Mary C’athleen Collins (þau bjuggu lil" nafnið „Bo” i sameiningu). Meslum líma sinum varði hún á hvíium sólarströndum Kaliforniu. Nú lelur John Derck sig hala skaþað fallegusiu konu i heimi — og virðisi ganga vel að ,,selja". Prjú andlit Bo Derek — eins og eiginmaðurinn John Derek hefur skapað þau. Hann er sjálfur með henni á myndinm I miðju. Tízkan: Holly- wood skyrtur Ekki má gleyma skyrtunum þegarfjallað er um tízkuna. Þær breytast eins og allt annað. Á myndinni má sjá skyrtur sem kallast Hollywood-skyrtur. Þeim á að svipa til skyrta sem voru I tízku þegar vestramyndirnar voru hvað mestar. Að sjálfsögðu eru þær með axlapúðum eins og allt annað þessa dagana. Þær eru úr alls konar efnum; þó er þunnt ullarefni hvað vinsælast. Pétur Pétursson heildverzlun Suðurgötu 14. Símar21020—25101. Sýnir hvað símtalið kostar á _______meðan bú talar________ Póstsendum SÍMTÆKNISF. Ármúla 5 Sími 86077. ? Vöru-og brauðpeningar- Vöruávísanir Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort FRÍMERKI Allt fyrir safnarann Hjá Magna sfmSstOlí5

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.