Dagblaðið - 17.12.1979, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979.
FYRSTA HRINGLAGA
REIKNIVÉUN SMÍDUD
— og verður aðallega gefin af stórfyrirtækjum
Þcir sem lölclu að þeir væru búnir
að líla augum síðustu „nýju” vasa-
lölvuna fara villur vegar. Markaðs-
sljóri iðnfyririækis i Kaliforniu hefur
lálið snúða fyrstu hringlaga
vasalölvuna.
Reiknivél (ressi fer vel i.d. I
venjulegum veslisvasa og hringlaga cr
hún til þess að framleiðandi geti not-
fært scr |iá siaðreynd lil
söluaukningar að næslum átta af
hverjunt liu merkjum l'élaga eru
hringlaga. Þess vegna verður hring-
lega reiknivélin kjörin til fiess að
verða gjöf frá stórfyrirtækjum, er
ódýr i framleiðslu en ber merki
lélaganna í auglýsingaskyni.
í samanburði við aðra hluti sem
gel'nir eru. í auglýsingaskyni, hlutir
sem leika lag, sýna tintann eða hlutir
sem segja eitthvað fiegar á takka er
þrýst er reiknivélin ntjög eflirsólt af
fólki. En hún var ekki eins auðveld í
smíðum og ætla mætti þvi þetta er
fyrsta hringlaga reikniborðið sem
framleitt er. Hugmyndasmiðurinn
varð að búa alla hluti reikni-
vélarinnar til frá upphafi — ekkert
eldra var hægt að nota. Hin nýja
reiknivél er um 7 cm i þvermál og
aðeins 3 mni að þykkt. Hún er í vinyl-
hulstri sem áfast er við peninga-
buddu. Reiknivélin þykir mjög hand-
hæg í notkun. Er henni þá haldið í
báðum höndum en stutt á takkana
með þumalfingrunum.
Framleiðslan er hafin, búið að
sækja um einkaleyfið, og ýmis stór-
fyrirtæki hafa þegar gert pantanir
rneð mcrkjum sínum og stöfum, rn.a.
Pan Am flugfélagið. Framleiðsluverð
er sagt vera 20 dollarar.
Sameiginlegt framtak Bandaríkjamanna og Vestur-Þjóðverja:
GAULEO TIL JÚPI-
TERSINNAN 5 ARA
Geimflaugin Galileo. Svo kalla
Vestur-Þjóðverjar og Banda-
ríkjamenn flaugina, sem þeir
ætlaað senda sameiginlega ú 11
himingeiminn. Áfangastaður er
hnötturinn Júpiter. Þangað er
henni ætlað að bera ýmis
vísindatœki. Samkvœmt á-
ætlunum á geimflaugin að leggja
af stað frá jörðu árið 1982 og að
koma til Júpiters þrem árum
síðar. Gert er ráð fyrir að
Galileo svífi síðan I tuttugu
mánuði umhverfis Júpiter. Sér-
staklega varið hylki verður
látið falla niður á yflrborð
hnattarins. Er því ætlað að
afla þaðan ýmissa upplýsinga,
sem síðan eiga að berast um
tæki geimflaugarinnar til jarðar.
HVAD LEYNIST Á
BAK VK> SKEGGIÐ?
Ef þessi fagrí arabíski prins vœri sendur til Péturs rakara kœmi í Ijós að undir
skegginu leynist engin önnur en hin gullfallega Ann-Margret.
Þetta er gervi sem hún er dubbuð upp i I sjónvarpsþáttum sem fjalla um
heillandi arabíska prinsa og prinsessur fortíðarinnar.
Ann-Margret puntar svo annaríega upp á arabískar sögur, hvort sem hún er
með skegg eða ekki.
Leikhúsið Laugavegi 1 smuw
VIEW-MASTER þrívíddarkíkirinn
30 tegundir af f ilmiint
m.a. STRUMPAR og PRÚÐU LEIKARARNIR
GADEA
Sjónvarpsdúkkan
hlærþegar
henni líkarþað
semer J
á skjánum j
dúkkumar
Fallegar
ódýrar
Beriö saman veröin hjá okkur og
stórmörkuðunum —
Auk þess bjóðum við vandaða vöru og
góða þjónustu
A Akureyri fæst VIEW-M ASTER
hjá Leikfangamarkaðinum