Dagblaðið - 17.12.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979.
Þannig var fslcnzkum skólabörnum lengi kennt að Snorri liti út en ekki eru allir
sammála um það. Helgi Þorláksson sagnfræðingur heldur að hann hafi verið Iftill,
fimur og skegglaus.
íslenzkir listamenn urðu fyrir áhrifum af þessari frægu mynd. Tv. mynd Snorra á
fornmannaspilum Tryggva Magnússonar, en til hægri mynd Þrastar Magnús-
sonar, gerð fyrir skólabörn. Gunnlaugur Scheving málaði Snorra aidrei en sagði,
að sig hefði dreymt að hann væri lágvaxinn og grannur, rauðhærður og sköllóttur
og bæri merki langvarandi áfengisnotkunar.
Oft tefjast úrskurðir vegna þess að bréf yfirvalda til meintra barnsfeðra eru lengi
á leiðinni. Þeir geta verið á sjó eða fiuttir á önnur landshorn.
engan erfðarétt. Þau lög gilda enn, en
.samkvæmt frumvarpi að nýjum
barnalögum, sem lagt var fyrir al-
jiingi 1977 og 1978, en enn er óaf-
'greitt, verður ákvæðið'um sameigin-
legt meðlag numið úr gildi enda
skera nú vísindin úr.
Sömuleiðis verður þá fellt burtu
núgildandi lagaákvæði um eiða sem
móðir eða meintur faðir hafa hingað
til getað svarið ef heim kemur ekki
saman um hvort f>au hafa sofið
saman eða ekki.
Það hefur skeð gegnum aldirnar,
að ntaður sór fyrir barn sem hann átti
og fékk jafnvel annan mann til að
meðganga það. Sömuleiðis hefur það
áreiðanlega gerst að móðir lýsli
rangan föður að barni. En með
erfðaþekkingu nútímans ætti að vera
hægt að leiða sannleikann í Ijós.
„Afgreiðsla málanna hjá okkur
tekur svipaðan tima og á Norðurlönd
um,” segir Guðmundur læknir, ,,og
þótt því sé ekki að neita að við erum
of fáliðuð bæði hér á rannsókna -
stofunni og hjá Erfðafræðideild
Blóðbankans, þá mundi fleira starfs-
fólk að vísu létta af okkur vinnuálag-
inu, sem er mikið, en rannsóknunum
sjálfum er ekki hægt að hraða
meira.”
Frá árinu 1975 helur crfðafræði-
deildin, sent stýrt er al' dr. Alfreð
Árnasyni, haft samvinnu við rann-
sóknaslofuna i þessunt ntálunt en
þau eru unt hundrað á ári.
Ástamál
rugla kerfið
„Það versta er að finna að
ntæðurnar eru oft i fjárhags-
vandræðunt,” segir Guðntundur
Þóröarson að lokunt. „Ekki sist
fyrstu ntánuðina eftir að þær fæða
barnið enda eiga þær þá erfitt nteð að
stunda fulla vinnu. Mér fyndist
einfalt ntál að kippa þvi í lag með því
að veita þeint bráðabirgðaúrskurð
unt nteðlag strax og þær óskuðu eflir
honum, að því tilskildu að þær gerðu
það sem i þeirra valdi stæði til að
feðra barnið.
Þetta ntundi ekki hafa neinn telj-
andi aukakostnað í för nteð sér. En
hér þarf lagabreyting að koma til."
Vonandi verða ákvæði i þessa átt sett
inn í nýja barnalagafrumvarpið. Þvi
ástamál fólks eru ekki síður ntarg-
flókin heldur en samsetning blóðsins.
En barnið sem fæðist á ekki að
gjalda þess.
-IHH.
VERDLÆKKUN
71
Eigum
til af-
greiðslu
með stutt-
um fyrirvara fáeino
DODGE ASPENog
PLYMOUTH VOLARÉ/ 2ja
og 4ra dyra/ árgerð 1979 á sérstöku afsláttarverði/ sem er allt að
KR. 1.200.000 TIL 1.500.000 LHGRA VERÐ
en á 1980 árgerðinni. Bilarnir eru allir í deluxe útgáfu, siálfskiptir, með
vokvastýri og aflhemlum.
Látið ekki happ úr hendi sleppa. Nýtið þetta einstaka tækifæri til að
eignast óvenju giæstan og hagkvæman vagn á verði, sem nánast von-
laust er að endurtaka og verið á undan næstu ef nahagsaðgerðum.
Talið við okkur strax í dag -
á morgun kann það að vora off soint.
SÖLUMENN í CHRYSLER-SAL
Snmar 83330 og 83454«
ö wökull hf.
Umboðsmenn:
Sniðill h.f. Akureyri — Bíla-
sala Hinriks Akranesi — Frið-
rik Óskarsson Vestmannaeyj-
um og Óskar Jónsson Nes-
kaupstað.
^ OPNUMÍDAG *
V- LEIFTURSÓKN
GEGN VERÐBÓLGU
sérstaklega hagkvæmra innkaupa
órkostlegt verö á alls konar JQ JjA
getum við
...kr. 14.900
........................ . kr. 9.900
.................... kr. 9.900
:ur .................... kr. 7.900
lauelsbuxurhama...........' kr 6.900
.......................'.. kr. 14-900
f .................... kr. 13.900
UMÍPÓSTKRÖFU
JÓLAr
FATNAÐI
FA TAMARKAÐUR
FJÖLSKYLDUNNAR
Opið
föstud.
9-22
LAUGAVEG/66, //. HÆÐ. SÍM/28720.
VELDU RÉTTU
SPOR/N TIL
HAGSTÆÐRA
INNKAUPA
FATAMARKADUR FJÖLSKYLDUNNAR.