Dagblaðið - 17.12.1979, Side 23

Dagblaðið - 17.12.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. I lþróttir íþróttir '23 Iþróttir Iþróttir i Bí, bí og blaka — ÍR svæfði meistara Vals — Sagan endurtók sig og ÍR sigraði Val 26-22 á íslandsmótinu í handknattleik „Við lékum af mikilli yfirvegun i síðari hálfleiknum — beinlínis svæfðum Valsmenn með skynsömum Heimsmet Yuri Zailsev, Sovétríkjunum, selli nýll heimsmel samanlagt lyflingum í þungavigl (innan við 110 kg), þegar hann lyfti 238 kg. í sovézku bikar- keppninni i Frunze á laugardag. Valentin Chrislov, Búlgaríu, álti fyrra heimsmetið 237,5 kg, sell fyrir fjórum árum. Þá setti Blagoi Blagoyev, Búlgariu, nýtt heimsmel í léttþungavigt (82.5 kg flokki) i gær í Burgas i Búlgaríu. Hann snaraði 176 kg en fyrra metið átti Yuri Verdanyan, Sovétríkjunum, 175.5 kg , sett ijúlisl. Pétur með 61 mark! — Jafntefli Feyenoord í gær „Það voru mistök hjá okkur í lokin — Twente skoraði á síðustu sekúndun- um og jafnaði í 1—1. Leikuririn hófst ekki að nýju. Jan Peters skoraði mark Feyenoord á 60. min„ eftir að ég hafði skallað til hans knöttinn,” sagði Pétur Pétursson, þegar DB ræddi við hann í gær. „Ég var óheppinn að skora ekki. Komst í gegn og spyrnti á markið. Markvöröur Twente kastaði sér — rak um leið út fótinn og knötturinn lenti í honum. Nokkrum leikjum varð að fresta vegna rigningar. Annars fékk ég uppgefiö hjá Feyenoord i gær að síöan ég kom til félagsins fyrir rúmu ári hef ég leikiö 71 leik i deilda-bikar-Evrópu- og vináttuleikjum m.a. á íslandi og skorað í þessum leikjum 61 mark,” sagði Pétur ennfremur. Hann kemur hcim í dag í jólafrí. Ajax hefur nú náð 5 stiga forustu í úrvalsdeild- inni. Úrslit i gær: RODA — Tilburg 1—2 Feyenoord - - Twenle 1—1 Utrecht — PEC Zwolle 3-1 Haarlem — PSV 1—4 AZ '67 — NEC Nijmegen frestað Arnhem — Maastricht 1—1 Deventer — Den Haag frestað NAC Breda — Sparta frestað Ajax — Excelsior 6—0 Staðan er nú þannig: Ajax 17 13 2 2 43—18 28 Feyenoord 16 8 7 1 32—12 23 AZ’67 16 10 3 3 31—15 23 PSV 17 8 5 4 34—21 21 Utrecht 17 7 6 4 25-19 20 Deveter 16 7 4 5 28—20 18 RODA 17 8 2 7 24—25 18 Twenle 17 7 4 6 22—25 18 Excelsior 17 6 5 6 27—32 17 Den Haag 16 5 6 5 19—22 16 PEC Zwolle 17 5 5 7 19—21 15 Tilburg 17 4 7 6 20-30 15 Maastricht 17 2 9 6 19—24 13 Arnhem 17 3 6 8 20-32 12 Haarlem 17 3 6 8 19—32 12 Sparta 15 4 3 8 20—24 11 NECNijm. 15 3 2 10 13—25 8 NAC Breda 15 2 4 9 8—25 8 Laugdælir áttu í erfiðleikum — með Víking í blakinu Laugdælir lentu í hörkukeppni við Víking í 1. deild í blakinu á laugardag í Hagaskóla. Sigruðu 3— 2 eða 15—7, 14—16,15—7, 12—15 og 15—8 og það var farið að fara um ýmsa hjá Laugdælum, þegar Víkingur komst 16—0 í fimmtu hrinunni, síðan 8—6. En Leifur Harðarson átti þá stórleik hjá UMFL, sem vann hrinuna 15—8. Hjá Víkingi var Páll Ólafsson mjöggóður. Þróttur byrjaði meö miklum krafti gegn ÍS — vann 3—0 og fyrstu hrinuna 15—0. Síðan 15—13 og 15—9. í fyrstu hrínunni gaf Valdimar Jónsson upp frá einum upp í 12 og auk hans voru Guðmundur Pálsson og Benedikt Höskuldsson sterkir hjá Þrótti. I I. deild kvenna sigradi Vikingur UMFL 3—0, 15— 13,15—9 og 15—0. Staöan er nú þannig. 1. deild karla. UMFL 9 8 1 26—9 16 Þróttur 7 5 2 15—10 10 ÍS 8 3 5 13—17 6 Víkingur 7 2 5 12—17 4 UMSE 7 1 6 7—20 2 1. deild kvenna. Víkingur 4 4 0 12—4 8 ÍS 4 3 1 11—6 6 ÍMA 3 2 1 7—5 4 Breiðablik 3 1 2 7—6 2 UMFL 4 0 4 2—12 0 Þróttur 2 0 2 0—6 0 Jólagjöf allrar fjölskyldunnar! ÆL Hljóöfæraverslun # PALMhRS /IRMÞk Hf GRENSÁSVEGI 12 SÍMI 32845 leik. Markvarzlan góð hjá okkur en lé- leg hjá þeim og leikmenn ÍR héldu haus, þegar mest á reyndi, t.d. þegar þeir voru einum færri. Nú er að koma fram það sem okkur hefur tekizt á æfingum en ekki fyrr komið fram i leikjum liðsins á mótinu. Á það bættist einnig að Valsmenn hafa sennilega verið búnir að vinna okkur fyrir fram — komu of sigurvissir til leiks,” sagði BrynjólfurMarkússon.þjálfari ÍR, eftir að lið hans sigraði Islandsmeistara Vals 26—22 í 1. deild í handknattleiknum í Laugardalshöll í gærkvöld. Varla þó eins óvæntur sigur og virðist, þar sem ÍR varð meðal neðstu liöa fyrir leikinn. ÍR hefur svo oft sigrað Val á íslands- mótinu undanfarin ár, m.a. með fimm marka mun á mótinu í vor. Það var þó fátt framan af fyrri hálfleiknum, sem benti til að ÍR-ingar mundu sigra Valsmenn — síður en svo. Ekki það að Valsmenn léku sérlega vel en þeir. beinlínis þrifust á villum ÍR- inga, sem voru margar og stórar. Rang- ar sendingar og knettinum iðulega kastaðbeint í hendur Valsmanna. Þeim tókst hins vegar ekki að nýta hinn slaka leik ÍR til að ná afgerandi forskoti í Fyrsta tap Inter-Milano Inter Milano tapaði i fyrsta sinn á keppnistimabilinu í gær — féll fyrir Roma í Rómaborg. Úrslit. Ascoli-Cagliari 1—0 Fiorentina-Avellino 3—0 AC Milano-Catanzaro 0—0 Napoli-Lazio 0—0 Perugia-Juventus 1—0 Roma-lnter 1—0 Torino-Pescara 2—0 Udine-Bologna 0—2 Staða efstu liða. InterMilano 13 7 5 1 18—7 19 ACMilano 13 6 5 2 12—6 17 Torino 13 5 5 3 11—6 15 Cagliari 13 4 7 2 9-7 15 fyrri hálfleiknum. Þó var Valur á tíma- bili fjórum mörkum yffr, 11—7, en þá fór líka ýmislegt að ske hjá þeim ekki síður en í R-ingum. í síðari hálfleiknum náðu ÍR-ingar hins vegar sínum bezta leik á mótinu. Tókst beinlínis að yfirspila Valsmenn síðari hluta leiksins. Markvarzlan hjá Val þá líka alveg í molum — fyrst hjá Brynjari Kvaran, síðan Óla Ben. svo ÍR-ingar þurftu varla annað en hitta Valsmarkið. Bjarni Bessason, sem ekki hafði skorað mark i fyrri hálfleiknum þrátt fyrir margar tilraunir varð hreint óstöðvandi og Valsmönnum tókst ekki að stöðva hann, þótt þeir settu mann honum til höfuðs. En það var þó annar leikmaður ÍR, sem öðrum fremur lagði grunn að sigrinum, Ársæll Kjartans- son, unglingalandsliðsmaðurinn. Hann gerði bezta mann Vals, Bjarna Guðmundsson, nær óvirkan í leiknum. Við það hrundi sóknarleikur Vals. Þá var Þórir Flosason snjall í marki ÍR — og Guðjón Marteinsson var erfiður Val framan af. Fyrri hálfleikurinn var heldur dapur. ÍR komst í 4—2 — Valur jafnaði og sigldi síðan framúr. Komst í II—7 eftir 20 mín. Eftir það hrundi leikur Vals. Staðan í hálfleik þó 12—10 fyrir Val. Valur hafði forustu framan af í s.h., 14—12 og 15—14. Þá jafnaði ÍR og komst siðan yfir á 44. mín. 16— 15. Eftir það var raunverulega ekki spurning hvort liðið mundi vinna — frekar hve stór sigur ÍR yrði. Lengi vel þó eins til tveggja marka munur en á 53. min. komst ÍR í 22—18 og eftirleik- urinn var auðveldur ákveðnu ÍR-liði. Valsliðið lék langt, langt undir getu. Mörk ÍR Bjarni Bessason 7, Guðjón 7, Bjarni Hákonarsson 3, Guðmundur 3, Sigurður 3/3, Ársæll 2, Bjarni Bjarnason 1. Mörk Vals. Þorbjörn Jensson 5, Steindór 4, Gunnar 4, Þorbjörn Guðm. 3/3, Jón H. 2, Stefán Halldórsson 2/2, Bjarni 1, Brynjar 1. -hsim. ÍR - Valur 26-22 (10-12) Islandsmótið i 1. deild i handknattleik, ÍR-Valur 26—22(10—12) í Laugardalshöll 16. des. Beztu ieikmenn. Ársœll KJartansson, ÍR, 8, Bjami Bessason, ÍR,7, Steindór Gunnarsson, Val, 7, Þórir Rosason, ÍR, 7, Guðjón Marteinsson, ÍR, 6. ÍR. Þórir Rosason, Ingimundur Guðmundsson, Ólafur Tómasson, Sigurður Svavarsson, Bjami Bessason, Bjami Bjamason, Guðjón Margeirsson, ÁrsœlL Kjartansson, Bjami Hó- konarson, Guðmundur Þórðarson, Pétur Valdimarsson. Valur Brynjar Kvaran, Ólafur Benediktsson, Stefán Gunnarsson, Þorfojöm Guðmundsson, Gunnar Lúðviksson, Jón H. Karisson, Bjöm Bjömss., Stefán Halldórsson, Þorbjöm Jensson, Steindór Gunnarsson, Bjami Guðmundsson, Brynjar Harðarson. Dómarar Jón Friðsteinsson og Ámi Tómasson. ÍR fékk fjögur viti — Brynjar varði eitt frá Sigurði. Valur fókk 5 víti. Nýtti öll. Bjama Hákonarsyni, ÍR, var tvivegis vikið af velli - engum Valsmanni. Áhorfendur 200. Stefán Halldórsson, Val, reynir markskot en kom ekki knettinum framhjá varnar- mönnum ÍR. DB-mynd Bjarnleifur. Selfoss fær unglinga- landsliðsmarkvörð — í baráttunni í 3. deildinni í handknattleik Heil umferð var háð í 3. deildinni í handknattleik um belgina og urðu úr- slit sem hér segir: Selfoss — Akranes 16—27 Dalvik — Breiðablik 17—47 Óðinn — Stjarnan .21—25 Grótta — Keflavík 18—30 Það var mikið markaflóð í Dalvik og þar :kom í ljós. að ^iægur vandi er að skora um'50 mörk 1 léik .þár. Staðatn j; hálfleik var 22—5 Breiðabliki i vil og einstefna allan tímann. Lögreglulið Óðins mætti ofjarli sinum þar sem markvörður Stjörnunn- ar var fyrir. Hann varði einsog berserk- ur í markinu og við því áttu Óðinsmenn ekkert svar. Leikurinn var jafn framan af og allar tölur jafnar upp í 7—7. Þá skildi með liðunum og Stjarnan leiddi 14—10 í hálfleik. Sami munur hélzt út ieikinn án þess að sigrinum væri ógnað. Keflavík vann óvæntan stórsigur á Gróttu og litla liðið af Nesinu má svo sannarlega muna sinn fífil fegri í hand- knattleiknum. Selfyssingar máttu enn einu sinni þola tap og nú fyrir Akurnesingum. í hálfleik höfðu gestirnir skorað 15 mörk en heimamenn aðeins 6. Munurinn i síðari hálfleiknum jókst ekki mikið og tókst Selfyssingum að halda í við gest- ina. Mörk Selfyssingn gerðu: Þórður 4, Pétur, Þórarinn, Jón Birgir og Gísli 2 hver, Kári, Anton og Ámundi 1 hver. Markmannsvandræði hafa hrjáð Sel- fyssinga í 3. deildinni en þeir hafa nú nælt sér i markvörð. Sá er enginn annar en Örn Guðmundsson, fyrrum ungl- ingalandsliðsmarkvörður úr ÍR. Örn hefur litið verið með í handknattleik sl. tvo vetur, en er aðeins 22 ára gamall. Er ekki að efa að markvarzlan á eftir að lagast tii mikilla mitna hiá Selfyss- ingum. Fyrsli leikur Arnar verður gegn Breiðabliki í byrjun januar. -SSv. Staðan í 3. deildinni er nú þaiiiug: Breiðablik 5 5 0 0 147—100 10 Óðinn 5 3 1 1 126—109 7 Akranes 5 3 1 1 116—101 7 Stjarnan 4 3 0 1 100—78 6 Keflavík 4 3 0 1 97—76 6 Grótta 6 1 0 5 131 — 154 2 Dalvík 6 1 0 5 123—162 2 Selfoss 5 0 0 5 83—146 2 Skemmtarinn.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.