Dagblaðið - 17.12.1979, Side 27
DAGBJ AÐIÐ. MANUDAGUR 17. DESEMBER 1979.
I
Iþróttir
Iþróttir
27
Iþróttir
Iþróttir
Símon Ólafsson, Fram og Slefán Krisljánsson. ÍK. kljásl hér um knöllinn
í gær. I)B-mynd Bj.Bj.
Hamborg tapaði
Bayem nú efst
Þýzkalandsmeislarar Hamborgar innar eftir Ijótt tap gegn Stuttgart en
máttu á laugardag þola silt þriflja lap i úrslit helgarinnar urðu þessi:
Bundesligunni í vetur cr þeir féllu á úti- Braunschweig — Bayern 1 -1
velli fyrir Schalke 04. Þafl var enginn Dússeldford — Duisburg 1 -0
annar en Kevin Keegan, sem álti hvafl Uerdingen - - Köln 1 -3
mestan þátt í hvernig fór. Hann og einn Leverkusen — Gladbach 0 -0
leikmanna Schaike 04 rákusl saman Stuttgart — Hertha 5 -0
inni í vítateig Hamborgar með þeim Múnchen 1860 — Frankfurt 2 -1
afleiðingum að vítaspyrna var dæmd á Dortmund - - Kaiserslautern 6 -2
Keegan. Úr henni skorafli Rolf Schalke — Hamborg 1—0
Russmann örugglega og þafl dugfli Wredre Bremen - - Bochum 2 -0
Schalke til sigurs. Staðan í Bundesligunni:
Á sama tima háði Bayern harða bar- Bayern 17 11 3 3 36- -17 24
áttu við Eintracht Braunschweig, sem Hamborg 17 9 5 3 35- -16 23
situr á botni deildarinnar. Svíinn Hasse Köln 17 9 4 4 37- -26 22
Borg skoraði fyrst fyrir Braunschweig Dortmund 17 10 2 5 37- -26 22
en Janzon jafnaði fyrir Bayern stuttu Frankfurt 17 10 0 7 34- -21 20
síðar. Þrátt fyrir slaka stöðu í deildinni Schalke 04 17 7 6 4 24- -16 20
hefur Braunschweig náð jafnteflum Slultgart 17 8 3 6 32- -26 19
gegn bæði Bayern og Hamborg á Gladbach 17 6 7 4 28- -26 19
síðustu vikum. Leverkusen 17 5 6 6 21- -30 16
Tony Woodcock virðist heldur betur Kaisersl. * 17 6 3 8 32- -26 15
hafa haft áhrif á Köln til hins betra. Uerdingen 17 6 3 8 21- -29 15
Liðið hefur þotið upp töfluna að Bremen 17 6 3 8 23- -35 15
undanförnu og sigraði Baycrn Bochum 17 5 4 8 17- -21 14
Uerdingen örugglega á útivelli um Dússeldord 17 5 4 8 30- -37 14
helgina. Woodcock lagði upp tvö Múnchen 1 86017 4 5 8 17- -27 13
markanna, sem Dieter Muller skoraði Duisburg 17 5 3 9 19- -31 13
en þriðja markið skoraði Japaninn Braunschw. 17 3 5 9 17- -29 1 1
Okudera. Hertha fór á botn deildar- Herlha 17 3 5 9 16- -33 11
Stórsigur CeHic
— en Morton fylgir fast á eftir
Cellic vann stórsigur á Partick
Thistle á Parkhead i Glasgow á laugar-
dag. Partick hefur oft reynzl Cellic
erfilt i gegnum árin en engin miskunn
var á laugardag. Lokatölur uröu 5—1
fyrir Cellic og hefrti sigurinn getaö
oröið enn slærri. Tom McAdam
skoraöi Ivívegis í fyrri hálfleik og þeir
McDonald, Lennox og Sullivan bællu
mörkum virt i síflari hálflciknum. Úrslit
í Skollandi:;
Aberdeen — St. Mirren 2—0
Celtic — Partick 5—1
Dundee—Kilmarnock 3—1
Morton — Hibernian 2—0
Rangers—DundeeUtd. 2—1
Morton lenti i hinu mesta basli með
Hibernian. George Best lék ekki með
Hibs að þessu sinni vegna meiðsla í
ökkla og hné. Hibernian gaf þó ekkert
eftir lengi vel en á 77. mínútu rauf
Andy Ritchie varnarmúrinn og skoraði
fyrra mark Morton. Við það féll leik-
mönnum Hibernian allur ketill í eld og
Tornie bætti öðru marki við.
Nýbakaðir deildabikarmeistaarar
Dundee United máttu þola tap á Ibrox
fyrir Rangers eftir að jafnt hafði verið í
hálfleik.
Staðan í nú þannig: Úrvalsdeild skozku úrvalsdeildinni er
Celtic 16 10 3 3 34—15 23
Morton 16 10 3 3 34—18 23
Rangers 18 8 3 7 26—23 19
Aberdeen 15 7 3 5 27—18 17
St. Mirren 17 6 5 6 24—29 17
Partick 17 5 5 7 20—27 15
Dundee 16 7 1 8 27—37 15
Dundee U. 16 5 4 7 22—19 14
Kilmarnock 16 5 4 7 17—27 14
Hibernian 17 2 3 12 15—33 7
Kæmleysið allsráðandi
— í herbúðum ÍR-inga er þeir unnu Fram 85-75
Þafl var ekki meislaratöklunum fyrir
afl fara er Fram og ÍR mættust í úrvals-
deildinni i körfuknatlleik í íþrótlahúsi
Hagaskólans i gærdag. ÍR sigraöi
næsta auöveldlega 85—75 en heffli með
örlílilli yfirvegun gelafl burstafl
Framarana. í hálfleik var staflan 45—
31.ÍRÍVÍI.
Það var aðeins i upphafi leiksins að
jafnræði var með liðunum. Fram,
undir stjórn Bob Starr, byrjaði betur
og komst í 4—0 og síðan 8—4. ÍR
minnkaði þann mun fljótlega og stakk
síðan af. Munurinn var kominn í 13
stig upp úr miðjum hálfleik og þegar
flautað var til leikhlés munaði 14
stigum á liðunum.
Fram minnkaði aðeins muninn í upp-
hafi síðari hálfleiksins en siðan tóku
ÍR-ingarnir kipp og komust í 69—48.
Örugg forysta og stefndi i stórsigur. En
þá komu undarlegar skiptingar hjá ÍR.
Lykilmenn voru látnir hvíla og ungir og
óreyndir strákar komu i þeirra stað.
Sök sér ef einn eða tveir óreyndir eru
settir inn á í einu en þegar þrir eru
komnir inn á i 5 manna liði er ekki von
á góðu. Enda fór svo að munurinn
minnkaði ótt og titt. Skyndilega
munaði ekki nema 7 stigum, 73—66.
Reyndari mennirnir komu þá aflur inn
á hjá ÍR og sigurinn var i höfn. Loka-
tölur 85—75 en leikurinn sannarlega
lítið augnayndi.
Hörmuleg hittni Framaranna — utan
Simons Ólafssonar — varð þeim að
falli í þessum leik. Leikmenn skoruðu
ekki úr einföldustu ,,lay-up” og annað
var eftir þvi. Þó var allt annað að sjá
til liðsins nú en gegn Njarðvík um
daginn enda beittu ÍR-ingarnir aldrei
pressuvörn á Fram-liðið eins og Njarð-
vikingar gerðu þá. Símon Ólafsson var
langbeztur hjá Fram og aðrir leikmenn
stóðu honum langt að baki. Það var
helzt að þeir Þorvaldur og Björn
Magnússon sýndu eitthvað en aðrir
leikmenn komu litið við sögu.
Hjá ÍR var meðalmennskan einnig
allsráðandi. Hreint ótrúlegt hversu
Mark Christensen hefur farið aftur frá
í fyrra. Engu líkara en hann hafi engan
áhuga á verkefninu. Slíkt hið sama má
reyndar segja um flesta aðra í ÍR-lið-
inu. Þeir hafa getuna en virðast hrein-
lega ekki nenna þessu.
Stig Fram: Símon Ólafsson 29,
Björn Magnússon 14, Björn Jónsson
11, Þorvaldur Geirsson 7, Hilmar
Gunnarsson 4, Guðmundur Hafsteins-
son 4, Ómar Þráinsson 4, Guðbrandur
Sigurðsson 2.
Stig lR: Mark Christensen 26,
Kristinn Jörundsson 22, Kolbeinn
Kristinsson 17, Guðmundur
Guðntundsson 8, Stefán Kristjánsson
6, Kristján Sigurðsson 4 og Jón
Jörundsson 2.
Staðan í úrvalsdeildinni er nú þannig
þegar9 untferðum er lokið:
Njarðvík 9 7 2 765—717 14
KR 9 6 3 716—658 12
Valur 9 6 3 780—745 12
ÍR 9 5 4 765—784 10
Frant 9 2 7 697—750 4
ÍS 9 18 778—820 2
„Góflur gufl....” Bob Slarr fylgisl
mefl sinum mönnum brúnaþungur.
DB-mvnd Bj.Bj.
Stigahæstu menn: stig
Trent Smock, IS 319
Tint Dwyer, Val 255
John Johnson, Fram 245
Jón Sigurðsson, KR 215
Kristinn Jörundsson, ÍR .205
Mark Christensen, ÍR 204
Símon Ólafsson, Fram 197
Ted Rec, Njarðvík 167
Gunn.tr Þorvarðarson, Njatðvík 163
Guð-' inn Ingimarsson, Nja ðv. 154
Man n Jackson, KR 154
-SSv.