Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 29

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 29
JÖVAN cqpQBX FOR MEN 2FL0Z. 591 ml Valdið er spillt Falið vald, Jóhannes Björn, örn og örlygur 1979,154 blaösíöur. ,,I-r einhvcrn lærdóm má draga al þeim upplýsingum sem hal'a kornið fram i þessari bók, (iá er liann þessi: Valdið er spilll. Alls slaðar þar sem samanþjöppun valds hel'nr ált sér stað — hvort sent'um er að ræða fjár- mál, stjórnmál eða trfimál — hefur spillingin haldið innreið sina. Kaþólska kirkjan á miðöldum, Rómaveldin, Rnssland, Þýskaland nasismans, alþjóðlegir bankar, alþjóðleg fyrirtæki og Bandarikin i dag.......Spilling, Spilling. Spilling. .... Ef santanþjöppun valdsins hcldur álram óhindruð sem hingað til — og mannkynið heldur áfram að vera jafn takmarkað og það er — þá verður þess ekki langt að bíða að öllu menningarlegu, stjórnnrálalegu og fjárhagslegu lil'i okkar verði stjórnað af baktjaldamönnum frá einni bygg- ingu í London eða New York. I>að er aðeins eitt svar til við þessari ógnun: Valddreifing” (154). Alþjóðlegt leynimakk Með þesstim orðtint lýkur höfundurinn bókinni. Þau gefa örlitla hugmynd tim innihald hennar. F'alið vald opnar dyr í hálfa gátt inn i hcim „æðri viðskipta og alþjóðlegs lcyniniakks”. I.eilað er svara við fjölniörguni spurningtim uni valda- tafl lykilmanna i hinum alþjóðlega stórkapitalisma: Hvcrjir eiga alþjóð- legu bankablokkirnar og hvernig slarfa þær? Hvernig búa bankar til bókhaldsgróða úr engu og byggja sér marmarahallir l'yrir ekki neitt? Hvernig fór John 15. Rockefeller að þvi að verða fyrsti milljarðamær- ingur Bandarikjanna? Hve rik er Roekefellerættin i dag? Hvaða auð- menn studdu Hitler til valda? Hvaða öfl standa að baki styrjöldum og sjá sér hag í að viðhalda „valdajal'n- vægi”? Hvaða stórntenni sitja á fundum Bilderberg-klúbbsins með Cícir Hallgrimssyni? Þetta eru örfá dænri um viðfangs- cfni bókarinnar. Höfundi er mjög í mtin að konra á framfæri senr mestum, gleggstum og traustustum upplýsingum um efnið. Geir og Björn á fundi Bókin er þó ekki „pökkuð” af þurrum talnadálkum og nafnarun- um. Hún er ágætlega skrifuð og aðgengileg til lestrar. En styrkur bókarinnar er einkum fólginn í því, að höfundur lætur eigin ályktanir af upplýsingum ekki þvælast fyrir sér við skriftirnar. Lesandinn er látinn i friði við að draga ályktanir og spyrja frekari spurninga. Bókarhöfundur, Jóhanncs Björn Lúðviksson, hetiit verið busetlur erlendis síðasta áratuginn, i Sviþjóð og Englandi. Hann hcfur lagt sttind á félagsfræði, auk nams í sundurgrein- ingu upplýsinga (Data analysis) og Public Relations. Hann hefur einnig stundað kerfisbundnar rannsóknir á sviði stjórn- og peningamála. Niður- stöður rannsóknanna birtast i bók- inni. Forvitnilegt fannst mér að lesa tim margumtalaðan Bilderberg-klúbb, leynil'élag áhrifantanna l'rá flestum iðnríkjum Vesturlanda. Þar eru m.a. nefndir til sögu Geir Hallgrintsson og Björn Bjarnason á Mogganunt. Höfundur segir flest benda til að David Rockefeller, aðalbankastjóri Chase Manhattan Bank, hafi átt hugmyndina að Bilderberg-klúbbn- um. ötull prins Bernhard prins af Hollandi (flæktur i Lockhecd-hneykslið) situr yfirleitt í forsæti á leynifundum Atli Rúnar Halldórsson Kernhard prins af llnllandi, „Við skenimlttni nkkur vel". Bilderberg, þar sem auðntenn ráða ráðum sinunt og leggja línurnar lyrir næstu leiki í tafli um völd og gróða. Prinsinn fær svohljóðandi kynningu i bókinni: „Ferill Bernhards prins er vægast sagt furðulegur. Auk þess að vera kvæntur Hollandsdrottningu, þá er prinsinn öflugur hluthafi i Royal Dutch Shell og dularfuilri hagsmunasamsteypu, Soeiete General de Belgique (sem höfundi hefur ekki tekisl að afla sér gagna um). Hitt vita svo færri að prinsinn var meðlimur i stormsveitum Hitlers (SS) snemma á l'jórða áratugnum og þjónaði þar i 18 ntántiði („við skemmtum okkur ntjög vel!”). Eflir það starfaði hann i leyniþjónusiu I.G. Farber (I.G. Farber N.W. 7), auðhringnunt sem lyfti Hitler til æðstu metorða og var mcsii efna- frantleiðandi Þýskalands" (81). .lóhannes Björn hel'ur skrilað þarfa bók og góða. Ég las hana i gegn á einu kvöldi og hef haft Itana við höndina siðan og lesið einstaka kafla aftur og aflur ntér til gagns og ánægju. Þetta er verulega tim- hugsunarverð og brýn lesning a tim- unt þegar atiðhringavaltlið læsir mcira og nteira klómim i islenskl efnahagslif. „Fyrsl og Iremst varar bókin við þcim öfltim, sem sjállstæði okkttr stafar c.t.v. mest hætta af," segir á hókarkápu. I g skrifa tindir það. DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. DESEMBER 1979. BARTSKERINN LAUGAVEG1128 V/HLEMM. SÍMI 23930. Vandlátir koina aftur og aftur. Sórpantanir í permanent. Sími 23930. Hallberg Guðmundsson Þorsteinn Þorsteinsson. Miklir menn erum við Stelpurnar liggja fyrir þeim kylliflatar, enda ekki allir karlmenn sem ertt með L.udvig David í vasanum eða fimm tommu tilla. Lin færir nieira að segja lærin ósjálfrátl í sttndur undan hcndi sjarmörsins (bls. I 88). Að kvennal'ari afstöðnu lyppast elskhugarnir niðttr við eldhúsborð ttióðurinnar rosknu, sent cr síhellandi upp á og nefnist heldur aklrei annað en „húsmóðir” i bókinni, og þar halda þeir áfrant þar sem frá var horfið við að sötra kaffið. Ætli þetla séu atburðirnir hrikalcgu? — Varla erti þeir óvæntir i bókttm IndriðaCi. Þorstcinssonar. löngu seinna. Með þeirri tvöföldu var ] hægt að spila með góðu móti alla þessa finu polka, ræla, skottisa og hvaðeina sent i tísku var svo að sjáll heimsmenningin stóð allt i einu holdi klædd inni á baðstolugólfi. Siðar konui svo þær krómatisku allt ttpp í , fimmfaldar og nær útrýntdu göntlti „skrapatólunum”. Svo sannaðist, að ekkcrt cr nýtt undir sólinni. Meira að scgja sú fimmfalda varð að víkja fyrir öðrttm og fullkomnari tisku- hljóðl'ærum og endaði siðar sem sér- vitringahljóðfæri og einangrað fyrir- bæri. En harmonikuframleiðendur lögðu aldrei af að smiða gömlu gcrðirnar. Og svo gerðist það löngu el'lir að mölur og mýs höfðu etið upp l'lestallar gömlu nikkurnar að stökti menn komtist að því að þær væru enn á boðstólum og fór að klæja i l'ingurna. Á undanförnum árunt hefur Eirikur Ásgeirsson verið helst- ur posluli leiks á gömlu nikkurnar, þótt vitanlega hafi hann ekki verið cinn um þá iðju. „Gamlir kunningj- ar", úr Afríku Á þessari plötu kveðttr Einar Irá Hermundarlelli sér hljóðs á nikku- þingi og leikur á fjórða tug laga. Mér brá heldur huggulega þegar ég heyrði komna Ijósli fandi nokkra gamla kunningja. Ég kannaðist hins vegar við þá stima hverja sem suður-afríska þjóðdansa leikna og dansaða af þar- lendum áhugamönnum fyrir um ára- tug suðtir i Vinarborg. Ég get mér til að Einar Kristjáns- son hali þótt vel liðtækur nikkari á sinni tið og hann heftir augsýnilega cngu gleymt. i nokkrum lögum fær hann til liðs við sig annan alþýðutón- listarmann, Garðar Jakobsson bónda i Lautiim í Reykjadal. Saman lcika þeir þá skcmmtimúsík sem best þótti á öldinni sem leið. Músik sem á sin- ttm tima var i jafnháum metum hjá danslystugu l'ólki og nýjustu diskólög í dag. Einar l'rá Hermundarfelli leyfir okkur að skyggnast inn i horfinn heim. Heim sent alls ekki var svo litlaus, sem niargir vilja halda. -KM. — Faðu mikið fyrir Mtið fé Ódýrustu hljómtœkjasettin TEC á markaðnum. 4ra bylgju útvarp — plötuspilari kassettusegulband og 2 háialarar. Mjög fuílkomið CASIO töhmúr á hagstæðu verði. CASIO einkaumboð á íslandi Bankastræti 8. Simi 27510 mmmmmwámimmmmmmmmmm Gerö 2000: magnari 25 vött, kr. 249.500.- Gerð 3050: magnari 50 vött, kr. 298.000.-

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.