Dagblaðið - 17.12.1979, Side 30

Dagblaðið - 17.12.1979, Side 30
 30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. ELLEFU MANNS TRODUST TIL DOUDA Á WHMUÓMEKUM Hljómsvcilin Who hefur vænianlega bæti enn cinu heims- melinu i safn sitt. Á hljómleikum i t'incinnali i Bandarikjunum l'yrir nokkrum dögum létu ellefu áheyr- endur lifið í troðningi og fjöldi fólks slasaðisl. Alls komu 18.348 manns á hljómleika jressa, sem haldnir voru i Riverside Coliseum hljómleika- höllinní. Þar hagar þannig lil að stór hluli sætanna er ónúmeraður. Þeir Suzanne Sudrack, fímmtán ira: „Sum- ir lótu olnbogana ganga i andlit þeirra sém nœstir voru í þvögunni. Fjöidi manns nefbrotnaði. Sumir fóllu niður eins og brotnar eldspýtur." i sem fyrstir komast inn fá beztu sætin. Troðningurinn var þvi óskaplegui. Iikki bælti um betur að á meðan fólkið bcið eftir því að þvi yrði hleypt inn i salinn gekk óþekktur maður um og scldi þvi „englaryk” svokallað. Það er mjög hættulegl eilurlyf sem örvar árásar- og sjálfseyðingarhvöl þeirra sem neyta þess. Ofan á það bættist að margir voru ölvaðir og aðrir i vímu af maríjúanareykingum. Fréttu ekki af dauðsföllunum l.isðmenn Who fengu ekki að frétla af dauðsföllunum fyrr en að hljómleikunum loknum. Fram- kvæmdasljóri liljóntsveilarinnar sagði: „Við vissum að ef hljómsveitinni hefði verið sagt frá látunum, hefði hún þegar í stað hætt við að koma fram. — Krakkarnir dóu fleslir áður en hljómsveitin kom frant á sviðið. — Hefði ekkert orðið úr spila- mennskunoi er hætt við að fólkið hefði gengi'ð endanlega af göflunum. Það hefði haft enn alvarlegri af- leiðingar í för með sér.” Oag'i.nn eftir hljómleikana ræddi Pcte I ojvnshend leiðtogi Who við blaö iMiium aiburðinn.Auðséð var að humiilr var mjög brugðið. Hann var þreytulegur og órakaður og játaði að hann hefði ekki getað sofnað nóttina áður fyrr en hann var Lögreglu- og björgunarmenn að störfum fyrir utan Riverside Coliseum. Slökkviliðsmenn breiða yfir lik eins þeirra, sem tróðust undir i öngþveitinu. búinn að sporörenna fullri flösku af koniaki. Pete Townshend táraðist Pete táraðist er hann lýsti yfir harmi hljóntsveitarinnar vegna dauða ungmennanna ellefu, sjö karlmanna og Ijögurra kvenna. Hann fordæmdi harðlega eilurlyfjasalann sem selt hafði áheyrendum hljómsveitarinnar „englaryk” á gjafvirði og sagði hann bera öðrum fremur ábyrgð á því hvernig fór. ,,Til að rokkhljómleikar hcppnisi fullkontlega þarf hljómsveitin að ná sierku santbandi við áheyrcndtir sina og öfugl,” sagði Pete Townshend. Jimmy Wootf, sviðs- stjóri Who: „Ég sá tvo unglinga deyja i troðn- ingnum, beint fyrir framan mig. Það var hroðaleg sjón. — Si sem seldi krökkunum „englarykið" ber mesta ábyrgð á þessum atburði." ,,En til að slikt lakist þarl' engin eiturlyf. Hljóntsveitin Who helur alltaf verið á móti slíku. Við erunt engir prédikarar en það hefur alltaf verið skoðun okkar að fólk geti verið allsgáð lil að láta lónlistina ná tökum á sér.” „Samúðin er lítils virði" Pete talaði við blaðamenn i hólel- herbergi sinu. Auðséð var að þar hafði verið vakað um nóllina, þvi að viðs vegar voru skitugir kalfibollar og öskubakkar sem flóði úl al'. ,,Við vöklum lengi nætur og ræddum um það hvernig við ættum að bregðast við dauða krakkanna Liðsmenn Who yfirgefa Cineinnati. Þeir voru dauðþreyttir að sjá og auðséð að dauði ungmennanna ellefu lagðist þungt á þá.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.