Dagblaðið - 17.12.1979, Síða 31
Nýleg mynd af hljómsveitinni the Who á hljómleikum. Hún þykir enn þann dag i
dag ein sú villtasta á sviói.
Jeff Manchester,
22ja ára: „Ég vissi að
sumir sem voru undir mór i
þvögunni voru að deyja.
Mér tókst að halda iifi með
þvi að krafia mig upp. Tii
þess varð óg að hórreyta
suma og toga í hendur og
fætur annarra."
ellefti og ekki síður hvað hægt væri
að gera fyrir foreldra þeirra," sagði
Pete Townshend. „Við genirn okkttr
grein fyrir jivi að samúðin ein er litils
virði. Við vituni hvernig þeim líður
núna og að þau eiga eftir að tengja
dauða barna sinna við hljómsveitina
Who, svo lengi seni við lifunt.
Við verðunt að axla ábyrgðina á
því hvað gerðist á hljómleikunum.
Pað getunt við be/t gert nteð þvi að
Eitt hættulegasta eiturlyfið á markaðnum:_
ENGLARYK - DEYFI-
LYFHANDA HESTUM
Englaryk var fundið upp fyrir
tuttugu árum og þá ætlað sem
deyfilyf handa hestum. það er eitt
ódýrasta eittirlyfið á markaðinum
og um leið eitt hið hættuiegasta.
I>cir sem neyta þess verða árásar-
gjarnir um lcið og sjálfseyðingar-
hvöt þeirra örvast. Að sögn yfir-
valda í Bandarikjununt stóreykst
ncyzla þess, ef marka ntá fjölgun
‘þeirra sent lagðir eru inn á sjúkra-
hús vegna alleiðinga neyzlunnar.
Scm dæmi unt verkun englaryks
héll unglingur einn i Los Angeles,
sem var undir áhrifum, að rotlur
værti komnar í maga hans. Hann
gleypii þegar mikið ntagn af
rotttieitri og lézl samstundis.
Annar bandarískur unglingur
siakk úr sér atigtin.
Sá þriðji dró úr sér allar
tcnmirnar meðnaglbit.
I>á er vitað unt dæmi þess að
sjúklingur á sjúkrahúsi Itafi biiið
nefið af stol'ul'élaga sinunt.
Englaryk (Angel dust) er einnig
þekkt undir nöfnunum Phen-
eydidine (PCP), Peace Pull, Super-
joinl, Busy Bee, Hog, Elephant
Tranquilliser, Clreen Ted og killer
Weed.
Ekki hefur frélzt af þvíaðengla-
ryk hafi bori/l hingað til lands, —
ennþá.
• Pete Townshend,
gitarleikari Who:
„Mér finnst óg hafa misst
ellefu nána vini. Á þessari
stundu langar mig ekki til
að snerta á gitar framar."
lcika ekki oftar á stöðuni þar sem
minnsti nvöguleiki er á þvi að harm-
leikur sent þessi geti endurtekið sig.
Mér liður nú eins og ég hall misst
ellefu nána vini. Á þessari stundu
langar ntig ekki lil að snerta á gítar
framar."
Snemma Ijóst
að stefndi í
vandræði
Að sögn förráðamann Riversidc
Cöliseunt varð atigljóst slrax siðdegis
að i vandræði stefndi. Púsundir
unglinga tóku þá að safnast saman
fyrir utan höllina og létu ntargir
ófriðlega. Skriðan hljóp þó ekki al'
stað fyrr en unglingarnir hcyrðu i
hljómsveitinni Who er hún prófaði
hljóntburð salarins i siðasla skipii
l'yrir hljóntleikana. Þá kastaði cin-
hvcr flösku i gegnunt glerdyr og á
santri stundu varð ástandið cins
og öllum ártim helvitis hefði ter-
ið hleypt lausunt. Starfsmenn
hallarinnar reyndu fyrst í stað að
halda altur af unglingunum, en urðu
svo að forða sér til að troðast ekki
undir. Eflir nokkrar mínútur var
fyrsti unglingurinn borinn frant og
lagður á borð. Þar lé/t hann skömmu
'iðar.
-ÁT tók suinan.
Erfitt að vera þorskur í dag
PREIMTHÚSIÐ
Sigmund þarf ekki nema nokkur strik til að taka af
skarið um það sem menn vildu sagt hafa. Slík e/dsnögg
viðbrögð hugar og /uindar eru náðargdfa.
Við höfum skopmyndir hans fyrir augunum dag/ega, og
mannlífið er stórum fátœklegra þá sárafáu daga, þegar
engin mynd birtist eftir Sigmund. Still hans er ákaflega
persónu/egur og sérstœður, og tilfyndnin með eindœmum.
Það er því mikill fengur að þeirri bók, sem nú kemur
fyrir almannasjónir með ýmislegt af því besta sem
Sigmund hefur teiknað.
Meðal annars er í bókinni úrval mynda S'igmund úr
landhelgisstríðum íslendinga.