Dagblaðið - 17.12.1979, Side 34

Dagblaðið - 17.12.1979, Side 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLT111 I I Til sölu Svefnherbergissett með snyrtikommóðu úr tekki til sölu. Sími 43961. Vegna brottfarar af landinu er til sölu Hoover electronic de luxe 800 þvottavél, tvíbreiður svefn- sófi (lítið notaður), hjónarúm með dýnum og rúmteppi, grænt, sófasett með hringborði, nýr uilarfrakki, LP baðsett- plötur, eldhúsklukka o.fl. Uppl. í síma ! 43468 eftir kl. 12 á daginn. ísskápur, hjónarúm fataskápur og borð til sölu. Uppl. I sima 75431 eftir kl. 6. Til sölu barnaburðarbakpoki, barnavagn, leikgrind, barnabilstóll og sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 7I969 I eftir kl. 5. J Til sölu barnaleikgrind, barnarúm og sjónvarpsleikspil (lit), sem 1 nýtt. Uppl. i sima 71121. Til sölu heimasmiðuð bráðabirgðaeldhúsinnrétting á 1 vegg með nýjum tvöföldum vaski og blöndunartækjum. Verð 67 þús. Uppl. í síma 71066. Gripið simann geriðsóð kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholtill sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Búslóð til sölu uppþvottavél, þvottavél, isskápur, saumavél I skáp, tvö sófasett (annað ódýrt), þrír svefnbekkir, tvíbreiður svefnsófi, rúmfatakassi, lítill hár barna- stóll og barnabaðborð. Uppl. í síma 43H8. Eikarborð, 82 X130 cm stækkanlegt um 2 x 50 cm, og 4 stólar með leðurlíkisáklæði til sölu. Allt á kr. 60 þús. Uppl. í síma 42777. Hulsubor og rennihekkur á Scheppach-vél (frá Brynju). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H— 202. Til sölu vegna flutnings skrifborð úr eik (nýrenesans) stór bóka- skápur úr eik, djúpur stóll enskur, svefn- herbergishúsgögn úr massífri eik, einnig nokkur málverk. Uppl. I sima 34746. Til sölu hjónarúm úr furu, renndir fætur, stærð 180x200 cm, mjög góðar dýnur fylgja, einnig er til sölu barnavagn og kerra. Uppl. í síma 83089. Keflavik. Til sölu gul handlaug á fæti, húsbónda- stóll, þarfnast yfirdekkingar og bað- skápur með spegli. Uppl. I síma 92— 3090. Við framköllum og stœkkum svart- hvítar filmur. SKYNPI- MYNDIR Templarasundi 3. 0- - Úrvals . folaldakjöt KJÚTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI35645 Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu, stærð 8—10 (amerisk númer). Uppl. i sima 39552. Blómamálverk frá Thailandi I fallegum, breiðum, gylltum römmum. Góðar jóla- og brúðargjafir. G.G. inn- römmun, Grensásvegi 50, simi 35163. Jólagjafir handa bileigendum og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, hleðslu- tæki, málningarsprautur, borvélar, bor- vélasett, borvélafylgihlutir, hjólsagir, slípirokkar, slípikubbar, lóðbyssur. handfræsarar, stingsagir, topplyklasett, herzlumælar, höggskrúfjám, drag- hnoðatengur, skúffuskápar, verkfæra- kassar. Póstsendum. Ingþór, Ármúla 1, sími 84845. Til jólagjafa: Taflborð kr. 29.000, spilaborð kr 29.500, lampaborð frá kr. 18.800, inn skotsborð frá 45.800, kaffivagnar kr 78.000, símastólar frá kr. 82.000, körfu stólar frá kr. 75.000 og margt fleira Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss vogi, sími 16541. Vikingslækjarætt. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar 1—16, Bör Börsson 1—2, Fiskarnir eftir dr. Bjarna Sæmundsson, Huld 1—6, Þjóð- sögur Jóns Þorkelssonar, Búnaðarblaðið Freyr, komplett, og margt fleira gamalt og fágætt nýkomið. Bókavarðan, Skóla- vörðustíg 20, simi 29720. I Óskast keypt Óska eftir að kaupa barnakojur. Uppl. I sima 14021 eftir kl. 7 á kvöldin. Talstöð. Vil kaupa Gufunestalstöð, helzt Gimnei. Uppl. I síma 99—6056. Óska eftir að kaupa lítinn iH'iuneaskáp. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 99-1876 og 99-1376. ' Sturtubotn óskast til kaups. Uppl. í síma 36596 eftir kl. 5 I kvöld. Grásleppunet. Óska eftir að kaupa 100 grásleppunet .e.innig varahluti I Mustang ’68. Uppl. í síma 11896 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa eldhúsinnréttingu. Uppl. i síma 20442 eftirkl. 16. Óska eftir að kaupa hjólsög. Uppl. I síma 92—1719. Kaupi gamlar bækur og islenzk póstkort, heil bókasöfn og ein- stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Skóla- vörðustíg 20, sími 29720.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.