Dagblaðið - 17.12.1979, Page 35

Dagblaðið - 17.12.1979, Page 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. 35 Ég reyndi að berja's'^" Það sem þú þarfnast í þessari stöðu ' er dálítil klípa afdraugafeitinni, sem einn þeirra, en hann var J hýn amma mjn saufl saman hérna um bara loft. Heyrði væni minn, ég er tnargbúinn að segja þér að þú mátt ekki skilja hjó'askautana þína eltir í stiganum! ■ K BUb PADDA og SKRÍMSU! Ég get varla trúað því á þig að þú hafir lamið litla strákinn! Hvað að hjál|' ið get ég gert til ^ jálpa j-,ér, ástin J—------------------J- L.ána mér barcfli til að cmja i stráknuni! Hefilbekkir, lengd 130 cm, fyrirliggjandi, tilvalin jólagjöf. Stærri hefilbekkir væntanlegir mjög bráðlega. Lárus Jónsson hf., Laugarnesvegi 59, sími 37189. Skiðaskór-töskur, iþróttatöskur, kaffibrúsatöskur, innkaupatöskur. Töskugerðin, Baldurs- götu 18, sími 25109. Verzlunin Heimaey. Lampa og skermaúrval, stakir skermar, alls konar gjafavörur, Bing og Gröndal jólaplattar, mæðraplattinn 79, Thor- valdsen plattar, pínur, sjávarbörn, börn að leik. Blómapottar úr kopar, Lindner postulín, listgler frá tsrael og margt fl. Verzlunin Heimaey Austurstræti 8. Sími 14220. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, slmi 15644. Verzlunin Höfn auglýsir: Vatteraðar úlpur á börn, stærðir 4—14. dralonsængur, koddar, straufrí sængur- fatasett, léreftssængurfatasett, damask- sængurfatasett, tilbúin lök, lakaefni, bleiur, handklæði, jóladúkar, dagatöl. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, simi 15859. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, íslenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Kinverskir handunnir kaffidúkar, mjög gott verð, ýmist með eða án servíettna. Flauelsdúkar og löberar I úr- vali. Kringlóttir blúndudúkar, margar stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum I póstkröfu.Uppsetningaibúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp- rak, lopabútar, handprjónagarn. nælon jakkar barna. bolir. buxur, skyriur. náti- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. 9 Fyrir ungbörn 8 Óska eftir að kaupa vel meðfarinn tvíburavagn. Simi 71015. Barnavagn til sölu. Uppl. ísima 86278. Til sölu barnarúm á kr. 17 þús. og bílstóll á kr. 12 þús. Uppl. ísíma 17333 eftir kl. 6. Til sölu vel með farinn Silver Cross kerruvagn og baðborð. Uppl. í síma 21767 eftirkl. 17. I Húsgögn i Svefnbekkir til sölu á framleiðsluverði. Uppl. út þessa viku í síma 74967. Til sölu sófasett og 2 borð. Uppl. í síma 34574 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu grænbæsað borðstofuborð með 6 stólum, bólstraðar setur. Uppl. í síma 52381. Til sölu sem nýtt, vandað einstaklingsrúm úr tekki með svampdýnu, lengd 198x80 cm. Uppl. i síma 17368. Hjónarúm og einstaklingsrúm. Til sölu nýlegt sérsmíðað hjónarúm úr palesander (teiknað af Sveini Kjarval), verð kr. 200 þús., einnig hjónarúm úr aski, verð kr. 80 þús. Einstaklingsrúm, kr. 70 þús. Góð kjör og greiðsluskil- málar. Uppl. í sima 75893. Til sölu sem nýr, fallegur bókaskápur úr tekki og stór spegill. Uppl. ísíma 73891. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 51481. Fallegt sófaborð til sölu, með palesander grind og reyklitaðri glerplötu. Gott verð. Uppl. I síma 75950. Skenkur, borðstofuborð og 4 stólar úr tekki til sölu. Uppl. í síma 51858. Sófaborð og hornborð úr bæsaðri eik til sölu. Uppl. í síma 25403 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu fallegt, nýlegt sófasett, 3ja og 2ja sæta sófar ásamt stól og sófaborð og hornborð úr palesander. Einnig minna sett, 3ja og 2ja sæta sófar ásamt hornborðum. Uppl. i símum 17925 og 33160 eftir kl. 19. Hjónarúm. Vegna brottflutnings er nýtt hjónarúm til sölu. Verð kr. 200 þús. Uppl. i Hátúni 27, kjallara, eftirkl. 7. Gott sófasett með grænu ullaráklæði, sem saman- stendur af 4ra sæta sófa, stól og hús- bóndastól með skemli, til sölu. Uppl. í síma 76628. Palesander borðstofuborð ásamt 6 stólum til sölu. Á sama stað fást kettlingar gefins (mánaðargamlir). Uppl. í síma 44412 allan laugardaginn og eftir kl. 7 á mánudag. Rýmingarsala 10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum verzlunarinnar þessa viku, borðstofu- sett, sófasett, stakir skápar, stólar og borð. Antik munir Týsgötu 3, simi 12286. Opiðfrákl. 2—6. Til jólagjafa: Hvíldarstólar, símastólar, barrokstólar, rókókóstólar, píanóbekkir, innskots- borð, hornhillur, lampaborð, einnig úrval af Onix borðum, lömpum, styttum, blaðagrindum og mörgu fleiru. Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur- gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. Fomverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftirkl. 7. __ Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Skrifborð — svefnherbergishúsgögn. Eikarskrifborð, 1,75 x 1 m, verðóO þús., hjónarúm, snyrtiborð og náttborð, verð 50 þús. Sími 74554. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 128 þúsund. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Höfiim nú sesselona í rókókóstil, óskadraum hverrar konu. Áshúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði, sími 50564. Candy þvottavél, 3 kg, til sölu, 4ra ára, mjög vel með farin, lítið notuð. Uppl. i sima 43427. Til sölu Rafha eldavél í góðu standi, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 16993. 9 Heimilisfæki i Óska eftir að kaupa nýlega sjálfvirka þvottavél. Á sama stað er til sölu Candy 99 með ónýtum belg. Uppl. í síma 31206 eftir kl. 18. Sjálfvirk þvottavél ca 2ja ára til sölu. Uppl. í síma 28635. Ísskápur til sölu, Gram . Uppl. i síma 14218. Teppi óskast. Ef þið eigið notað teppi sem þið viljið selja, vinsamlegast hringið i auglþj. DB, sími 27022, og látið skrá símanúmer ykkar. H—335 Framleiðum rýatcppi á stofur hcrbergi og bila eftir máli, kvoðubcrum motturog teppi. véllöldum allar geröir af mottum og rcnningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. iStórholti 39. Rvik. 1 Hljómtæki 8 Til sölu eru eftirtalin hljómtæki: Kenwood, magnari, KR 9340 Four channel Pioneer segulband RT 1050, Pioneer plötuspilari PL 61 og Pioneer hátalarar, ný kosta tækin 2400 þús. seljast á 1200— 1300 þús. Selst allt í einu lagi eða hvert fyrir sig, afborgunarskil- málar koma til greina. Til sýnis og sölu í Eskihlið 11, 4. hæð til vinstri, í kvöld, mánudag, kl. 16—20. Uppl. i sima 28503. Á sama stað einnig Yamaha raf- magnsorgel, sjá auglýsingu. Til sölu vegna brottflutnings B & O hljómtæki. Selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma' 19430 eftir kl. 8 i kvöld. Nýlegur, vel með farinn Philips plötuspilari með inn- byggðum magnara ásamt tveim hátölurum til sölu. Uppl. i síma 12296 eftirkl. 18. Víö seljum hljómflutningstækin fljótt. séu þau á staðnum. Mikil et'tir spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Iftið notað Yamaha rafmagnsorgel B 30 R með segulbandi. Til sýnis og sölu i Eski- hlíð 16, 4. hæð til vinstri, í kvöld, mánudag, milli kl. 16 og 20. Uppl. I sima 28503. Á sama stað einnig hljómtæki, sjá augl. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Welson winner45 rafmagnsorgel til sölu, innbyggður skemmtari, 1/8 fótstigin, gott hljóðfæri. gott verð. Uppl. í síma 52166 milli kl. 18 og 201 kvöld. Yamaha A—55 orgel til sölu, sem nýtt, verð 400 þús. Uppl. i Hátúni 27 eftir kl. 7. Pianó óskast. Uppl. i síma 42245. 9 Vetrarvörur 8 Vel með farnir skfðaskór nr. 39 til sölu. Sími 73678 eftir kl. 7 mánudags- og þriðjudagskvöld. Vélsleði. Vil kaupa vélsleða, margt kemur til greina. Uppl. í síma 19597 eftir kl. 19. Skfðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum. smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Antik 8 Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum 1 umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. 9 Sjónvörp 8 Til sölu svarthvítt 24 ’ Nordmende sjónvarpstæki I góðu lagi. lítið notað, selst á kr. 20 þús. Uppl. í sima 36827. Til sölu sjónvarpstæki, Grundig, svarthvítt, 23”, notað. Uppl. I sima 37572 e.h. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps markaðurinn i fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára Sport- markaðurinn.Grensásvegi 50. Ljósmyndun Ónotuð Canon AE-l myndavél með 50/1.8 linsu til sölu af sérstökum ástæðum. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 81854. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- véjar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig i lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. Eumig S-810 D tón-kvikmyndasýningavél til sölu. Vélin er lítið notuð og i fullkomnu lagi, hún er gerð fyrir tón- og þöglar myndir og er með super 8 og standard 8 kerfi. Með fylgir hljóðnemi fyrir tónupptöku og nokkrar kvikmyndir. Uppl. i sima 12311 milli kl. 5 og 8. Véla- og kvikmyndalcigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filniur. slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið a virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. 9 Dýrahald 8 Mjög fallegur og vel alinn kettlingur fæst gefins.Sími 12066. íslenzkir hvolpar af mjög góðu kyni til sölu (móðir 1 verðlaun 1978, faðir 1. verðlaun 1979), aðeins heimili með góðar aðstæður koma til greina. Uppl. i sima 43811. Hesthús. Tvö til fjögur hestpláss til leigu i nýju hesthúsi i Víðidal. Uppl. í síma 85287.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.