Dagblaðið - 17.12.1979, Side 36

Dagblaðið - 17.12.1979, Side 36
36 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. Kettlingur fæst gefins. Simi 72554. 2 tveggja mánaða kettlinga vantar got,t' heimili. Uppl. í sima 52372. Bækur, fiskar og fl. Nýkomið mikið úrval af skrautfiska- bókum, einnig bækur um fugla, hunda og ketti. Eins og ávallt eigum við til skrautfiska og allt tilheyrandi skraut-| fiskahaldi. Fram til áramóta verður opið frá kl. 13 til 20. Dýraríkið Hverfisgötu 43. Gefið gæludýr i jólagjöf: Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000.- fiskabúr frá 3.500.- skrautfiskar frá 500.- Nú eru síðustu forvöð að panta sérsmiðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið úrval af vörum fyrir hunda og ketti. Kynnið ykkur verðið og gerið samanburð það borgar sig! AMASON, Njálsgötu 86, simi 16611. Sendum í póstkröfu. '----- Safnarinn L________________^ Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A, sími 21170. Útiljósasamstæður I. Útiljósasamstæður. Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár gerðir. Gerum tilboð fyrir fjölbýlishús. i Uppl. í síma 22600, kvöldsimi 75898.1 Sjónval, Vesturgötu 11. Fallegar ótiljósasamstæður fást hiá okkur, verð 22.500. Sportmark- aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu Yamaha MR-50 cub. árg. ’75 og Ford Zodiac árg. ’58 með mjög góðri vél og sjálfskiptingu. Uppl. ísíma 99-5958 eftirkl. 17. Til sölu Suzuki 50 árg. ’78, lítið keyrð, mjög vel með farin og í góðu standi. Uppl. í síma 50264 eftir kl.7. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími 21078._______________________________ Verkstæðið er flutt að Lindargötu 44, bakhús, allar við- gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir varahlutir I Suzuki AC 50 og Hondu SS 50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól sf. Viðgerðir-verkstæði. Montesa úmboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Stmi 16900. 1 Til bygginga i Vil selja mótatimbur, hefur aðeins verið notað fyrir vinnu- palla, Stærð 1 1/2x4 og 2x4, 2x5 og 1x6. Selst allt saman. Uppl. i síma 20442 eftir kl. 16. Vinnuskór til sölu ásamt steypustyrktarjárni, ca 2 tonn, 8 mm, 10 mm og 12 mm. Tilboð óskast. Til sýnis að Sæbraut 4, Seltjarnarnesi. Uppl. i síma 39373 og 20160. 1 Fatnaður Fatnaður til sölu: kjólar, stuttir og síðir, barnafatnaður, skór, buxnadress, eldhúsborð, pels, peysur, gallabuxur og terelynebuxur. Selst ódýrt. Uppl. i síma 35772 eftir kl. 3,30. Buxur og bótar. Drengjaterylenbuxur, drengjaflauels- buxur, peysur, vesti og margt fleira. Úrval af alls konar efnisbútum. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlaeötu 26 Til sölu fallegur kaninupels, siður. Úppl. i síma 77586 eftir kl. 19. Til sölu konukjólar á góðu verði. Uppl. í síma 39545 frá kl. 1—6 á daginn. ------------------> Byssur k. á Browning. Óska eftir að kaupa Browning hagla- byssu. Uppl. í síma 38209. Verðbréf ) V erðbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára með 12—341/2% vöxtum, einnig til 'sölu verðbréf. Tryggiðfé ykkar á verðbólgu- tímum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna- naust v/Stjömubió, sbni 29558. Fasteignir s> Vil kaupa ibóð, má þarfnast lagfæringar. Get borgað út 7 millj., heildarverðið 10—12 millj. Tilboð sendist DB merkt „Fasteign 325”. Selfoss. Einbýlishús, ca 130 ferm, hús, til sölu á Selfossi einnig koma til greina skipti á góðri íbúð eða raðhúsi. Uppl. í síma 99- 1845. Bílaleiga Bílaleigan Áfangi. Leigjum út Citrocn CiS bila árg. '79. Uppl. í sinia 37226. Bflaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavík: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, simi 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. simi 75400. auglýsir: Til leigu án öku- nianns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sania stað viðgerð á Saabbif reiðuni. Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar bílaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjand' Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk stæði.Skemntuvefei 16, simi 77170. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími 72730. Bifreiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., sími 54580. Bilamálun.og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun, blettun og réttingar á öllum tegundum bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum einnig ísskápa og ýmislegt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt verð. Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn þinn, svo og til almennra við- gerða. Sparið og gerið við bílinn sjálf .. — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9—10 (sunnudaga kl. 9—7). Keflavfk — viðgerðir, réttingar. Allar almenninar viðgerðir, réttingar, málun og bremsuborðaálímingar. Föst verðtilboð i stærri verk. Bílaverkstæði Prebens, Dvergasteini, Bergi, sími 92- 1458. Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofú blaðsins, Þver- holti 11. Hl sölu mjög vandað og gott barnarúm, breidd 70, lengd, 1,40, og siður brúðarkjóll nr. 38. Einnig nýlegt sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl. i síma 25896 eftir kl. 18. Til sölu Toyota prjónavél, 1 árs, ónotuð, á sama stað er til sölu hvítmálað hjónarúm, einnig 5 skúffu tekkkommóða. Uppl. í síma 75994. Fataskápur og isskápur til sölu. Fataskápurinn er sem nýr með rennihurðum, 2,40x2,40. ísskápurinn er Atlas, tvískiptur, með 60 I frysti. Uppl. í sima 75877. Nýr og litið notaður fatnaður, kjólar, peysur, skyrtur, buxur, sloppar, skór og töskur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 20457. Rússajeppi óskast, frambyggður og meö dísilvél, helzt klæddur að innan og með gluggum. Uppl. í sima 30198. Óska eftir Saab 99 árg. ’78 eða Galant árg. ’79. Uppl. í síma 92- 8312. Ef þig vantar bil til að komast á í vinnu eða i skóla og heim aftur þá er hér einn tilvalinn fyrir þig, VW 1300 árg. ’66 á aðeins 200 þús. Ath. góður bíll fyrir lítinn pening. Uppl. i síma 72911. Til sölu Volvol44 árg. 72, góður bíll, Uppl. í síma 42677 eftirkl. 6. VW 1200 árg. ’67 með þokkalegri vél, til sölu, er á númerum. Uppl. í síma 73246 eftir ki. 5. Til sölu Ford Cortina árg. ’68, verð 150 þús. Uppl. í síma 52746. Willys. Til sölu Willys árg. ’62 meðgóðu húsi, 6 cyl. Bronco vél, 700x16 dekk, nýtt lakk, snyrtilegur jeppi, góð kjör. Uppl. í síma 34305 og 22774. Til sölu VW Golf, Ijósblár, árg. 75, ekinn 55 þús. km. Verð 2,8 millj. Mjög góður bill. Uppl. í síma 14283 eftir kl. 5.______________________ Til sölu mjög góður rússajeppi árg. ’67. Uppl. í síma 39827. Til sölu Trabant station árg. 77, sparneytinn bíll í toppstandi, 700 þús. kr. útborgun og hitt eftir minni. Uppl. ísíma 71643. Til sölu V8 cyl. Willys, bíllinn er með nýlegum blæjum og á nýlegum dekkjum, allar breytingar unnar af fagmönnum, margs konar skipti og góð kjör. Verð 2,5 millj. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 5 á kvöldin. Útsala á varahlutum. Hurricane vél úr Willys árg. ’63 og varahluti í Datsun 1200, Skoda Pardus, Rambler árg. ’60 o.fl. varahl. Uppl. i síma 51474 eða 53042. Skoda — Hljómtæki. Til sölu Skoda 110 LX árg. 75, skoðaður. Til greina kemur að skipta á hljómtækjum. Á sama stað eru til sölu hljómtæki í bíl. Uppl. í síma 51474 eða 53042. Volvo árg. ’72 Til sölu Volvo árg. 72 144 de luxe. Greiðslukjör og skipti möguleg á ódýrari. Til sýnis og sölu á Bilasölunni Braut. Datsun árg. '11. Til sölu Datsun árg. 72, station, sjálf- skiptúr, í góðu lagi. Greiðslukjör. Skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu á Borgarbila- sölunni. Sími 83150. Til sölu Land Rover dísil árg. 73 með mæli, nýupptekinn vél oggírkassi. Uppl. í sima 99-6858. Lada 1600 árg. ’78 í toppstandi til sölu ekinn 25 þús. km, einnig til sölu Suzuki mótorhjól, kraft- mikið, árg. 78, ekið 2.700 km. Uppl. í síma 37671. Rambler American árg. ’67 til sölu, þarfnast viðgerðar. Sími 32967.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.