Dagblaðið - 17.12.1979, Side 37

Dagblaðið - 17.12.1979, Side 37
DACBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. 37 Toyota Corolla Coupé deluxe árg. 74, nýsprautuð, í toppstandi, til sölu. Uppl. ísíma 83151. Vegna flutnings er til sölu Ford Maveric árg. 70, inn- fluttur 74, í mjög góðu standi og vel útlítandi, 6 cyl. beinskiptur og 2ja dyra. Möguleg skipti á ca. 2—300 þús. kr. bíl ásamt peningamilligjöf. Uppl. í sima 39841 eftirkl. 19. Daihatsu Charmande 1400 CC árg. 79 ekinn 40 km, til sölu, skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Til sýnis á Daihatsu verkstæðinu, Ármúla 23, simi 30690. Nissan dfsilvél með alternator og startara, til sölu í góðu lagi. Gírkassi getur fylgt. Tilboð sendist til augld. DB merkt „Nissan”. Volvo 144 Grand de luxe árg. 72, ekinn 70 þús. til sölu. Skipti koma til greina. Sumardekk og vetrardekk fylgja. Verð ca 2,7 millj. Uppl. í síma 35500. Til sölu Mercedes Benz 250 árg. 71, bíll í sérflokki. Verð 3 millj. og 700 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 51984. Góður bfll, Fíat 127 árg. 74 til sölu, 3ja dyra ekinn 43 þús. Uppl. í síma 33482 eftir kl. 17. Gírkassi f Vauxhall Viva árg. 74 óskast. Vantar gírkassa í Vauxhall Viva árg. 74. Vinsamlegast hringið í síma 28428 á vinnutima. Super-kjör Fiat-Rambler — Sunbeam. Til sölu Fíat 128 árg. 74, Rambler station árg. ’67, Sunbeam 1250 árg. 73, allt bílar í topp- standi. Góð kjör, jafnvel öll upphæðin lánuð. Uppl. í sima 52737. Til sölu Turbo 350, skipting úr Pontiac Le Mans ásamt kúplingshúsi. Uppl. í síma 92-7066 milli kl. 18 og 19. Vantar Volvo vél B-20 eða B-21, má vera úrbrædd. Uppl. í síma 19597 eftirkl. 19. Geymslu og/eða iðnaðarpláss, 120 ferm, til leigu i Ein- holti 8. Uppl. isíma 11219 og 25101. Willys vél óskast. Vantar vél i gamlan Willys jeppa. Uppl. I sima 99—5628. Óska eftir hægra frambretti, stuðara og grilli á Ford Mercury Cougar árg. ’69. Uppl. í síma 96-81226. Chrysler Simca 1307 árg. 78 til sölu, ekinn 25 þús. km. Fallegur framhjóladrifsbíll með opnanlegum afturhlera. Verð aðeins kr. 3,5 millj., út- borgun 2,5 m illj. Uppl. i síma 53612. Höfum varahluti i Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110 70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70, Volvo ’65, franskan Chrysler 72 Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru- efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10— 3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. VW—V8. Til sölu VW 70 með lélegu boddíi, einnig Oldsmobile vél V8 350 og Hurricane vél. Uppl. í síma 43130 og 28763. VW 1300 árg. 73. Til sölu mjög vel með farinn VW með góðu lakki, nýryðvarinn á negldum snjó- dekkjum. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í sima 36001. Athugið. Til sölu varahlutir í VW Fastback, Volvo Amason (B-18 vél), Willys árg. ’46, t.d. húdd, hásingar, hurðir, bretti, idekk og felgur og margt fleira. Einnig nýjar bremsuskálar og felgur undir Chevrolet. Sími 35553. I Húsnæði í boði 9 Til leigu strax lOOfm 3ja herbergja íbúð í fjórbýlishús. Heima- hverfi. Leigutími 1 ár eða eftir sam- komulagi. Helztu uppl. sendist DB fyrir kl. 18 nk. miðvikudag merkt „Heimar 349”. Keflavik. Til leigu um áramót nýleg, stór sérhæð, fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB I sima 27022. H—336 Keflavfk. 2ja herb. ibúð til leigu. Laus nú þegar. Fyrirframgreiðsla og reglusemi æskileg. Uppl. I síma 76509. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaup- mannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama stað. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu sem fyrst, erum úr sveit. Uppl. i sima 77589. 3 ungar og reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. ibúð frá 1. jan. Vinsamlega hringið í síma 31761 eftir kl. 18. Óskum eftir 3ja til 5 herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 92-2384. 3ja—4ra herb. íbúð óskast i nokkra mánuði með eða án húsgagna. Uppl. í síma 42274. Hjón með kornabarn óska eftir lítilli íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. ísíma 13203. Prentsmiðjuhúsnæði. 120—160 ferm óskast til leigu í Reykja- vík eða Kópavogi, helzt á jarðhæð. Uppl. í síma 29150og 52279. Vitaborg. Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að öllum stærðum ibúða, okkur vantar ein- staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur. gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt simtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugar- daga 1—5. r ^ Atvinna í boði V___11> Vélgæzlumaður. Reglusaman og ábyggilegan vélgæzlu- mann vantar í verzkmiðju vora. Sanitas hf. Sölubörn óskast til kvöldsölu fram að jólum, góð sölu- laun. Uppl. í sima 13072 eftir kl. 18. Unglingar óskast til sölustarfa, fara í hús á kvöldin og um helgar fram að jólum. Uppl. í síma 83757 k.l. 10—12og9—lOákvöldin. Til sölu Ford Cougar árg. ’67, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 93-1169 eftir kl. 7-8 á kvöldin. Bileigendur. Getum útvegað notaða bensín- og disilmótora, girkassa og ýmsa boddihluti i flesta evrópska bila. Uppl. i síma 76722. Sparneytinn bill. Til sölu Auto Bianchi árg. 77. Góður bill, lítið keyrður, lítur vel út utan sem innan. Uppl. í síma 10372. Vantar 2 til 3ja herb. íbúð frá áramótum eða 15. janúar nk. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27022, innanhússsími 57 (Atli). Tveir reglusamir menn óska eftir íbúð sem fyrst, góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25658 eftir kl. 7. Ungt par, barnlaust, frá Akureyri óskar eftir lítilli íbúð I Reykjavik. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. I síma 96-22736. Rafmagnsvinna-lágspenna. Þjónustufyrirtæki í rafmagnsiðnaði vill ráða ungan, vandvirkan mann með áhuga og einhverja þekkingu á lág- spennubúnaði til aðannast uppsetningar og viðhald. Viðkomandi þarf að eiga bíl, vera samvizkusamur og með góða fram- komu. Tilb. sendist Dagblaðinu fyrir nk. miðvikudag merkt „Ábyrgðarstarf 114.” Börn, unglinga eða fullorðna vantar til sölustarfa fram að jólum. Uppl. ísíma 26050. Atvjnna óskast 65 ára maður óskar eftir léttri atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. i síma 42184. 19ára stúlka með verzlunarpróf óskar eftir vinnu, helzt við afgreiðslu. Uppl. í síma 85880 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Atvinnurekendur athugið: Látið okkur útvega yður starfskraft. Höfum úrval af fólki í atvinnuleit. Verzlunar- og skrifstofufólk. Iðnaðar- menn, verkamenn. Við auglýsum eftir fólki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir- greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfis- götu 76, R, sími 13386 og 13041. r 'l Einkamál s_________I______> Ungur maður vill kynnast frjálslyndri stúlku á aldrinum 18—25 ára. Þær sem hafa áhuga vinsamlega sendi nafn og aðrar uppl. til DB merkt: „3285”fyrir 20. des. nk. Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma I síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. I Innrömmun m Innrömmun 'Vandaður frágangur og fljót afgretðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar i 7 stærðum og stál rammar. Opiðfrákl. 1—6. 1 Skemmtanir ■ Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina, stjórnum söng og dansi í kring um jólatréð. Öll sígildu og vinsælu jólalögin ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla o. fl„ ferðadiskótek fyrir blandaða hópa.' Litrík Ijósashow og vandaðar kynningar. Ef halda á góða skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif- stofusími 22188 (kl. 11 — 14), heimasimi 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Disa. Diskótekið Dolly. Nú fer jóla-stuðið í hönd. Við viljum minna á góðan hljóm og frábært stuð. Tónlist við allra hæfi á jóladansleikinn fyrir hvaða aldurshóp sem er. Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á líðandi ári. Stuð sé með yður. „Diskó Dollý. Uppl. og pantanasími 510fl. Barnagæzla F.g er 14ára, óska eftir að passa börn á kvöldin. Uppl. i síma 71898. Tapað-fundið > Sá sem fann brúnan herrajakka fyrir utan Klúbbinn föstudaginn 14. þessa mánaðar gjöri svo vel að hringja i síma 35305, í jakkkanum voru skilríki 1 Þjónusta r Húsasmiður. Get bætt við mig verkum, stórum sem smáum, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 71796. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig siáum við 'um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i síma 22215.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.