Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 38

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 38
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. Veðrið Spáð er heogri austan- eða horöaustan átt um ollt land. Hiti vorður um frostmark. Þurrt vorður á VestuHandi, smáól í öðrum lands- hlutum. Veður kl. 6 í morgun: Reykjavfc austan 1, lóttskýjað og -1 stig, Gufuskálar austsuðausten 3, létt- skýjað og 0 stig, Galtarviti aust- norðaustan 3, skýjað og 3 stig, Akureyri hœgviðri, skýjað og 1 stig, Raufarhöfn austan 2, slydda og 1 stig,, Dalatangi austnorðastan 3, slydduál og 1 stig, Höfn í Hornafirði noröan 4, skýjað og 1 stig, og SÚÓthöfði í Vest- mannaoyjum oustan 4, él og 1 stig. Þórshöfn I Fœreyjum skýjað og 5 stig, Kaupmannahöfn snjókoma og 1 stig, Osló snjókoma og -10 stig, Stokkhólmur skýjað og —7 stig, London snjókoma é slðustu klukku- stund og 7 stig, Hamborg rigning ó siöustu klukkustund, Paris rigning og 12 stig, Modrid heiðskirt og 0 stig, Mollorka léttskýjaö og 9 stig, Lissa- bon hoiðskirt og 9 stig og New York rigning og 6 stig. Andlát GuAjón Tómasson frá Gerði í Vesl- mannaeyjum lézt mánudaginn 10. des. Hann var fæddur að Saurum í Snæfellssýslu 30. júli 1897. Foreldrar hans voru hjónin Margrél Jónsdóttir og Tómas Jónsson. Þegar Guðjón var sex ára var honum komið í fóstur til hjónanna Margrétar Eyjólfsdóttur frá Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og Guðlaugs Jónssonar frá Presthúsum. Guðjón var sjómaður alla sína tið. Hann lauk minna fiskimannapróft frá Vestmannaeyjum í desember 1922. Guðjón kvæntist Aðalheiði Jónsdóttur Sverrissonar og konu hans Sólveigar. Aðalheiður féll frá 26. okt. 1946. Guðjón og Aðalheiður eignuðust þrjú börn. Guðjón var jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum á laug- ardag. Auflur Jónsdóttir lézt laugardaginn 8. des. Hún var fædd i Reykjavík 17. nóv., 1964, dóttir hjónanna önnu Lútersdóttur og Jóns Pálssonar frá Siglufirði. Auður var jarðsungin frá Þorlákshöfn á laugardag. Tryggvi Eflvarðsson bilstjóri á Hellis- sandi lézt laugardaginn 8. des. Tryggvi var fæddur í Magnúsardal á Hellis- sandi 12. feb. 1917. Foreldrar hans voru Eðvarð Einarsson og Stefanía Jónína Kristjánsdóttir. Ungur að árum hóf Tryggvi sjómennsku. í rúma þrjá áratugi starfaði hann við vörubíla- akstur. Tryggvi kvæntist eftirlifandi konu sinni Guðleifu, dóttur Bárðar Jónssonar og Guðlaugar Pétursdóttur frá Ingjaldshóli, á sjómannadaginn 1946. Tryggvi og Guðleif eignuðust sex börn. Móðir Tryggva lifir son sinn, hún dvelst á elli- og sjúkraheimilinu Sól- vangi i Hafnarfirði. Guðni Gestur Ingimarsson lézt laugar- daginn 8. des. Hann var fæddur 12. júlí 1962. Foreldrar hans voru hjónin Herta Ágústsdóttir og Ingimar Guðnason. Guðni Gestur var jarðsunginn frá Þor- lákshöfn á laugardaginn var. Halldór Sigurbjörnsson lézt á sjúkra- húsinu á Akranesi föstudaginn 7. des. Hann var fæddur að Ölvaldsstöðum i Borgarhreppi 17. des. 1920. Foreldrar llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Suðurnesjamenn athugið. Veiti alla almenna þjónustu vegna bilaðra heimilisraftækja. Erling Ágústs- son, rafverktaki, Borgarvegi 24. Njarðvik.sími 92—1854. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. 1 Hreingerníngar i Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykja- - vik og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. 1 ökukennsla i Ökukennsia — æfingatimar — bifhjólapróf. - Kenni á nýján Audi. Nemendur greiðá Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum. við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. Ný gerð af mannbroddum fyrir háa, lága, mjóa og breiða hæla, einnig vaðstígvél. Mannbroddarnir eru ávallt fastir undir skónum, en með einu handtaki má breyta þeim þannig að gaddarnir snúi inn að skónum svo þeir skemma ekki gólf eða teppi. Komið og fáið ykkur ljórisklærnar frá Skóvinnu- stofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitis- braut 68, sími 33980. Hreingerningafélagið Hólmbræður: Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. Þrif-hreingemjngaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Uppl. hjá Bjama i síma 77035, ath. nýtt simanúmer. Hreingerning og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Sími 13275 og 77116. Hreingerningar s/f. aðeins tekna tima. Nemendur geta jbyrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekpa tima. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann G Guðjóns son, símar 21098 og 17384. t Hreinsun — pressun. Hreinsum fatnaðinn fyrir jól, hreinsum mokkafatnað. Efnalaugin Nóatúni 17, sími 16199. Pipulagnir, nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 73540. Sigurjón H. Sigurjónsson, pipulagningameistari. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni. Móttaka tiessa viku frá kl. 5 til 7 e.h., sími 76811. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. hæð. Nú þarf enginn að detta i hálku. Mannbroddarnir okkar eru eins og kattarklær, eitt handtak, klærnar út, annað handtak, klærnar inn, og skemma þvi ekki gólf eða teppi. Lítið inn og sjáið þetta un lratæki. Skóvinnustofa Einars Sólheimi.m 1 og Skóvinnustofa Hafþórs Garðastrt. ti 13A. Athugið: jólaafsláttur. Þurfið þið ekki að láta þrífa teppin hjá ykkur fyrir hátíðirnar? Vélhreinsum teppi í íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Góð og vél. Uppl. og pantanir í símum 77587 og 84395. önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hef langa reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i síma 71718. Birgir. Get nú aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, nr. R—305. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennslá Kenni á Datsun árg. 78. Pantið reynslu- tíma og í þeim tima kynni ég ykkur námsefniö og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrír panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla 'tdr samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- sott.sími 86109. hans voru Ingunn Einarsdóttir og Sigurbjörn Halldórsson.Ungur hóf Halldór störf hjá Mjólkursamlaginu í Borgarnesi. Halldór var mörg síðari ár útibússtjóri hjá Kaupfélaginu þar. Halldór kvæntist Önnu Jónsdóttur frá Stykkishólmi. Þau eignuðust fjórar dætur. Sigurflur Þorvaldsson vélstjóri, Heiðarbraut 5 Akranesi! lézt á Sjúkra- húsi Akraness fimmtudaginn 13. des. Lúflvík V. Dagbjartsson, Hringbraut 97, verður jarðsunginn i dag, mánudag 17. des., kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Sigurgeir Eiríksson, Snælandi 4 Reykjavík, lézt fimmtudaginn 13. des. Olgeir Eggertsson, Vatnsnesvegi 24 Keflavík, lézt að heimiii sínu fimmtu- daginn 13. des. Jóna Bjarney Helgadóttir, Ljósheim- um 22 Reykjavík, lézt í Borgarspítalan- um fimmtudaginn 13.des. Sigurður Stefánsson fyrrv. simaverk- stjóri, Stórholti 24 Reykjavik, lézt föstudaginn 14. des. í Borgarspítalan- um. Oddný J. Eyjólfsdóttir frá Eskifirði, Fannborg 1 Kópavogi, verður jarð- sungin frá Garðakirkju mánudaginn 17.dev kl. 13.30. Ólafur Th. Þórarinsson verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mánu- daginn 17. des. kl. 15. •Bjami Óskar Einarsson, Stekkjum 20 Patreksfirði, verður jarðsunginn frá Patreksfjarðarkirkju þriðjudaginn 18. des. kl. 14. Þóranna Rögnvaldsdóttir lézt á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðju- daginn 11. des. Hún verður jarðsungin frá Möðruvöllum í Hörgárdal þriðju- daginn 18. des. kl. 14. Karl Karlsson, fæddur Sepp, er látinn. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. des. kl. 10.30 f.h. Helga Guðnadóttir verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 18. des. kl. 13.30. Kristófer Sturlaugsson, Gnoðarvogi 14 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 18. des. kl. 10.30. Guflmundur Kristmundsson, fyrrv. verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, Hæðargarði 24 Reykjavík, lézt föstu- daginn 14. des. í Borgarspitalanum. Líffræðifélag íslands stofnað Á ráöstefnu, sem haldin var á vegum Líffræði- stofnunar Háskólans 9.— 10. desember sl„ var stofnað Líffræðifélag íslands. Markmið félagsins er að efla þekkingu í líffræði og auðvelda samskipti milli islenzkra liffræðinga innbyrðis og milli þeirra og er- lendra starfsfélaga. Félagið mun m.a. gangast fyrir mánaðarlegum fundum, þar sem liffræðingar skýra frá niðurstöðum rannsókna sinna, og verða fundirnir öllum opnir. Félagar geta allir þeir orðið sem áhuga hafa á líf- fræði og vilja .stuðla að framgangi hennar. RáÖstefnudagana skráðu sig í félagið um 100 manns, en íslenzkir líffræðingar munu nú vera eitt- hvaðá þriðja hundrað talsins. Stjórn félagsins skipa: Formaður: Agnar Ingólfsson, Liffræðistofnun Háskólans. Ritari: Sigriður Guðmundsdóttir, Rannsóknastofnun Háskólans i veirufræöi. Gjaldkeri: Stefán AOalsteinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Ársþing KSÍ 19. og 20. janúar 1980 að Hótel Lofdeiðum, Reykjavík Ársþing K.S.Í hefst laugardaginn 19. janúar 1980 kl. 13.30 í Kristalsal Hótel Loftleiða I Reykjavík, sam kvæmt lögum sambandsins. Aðilar eru áminntir um aö senda sem allra fyrsttil KSl ársskýrslur, er áður hafa veriö sendar héraðs samböndum, íþróttabandalögum eöa sérráðum, svo hægt sé að senda kjörgögn til baka tímanlega. Einnig eru aöilar minntir á að senda sem fyrst þau málefni er þeir kynnu að óska eftir, að tekin verði fyrir á þinginu. Afgreiðslutími verzlana í desember Auk venjulegs afgreiðslutima er heimilt að hafa vcrzlanir opnar sem hér segir: Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00. Aðfangadag 24. desember til kl. 12.00. Þorláksmessu ber nú upp á sunnudaginn 23. desem- ber og eru verzlanir þá lokaðar. í staöinn er opið laugardaginn 22. desember til klukkan 23.00. Á aöfangadag á að loka verzlunum á hádegi. Á gamlársdag er verzlunun einnig lokað klukkan 12 á hádegi. Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember, hefst afgreiðslutími klukkan 10.00. Fré Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga eru velkomnir í Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags- kvöldum. Skipafréttir Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni, sem hér segir: ROTTERDAM: SVENDBORG: Arnarfell .. 20/12 Helgafell . . 11/12 Arnarfell 14/1 ’80 Hvassafell . . 14/12 Arnarfell 30/1 '80 Hvassafell . 9/1 '80 ANTWERP: Helgafell 16/1 ’80 Arnarfell .. 21/12 HAMBORG: Arnarfell 15/1 ’80 Helgafell 14/1 '80 Arnarfell 31/1 '80 Helgafell 31/1 ’80 GOOLE: HELSINKI: Arnarfell .. 17/12 Disarfell . . 13/12 Arnarfell 11/1 ’80 Disarfell 15/1 ’80 Arnarfell 28/1 ’80 LENINGRAD: COPENHAGEN: Disarfell . . 15/12 Hvassafell .. 17/12 GLOUCESTER MASS: Hvassafell . 8/1 ’80 Skaftafell . . 17/12 Hvassafell 22/1 ’80 Jökulfell 10/1 ’80 GOTHENBURG Skaftafell 19/1 ’80 Hvassafell .. 13/12 HALIFAX CANADA: Hvassafell . 7/1 ’80 Skaftafell .. 20/12 Hvassafell 23/1 '80 Skaftafell 22/1 ’80 LARVIK: Hvassafell..... . . 12/12 Hvassafell . 4/1 ’80 Hvassafell 24/1 ’80 8888|8888^^,y. \ Jl Vf: | Norræn bók- bandslist 1979 Sýningin Norræn bókbandslist I979 hefur staðið i 3 daga í bókasafni Norræna hússins og lýkur henni i dag. Siðan fer hún til Akureyrar og verður haldin i Amtsbókasafninu þar nzesta kvöld, þriðjudagskvöldið 18. desember Þar verður einnig sýnt nokkuð af akur eyrsku bókbandi. í tengslum viðsýninguna mun Arne Möller Pedersen, forstöðumaður Rikisskjalasafnsins i Kaupmannahöfn. flytja erindi með litskyggnum um viðgerðir á handritum og bókum er skemmdust af völdum fióðanna miklu i Flórens á ítaliu árið I966. Erindið hefst kl. 20.30. Minningarspjölii ......... Minningarkort Laugarneskirkju fást í SÓ búðinni, Hrisateigi 47, sími 32388. Einnig i Laugarneskirkju á viðtalstíma prests og hjá safnaðar- isystrum.sími 34516. Minningarkort kven- féiags Héteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbr. 47, sími 31339, Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501, Bókabúöinni Bókin Miklubraut 38, sími 22700, Ingibjörgu Sigurðardóttur Drápuhlíö 38, sími 17883 og Úra - og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, sími 17884. Guðrún Snjólfsdóttir, Höfn í Horna- firði, er 75 ára í dag, mánudag 17. des. Gengið GENGISSKRANING Ferflmanna NR. 238 — 13. desember 1979. gjaldeyrir Eiping Kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 431,42 1 Sterlingspund 861,30 863,10* 949,41 1 Kanadadollar 336,90 337,60 371,36 100 Danskar krónur 7263,30 7278,10* 8005,91* 100 Norskar krónur 7861,80 7877,90* 8665,69* 100 Sœnskar krónur 9366,60 9385,70* 10324,27* 100 Finnsk mörk 10507,40 10528,90 11581,79* 100 Franskir frankar 9609,60 9629,30* 10592,23* 100 Belg. frankar 1383,55 1386,35* 1524,99* 100 Svissn. frankar 24424,35 24474,25* 26921,68* 100 Gyllini 20420,50 20462,20* 22508,42* 100 V-ÞÝzk mörk . 22544,10 22590,20* 24849,22* 100 Lirur 48,18 48,28* 53,11* 1Ó0 Austurr. Sch. 3136,20 3142,60* 3456,86* 100 Escudos 784,70 786,30* 864,93* 100 Pesetar 587,15 588,35* 647,18* 1Q0 i 1 Yen Sérstök dráttarróttindi 162,58 514,64 162,91* 515,69* 179,20* * Breyting frá síðustu tkráningu. Stnsvarivsgnagengisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.