Dagblaðið - 17.12.1979, Síða 39

Dagblaðið - 17.12.1979, Síða 39
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. 39 ítalinn Pittala vann fallega 4 spaða í spili dagsins á HM í Rió. Vestur spiiaði út laufkóng. Norrur A DG109 V Á852 0 8753 *G Vertur Aenginn 'j’ KG643 0 ÁIO + KD10964 ÁUrTUR + K74 V 109 0 KD9642 + 83 + A86532 <3 D7 0 G + Á752 Útspilið drap Pittala á laufás og trompaði lauf. Spilaði tigli. Austur gerði sitt bezta. Drap á drottningu og spilaði trompi. ítalinn lét litið heima. Trompaði tígul, síðan lauf. Austur yfirtrompaði og spilaði síðasta trompi sinu. Spilið virðist nú vonlítið en Pittala fann leið. Átti slaginn í blindum Trontpaði tigul og spilaði síðan trompinu. Fyrir bað síðasta var staðan bannig. Norouu + — <?Á85 08 +— VtSTI K A — V KG 0 — + DI0 Ausruu * — v' 109 0 K9 + — >UUUII A 8 V D7 0 — + 7 Þegar spaðaáttu var spilað varð vestur að kasta laufi. Þá var lokastöð- unni náð. Vestri skellt inii á lauf. Unnið spil. Þetta var í leiknum við USA I forkeppninni. Bandaríkja- maðurinn í suður tapaði spilinu. Lauf- kóngur út og lauf trompað. Þá svínaði hann spaða. Síðan tígull. Austur drap og spilaði hjartatiu. Drepið á ás. Tigull trompaður, síðan lauf. Austur yfir- trompaði og spilaði trompi og suður fékk níu slagi. í öðrum leik unnust 5 lauf dobluð á bæði borð — en í briðja leiknum spilaði vestur 6 hjörtu dobluð. Það kostaði 500 — og á hinu borðinu unnust 3 spaðar í suður. If Skák Bent Larsen var í banastuði á skák- mótinu i Buenos Aires, hlaut 7.5 v. i fyrstu 8 skákunum. Meðal fórnar- lamba hans var Ulf Andersson, sem sigraði á bessu móti í fyrra. Þessi staða kom upp i skák beirra. Andersson hafði svart og átti leik. ANDERSSON 38.------Ha7?! 39. Hb8+ ! — Kh7 40. Hh8 + ! Kxh8? 41. Df8+ gefið. © Bulls i i DKing Features Syndicate, Inc., 1979, World rights reserved._ Allt I lagi, herraHerbert. Hvaðá égaðgeranú? Slökkvíliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöróur. Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. % Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apöteic Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.—20. des. er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnartjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittár í sim- svara51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—»-16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12^.15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl.‘ 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heilsugæzla 18. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavlk simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. í vetur ættum við að geta minnkað hitakostnaðinn með allri þessari sjóðandi illsku. liiiiii Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. HafnarQörður. DagvakL Ef ekki nasst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í slma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliö- inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavtk. DagvakL Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt laskna i sima 1966. Helmsólciiartímt Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspltaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tímaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—l6og 19—19.30. BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarfaúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin iS) Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. desember. Vutnsberinn (21. jan.-19. feb.): Vinur þinn reynist erfiður í viðskiptum en þér tekst að komast að samkomulagi við hann. Vertu í einhverri blárri flik þvi blátt er litur þeirra sem fæddir eru i vatnsberamerkinu. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú hefur mikil áhrif áeinhvern sem þú hittir i dag. Þú færð heimboð. Lifið virðist vera að verða meira spennandi. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Reyndu að halda þig við ákveðið verk i dag og vertu ákveðinn i að láta engan trufla þig. Láttu ekki gagnrýni annarra á þig fá, þetta er allt í beztu meiningu. Nautið (21. april-21. maí): Með þvi að nota snilligáfuna tekst þér að láta hlutina snúast þér i hag. Fréttir sem þú hefur beðið lengi eftir berast þér siðdegis í dag. Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Þú kynnist persónu sem þig hefur lengi langað til að hitta en verður fyrir vonbrigðum. Þú veröur mjög önnum kafinn siðdegis. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú tekur að þér erfitt starf og færð litla eða enga uppörvun. Þú verður að treysfa algjörlega á sjálfan þig í þvi efni. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Fjárhagur þinn batnaði til muna ef þú létir ekki eftir þér að kaupa allt sem þér dettur i hug. Hreinskilni kemur sér bezt í ákveðnu máli sem þarf að leysa. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Sýndu hvað í þér býr i dag og þú munt hljóta aðdáun margra. Ef þú ert ekki viss um hvaða stefnu skal taka í ákveðnu máli skaltu gera eins og eðlisávísun þin segir þér til um. Vogin (24. sepl.-23. okt.): Þú þarft næði til þess að greiða úr persónulegum vandamálum. Þú hittir ákveðna persónu i kvöld og það verður þér til mikilla heilla. Sporðdrekinn (24. okl.-22. nóv.): Taktu við viðviki úr hendi per- sónu sem þér er ekki mjög mikið um gefið — það gleður viðkomandi sem á nógu bágt fyrir. Þú færð ekki bréfið sem þú ert aðbiðaeftir. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Reyndu að standast freistinguna að kjafta frá leypdarmáli sém þér var trúað fyrir. Ef þér tekst það ertu meiri maður en ella. Sleingeitin (21. des.-20. jan.): Eitthvcrt verk sem þér var falið að vinna gengur seinlega. Reyndu að biöja ákveðna persónu að hjálpa þér, þágengurallt miklu betur. Farðu út aðborða i kvöld. Afmælisharn dagsins: Byrjun ársins verður dálitið lciðinleg. Eftir fjórða mánuð ársins byrjar sólin að skina á ný og lífið leikur við þig. Þú munt ferðast til fjarlægra staða i fríinu og lendir þar í skammvinnu ástarvæintýri. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - (ITLANSDEILD, Þingholtsstræll 29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.f06tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Wngholtsstr*ti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla 1 Þingholts- stræti 29a, slmi aðalsafns. Ðókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-fðatud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sóiheimum 27, slmi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓDBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slnti 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- fóstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HotsiaUagðm 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN - BúsUóaklrkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækbtöó I Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu- daga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudagafrákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ökeypis að- gangur. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Sími 84412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—l8ogsunnudagafrákl. 13—18. Biianir Rafmagiu Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavlk, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnar- fjörður, slmi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanin ReykjavQc og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Slmabilanir I Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamcsi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bibnavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynnmgum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Fólags einstssðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minning«rsj6ós hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Gfljum I Mýrdal við Byggóasafnið I Skógum fást á cfUrtöldum stöðum: I Reykjavlk hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- straeti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarkiaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-H vammi og svo i Byggóasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.