Dagblaðið - 17.12.1979, Side 41
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979.
II
Ný sveit—Strengjasveitin
Tekur til starfa á annan í jólum
Nýrri hljómsveil verður formlega
hleypi al' stokkunum á annan tlag
jóla. Hún hefur hlotið nal'nið
Strengjasveilin og er reisl á rústum
hljómsveitanna Evrópu og Óperu.
í tilkynningu l'rá Slrengjasveilinni
segir meðal annars að síðastliðið
sumar hal'i nokkrir hljóðl'æraleikarar
úr Evrópu og Óperu komið sanran
og tekið nokkrar æfingar upp á
gamlan kunningsskap. Hljóm-
sveilirnar tvær höfðu há gel'izt upp á
rólunum og hætt slörfum.
Æfingarnar urðu fleiri en til stóð
og árangurinn betri cn hljóðfæra-
lcikararnir höfðu búizt við. Einn
daginn vöknuðu hc'r síðan upp við
há staðreynd, að hc'r voru komnir
mcð fullskipað lagaprógramm og
hljómsveitin, sem hö var engin
hljómsveit i hc>'ii skilningi orðsins,
var har að auki orðin betri cn flcstar
hær scm jwb höfðu leikið með
siðustu árin.
Til að kanna undirlektir lólks
tóku liðsmenn Strengjasveitarinnar
tilvonandi tilboði frá Klúbbnunt um
að leika har ' nokkra daga.
Viðtökurnar voru nijög góðar, svo
að væntanlega harf ekkert að óttast
með Iramtiðina.
Í Slrengjasveitinni eru Einar M.
Gunnarsson gitarleikari og söngvari,
Órnar Þ. Halldórsson, sem leikur á
hljóntborð og syngur, Sigurður 1. As-
geirsson bassaleikari, Sigurjón Skúla-
son trommuleikari og Sævar Árna-
son gitarleikari. Að sögn hc'rra er
ætlunin að bjóða landslýð upp á
góða og hressilega dansmúsik.
H
STRENGJASVEITIN setur sér þaö
markmið að bjóða landslýð upp á góða
og hressilega dansmúsfk. Liðsmenn
hljómsveitarinnar eru, talið frá vinstri,
Einar Gunnarsson, Sigurjón Skúlason,
Valgeir tólaberi hljómsvcitarinnar,
Sigurður Ásgeirsson, Sævar Árnason
og Ómar Halldórsson. ÁT
Ætlunin var að veita Haraldi Sigurðssyni gullplötu á fimmtudagskvöldið fyrir plötuna Haraldur I Skriplalandi. Hann var
hins vegar upptekinn við að leika i Áramótaskaupi sjónvarpsins og gat ekki mætt.
w ÁT-mvnd: Trvggvi Þormóðsson
ÞU, EG OG GUNNI
FENGU GULLPLÖTUR
Helga Möller, Jóhann Helgason
og Gunnar Þórðarson veittu á
fimmtudagskvöldið viðtöku gull-
plötum fyrir góða sölu hljóm-
plötunnar l.júfa líf. Plata hcss' kom
á markaðinn fyrir nokkrunt vikunt og
hefur að sögn útgefandans, Steinars
Berg, selzt i meira en fimm h'isund
cintökum.
Helga og Jóhann lluttu nokkur
lög af plölunni l.júfa lif við hclta
tækifæri. Nýstárlegt er við flutning
heirra að undirleikurinn er leikinn af
segulbandi og siðan syngja hau ofan
á. — Hljómplötuútgáfan Stcinar hl'.
hel'ur ekki tiðkað hað hingað til að
veita listamönnum sínum gullplötur
Ivrir góða sölu á hljómplötum.
/Iitlunin nuin hó vcra að gcra slíkt i
l'ramtiðinni og verður ntiðað við 5000
plötur seldar.
TÖSKUR
Altfilifemvnduna,
nni 111 Ijuomyiiuuimi Austurstræti 0 — Sími 22955
Ruth er orðin fjórtán ára
Á poppsíðu Dagblaðsins á síðasl-
liðinn miðvikudag var sagt að Ruth
Reginalds væri hrcttán ára gömul.
Einn af einlægustu aðdáendum söng-
kommnar kom að máli við hlaðið
og sagði hctta rangt; Ruth Reginakls
hali orðið fjórtán ára I. septembcr
siðastliðinn. Það leiðrcltist hvi hér
með.
-ÁI -
Mcdaíþcirra scm komu ui) sjá jólasrctnuna á Auslunclli i nicr <>k Ijósin icntlruó á
Oslóartrcnu roru ficir Jón llákon Mujtnússon forstjóri og fr. frcttamaóur oc
(iuómuniiur Pálsson lcikari. Ráóir hclilu ficir á unt-u kynslóóinni. sro scm icra
hcr.
DfímynJ fíjarnlcijur.