Dagblaðið - 17.12.1979, Side 43

Dagblaðið - 17.12.1979, Side 43
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. f-——————— NEMA EF ÞAÐ VÆRIEG söguna — sem að visu er til happs og heilla ef lesandi vill halda til streitu táknlegri útleggingu eða ráðningu hennar. Það er allténd til prýði á skáldskap ef lesanda er boðið að halda honum áfram og yrkja sjálfur el'tir að bókinni sleppir. Aftur á móti er málið i bókinni, stillinn og orð- l'ærió. liin málfarslega imvudun sem ber hana uppi. þauNa" ið. <)g sjálft þetta mál gesmii evnsluvit og hugsunarmáta >i>wannar, svo öldungis ólíkt öðrurn sögum. Senn mun koma að þvi að reynt verði að finna Málfriði Einarsdóttur og rilum hennar stað í sögu bókmenntanna og þróunar þeirra á öldinni. Fyrir mína parta finnst mér að hún semji sig i ættir til Gröndals og Þórbergs, og heyri þar nteð lil hinni óspilunarsömu og ósettlegu málhefð sem jafnan hefur gætt á- lengdar við hina epísku meginhefð bókmentanna og öll er upp á ráðdeild og skynsemi. Þessi lausamálsstíll á sér ugglaust margs konar undirrætur, hliðargreinar og vaxtarsprota i alls konar munnlegum frásögnum og kveðskap bæði fyrr og siðar. bréfum og öðrum privat-teMim og " einatt orðið til að liressa. hæla, kæta skáldsagnastil i oidinm, lnoii heldur er hjá Halldóri Laxness eða Guðbergi. En sjaldgæfur er hann hreinn og beinn i heilum skáldsögum, eins og nú i Auðnuleysingja og Tötrughypju. Enda kunna bækur Mállriðar á ýmsa lund að reynast örðugar viðskiptis, svo nýstárlegar sem þær eru og ólíkar öðrum frá- sögnum. En með öllu þeirra aga- og stöðvunarleysi held ég lika að þær séu til marks unt framvindu, nýsköpun i máli og hugsun og höfundur þeirra eins gegn lalsmaður sinnar tíðar og margur alvörugefinn raunsæismaður — atómskáld i pcysufötum, fornkona i framúrstil. Ég segi fyrir mig; eins og margur annar lesandi varð ég hugfanginn al' fvrstu bók Málfriðar, Samastað i mverunni. En þá var eins og nóg komið í bili, ég hef ekki enn i dag hert mig upp i að lesa seinni bókina, Úr sálarkirnunni, þótt nú muni brátt úr þvi bætt, eftir Auðnuleysingja og Tötrughypju. Þessar bækur eru dá- litið eins og vel kryddað, vandað og sterkt brennivin: best að meðtaka þær í hóflegum skömmtum cf mcnn vilja viðhalda skynsemisglóru sinni. En sé maður á annað borð kominn á bragðið. . . Skál, bræður og systur! kjarni máls og niðurstaðan af þeirri skringilegu frásögn af Þorvaldi Jóna- tanssyni sem aldrei komst i manna- tölu og var haldinn jafn hundum. Þó er það hann sem um siðir ber uppi þjóðskáldsheiður hins ístöðulitla skáldmennis og fyrrurn umgangs- kennara til sveita sem penna veldur í sögunni. ,,Og í rúminu mínu sefur hann enn. Ég losna aldrei við hann," og segir þar síðast af Hvutta. Það má, sem sé, ef vill, ráða i samband þeirra Auðna og Tötru sin i milli, og sögunnar af þeim og þjóðar- sögunnar, eftir einhverjum slíkum hætti — sem dæmi upp á samhengið á milli mannaláta og mannagreinar, skáldlegs belgings og upptaka skáld- skaparins sjálfs i þjóðlífi og sögu, eða hvernig maður kýs að ráða i málið. Ef manni finnst að sagan batni við það. En ég held ég láti við svo búið kyrrt liggja. Auðnuleysingi og Tötrughypja er annars saga sem örðugt er að lýsa svo vel fari. Fráleitt að brúka almenn lýsingarorð eins og góður, verri, grá- kollóltur, til að auðkenna söguna. En hitt er vist að hún er öðruvisi en aðrar sögur — á meðal annars að því leyti til að hún virðist í senn bæði ósamin og þaulsamin. Ósamin sýnist hún af því hve litil skipan, röð og regla er á hugarflugi sögunnar, efnis- atriðum frásagnarinnar, þar sem margvislegum hugdeltum og lilfyndni ægir saman i kynlegri bendu og persónur ganga inn og út. Á meðal annars vantar endi eða botn í Málfríður Einaradóttlr: AUÐNULEYSINGI OG TÖTRUGHYHJA að viðbœttri sögu Af Hvotta vesalingi og mór Ljóöhús 1979.167 bls. „Enginn veit, nema ef það væri ég, hvílíkt mannval var saman komið, en háfði einhvern veginn gleymst eða orðið út undan hjá Jóni Sigurðssyni þegar hann bjargaði landinu og var hagur þess fólks litlu bættur.” Þannig tekur Málfriður Einars- dóttir til orða á einum stað í nýju bók sinni og er að lýsa mannskapnum i sögunni samankomnum i brúðkaupsveislu hjá söguhctjunum, Auðna og Tölru. Það mætti sjálfsagt laka höfundinn á orðinu og söguna fyrir einhvers lags tákndæmi eða líkingu. Þá væri fólkið í sögunni, ekki bara þau skötuhjú scm giftu sig, heldur líka annað stórskrýiið fólk eins og Þórður á þaki og Sáli draugur, Agnes gamla sem gimbar og Ebeneser guðsmaður og aðrir, að sinu leyti igildi einna eða annarra algildra og eilífra þátta i „íslenskri þjóðarsál" cða þvilikt. Og sagan sjáll' ævi- og örlagadrama þeirrar auntu sálar sem æ mun vara við. Frá þessum bæjardyrum má þá lika laka bókaraukann, söguna af Hvotta vesalingi sem fylgir sögu þeirra Auðna og Tötru, sem itrekun og á- réttingu hins sama meginþema i miklu einfaldara máli. „Steinninn, sem húsameistarinn hafnaði.hannvar orðinn að hyrningarsteini.” Þetta er Bók menntir HEIMILISORGELUM OG SKEMMTURUM Fimm áttunda hljómborð C-C Fullkomið sjálfspilarakerfi, sjálfvirkur bassi og trommuheili. Sjö raddir: Flauta, Horn, Tromp- ett, Wa Wa, Fiöla, Píanó og Hapsicord. Inni- byggður 20W magnari og tveir hátalarar. Inn- stunga fyrir heyrnartól. A þetta hljóðfæri er hægt að læra líka eins og venjulegt orgel og nota venjulegar orgelnótur. Ótrúlega lágt verð. Raf magns og kassa- gítarar í úrvali í gíturum framleiðir engin ein verksmiðja það besta á öllum sviðum svo við flytjum inn og seljum gítara frá sex verksmiðjum: Ibanez, Columbus, Lorenzo, Kimbara, Eko og Ovation. Vegna hagstæðs gengis dollaranns eru þessir Rolls Roycar orgelana nú á mjög hagstæðu verði. Þau eru með mjög fullkomnu sjálfvirku kerfi, „heil hljómsveit með einum fingri“ og hinn frábæra Hammondhljóm þekkja allir. HUÓÐFÆRAVER2UJN FRAKKASTÍG16 SÍMI 17692 Fullkomiö sjálfsspilkerfi, eins fingurs spila- kerfi m.m. Strengjasveit, rafmagnsplanó og hapsicord. Mjög góður orgelhljómur. Ein bestu kaup á markaönum. Bjóðum nú á lækkuöu verði Kimball píanó og flygla. Amerlsk gæðavara.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.