Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 45

Dagblaðið - 17.12.1979, Qupperneq 45
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 1979. Papa John: Lendir liklega 1 steininum. Mama Michelle: Ól strákinn upp. REYNDIAÐ STELA SYNISÍNUM John Phillips, l'yrrum mcðliimir söngllokksins Mamas and Papas, hefur verið kærður lyrir rán á sjö ára syni sínum, Tamerlane. Handlökuskipun var íiigclin á Papa John i kjölfar hvarfs drengsins Irá hcimili Michelle Phillips, fyrrum eiginkonu John Phillips, i l.os Ang- lcs. Tamcrlane er sonur Phillips og hrc/ku söngkonunnar Gencvicve W'ailc. Michelle ól drcnginn upp og l'yrir 18 mánuðum kvað dómslóll i Bandaríkjunum upp þann iirskurðað luin skvldi vcra opinbcr gæ/lumaður lians. Pegar Tamerlanc hvarl' kallaði Michellc á lögrcgluna, auk alrikislög- rcglunnar, PBI. Hún óuaðisi að Phillips kynni að rcyna að komasl með drcnginn úr landi. Drcngurinn hefur lcngi vcrið bilbein hjóna- kornanna fyrrverandi. Á siðasla ári giftisi Michellc út- varpsmanninum Bob Murch. Hann kom mcð henni til réiiarins þcgar hún rcyndi að. fá sér dæmd vfirráð yfir d rengnum. Michclle var eiii sinn jickki fyrir að vera ein af liflegri parlístelpum i Hollywood. Hún komsi á úlsiður blaða þcgar hún lck á móli Rudolf Nurcvcv i myndinni Valeniino. t>á var hún gjarnan allfáklædd. Warren Belly og .lack Nicholson eru meðal þeirra sem orðaðir hafa verið við slúlkukindina. AMar akraytinear unnar af fag- . mðnnum.______ »■1 Uliifall a.ai.k. é kviMla filOMfeVVlXnR HAFNARSTRÆTI slmi 12717 KRONPRINSESSAN ORDIN YFIRMAÐUR í NORSKA HERNUM Sonja krónprinsessa og eiginkona Haralds krónprins í Noregi hefur nú verið skipuð yfirmaður i norska landhernum. Ekki var látið þar við sitja heldur er Sonja nú einnig háttsett í sjóher landsins og loftvarnasveitunum. Krónprinsesssan er fyrsta konan af konung- legri tign sem hefur nafnbætur í norska hernum. Ekki hefur þess verið getið hvaða skyldustörfum fylgi nafnbótum Sonju en tæplega er þess að vænta að hún verði látin þramma mikið í takt með öðrum hermönnum. POSTUUNH) BROTN- AÐI í BRÚDKAUPI KOMMAFORINGJANS Hin nýja yl'irstélt i Sovét- rikjunum jiykir slanda sig vel i vei/.lu- höldnnum og oft á tiðum slá úl gamla siði hjá aðlinuin sem helzt sá þar um vci/luhöld á tímum keisaranna. Ekki komasl menn jió upp með alll í Sovétríkjunum i jiessum efnum. Tormaður kommúnisladeild- arinnar í 1 eningrad, Gregorí Vasiljvíts, sem cinnig er i miðsijórn sové/.ka kommúnislaflokksins, jiykir hafa scil blell á skjöld sinn og dregiðijr frckari l'ramavonum. Þannig er mál með vexli að Gregori jrurfli að halda brúðkaup dóllur sinnar. Vildi gamli maðurinn hafa jiað sem veglegasl scm engum jiólli mikið. Altur á móli jiólli jiað nokkuð djarfi hjá Leningradfor- manninum jregar hann lók gifurlega dýrmæit postulínsstell úr liöll einni og notaði í veizlu dótturinnar. Poslulínsmalarstellið var áður i cigu rússneskrar keisaraynju. Paðer talið ómelanlegl og þykir mikill jijóðardýrgripur. Vcizlugeslir hjá flokkslor- nranninum og dótlur hans voru aluir á móli óvanir svona fingerðum maiarilálum og fregnir hal'a bori/i um að löluvcrl af postulíninu hafa brolnað i mcðförum jieirra. ...og strætó látinn borga brúsann Hann vildi ekki lála slanda upp á sig, annar foruslumaður kommúnisla i Dageslanríkinu, er hann héll brúðkaup dóttur sinnar. Þar scm enginn vei/lii' ilui i hænum rcvndisi nægilega sio' rii seizlugesli gerði kommúnislalciðloginn sér lilið l'yrir og gaf skólabornum bæjarins fri og vei/lan var síðan haldin i skólanum. Tvær hljómsveitir frá Bakú léku fyrir dansi og margt frægðarfólk var meðal gesta, jiar á meðal tveir ráðherrar og yfirmaður cndur- skoðunardeildarinnar i bænum. Hinn siðarnefndi var ekki laus við afskipli af veizlunni jió hann héldi til síns heima. Faðir brúðarinnar sem héll veizluna var nefnilega yfirmaður xiræiisvagnakerfis rikisins. Kom i Ijós að koslnaðurinn af brúðkaupinu hafði verið lærður á nokkrar af hinum arðbærari leiðum slrælis- vagnanna. Þetta jiólti heldur giólj og hefur hinn rausnarlegi vei/lu- haldari nú misst slarfið og auk |>ess verið rekinn úr kommúnisia- flokknum. Gullkorn barnabókmennta komin út á 4 kassettum Mörg þekktustu ÆVINTYRI H. C. Andersen Frábær lestur Heiðdísar Norðfjörð gefur þeim líf og eykur gildi þeirra Ljóti andarunginn Flibbinn Kertaljósin Murusóleyin Svinahirðirinn Penninn og blekbyttan Silfurskildingurinn Þumalina Hans klaufi Tindátinn staðfasti Nýju fötin keisarans Grenitréð Lengd hverrar kasettu er rúm Litla stúlkan með eldspýturnar Koffortið fljúgandi Prinsessan á bauninni Eldfærin Engillinn 1 klukkustund VERÐ AÐEINS KR. 3500 HVERT STK. Útgefandi: Mifa-tónbönd Akureyri - sími 96-22136 Fæstí flestum hljómplötuverzlunum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.