Dagblaðið - 19.12.1979, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979.
Mjög erfilt er fyrir lýðræðislega
kjörnar ríkisstjórnir að berjast gegn
hinni nýju tegund verðbóigu. í hvert
skipti sem ráðizt er gegn henni af
alvöru og festu verður í það minnsta
helmingur hugsanlegra kjósenda fyrir
einhverjum kárínum. Afleiðingin
verður sú að rikisstjórnir reyna að
aðlaga sig verðbólgunni jafnframt
um bil. Síðan gáfu stjórnvöld út
loforð um að verðbólgunni yrði ekki
leyft að skerða verðgildi hins nýja
gjaldmiðils.
Vegna þess að fólk trúði þessu — á
grundvelli þeirrar vissu að ríkis-
stjórnin gæti ráðið gangi mála — þá
gekk þetta upp. Loforðið var haldið.
í dag er vandamálið það að fólk er
Einni viku síðar kom í Ijós að allt fjaðrafokið var
vegna samlagningarskekkju. Aukið peningamagn
hafði verið mistalið um 3,7 milljarða dollara. Vaxta-
hækkunin hafði verið óþarfa kák.
því að sjá svo um að hún breytist ekki
i óviðráðanlegt óargadýr.
Að koma i veg fyrir það byggist
nær eingöngu á dýrlegu sjónarspili
sem að líkindum byggist á engan hátt
á neinum grundvallaratriðum hag-
fræði. 1 Þýzkalandi gerðu þeir þetta
nteð því ,,að stöðva vagninn”. í stað
eins hjólböruhlass af mörkum (DM)
voru fólki afhent 150 mörk eða þar
orðið vanara verðbólgunni og henni
kunnugra. Þess vegna hefur það
minni trú á getu stjórnvalda til að
ráða nokkuð við þessa ófreskju.
Við verðum því að álita
að ekki sé líklegt að ofsaverðbólgan
með gamla laginu muni verða hlut-
skipti hins vestræna heims en sú með
nýja laginu muni verða okkar hlut-
skipti.
HVAÐ VIUA
A-FLOKK-
ARNIR?
Fljótt á litið virtust kosningarnar,
sem Alþýðuflokkur og Sjálfstæðis-
flokkur knúðu fram í byrjun jóla-
föstu, vera einhverjar hinar óþörf-
ustu, sem um getur á siðari tímum.
Þrir flokkar höfðu slarfað saman i.
rúrnt ár, og i undirbúningi voru
umræður um stefnu næsta ár og virt-
ist ágreiningur ekki slíkur, að ástæða
væri til að óttast, að samkomulag
næðist ekki. Þá ruku alþýðuflokks-
menn upp til handa og fóta og kröfð-
ust stjórnarslita á þeirri forsendu, að
sýnt væri að samkomulag næðist
ekki um neitt.
T.vennt hlýtur að hafa valdið óró-
leika Alþýðuflokksins i rikisstjórn: í
fyrsta lagi voru ráðherrar og þing-
menn flokksins gagnrýndir töluvert á
fundum i flokksfélögunum í sumar. í
öðru lagi voru nokkrir áhrifamenn i
flokknum, sem alla tið höfðu verið
andvígir stjórnarsamstarfinu.
Misskilin
gagnrýni
Hvað fyrra atriðið varðar, þá er
augljóst, að ráðamenn flokksins ntis-
skildu þá gagnrýni, sem þeir urðu
fyrir. Fólk var að biðja um skýrari
stefnu, ekki stjórnarslit. Þegar svo
stjórnarslit voru orðin að veruleika
og kosningabaráttan hafin kom í
Ijós, að stuðningsmenn Alþýðu-
flokksins vildu alls ekki stjórnarslit
og gagnrýndu ráðamenn flokvsins
fyrir fum og óðagot. Fylgistapið varð
talsvert og undirstrikaði þann mis-
skilning, sem einkennt hafði aögerðir
ráðamanna flokksins.
En þeir, sem andvígir voru
stjórnarsamstarfinu frá fyrstu tíð og
biðu færis að ganga til samstarfs við
hinn væntanlega sigurvegara kosn-
inganna, Sjálfstæðisflokkinn, sáu
eftir á, að þeir höfðu reiknað skakkt
frá byrjun. Kjósendur Alþýðuflokks-
ins voru hlynntir fráfarandi ríkis-
stjórn og höfnuðu samstarfi við sjálf-
stæðismenn. Sjálfstæðisflokkurinn
sat svo uppi með einum þingmanni
fleiraen fyrir kosningarnar, — fylgis-
Kjallarinn
HaraldurÓlafsson
aukningin gufaði upp einhvers staðar
í undirbúningi leiftursóknarinnar.
Draumurinn
um nýsköpun
Alþýðubandalag átti sér draum, —
drauminn um að rjúfa stjórnarsam-
starfið á þvi, að ekki væri unnt að fá
samstarfsflokkana til að fallasl á
„raunverulega vinstri stefnu”, —
hvað sent það nú er. Alþýðuflokkur-
inn kom i veg fyrir þá áætlun. En i
Alþýðubandalaginu eru líka menn,
eins og i Alþýðuflokknu.n, sent
dreymir urn samstarf við Sjálfstæðis-
flokkinn, endurnýjun i anda nýsköp-
unar. Kannski á sá draumur eftir að
rætast fyrr en nokkurn grunar.
I.ærdómar kosninganna eru þessir:
Framsóknarntenn, sem einir tóku
skýrt og greinilega fram, að þeir ósk-
uðu eftir samstarfi við Alþýðubanda-
lag og Alþýðuflokk eftir kosningar,
unnu sigur og endurheimtu fyrra
l'ylgi sitt. Varla var liægt að hugsa sér
skýrari yfirlýsingu um hvað kjós-
endur flokksins vildu. Það er því
j næsta eðlilegt, að Framsóknarflokk-
urinn hafi forystu um stjórnarmynd-
unar-viðræður.
Spyrnt við fótum
Enn er allt á huldu um, hvort þess-
ar viðræður bcra árangur eða ekki.
Undirritaður telur, að framsóknar-
ntenn hafi sýnt einlægan vilja til sam-
starfs við A-flokkana og dregið rök-
réttar ályktanir al' úrslitunt kosning-
anna. Hitt er annað ntál, að þessi
samstarfsvilji ntá ekki verða til þess,
að flokkurinn geli eftir á öllunt
sviðum. Hann verður að spyrna við
fótum þegar hinir llokkarnir ganga
of langt. Og það et timi til korninn,
að A-flokkarnir svari því í hreinskilni,
hvort þeir séu raunverulega reiðu-
búr.ir að ntynda stjórn nteð l'rant-
sóknarmönnunt. Sé svo, er óhælt að
halda viðræðum áfrant enn unt sinn,
— en séu A-flokkarnir einungis að
biða færis að slita þessunt viðræðunt
á þægilegu augnbliki, er vert að fara
að athuga þá aðra ntöguleika til
stjórnarntyndunar, sent hugsanlegir
cru.
En það skal enn undirstrikað, að
úrslit kosninganna og vilji þjóðarinn-
ar er sá, að mynduð verið stjórn
I ramsóknarmanna, Alþýðubanda-
lags og Alþýðuflokks. Reynist ekki
fært að konta á slikri stjórn, er þjóð-
stjórn bezti kosturinn.
Haruldur Olafsson
leklor.
„Reynist ekki fært aö koma á slíkri
stjórn, er þjóöstjórn bezti kosturinn.”
vanhæfni þeirra er að þvi standa og
er einkar aðgengilegt hverjum þeim
er áhuga hefðu á þessum málum.
Þarna kentur m.a. fram að út-
flutningur okkar til Sovétrikjanna er
óverulegur og í engu samræmi við
verðntæti innfluttra vara þaðan. —
Hins vegar eru Fisktegundir sent
þangað eru seldar yfirleitt i lágum
gæðaflokki, unnar með svokallaðri
frumvinnslu, rétt til þess að geta
„staðizt flutning”.
Aðrar vörur sem þangað eru seld-
ar koma svo úr landbúnaði og eru
verðlitlar, svo sem ýmiss konar
prjónavörur. En segja má að fryst
fiskflök og lagmeti sé þó aðal-
uppistaðan í útflutningi okkar til
Sovétrikjanna og skiluðu samtals
tæpum 4 þús. milljónum króna árið
1978.
Útflutningur til Sovétrikjanna á
sl. ári nam alls tæpum 7 þús.
ntilljónum króna og fór minnkandi
frá árinu áður (1977). — Inn fluttum
við hins vegar vörur þaðan á sl. ári
fyrir rúmlega 15 þús. milljónir
króna, þar af olíur og jarðolíuaf-
urðir fyrir rúmlega 13 þús. milljónir
króna.
Þegar litið er á viðskipti okkar við
Bandaríkin er allt annað uppi á
teningnum. Þangað fluttum við
vörur fyrir tæplega 52 þús. milljónir
króna á sl. ári en innflutningur frá
Bandarikjunum nam um 13 þús.
milljónum á þvi ári. Bandarikin eru
því hagstæðasti viðskiptaaðili okkar
íslendinga.
Og þegar sleppir þessum tveimur
Kjallarinn
Geir R. Andersen
óskapnaði.
í Ijós kemur sem sé að við
Íslendingar gerðum viðskipti við
rúmlega áttatíu erlend ríki á árinu
1978, með fullri vissu! — en þó eru
áætluð um 30 lönd til viðbótar!
Um 50 lönd eru talin hafa tekið
við útflutningsvörunt okkar í
einhverri mynd en rúmlega 80 eru
þau ríki sem við sannanlega kaupum
vörur frá! Varla er það riki til í
Suður- og Mið-Ameriku, þ.m.t. á
Karabíska hafinu, að við höfum ekki
viðskipti við það — aðallega á
innflutningssviðinu auðvitað — alls
18 lönd á þessu svæði einu! Þar á
meðal er rikið Súrinam (fyrrv.
hollenzka Guyana) sem er fjórði
stærsti viðskiptaaðilinn í þessum
heimshluta að því er varðar
innflutning til okkar!
I Afríku eru svo 15 viðskipta-
lönd, þ.á m. Benín og Kongó, Zaire
og Súdan. En til Zaire seljum við
0 Kannski förum við að kaupa af Sovét-
ríkjunum olíu sem tekin veröur í íslenzkri
lögsögu!
stærstu viðskiptalöndum okkar,
Sovétríkjunum á sviði innflutnings
og Bandarikjunum á sviði útflutn-
ings, fer myndin að breytas! all-
iskyggilega og endar í hreinum
hinn „verðmæta” (eða hitt þó
heldur) úrgangssaltfisk sem ekki nær
mati í þá fjóra „gæðaflokka” sem
metið er eftir og er hann þvi sendur
alla þessa leið í formi úrgangs!
Og Evrópa 20. aldarinnar, sent er
eins og „lítill skanki á vestursíðu
skessunnar Asiu”, nægir okkur ekki
þegar utanrikisviðskipti eru annars
vegar. í Asiu sjálfri eigunt við mikil
og viðtæk viðskipti. Jafnvel i íran
áttum við itök, meðan það var og
hét, og áttum hagstæð viðskipti við,
— þau hagstæðustu á eftir Japan,
Kína og Indlandi.
Og lestina rekur svo Ástralía, sem
kannski er ekki svo langt i burtu ef
ntælt er gegnum berglög og eintyrju.
En þaðan gátum við nælt okkur i
vörur fyrir rúmlega 5 þús. milljómr
króna. Já, þau eru vidfedm hin
erlendu viðskipti okkar íslendinga.
En vanþróuO verða þau að teljast
engu að síður.
Fordómar
og fáf ræði
Það ætlar því miður að sannast að
við íslendingar hlýðum kalli fordóma
og fáfræði, fremur en kalli timans,
þcgar um veigamikil atriði i lifi þess-
arar þjóðar er að ræða.
Það er ekki einasta að
kommúnistar í Alþýðubandalaginu
hafi komið þvi inn hjá stórum hluta
embættismanna og samráðherra,
þegar þeir eru í ríkisstjórn, að það sé
glapsamlegt athæfi, að eiga viðskipti
við erlend fyrirtæki sem vilja kaupa
af okkur orku gegn því að hér verði
sett upp stóriðja i ríkum mæli —
heldur reyna þeir að koma í veg fyrir
að frekar verði aðhafzt i rannsóknum
á þeim orkulindum, sem um er að
ræða i landinu og við það og hvort
þær séu þess eðlis að við getum orðið
sjálfum okkur nógir.
Síðustu frétlir af umbeðinni
rannsókn á hafsbotninum fyrir
norðan land benda til þess, að stjórn-
völd niuni i franttiðinni fylgja
einangrunarstefnu öfgaaflanna og
hylma yfir niðurstöður slikra
rannsókna. — Eða eins og sagði i
frélt ríkisútvarpsins fyrir nokkrtt:
„NiOurstöOum af rannsóknum hins
handariska fyrirtækis ug úrvinnslu
þess á gögnum, er bentu til þess aO
oliu megi finna hér viO land eOa á
landinu verOur haldiO leyndum i
nokkur ár”!
Og hvers vegna verður þessum
niðurstöðum haldið leyndum? Vegna
þess að við höfunt nú þegar verið
bundin á klafa viöskipta við Sovét-
rikin um oliukaup og slefnt er að þvi
að þau bönd verði svo sterk að i
framtiðinni verði það Sovétrikin, sem
ráða muni hvort eða hvenær haldið
verði áfram rannsóknum á set-
lögunum i kringum landið.
Og það væri rétt eftir öðrtt, sem
hér gerist, að innan nokkurra ára
væru Sovétríkin farin að selja okkur
íslendingum oliu sem tekin er i
islenzkri lögsögu, jafnvel i landinu
sjálfu! — Annað eins hefur skeð i
viðskiptaháttum okkar við erlend
ríki. — Minna má á þá staðreynd að'
íslendingar kaupa beitu (smokkfisk)
frá Rússum og Austur-Þjóðverjum
fyrirveiðar okkur sjálfra!
Geir R. Andersen