Dagblaðið - 19.12.1979, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979.
23
Vönduð borðstofuhúsgögn
til sölu, borðstofuborð, 6 stólar og
skápur úr tekki. Uppl. eftir kl. 17 i sima
33009.
Til sölu skenkur.
Uppl. í sima 76142.
Stereobekkir.
Eigum nokkra stereobekki til afgreiðslu
strax. Litur hvitt/brúnt. Smíðum einnig
sem fyrr innréttingar í barna- og
unglingaherbergi. Trétak hf., Bjargi
v/Nesveg. Sími 21744.
Nýtt danskt messinghjónarúm
til sölu án dýna. Verðca 150 þús. Uppl. í
síma 83739.
Rýmingarsala
10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum
verzlunarinnar þessa viku, borðstofu-
sett, sófasett, stakir skápar, stólar og
borð. Antik munir Týsgötu 3, simi
12286. Opiðfrákl. 2—6.
Ung hjón óska
eftir sófasetti, vel með förnu, helzt 2ja
sæta, 3ja sæta og stól. Uppl. í síma 95j
4243 eftir kl. 7 á kvöldin.
\n CapiL. hCapfjL te CocpiL.
Til jólagjafa:
Hvíldarstólar, símastólar, barrokstólar,
rókókóstólar, píanóbekkir, innskots-
borð, hornhillur, lampaborð, einnig
úrval af Onix borðum, lömpum,
styttum, blaðagrindum og mörgu fleiru.
Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur-
gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími
16541.
Póstsendum um land allt.
HVERAGERÐI
SÍMI99-4499
í
MÚRGU
LiTUM
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm-
óður, skatthol, skrifborð og innskots-
borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka-
hillur og hringsófaborð, stereoskápar,
rennibrautir og körfuteborð og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
Hjónarúm til sölu
úr palesander. Uppl. í síma 92-1773 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Höfum nú sesselona
i rókókóstll, óskadraum hverrar konu.
Áshúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði,'
sími 50564.
li
Heimilistæki
i
Hef til sölu
ísskáp með frysti, verð 80 þús. Uppl. í
síma 77237 frá 8—lOá kvöldin.
Óska eftir að kaupa
amerískt litsjónvarpstæki. Á sama stað
til sölu tviskiptur isskápur. Uppl. í síma
92-3209.
Mötuneyti-Verzlunarmenn.
Til sölu Gram frystikista. 434 I gulbrún
að lit, ónotuð. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-467
ísskápur óskast
til kaups. Uppl. í síma 17021.
Mjög
fullkomið
CASIO tölvuúr
á hagstæðu verði.
CASIO
einkaumboð á Islandi
Bankastrœti 8. Sími 27510
Litið notað Álafoss
ullarteppi til sölu, 40 ferm, verð 100 þús.
krónur. Uppl. i síma 66324.
Framleiðum rýateppi
á stofur herbcrgi og bila eftir máli.
kvoðuberum motturog teppi, vélföldum
allar gerðir af mottum og rcnningum.
Dag- og kvöldsimi 19525. Tcppagerðin.
Stórholti 39, Rvik.
I
Hljómtæki
8
Til sölu Marantz
magnari og kraftmagnari, ný tæki,
góður afsláttur, verð ca 600 þús. Uppl. í
sima 51113 eftir kl. 5.
Góðar „græjur”
fyrir sanngjarnt verð. Superscope
magnari og hátalarar og BSR plötu-
spilari til sölu. Uppl. í síma 40972.
S'ið seljum hljómflutningstækin
: tjótt. séu þau á staðnum. Mikil eftir
>purn eftir sambyggðum tækj-
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður
inn Grensásvegi 50, sími 31290.
Hljóðfæri
Til sölu Rhodes
rafmagnspíanó. Uppl. í síma 72717.
Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir.
Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf-
magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir-
farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Vetrarvörur
Til sölu mjög vönduð
vélsleðakerra (yfirbygging fylgir með),
einnig heppileg fyrir ýmsa aðra
flutninga. Nánari uppl. í síma 92-2664.
Sklðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum, smáum
og stórum, að líta inn. Sportmarkaður-
inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið
milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
Antik
Útskorín borðstofuhúsgögn,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
borð, stakir skápar, stólar og borð.
Gjafavörur. Kaupum og tökum I
umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6,
slmi 20290.
r--------------->
Sjónvörp
Til sölu svart-hvítt
23” Nordmende sjónvarpstæki í góðu
lagi. Uppl. í síma 86412.
Til sölu litasjónvarpstæki,
20”, Grundig 1 1/2 árs gamalt. Verð 390
þús. Uppl. i síma 75972.
Hitachi 12” litsjónvarpstæki
(ferðatæki) til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB
ísíma 27022.
H—407
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps-
markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar
allar stærðir af sjónvörpum I sölu. Ath.
tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50.
1
Ljósmyndun
8
Ashai Pentax MX
ljósmyndavél til sölu — ónotuð. Einnig
til sölu sænskt fururrúm 110x205 cm.
Uppl. í sima 23497.
Ljósmvndarar.
Veitið jólaglaðning: Óska eftir
samningsbundnu iðnnámi i Ijósmynda-
greininni. Litil kunnátta en mikill áhugi.
Uppl. i sima 50354 á miðvikudag.
Véla- og kvikmvndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvítar, einnig í lit.
Pétur Pan, öskubuska, Júmbó I lit og
tón. Einnig gamanmyndir: Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í
barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma
77520.
Dýrahald
Jólagjöf veiðimannsin.
Til sölu 3 mánaða tík af Cocker Spaniel
og Dachshundakyni. Uppl. i síma
66683.
Bækur, flskar og fl.
Nýkomið mikið úrval af skrautfiska-
bókum, einnig bækur um fugla, hunda
og ketti. Eins og ávallt eigum við til
skrautfiska og allt tilheyrandi skraut-
fiskahaldi. Fram til áramóta verður opið
frá kl. 13 til 20. Dýraríkið Hverfisgötu
43.
Kettlingar fást geflns.
Uppl. i síma 39076.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 77871.
Gefið gæludýr 1 jólagjöf:
Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000.-
ftskabúr frá 3.500.- skrautfiskar frá 500.-
Nú eru síðustu forvöð að panta
sérsmíðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið
úrval af vörum fyrir hunda ogrketti.
Kynnið ykkur verðið og gerið
samanburð það borgar sig! AMASON,
Njálsgötu 86, sími 16611. Sendum i
póstkröfu.
í
Byssur
8
25-06
Óska eftir að kaupa riffil 25—06 eða
243. Uppl. í síma 42497 eftir kl. 7 í
kvöld.
Safnarinn
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
%
Útiljósasamstæður
i)
Útiljósasamstæður.
Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár
gerðir. Gerum tilboð fyrir fjölbýlishús.
Uppl. I síma 22600, kvöldsími 75898.
Sjónval, Vesturgötu 11.
Fallegar útiljósasamstæður
,fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark-
aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290.
Til sölu Yamaha MR
árg. ’78. Uppl. i síma 98-2463 milli kl. 7
og8.
Til sölu gult Yamaha MR 50
árg. 77. Uppl. í síma 50916 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Honda SS 50
til sölu, gott gangverk. Uppl. að
Efstahjalla 19 2M Kópavogi.
VW árg. ’67—’71 óskast.
Vil kaupa VW i góðu ástandi, má ekki
kosta meira en 400 þús. Á sama stað er
til sölu Suzuki AC 50 skellinaðra árg.
74, er útboruð og nýyfirfarin. Verð 200
þús. Uppl. i síma 72764.
Honda 350 SL
árg. 74 til sölu, gott verð. Uppl. i sima
92-3639.
Honda SS 50 árg. 79
til sölu. Uppl. í símum 99-3877 og 99-
3870.
Til sölu Honda CR 125,
sem nýtt. Uppl. i síma 33212 til kl. 8og í
sima 74059 eftirkl. 8.
Bifhjólaverzlun. Vcrkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck,
Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð
bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða-
túni 2, simi 10220. Bifhjólaþjónustan
annast allar viðgerðir á bifhjólum,
fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif-
hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími
21078.
Verkstæðið er flutt
að Lindargötu 44, bakhús, allar við-
gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir
varahlutir í Suzuki AC 50 og Hondu SS
50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól
sf.
Til bygginga
Til sölu 3 hitatúpur.
'Uppl. ísíma 99-3850.
Vinnuskúr til sölu
ásamt steypustyrktarjárni, ca 2 tonn, 8
mm, 10 mm og 12 mm. Tilboð óskast.
Til sýnis að Sæbraut 4, Seltjarnarnesi.
Uppl. í slma 39373 og 20160.
Vinnuskúr
með rafraagnstöflu til sölu, einnig móta-
vírsklippur. Uppl. í síma 25769.