Dagblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 19.12.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979. Fatnaður Til sölu er brúðarkjóll nr. 38. Uppl. I síma 53648. Brúðarkjólaleiga, skirnarkjólaleiga, einnig fallegir kjólar, stærðir frá 38—52, fremur ódýrir, slopp- ar og sloppasett, einnig leikföng og ’ gjafavörur o.m.fl., allt á mjög góðu verði. Verzlunin Þórsgötu 15, gengiö inn frá Baldursgötu. Nýr brúðarkjóll nr. 38 til sölu. Uppl. eftir kl. 5 i sima 44840. Fatamarkaður. Fatnaður frá 5 fyrirtækjum á mjög lágu verði. Tilboð sem standa til jóla. Verk- smiðjusala Model Magsin, Hverfisgötu 56, við hliðina á Regnboganum, Sími 12460. Til sölu konukjólar á góðu verði. Uppl. I síma 39545 eftir kl. I á daginn. Til sölu. Fallegur kanínupels nr. 36—38, ný kvenmittisúlpa nr. 36—38, spönsk telpu- mokkakápa á 6—8 ára og herrajakkaföt með vesti á meðalmann. Uppl. í síma 54201 eftirkl. 18.30. Til sölu nýlegt stýrishús úr áli með rúffi úr 15 tonna bát. Einnig lúgukarmur, og lúkarskappi, járnmöstur með bómum, línuspil með dælu. 8 manna gúmbátur, stýristjakkur og dæla. Einnig 40 ný og 60 lítið notuð grásleppunet. Skip og fasteignir, Skúla- götu 63, sími 21955. Verðbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verðbólgu- tímum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna- naust v/Stjömubló, slmi 29558. (---------;------' Fasteignir 3ja herb. nýstandsett íbúð til sölu á Eskifirði, útborgun ca 1500 þús., laus strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-524 Söluturn I miðborginni til sölu eða leigu frá og með næstu ára-: mótum. Innréttingar, lager og tæki. Góð velta. Má greiðast með vixlum. Tilboð sendist augld. DB fyrir 28. des„ merkt „Söluturn 84”. (----------;------\ Bílaleiga Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,lýóp. simi 75400. auglýsir: Til lcigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og! VW Golf. Allir bilarnir árg. '78 og '79.' Afgrciðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokt'ð i hádeginu. Heimasími 43631.; Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif reiðuni. ■ Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. 1 Bilalcigan Áfangi. Leigjum út C'itrocn GS bila árg. '79. Uppl. i sima 37226. Bflaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavik: Skeifan 9, slmi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, slmi 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubllum erlendis. r N Bílaþjónusta önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta.j gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bifreiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, , kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., simi 54580. by PETER O'DONNELL ijÉfÁður en flokkurinn náði N ff völdum eða í þá dapa þcgar lég stjórnaði skæruliðasveitinni \ var mér fengið sérstakt ír,^ wm Wj /*%, s yphi 9 ■» fihv. >' X/mifL átti að ná í mikið magn gullpeninga úr kinversku skipi í Siamsflóa. Þessa.peninga átti að notaf til þess að múta spilltum embættis- _mönnum en . . Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122. Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi 81719. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bílinn þinn, svo og til almennra við- gerða. Spariö og gerið við bílinn sjálf .. — Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas- tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl. 9—10 (sunnudaga kl. 9—7). Bilamálun og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun, blettun og réttingar á öllum tegundum' bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum einnig isskápa og ýmislegt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt verð. Önnumst allar almennar bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er rafkcrfið í ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter-. . natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélavcrk stæði,Skemmuvegi 16, sími 77170. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf„ bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Simi 72730. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og lcið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. il sölu loftprcssa l affelgunarvél, lítið sem ekkert notað. ilvalið fyrir bílaverkstæði úti á landi. ppl. í síma 77551 í dag og næstu daga. Til sölu 4 nýjar felgur, henta undir Mözdu 929 og 616. Einnig eru til sölu 4 nýjar álfelgur undir VW og 4 sportfelgur með dekkjum, henta fyrir Mözdu og Cortinu. Uppl. I sima 15508 frá 8—6 en eftir kl. 6 25669. Góður bíll Chevrolet Pickup árg. ’74 8 cyl. sjálf- skiptur, lengri gerð með húsi, ekinn aðeins 45 þús. mílur. Uppl. I síma 15097 eftir kl. 5 á daginn. Toyota salurinn, Nýbýlavegi 8, Kóp. auglýsir: Toyota Gressida ’ ’78, Toyota Cressida station sjálfskipt, ’78, Toyota Corona Mark II ’77, Toyota Carina, station sjálfskipt ’78, ekinn aðeins 13 þús„ Toyota Corolla station ’73, Toyota Crown 71. Toyotasalurinn, Nýbýlavegi 8, Kópa- vogi, simi 44144. Til sölu Citroén DS 21 árg. ’68 með bilaðan startara, nýr startari fylgir og mikið af varahlutum. Gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í"sima 27022. H-473 Vél og girkassi í Saab 96 ásamt grilli með ljósum, aftur- rúðu og felgum. Uppl. í síma 77883 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir vinstra frambretti á Novu árg. 71. Uppl. í síma 99-1925. Einstök kjör. Mercury Comet árg. 72,4ra dyra, 6 cyl, beinskiptúr, verð 1650 þús. og pólskur Fiat station árg. 75, verð 1550 þús„ mega báðir greiðast með ca 300 út og 150 á mánuði. Uppl. I síma 54169. Til sölu vel með farinn VW 1300 árg. 71. Uppl. í síma 92-8480 eftirkl. 7. Til sölu frambyggður rússajeppi. Uppl. I sima 40389 eftir kl. 5. _______________________________.----- i Tilboð óskast f Mercury Cougar XR-7 árg. 74. Bíllinn er 8 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri, þarfnast sprautunar. Orginal leður- klæðning. Eyðsla 18 Itr. Ýmis skipti. Uppl. í sima 40361. Chevrolet pick-up. árg. ’74, lengri gerð, og Mercury Montego árg. 73 til sölu. Uppl. í sima 99-3877 og 99- 3870. Sunbeam Arrow árg. ’70, til sölu, ameríska útgáfa, ekinn 70 þús. km. á vél. Uppl. í sima 82080 á vinnutima og 44907 eftir kl. 6 á kvöldin. Saab96árg. ’71 til sölu, góður bill, nýupptekin vél. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. i síma 41263 frá kl. 6 til 8 á kvöldin. Til sölu Chrysler 180 árg. 71, vélarvana. Uppl. í síma 81719. Fiat 132 DLS árg. ’77 í algjörum sérflokki til sölu, lítið keyrður. Verð 3,8 milljónir, staðgreiðsla 3,6 milljónir. Uppl. í símum 19811 og 13039. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa, Sunbeam, VW, Volvo, Taunus; Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71, Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla. Kaupum bila til niður- rifs, tökum að ókkur að flytja bíla. Opið frá kl. II —19. Lokað á sunnudögum. Uppl. ísíma 81442. Höfum varahluti I Sunbeam 1500 71, VW 1300 71, Audi 70, Fiat 125 P 72 Land Rover ’66, franskan Chrysler 72, Fiat 124, 128, 127, Saab 96 ’68, Cortinu 70 einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, sími 11397. Blleigendur. Getum útvegað notaða bensin- og dfsilmótora, girkassa og ýmsa boddlhluti 1 flesta evrópska bila. Uppl. i slma 76722. í Húsnæði í boði i 3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 30830 eftir kl. 7. Húsaleigumiólunin Hvcrfisgötu 76 aug- lýsir: Höfum til leigu 4 herb. 104 ferm. ibúð á bezta stað í Hafnarf., 3 herb. 90 ferm. í Breiðholti, 3 herb. 100 ferm. Vogum Vatnsleysuströnd,. herbergi á Grettis- götu, 2 herbergi á Seltjarnarnesi, 2 sam- liggjandi herbergi i Mosfellssveit, nýtt verzlunarhúsnæði á götuhæð í góðu verzlunarhverfi, 52 ferm., vel staðsett lagerhúsnæði. Sími 13041 og 13036. Opið mánudaga — föstudaga 10—22, laugardaga 1—5. 4 herb. ibúð í Hafnarfirði, ársfyrirframgreiðsla, laus 15. janúar. Uppl. í síma 51704 eftir kl. 19. 2 herb.fbúð I Fossvogi til leigu nú þegar í ca 8 mánuði. Tilboð sendist DB fyrir fimmtu- dagskvöld 20. des, merkt „SHR”. 3ja herb. ibúð til leigu I Laugameshverfi. Laus strax. 4ra mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð sem greini m.a. leiguupphæð og fjöl- skyldustærð sendist til augld. DB fyrir miðvikudagskvöld merkt „Reglusemi 94”. Geymslu- og/eða iðnaðarpláss, 120 ferm, til leigu í Einholti 8. Uppl. í síma 11219 og 25101. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu I miðborg Kaup- mannahafnar fyrir túrista. Uppl. í sima 20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama stað. í !) Húsnæði óskast Skólastúlku vantar ibúð. Unga og reglusama stúlku utan af landi, vantar góða íbúð. Ég fer í skóla í Reykjavik eftir áramót. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar eru veittar i síma 97—7360. Reglusöm kona óskar eftir íbúð eða herbergi gæti lagt til einhverja vinnu eða borgað fyrirfram. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—482 Einhleypur sjómaður óskar eftir lítilli 2ja herb. ibúð, helzt sem næst miðbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 17102. Námsstúlka utan af landi óskar eftir stóru og góðu herbergi í Rvík með aðgangi að baði og síma. Þarf að geta flutt strax eftir áramót. Uppl. í sima 92-3762.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.