Dagblaðið - 19.12.1979, Side 25

Dagblaðið - 19.12.1979, Side 25
DAHBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979. 25 ~Ég þekki ekki nema einn rithöfund, Guörúnu frá Lundi . '&SÉ- VÁ, en SEXÝ! Ég verð tryllt í ykkur. xz-ss Óska eftir rúmgóðu herbergi með eldhúsaðstöðu eða einstaklingsíbúð, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 38667 á kvöldin. Reglusaman mann vantar herbergi strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—530 íbúð óskast strax fyrir einhleypa þernu sem er í millilanda- siglingu, heima aðeins tvisvar í mánuði. Uppl. í síma 23481 og eftir kl. 7 í sima 21639. Tæplega tvítug stúlka óskar eftir íbúð á leigu til 1. júlí. Uppl. í síma 38917 eftirkl. 6. Ungt par, barnlaust, frá Akureyri óskar eftir lítilli íbúð í Reykjavik. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 96-22736. Opinber starfsmaður óskar eftir góðu herbergi með eldunarað- stöðu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27613. Vitaborg. Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein- staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur, gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugar- daga 1—5. Atvinna i boði i Sýningarmaður óskast. Sýningarmaður óskast til starfa nú þegar. Uppl. i Borgarbíói eða í síma 43500. Starfskraftur óskast hálfan daginn, vélritunar- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist augld. DB merkt „Starfskraftur 500" fyrir 31. des. Unglingar óskast til sölustarfa, fara í hús á kvöldin og um helgar fram að jólum. Uppl. í síma 83757 kl. 10-12 og 9-10 ákvöldin. Aðstoðarstúlka óskast hálfan daginn. Uppl. í síma 50480. Snorrabakarí, Hafnarfirði. I Atvinna óskast i Atvinnurekendur athugið: Látið okkur útvega yður starfskraft. Höfum úrval af fólki í atvinnuleit. Verzlunar og skrifstofufólk .iðnaðar- menn, verkamenn. Við auglýsum eftir fólki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir- greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfis- götu 76, R, sími 13386 og 13041. Opið frá kl. 10 til 10 mánud.—föstudi og laugard. frá kl. 1—5. Innrömmun H Innrömmun 'Vandáður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin t umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga,laugardaga frá kl. jlO til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásveei 58. simi 15930. t Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes; braut. Mikið úrval af norskum ramma listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar í 7 stærðum og stál rammar. Opiðfrá kl. 1—6. Einkamál B Ráð f vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma f slma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. (S Tapað-fundið i Gleraugu hafa tapazt í leðurhulstri merkt FBJ. Vinsamlegast hringiði síma 81967. Bflstjórinn á grænu Cortinunni sem keyrði okkur út á Hagamel aðfaranótt s.l. sunnudags er beðinn að hringja í síma 40133 út af iakkanum sem »levmdist 1 hílnnm f Ýmislegt i Til sölu já hagstæðu verði, 4ra rása magnari, góður plötuspilari, Garrad Zero 100, og itveir hátalárar, þarf að seljast fljótt. lEinnig til sölu gólfteppi, ca. 4x275. Uppl. f sfma 45622. Skemmtanir i Jóladiskótek. Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina, stjórnum söng og dansi í kring um jólatréð. ÖIl sigildu og vinsælu jólalögin ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir skóla o. fl., ferðadiskótek fyrir blandaða hópa. Litrfk Ijósashow og vandaðar kynningar. Ef halda á góða skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif- stofusimi 22188 (kl. 11—14), heimasími 50513 (51560). Diskóland. Diskótekið Dísa. I Diskótekið Dolly. Nú fer jóla-stuðið f hönd. Við viljum minna á góðan hljóm og frábært stuð. Tónlist við allra hæfi á jóladansleikinn fyrir hvaða aldurshóp sem er. Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á lfðandi ári. Stuð sé með yður. „Diskó Dollý. Uppl. og pantanasími 51011. Þjónusta B Bólstrun GH Álfhólsvegi 34 ÍKópavogi. Bólstra oggeri viðgömul hús gögn, sæki og sendi heim ef óskað er. iSimi 45432. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og mnanhústalkerfum. Einnig siáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að ikostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í |síma 22215. Suðurnesjamenn athugið. Veiti alla almenna þjónustu vegna bilaðra heimilisraftækja. Erling Ágústs- son, rafverktaki, Borgarvegi 24, Njarðvik, sími 92—1854. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þfnum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og (73326. Hreinsun — pressun. Hreinsum fatnaðinn fyrir jól, hreinsum mokkafatnað. Efnalaugin Nóatúni 17, sími 16199. Nú þarf enginn að detta i hálku. Mannbroddarnir okkar eru eins og kattarklær, eitt handtak, klæmar út, annaö handtak, klærnar inn, og skemma þvf ekki gólf eða teppi. Lftið inn og sjáið þetta un tratæki. Skóvinnustofa Einars Sólheimum 1 og Skóvinnustofa Hafþórs r>ar/lacir« f i 1 "í A Krakkar — Krakkar! Nú eru komnar tvær bækur um Emil í Kattholti Seinni bókin heitirNý skammarstrik Emils i Kattholti. Hún segir fyrst frá þvi þegar Elmil hellti blóðgumsinu yfir pabba sinn. Siðan tekur eitt skammarstrikið við af öðru og i lokin er sagt frá þvi þegar hann veiddi vondu ráðskuna á fátækrahæiinu í úlfagryfjuna sína. Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi báðar bækurnar. Mál og menning

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.