Dagblaðið - 19.12.1979, Qupperneq 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979.
Veðrið
Spáfl er suðvestanátt á landinu I
dag, kaldo efla stínningskalda. Hiýtt á
vestanverflu landinu og sunnanlands.
Vestangola og léttskýjafl austan til á
landinu.
Kl. 6 í morgun var rigning og 2 stíg í|
Reykjavfk, rígning og 4 stíg á Gufu-
skálum, Galtarviti skúrir og 3 stig,
Akureyri skýjafl og 2 stíg, Raufarhöfn
alskýjafl —1, Dalatangi lóttskýjafl og!
2 stíg, Höfn f Hornafirfli skýjafl og 1
stíg og Stórhöffli í Vestmannaeyjum
súld og 4 8tig.
Þórshöfn í Fœreyjum skýjafl og 1
stig, Kaupmannahöfn heiflrfkt og —3
stíg, Osló lóttskýjafl og —15, Stokk-;
hólmur heiflrikt og —15, London súld
og 3 stíg, Parfs rígning og 2 stíg,
Madrid skýjafl og —3 stlg, Mallorca
lóttskýjafl og 9, Lissabon heiflrfkt og
9, New York lóttskýjafl og —5 stíg.
Ancifát
Júlíus Alexander Hjálmarsson sem lc/.t
I0. des. sl. var fæddur 31. júlí 1892 að
ísólfsskála í Grindavík. Foreldrar hans
voru Helga Guðmundsdóltir og Hjálm-
ar Guðmundsson. Júlíus ólst upp við
ýmis störf til sjós og lands í Grindavík.
Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni,
Áslaugu Thcódórsdóttur, árið 1936 og
eignuðust þau tvö börn og tvö fóstur-
börn.
Valur Jónsson Kleppsvegi 70, lézt 16.
desember.
Gísli I)an Daníeslsson lézt al' slys-
förum 15. desember.
Þórunn Sigurfinnsdóttir lézt í Borgar-
spítalanum 17. desember.
Páll Ásmundsson, Reynimel 92, er
látinn. Hann verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni á föstudaginn kl. 13.30.
Sigriður S. Ólafsdóttir, Ránargötu 33
A, verður jarðsungin á morgun,
fimmtudag 20. des., frá Fossvogskirkju
kl. 10.30 f.h.
Sigurður Kr. Þorvaldsson vél-
stjóri.Heiðarbraut 5 Akranesi, sem lézt
í sjúkrahúsi Akraness 13. desember,
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju
föstudaginn 21. desemberkl. 13.30.
Ágústa Þóröardóttir, Sólheimum 23,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á
morgun, fimmtudag, kl. 13.30.
Sigurður Stefánsson, fyrrv. síma-
verkstjóri, Stórholti 24, verður
jarðsunginn á morgun, fimmtudag, frá
Fríkirkjunni kl. 13.30.
Andrés Guðbjörn Magnússon frá
Drangsnesi, Vallargötu 8, Sandgerði,
verður jarðsunginn á morgun,
fimmtudag, kl. 15 frá Fossvogskirkju.
Ragnar Jón Guðnason, fyrrverandi
verkstjóri, Mávabraut 9 J<eflavík,
verður jarðsunginn frá Keflavíkur-
kirkju á morgun, fimmtudag kl. 14.
Kammertónleikar
í Norræna húsinu
í kvöld kl. 20.30 efnir Tónskóli Sigursveins D.
Kristinssonar til kammertónleika i Norræna húsinu.
Þetta er fjórða árið i röð sem Tónskólinn efnir til
kammertónleika á jólaföstu en þeir njóta sivaxandi
vinsælda og þykja hin ágætasta hvild og afþreying i
amstrinu.
Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbrcytt og verður
eingöngu flutt af nemendum á efri námsstigum.
Meðal höfunda má nefna Bach, Albinioni, Bcethovcn.
Gaubncr. Faure og Rachmaninoff.
Tónleikarnir sem verða eins og áður sagði i
Norræna húsinu. hcfjast kl. 20.30 og eru foreldrar.
ncmendur. styrktarfélagar og aðrir vclunnarar skólans
velkomnir.
Bandalag kvenna
í Reykjavík
hefur ákveðið að efna til sýningar á Listiðn islenzkra
kvenna að Kjarvalsstöðum dagana 16.-26. febrúar
nk. (1980).
Markmið sýningarinnar er að kynna þá marg
vislegu listiðn sem hönnuð og unnin er af islenzkum
konum. og má þar nefna gull- og silfukrsmiði. list
vefnað margs konar. fatahönnun. leirkcrasmiði. batik.
úrskurðo. fl..„
Margar þekktar listakonur hafa þegar ákveðið að
vera meö. en bandalagið hefur einnig hug á aö ná til
þeirra. scm ekki eru enn jafn þekktar af verkum
sinum.
Matsnefnd frá félaginu Listiðn mun verða banda
laginu til ráðuneytis um val verkanna.
Þær sem hafa hug á að sýna snúi sér til sýningar
ncfndarinnar sem fyrst, eða i siðasta lagi fyrir 5.
janúar nk„ en matsnefndin hefur síðan úrskurðar-
valdið um val á sýningarmunum.
Gunnar Bjarnason hönnuður mun setja sýninguna
uppá Kjarvalsstöðum.
í sýningarncfnd eru: Guðrún Jónsdóttir.
Hjallavegi 35 simi 32195 h. 84211 v„ Katrín
Sivertsen, Hrauntcigi 28 32948 h.. 25030 v., Helga
Hobbs, Lindarbraul 2a. Seltjnesi 17059 h.. 13510 v.
KR-ingar á plötu
Meistaraflokksmenn KR i knattspyrnu hafa sungið
inn á sina fyrstu hljómplötu, sem nú cr komin á
markaðinn. Þctta mun vera i fyrsta sinn á íslandi sem
knattspyrnulið syngur inn á hljómplötu. Erlendis, t.d.
á Bretlandseyjum, er það algengt að félagslið i knatt-
spyrnu eða landslið gefi baráttusöngva sina út á
hljómplöt i.
Á þessaii fyrstu KR plötu eru tvö lög. Bæði lögin
hefur Árni Sigurösson samiö. Lögin heita Áfram KR
ogMörk. HiCfyrra baráttusöngur KR inga.enseinna
lagið fjallar u.n knattspyrnuaðdáanda nokkurn sem
dreymir um að > já mörk og aftur mörk.
Undirleikur á plötunni er i höndum þekktra hljóm
listarmanna sem allir eru KR ingar. Lagahöfundurinn
Árni Sigurðsson sér um söng á plötunni auk
liðsmanna mcistaraflokks KR i knattspyrnu. Árni
leikur einnig á belggitar. Jónas Þ. Þórisson leikur á
flygil, Ragnar Sigurðsson á rafgitar, Kristnn I. Sigur
jónsson á bassa, Guðjón B. Hilmarsson á trommur og
Þorleifur Gíslason og Siefán S. Stefánsson leika á
saxófóna.
Platan var hljóðrituð i Tóntækni i byrjun sumars
1979. Upptökumaöur var Sigurður Árnason. Pressun
og skuröur var i höndum Norsk Grammofoncompani.
Myndmót sá um filmuvinnu. Vikingsprenl og Fornv
prent prentuðu. Erlingur Aðalsteinsson tók myndir á
plötuumslagi.
Útgefandi plötunnarcrCi.B.H. hljómplötur.
Afgreiðslutimi verzlana
í desember
Auk venjulegs afgreiðslutlma er heimilt að hafa
verzlanir opnar sem hér segir:
Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00.
Aðfangadag 24. desember til kl. 12.00.
Þorláksmessu ber nú upp á sunnudaginn 23. desem
ber og eru verzlanir þá lokaöar. I staðinn er opið
laugardaginn 22. desember til klukkan 23.00.
Á aðfangadag á að loka verzlunum á hádegi.
Á gamlársdag er verzlunun einnig lokað klukkan 12
á hádegi.
Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember, hefst
afgreiðslutlmi klukkan 10.00.
Frá Ananda Marga
Þeir sem viljd kynna sér hreyfinguna Ananda Marga
eru velkomnir I Aöalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags
kvöldum.
iiiiiniiinHniiiiimiimiiMniiniinnuHiiiiiHiimiiiii
1
Barnagæzla
i
Barnfóstra óskasl
strax uni óákvcðinn tima fyrir 9 mán.
gamla telpu sem næst Laugameshverfi.
Sími 32880 eftir kl. 6.
I
Hreingerníngar
Hreingerningafélagið Hólmbræður:
Margra ára örugg þjónusta, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum
vélum. Símar 77518 og 51372.
Hreingerningastöðin
Hólmbræður. önnumst hvers konar
hreinge. ningar stórar og smáar í Reykja-
vík og nágrenni. Einnig í skipum.
Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar-
vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur
Hólm.
Athugið: jólaafsláttur.
Þurfið þið ekki að láta þrifa teppin hjá
ykkur fyrir hátíðirnar? Vélhreinsum
teppi i íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Góð og vél. Uppl. og pantanir i
símum 77587 og 84395.
Hreingerning og teppahreinsun.
Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 13275 og 771.16. Hreingernihgar
s/f._________________________________
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa
og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma
77035, ath. nýtt símanúmer.
önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum og stigagöngum,
vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017,
Gunnar.
Hef langa reynslu
í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á
móti pöntunum fyrir desember. Uppl. í
síma 71718, Birgir.
yi
1
ökukennsla
Ökukennsla — æfingatfmar
— bifhjólapróf. . _______________
rt(enni á nýjan Audi. Nemendur greiða'
aðeins tekna tíma. Nemendur getaj
(byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
. óskað er. Magnús Helgason, sími 66660.j
ökukennsla
Kenni á Datsun árg. ’78. Pantið reynslu-
tima og í þeim tíma kynni ég ykkur
námsefnið og þær nýjungar og þau kjör
sem ég hef upp á að bjóða". Ath. að mjög
hagstætt er ef tveir til þrír panta saman.
P.S.: ÁHar kennslubækur fáið þið
ókeypis. Sigurður Gislason, simi 75224.
.ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll
prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi
K. Sesselíusson, sími 81349.
ökukennsla — æfingatimar —
hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða
aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Jóhann G. Guðjóns-
son, simar^ 1098 og 17384. [
ökukennsla — æflngatfmar.
Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626
árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið
eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla <
■iiir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins r
son.sími 86109.
Skipafréttir
Skip Sambandsins munu ferma til lslands á næstunni,
sem hérsegir:
ROTTERDAM: SVENDBORG:
Arnarfell .. 20/12 Helgafell .. 11/12
Arnarfell 14/1 ’80 Hvassafell . . 14/12
Arnarfell 30/1 '80 Hvassafell . 9/1 ’80
ANTWERP: Helgafell 16/1 ’80
Arnarfell .. 21/12 HAMBORG:
Arnarfell 15/1 ’80 Helgafell 14/1 '80
Arnarfell 31/1 '80 Helgafell 31/1 '80
GOOLE: HELSINKI:
Arnarfell .. 17/12 Dísarfell .. 13/12
Arnarfell 11/1 '80 Disarfell 15/1 '80
Arnarfell 28/1 ’80 LENINGRAD:
COPENHAGEN: Disarfell .. 15/12
Hvassafell .. 17/12 GLOUCESTER MASS:
Hvassafell . 8/1 '80 Skaftafell .. 17/12
Hvassafell 22/1 ’80 Jökulfell 10/1 ’80
GOTHENBURG Skaftafell 19/1 ’80
Hvassafell . . 13/12 HALIFAX CANADA:
Hvassafell . 7/1 '80 Skaftafell . .20/12
Hvassafell 23/1 ’80 Skaftafell 22/1 ’80
LARVIK:
Hvassafell .. 12/12
Hvassafell . 4/1 '80
Hvassafell 24/1 '80
Myndin sýnir forseta íslands, Kristján Eldjárn,
hciðursformann Snorranefndar taka við fyrsta eintaki
af bókinni Snorri. Átta alda minning úr hendi Einars
Laxness forseta Sögufélags.
Snorri, átta alda minning
heitir bók sem Sögufélagið hefur gefið út, til að
minnast þess að á þessu ári munu vera liöin 800 ár frá
fræðingu Snorra Sturlusonar. Stofn bókarinnar er
erindi sem hafa verið samin i tilefni af afmælinu og
fiutt á árinu við ýmis tækifæri. Fyrst er ræða
Halldórs Laxness, sem hann flutti á Snorrahátið i há
tíðasal Háskólans 22. júni. Þá eru í bókinni fjórar
greinar um Snorra og verk hans. unnar upp úr há
dagserindum er fiutt voru i útvarp i janúarmánuði
Þar fjallar Gunnar Karlsson lektor um stjórnmála-
manninn Snorra. óskar Halldórsson dósent um
Snorra-Eddu, Ólafur Halldórsson handritafræðingur
um sagnaritun Snorra og Bjarni Guðnason prófessor
um frásagnarlist hans. Þá eru 2 greinar eftir Helga
Þorláksson sagnfræðing. önnur er að stofni til fyrir
lestur fiuttur á aðalfundi Sögufélagsins og birtir nýjar
niðurstöður um verzlunar- og utanlandspólitík Snorra
og Oddaverja. Hin er hugleiðingar um hvernig Snorri
leit út.
Bókin um Snorra er 186 bls., prentuð í Prent
smiðiunni Hólum. Gunnar Karlsson og Helgi Þorláks-
son hafa búið bókina til prentunar.
Gengið
GENGISSKRANING
NR. 241 — 18. desember 1979
Ferflmanna-
gjaldeyrir
Elning Kl. 12.00
Kaup
Sala
Sala
1
1
1
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
I 1
Bandaríkjadollar
Steriingspund
Kanadadollar
Danskar krónur
Norskar krónur
Sœnskar krónur
Hnnsk mörk
Franskir frankar
Bolg. frankar
Svissn. frankar
Gyiini
V-Þýzk mörk
Lirur
Austurr. Sch.
Escudos
Pesetar
Yen
Sérstök dráttarróttindi
391.40
860.70
333.35
7303.95
7849.60
9379.80
10521.50
9657.05
1391.40
24432.00
20508.25
22646.50
48.29
3147.60
786.40
587.30
163.36
513.06
392.20
862.40*
334.05*
7318.85*
7856.60*
9399.00*
10543.00*
9676.75*
1394.20*
24481.90*
20550.15*
22692.80*
48.39*
3154.00*
788.00*
588.50*
163.69*
514.10*
431.42
948.64*
367.46*
8050.74*
8652.16*
10338.90*
11597.30*
10644.43*
1533.62*
26930.09*
22605.17*
24962.08*
53.23
3469.40*
866.80*
647.35*
180.00*
* Breyting frá síflustu skráningu.
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
C LANDSVIRKJUN
Auglýsing
Landsvirkjun auglýsir hér með eftir tilboðum í
eftirtalið efni vegna byggingar 220 kV háspennu-
línu frá Hrauneyjafossi að Brennimel í Hvalfirði
(Hrauneyjafosslína 1).
Útboðsgögn 421 Stálturnar 2200 tonn
Útboðsgögn 422 Stálvír 114 km
Útboðsgögn 424 Álblönduvír 500 km
Útboðsgögn 425 Einangrar 37000 stk.
Útboðsgögn 429 Stálboltar 100 tonn
Útboðsgögnin verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og
með miðvikudeginum 19. þ.m. gegn óafturkræfu
gjaldi kr. 80.000 fyrir Útboðsgögn 421, en kr.
40.000 fyrir hvert eftirtalinna Útboðsgagna 422,
424,425, og 429.
Það er ekki stflbragð að hafa sjónvarpsauglýsingar
sem leiðinlegastar
Á meðan heimur hraðversnandi
fer, eygjum við, sem enn höfum
sæmilega heyrn, svoliila glætu í gegn-
um hlustir okkar. Kvöldfréttatimi út-
varps hefur tekið stórstígum framför-
um að undanförnu og „magasínið”
Viðsjá virðist ætla að ganga alveg
upp, ef umsjónarmenn hennar missa
þá ekki dampinn þegar bezt gengur.
Fréttatíminn i gærkvöld var þó
ekki bezta dæmið um það hve breyt-
ingarnar hafa orðið til batnaðar.
Atriði voru yfirleitl of löng og einnig
fara simaviðtöl alltaf mjög i taugarn-
ar á mér. Einhvern tíma minnir mig
að tæknimaður útvarpsins hafi sagt
mér að símaviðtal þyrfti að vera sér-
lcga skýrt ef það ætti að heyrast víðar
en í Reykjavík og nágrenni. Stundum
bregður svo við að í þessum viðtöl-
um, sem hljóðrituð eru í gegnum
síma, greinir maður varla orð, þrátl
fyrir þau glæsilegu forréttindi að búa
á mölinni. Hvað má þá útvarpshlust-
andinn úti á landi þola?
Svo að við snúum okkur að sjótj-
varpsdagskrá gærkvöldsins, þá var
hún í ósköp þokkalegu meðallagi. Ég
get þó ekki stillt mig um að fræða les-
endur á þvi að það er ekki skilyrði
fyrir því að sjónvarpsauglýsing fáist
birt að hún þurfi að vera leiðinleg. Ég
sat einu sinni í tæpar tvær klukku-
stundir og horfði á allar þær sjón-
varps- og kvikmyndaauglýsingar,
sem unnið höfðu til verðlauna á kvik-
myndahátíðinni i Cannes. Þá rann sá
sannleikur upp fyrir mér, að það er
ekki stílbragð heldur einungis getu-
leysi höfunda og framleiðenda, sem
veldur þvi hversu hrútleiðinlegar aug-
lýsingarnar i íslenzka sjónvarpinu
eru.
ÁSGEIR
TÓMASSON