Dagblaðið - 19.12.1979, Síða 27

Dagblaðið - 19.12.1979, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979. 27 >að er slæmt að ná góðum loka- samning og tapa svo spilinu af klaufa- skap. >að skeði í spili dagsins. Vestur spilaði út laufás, síðan tígli í fjórum hjörtum suðurs. Austur drap á tigulás og spilaði meiri tígli. Hvernig spilar þú nú spilið? A K DG6 V D82 0 G9743 + G Vestur + 8732 <?74 0 852 + ÁK63 Au^tur * 105 <?G1063 0 AlO + D10852 SUÐUR + Á94 5? ÁK95 0 KD6 + 974 Spilið kom fyrir í tvímennings- keppni og lokasögnin almennt 3 grönd i suður. Tveir niður. Fjögur hjörtu er góður lokasamningur en spilarinn tapaði þeim þó. Eftir 3 fyrstu slagina — laufás, tígulás og meiri tígul trompaði hann lauf í blindum. Tók síðan þrisvar tromp. Trompið féll ekki. >á spaði i þeirri von að geta kastað laufi á fjórða spaða blinds. Austur trompaði þriðja spaðann og tók laufslag. >ó er spilið 100% öruggt og það á tvennan hátt. Eftir þrjá fyrstu slagina er bezt að taka tvisvar tromp. Síðan tígulkóng. Austur getur trompað en hjartaáttan í blindum hindrar að austur geti tekið laufslag. Spilið vinnst á þennan hátt hvort sem trompin skiptast 3—3 eða 4—2 hjá mótherjunum. >á er líka vinningsleið — ekki þó eins örugg — eftir að hafa fengið þriðja slag á tigulkóng að spila litlu trompi og láta áttuna úr blindum. Austri gefinn trompslagur og spilið stendur þar sem austur á aðeins tvo tígla. En fyrri leiðin er miklu betri. af Skák I í 1. umferð á sovézka meistara- mótinu, sem nú stendur yfir í Minsk, kom þessi staða upp í skák Romanisjin og Balasjov, sem hafði svart og átti leik. BALASJOV 24.------d4! 25. cxd4 — Rf3 + !! 26. Hxf3 — Bxf3 27. Hfl — Bxg2! 28. Kxg2 — Bh4!! og svartur vann létt. Ef 27. gxf3 — Dg3 + 2.-'2-1 © King Features Syndicate. Inc., 1979. World rights reserved. Allt í lagi, Emma, hvað hefur nú komið fyrir bílinn? SSökkvSlið Reykjaylk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiöslmi 11100. Seltjanuriies: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160,sjúkrahúsiösími 1955. Akureyrk Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 14.—20. des. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittSr í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—*-16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12v15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl ' 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysa varðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. © Bvlls Nei takk, enga sósu. Kjötið er nógu slæmt eins og það er. I.æknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nast i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em I slökkvi- stöðinni íslma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavtk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i síma 1966. Helmsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrt AUa daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjákrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjákrahás Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbáðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifllsstaðaspltaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgaibókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÍITLANSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsb I Þtaghoh*. stræti 29a, simi aðelsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - HAImgirAI 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTADASAFN — BAsUAikirkJu, slmi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — BækistAA I BAstaAasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu- daga föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Filagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. desember. Valnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú ert á leiðinni inn i timabil þegar þér standa ótal góð tilboð til boða þannig að þú átt i erfið- leikum að gera upp hug þinn. Einhver reynir að hafa áhrif á þig. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð margar nýjar hugmyndir i dag, sérstaklega á þetta viö ef þú ert listfengur. Láttu ekki koma þér á óvart þótt þú verður beðinn um að leiðbeina vini þínum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú hefur mikið að gera i sam- kvæmislifinu og verður að neita heimboði sem þér berst. Einhver er að reyna að ná sambandi við þig á dálitiö óvenjulegan hátt. Nautiö (21. april—21. mai): Þú hefur áhyggjur vegna einhvers þér yngri. Þér dettur eitthvað mjög skynsamlegt i hug við lestur ákveðins timarits. Happatalan þín í dag er þrir. Tvíhurarnir (22. mai—21. júní): Þú átt i erfiðleikum með að einbcita þér í dag. Hægðu á þér og Ijúktu við verkefni liðandi stundar áður en þú byrjar á nýju verkefni. Þú skemmtir þér vel i ’ívöld. krabbinn (22. júni—23. júli): Vinur þinn kemur þér úr jafnvægi meö bjánalegum athugasemdum. Farðu að ráðum félaga þins en ekki þessa vinar. Ástarsamband er aö komast á mjög athyglisvert stig. l.jóniö (24. júlí—23. ágúst): Einhver þér eldri fer fram á aðstoð þina í erfiöleikum. Þú ert hagsýnn að vanda og tekst að ráða bót á erfiðleikunum. Reyndu að vera örlitiö sparsamur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það er margt sem kallar á þig i dag og þú verður þvi hvildinni feginn i kvöld i góðum félagsskap. Láttuekki freistast til þess aðeyða um efni fram. Vogin (24. sept.—23. okt.): Forðaðu þér Irá hugarangri og reiddu þig á eigin athuganir og ákvarðanatökur. Þú kynnist nýrri persónu og það verður þér til gleði eins og þú áttir von á. Góður dagur til innkaupa. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hafðu augun vel opin, mjög gott tækifæri rekur á fjörur þinar. Ef vinur þinn er þurr á mann- inn skaltu láta eins og ekkert sé. Hann hefur sinar ástæður fyrir þvi. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Veldu þér fylgdarmann til veizlu er þér er boðið i með mikilli umhyggju, mikið getur oltið á að hann hagi sér rétt. Gáðu að þér aðeyða ekki um efni fram. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gamall draumur þinn rætist. Þú munt fljótlega frétta af trúlofun náins vinar. Gáðu að þér að móðga ekki ákveðna persónu sem liður fyrir hvað hún er feimin og hefurekki kimnigáfunai lagi. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár mikilla átaka. Peningar virðast valda áhyggjum fyrstu mánuðina en siðan komast þau mál i gott lag. Mikil hamingja fellur þér i skaut i kringum fimmta mánuðinn og eftir það brosir tilveran við þér. ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastrætí 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að- gangur. IÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 184412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. AÖgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN lSLAND$ við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg! Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannacyjar 1321. Hitaveitubilanlr Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- Ijöröur, simi 25520. Seltjamames, slmi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavlk og Scltjamames, sími 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Simabilanlr i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, scm borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minnifigarspjöld Fólags einstasðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúö Olivers I Hafn- arfirði og hjá stjómarmeölimum FEF á ísafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrióar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal viö Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá, Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.