Dagblaðið - 19.12.1979, Page 30
30
Lífandi brúða
Spennandi og hrollvekjandi
líífndarisk sakamálamynd.
I.eiksljóri:
Paul Barlel
Islenzkur texli.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Jólamynd
Björgunar-
sveitin
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Maðurinn með
gylltu byssuna
(The man with
the golden gun)
.lames liond nppá siii he/ia.
I eiksijóri:
(íu> llamillon.
Xóalhltiiverk:
Koger Moore,
( hrislopher l.ee.
Brill Kkland.
Bonnuð innan 14 ára.
Kndursind kl. 5. 7,30 og 10.
HASKOLABIÖI
Sá eini
sanni
(The «ne
uml «nl>)
Bráósnjóll gamanmynd
litom f'rá l’arammmi.
I eiksijóri:
('arl Keiner.
Aóalhliilverk:
llenry A. V\ inkler,
kim Darhy,
(ienc Saks.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CLOSE EfMCOUNTCRS
> —
V > 7 kl
W6_AR6NOTALONf
CLOSt CNCOUfSJTGRE
Kónguióar-
maðurinn
(Spider-imin)
Spcnnandi kxikmynd uiu liina
miklu.hetju, Kóngulóarmann-
inn.
Kndursýnd kl. 5.
flllsiMkjAHKIII
Hringstiginn
Óvenju spennandi og dular-
full, bandarisk kvikmynd i lit-
um, byggð á hinum sígilda
..thriller” eftir Elhel L.
White.
Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset,
Christopher Plummer
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og II.
csowmNURNfl’ONAi rciust
Van Nuys Blvd.
(Rúnturinn)
Glens og gaman, diskó og
spyrnukerrur, stælgæjar og
pæjur er það sem situr i fyrir-
rúmi i þessari mynd, en eins
og cinhver sagði: „Sjón er
sögu rikari”.
L.eikstjóri: William Sachs
Aðalhlutverk:
Bill Vdler, Cynlhia VVood,
Dennis Bowen.
Tónlist: Ken Mansfield.
Góða skemmtun. «
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
íslen/.kur texti.
Sýndkl. 5,7,9 og II. ,
Síðasta sinn.
hafnarblö
Sfmi16444
Sprcnghlægilcg fantasia, i lit-
um. ftar scm gcrt cr óspart
grin að hinum mjög svo dáðu
teiknimyndasöguhetjum sem
alls staðar vaða uppi.
Munið að ruglu ckki sainan
I lesh (Holda) Gordon og
kappanum Flash Gordon.
íslenzkur texli.
Bönnuð hörnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9og II.
Simi11544
Blóðsugan
íslenzkur texli.
Ný kvikmynd gerð af
Werner Herzog.
Nosferatu, það er sá sem
dæmdur er til að ráfa einn í
myrkri. Því hefur verið haldið
fram að myndin sé endurút-
gáfa af fyrstu hrollvekju
myndanna, Nosferatu, frá
1921 efiir F.W. Murnau.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
DB
lifi!
Úlfaldasveitin
Sprenghlægileg gamanmynd,
og það er sko ekkert plat, —
að þessu geta allir hlegið.
Frábær fjölskyldumynd fyrir
alla aldursflokka, gerð af
JoeCamp,
er gerði myndirnar um
hundinn Benji.
James Hamplon,
Christopher Connelly
Mimi Maynard
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,6 og 9.
rMlur
B-
SOLDIER BLUE
CÁNDICE BERGEH • PETHR STRAUSS
DONALO PLEASENCE .
Hin magnþrungna og spenn-
andi Panavision litmynd
Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05
9,05 og 11,05.
aalur --------
Verdbunamyndh
Hjartarbaninn
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
6. sýningarmánuður
Sýndkl. 9.10.
Víkingurinn
Spennandi ævintýramynd.
Sýndkl. 3.10,
5.10 og 7.10.
- saiur
Dl
Skrítnir feðgar
enn á ferð
Sprcnghlægilcg grimynd.
íslenzkur texti.
Kndursýnd kl. 3.15, 5.15.
7.15, 9.15 og 11.15.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1979.
Galdrakarlinn
fOZ
Ný, bráðfjörug og skemmti-
leg söngva-, og gamanmynd
um samnefnt ævintýri.
Aðalhlutverk:
Diana Ross,
Michael Jackson,
Nipsey Kussel.
Ted Ross,
Kena Horn
Richard Pryor.
Leikstjóri:
Sidney l.umet.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
sæurHís®
* 1 •* Simi 50184
Brandara-
karlarnir
Krábær ný gamanmynd.
+ + + Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 9.
TIL HAMINGJU...
. . . með nýju vinnuna,
Nanna suss. Og svo
auðvitað með að fá Sindra
litla heim í dag.
Lilla suss og allar
hinar sussurnar.
. . . með langþráða.
erfingjann, sem fæddist
II. des., Helga og Kalli
minn.
Anna og allir heima
á Borgarbraut 6.
. . . með j>iftingar-
alduiinn, Gisli O. V., en
farðu ekkert að hugsa um’
neitt svoleiðis á næst-
unni. Sjáumst síðar?
B.B.
. . . með daginn 16. des.,
litii bróðir, og auðvitað
bilprófið.
Þín systir
Aðalheiður.
. . . með tonnina sem
kemur bráðum, Tryggvi
Knut, og svo með
mömmu og pabba
bráðum. Ekki er ráð nema
itimasétekið.
Frændi.
. . . með 7 ára afmælis-
daginn 19. des., elsku
Björg min. Guð blessi
framtíð þina. Biðjum
innilega að heilsa öllum
sem við þekkjum.
Afi, amma og frændi
í Grindavik.
. . . með 17 ára afmælið
og bílprófið, Sigrún min.
Mamma, Matti,
Ómar, Guðjón
og Erla.
. . . með 20 ára afmælið
18. des., Hilda mín.
Hafðu það gott i ellinni. .
Gígja, Kleó
og Ina.
. . . með frjálsræðið
næstu þrjár vikurnar,
Denný min, gerðu nú ekk-
ert sem ég mundi ekki
gera.
Bezta vinan þin.
. . með 4 ára afmælið
14. des., Óskar minn.
Gæfan fylgi þér. Kveðja .
Amma og afi í Æsó.
. . . með 15 ára afmælið.
Hæltu nú að setja skóinn
út í glugga.
Jólasveinarnir.
. . . með afmælið 18.
des., elsku Hanna Mæja.
Bibi tanta
og Leifur.
. . . með afmælið í dag,
Unnur min, og nýju í-
búðina þina.
Ella og Steini.
. . . með afmælið 17.
des., Þórunn min. Loks-
ins ertu orðin tiu ára.
Mamma, pabbi,
Hallurog Dísa.
. . . með afmælið
des., Guðjón minn.
Varast skaltu vín og spritt
og vindlingana smáa.
Lifa skaltu þetta og hitt
og hafa elii háa.
Unna, Steini, Lóa,
Jóhanna, Egill,
Prins og músin
í næsta húsi.
Útvarp
i
Miðvikudagur
19. desember
I2.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir: I2.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum.
þ.á m. léttklassfck.
14.30 Miödegissagan: „Gatan” eftír Ivar Lo-
Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (8).'
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. I6.15 Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn: Af hverju höldum við
jól? Talað við fjögur böm um jólahald og
fleira. Einnig lesnar jólasögur og sungin jóla-
lög. Stjómandi tímans: Sigrún Björg Ingþórs-
dóttir.
16.40 Útvarpssaga barnanna: „Elldor” eftir
Allan Carner. Margrét örnólfsdóttir les
þýðingu sína (9).
17.00 Síftdegistónlcikar. Manuela Wicslcr,
Sigurður Snorrason og Sinfóníuhljómsveit
Islands lcika Noktúrnu fyrir flautu. klarinettu
og^trengjasveit eftir Hallgrim Helgason. Páll
P. Pálsson stj./Filharmoniusvcitin í Osló leikur
- Hljómsveitarsvitu nr. 4 eftir Geirr Tveitt,
byggða á norskum þjóðlögum; Odd GrUtier-
Hegge stj./lda Haendel og Sinfóníuhljóm
sveitin i Prag leika Fiðlukonsert i a-moll op. 82
eftir Glazúnoff; Václav Smetácek stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
I9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Pianótónlist cftir Qaude Dehussy. Jean
Rodolphe Kars lcikur Preludíur úr bók nr. I.
20.05 Úr skólallfinu. Umsjónarmaðurinn,
Kristján E. Guðmundsson, gerir skiljámi i
iæknisfræði i Háskóla íslands.
20.50 Óhæfir foreldrar. Jón Björnsson sál
fræðingur flytur erindi.
21.10 Tónlist eftir Sigursvein D. Kristinsson. a.
Lög við ljóð eftir Snorra Hjartarson. Sigrún
Gestsdóttir syngur; Philip Jenkins leikur á
pianó. b. „Greniskógur”, sinfónískur þáttr um
kvæði Stephans G. Stcphanssonar fyrir
baritónrödd, blandaðan kór og hljómsveit.
Halldór Vilhelmsson, söngsveitin Filharmonia
og Sinfónluhljómsveit Islands flytja; Marteinn
H. Friðriksson stjórnar.
21.45 Útvarpssagan: „Forboónir ávextir" eftir
Lelf Panduro. Jón S. Karlsson þýddí. Sigurður
Skúlason les |9>.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.35 Barnalæknirinn talar. Vlkingur Arnórs-
son læknir talar um heilahimnubólgu i
bornum.
23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna
sonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
20. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréilir.
I
H
Sjór«varp
Miðvikudagur
19. desember
18.00 Barbapapa.
18.05 Höfuópaurinn. Teiknimynd. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.30 Dýr merkurinnar. Meðal villtra dýra í
Afriku. Áður á dagskrá 24. september 1977.
Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason.
, 19.00 Hlé.
20.00 Fréttir ogveftur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Vaka. Lýst verður ýmsu þvi sem verður á
boðstólum i menningarmálum um hátiðarnar
og rætt við fólk á ýmsum aldri um þau mál.
Umsjónarmaður Árni Þórarinsson. Dagskrár-
gerð Þráinn Bertelsson.
21.30 Ævl Ligabues. ítalskur myndaflokkur.
Þriðji og siðasti þáttur. Antonio Ligabue var
, einkennilegur maður. sem bjó á Norður-
ítaliu og átti litil skipti við annað fólk. Hann
dvaldist oft á geðsjúkrahúsum. En þrátt fyrir
veikindi sín varð hann kunnur listmálari. Þýð-
andi Þuriður Magnúsdóttir.
22.40 Fantabrögó. Nýleg heimildamynd um
væringar svartra tnanna og lögreglu i Los
Angeles. Svertingjar saka lögregluna um
harðýðgi og brottaskap en lögreglumenn
segjast hins vegar iðulega tiincyddir að beita
hörku I starfínu. eigi þeir að halda lifi og
limum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
23.05 Dagskrárlok.