Dagblaðið - 11.02.1980, Side 12
12
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1980.
Ráðskonan að Bessastöðum:
Hér gerum við
allan mat sjálfar
— eftirminnilegast þegar
leyniþjónustumenn
voruhérí hverjuskoti
„Hér kaupum við ekkeri tilbúið að
fyrir veizlur, heldur útbúum allt
sjálfar,” sagði Sigrún Pétursdóltir
ráðskona að Bessastöðum er DB-
menn litu inn í eldhúsið hjá henni
laust fyrir hádegi á föstudaginn.
Þá var rétl í þann mund að hefjast
veizla með fráfarandi ríkisstjórn og
mökum ráðherranna. Þrátl fyrir það
var ástandið í eldhúsinu mjög „yfir-
vegað” og alll svo fágað og fínt að
þar var ekki að sjá að Sigrún og Hall-
dóra Pálsdóltir, aðstoðarkona
hennar, væru að úlbúa dýrindis
veizlu fyrir 16 manns.
,,Ég hef gegnt þessu starfi í
bráðum 12 ár, eða frá 1. september
1968, er Kristján Eldjárn tók við for-
setaembættinu. Þá flutiist ég hingað
t*g bý hér.”
Eftjirminnilegasta veizla sem
Sigrún man eftir er kvöldverðarboð
er forsetinn bauð Nixon, þáverandi
Bandarikjaforsela, og Pompidou
heitnum Frakklandsforseta til. „Þá
Vóru hér leyniþjónustumenn um allt,
húsið umkringt og menn um alll
innanhúss. Ég sá um eldamennskuna
en svo einkennilega vildi til að aldrei
kom neinn leyniþjónuslumaður inn i
eldhúsið til að athuga neitl þar,”
sagði hún.
Hlaut hún þar óbeina traustsyfir-
lýsingu frönsku og bandarisku leyni-
þjónustanna í senn, þær treystu
henni til að tryggja að matföng
höfðingjanna væru ómenguð
aðskotaefnum óvina.
Er hún var spurð hver væri
skemmtilegasia veizla sem hún myndi
komu á hana vomur, hún treysti sér
ekki til aðgera upp á milli fjölmargra
ánægjulegra veizlna þessi 12 ár:
„Hvort ég verð hér áfram eftir að
Kristján lætur af embætti veltur á þvi
hvort nýr forseti óskar eflir þjónustu
minni og hvort ég vil vera í þjónustu
hans,” sagði Sigrún að lokum er hún
var spurð hvort hún hefði hug á að
vera áfram á Bessastöðum.
-CIS.
FRÚ HALLDÓRA ELDJÁRN
BENEDIKT GRÖNDAL
(fyrrv. forsætisráðh.)
HELGA JÓNSDÓniR
(kona Braga Sigurjóns.)
VILMUNDUR GYLFASON
(fyrrv. dómsmálaráðh.)
KRISTlN CL
BENEDIKTSDÓTTIR, |
(kona Guðmundar Ben.)
IRMA KARLSDÓTTIR
(kona Kjartans Jóh.)
MAGNÚS H. MAGNÚSSON
(fyrrv. heilbrigðisráðh.)
BJÚRK MELAX
(kona Sighvats Björgvins.)
SIGHVATUR
BJÖRGVINSSON
(fymi. fjármálaráðh.)
MARTA BJÖRNSDÓTTIR
(kona Magnúsar H.)
KJARTAN JÓHANNSSON
(fyrrv. sjávarútvegsráðh.)
GUÐMUNDUR
BENEDIKTSSON
(ráðuneytisstj.
forsætisráðun.)
VALGERÐUR
BJARNADÓTTIR
(kona Vilmundar Gyffas.)
BRAGISIGURJÓNSSON
(fyrrv. iðnaðarráðh.)
HEIDI GRÖNDAL
(kona Benedikts Gröndal)
HR. KRISTJÁN ELDJÁRN
BORÐHALDIÐ
SKIPULAGT
Það er ekki bara að réttir i veizlu-
höldum að Bessastöðum séu
nákvæmlega skipulagðir heldur er
gestum raðað til borðs fyrirfram og
eiga þeir kost á að kynna sér væntan-
leg sæti sin af blöðum sem liggja
framrni í þeim salarkynnum er gestir
fara um áður en til borðhalds kemur.
í fljótu bragði virðist engin regla
ráða niðurröðun við borðið i þessu
tiltekna tilviki en þegar betur var að
ATLIRÚNAR
HALLDÓRSSON
gáð sat fyrrverandi forsætisráðherra
á hægri hönd forsetafrúarinnar og
kona hans á hægri hönd forsetans. Á
vinstri hönd hafði forsetinn konu
fyrrverandi fjármálaráðherra og for-
setafrúin hafði hann á vinstri hönd
séro.s.frv.
Hér er sýnishorn af skipulagsupp-
drætti er gestir hafa aðgang að fyrir
borðhaldið. Skýringarnar i svigunum
eru Dagblaðsins.
FÓLK
Auður AðaJstBÍnsdóttír, tv. og Vilborg Eiríksdóttír biða með eitthvaO
iystaukandi i bökkum eftír þvi að gestír komi úr fremri sal inn í borðstof-
DB-mynd: Bj. Bj.
„Hár er bara ekki hægtað mynda okkur við að gera neittþvi það er aiit
tílbúið," sagði Sigrún Pótursdóttír, réðskona, tílhægriá myndinni. T.v. er
aðstoðarkona hennar, Halldóra Pálsdóttír.
DB-mynd: Bj. Bj.
Konumar biðu
uppi á meðan
karlamir slitu
stjóminni niðri
Á meðan ráðherrar Alþýðuflokks-
ins og forseli héldu ríkisráðsfund á
föstudagsmorguninn, þar sem þeir
leystu upp slarfsstjórnina, biðu
konur þeirra úppi á lofti. Var glatt á
hjalla uppi á lofti á meðan á fundin-
um stóð og tók Bjarnleifur þessa
mynd er þær komu niður.
Talið frá vinstri er Heidi Gröndal,
kona Benedikts, Bera Melax, kona
Sighvats, Helga Jónsdóttir, kona,
Braga, Valgerður Bjarnadóttir, kona
Vilmundar, Irma Karlsdóttir, kona
Kjartans, Marta Björnsdóttir, kona
Magnúsar H., og frú Halldóra Eld-
járn. DB-mynd. Bj. Bj.
fleira ,
FOLK
Elska fyrst
— kála svo
Agnar Guðnason blaðafulltrúi
bændasamtakanna sendir þingliði
krata kveðjur i Þjóðviljanum fyrir
helgi. Kveðjur hans eru ekki hlýlegar.
Lokaorðin eru spakmæli og gefa vis-
bendingu um að engir sældartímar
biði kratanna:
„Ef þú ert vitur, þá telur þú óvini
þinttm trú um, að þú elskir hann,
áður en þú kálar honum.”
Omma
gav mær
Eg hitti ein kollfirðing í býnum nú
ein daginn og spurdi, hvagar hann
fór. Jú, hann fór að keypa sær eina
bók. Tá eg undrunarsamur hugdi upp
á hann, skoylti hann uppí: „Jú, sært
tú, omma gav ntær eina lesilampu i
jólagávu!”
(Þeir sem sjá eitthvað athugavert
við þennan texta ættu.að athuga sinn
gang vandlega. Svona gjálifi um
helgar gengur ekki lengur).
Eins dauöi er
annars brauð
Það er orðin hefð að fráfarandi
ráðherrar haldi starfsfólki ráðuneyt-
anna smávegis samkvæmi að kvöldi
siðasta vinnudags ríkissljórnar. Sú
hefð var ekki brotin nú þegar
Gröndaiia stakk möppum í töskur og
rásaði á dyr. Ráðuneytisfólk kvartar
því ekki þó títt sé skipt um menn á
ráðherrakontórunum.
Eins dauði er annars brauð. Dauði
ríkisstjórnar er öruggur fyrirboði
erfidrykkju og húllumhæs í Stjórnar-
ráðinu.
Löggan og
pilsfaldar
Það vakti athygli manna sem stöðu
í röð fyrir utan veitingahúsið Holly-
wood á laugardagskvöldið að i bil
sem lagt var fyrir utan staðinn sat
ung stúlka i hvitum kjól. Það er i
sjálfu sér ekki i frásögur færandi
nema hvað kjóll stúlkunnar kom
niður undan hurð bílsinsog sópaði
skítuga götuna. Er bíllinn keyrði
siðan af stað með kjóiinn enn í göt-
unni, heyrðu menn lögreglubil koma
með sírenuna á fullu og stöðva
þennan umrædda bíl. Gerðust menn
nú forvitnir mjög og töldu að liklega
væri fólkið í bílnum ölvað eða eitt-
hvað slíkt. Ekki reyndist það vera
heldur voru lögreglumennirnir svo
hugulsamir aðstöðvabiljnn til að láta
stúlkuna vita um hvernig komið var
fyrir kjól hennar. Menn hlógu dátt í
röðinni fyrir utan veitingahúsið að
þessum atburði og einum varð að
orði. . .já þetta er ekkert nýtt, þeir
eltast við hvern pilsfald þessir lög-
regluþjónar.. .