Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980.
Forsetakosningar:
Tvennar kosn
ingar ætti
ekki að þurfa
l'órfiur Valdimarssun hringdi:
í dag (föstudag) létu framkomnir
keppendur um forsetaembættið til
sin heyra um hugsanlegar breytingar
á reglugerð úm forsetakjör vegna
vanda sem kynni að stafa af því að
fjöldi frambjóðenda gæti orðið til
þess að sá sent flest atkvæðin fengi
væri samt fjarri því að fá hreinan
meirihluta.
Það var helzt á frambjóðendunum
að heyra að þeir vildu ekki leggja
byrðar aukakosninga (milli Iveggja
atkvæðahæstu frambjóðendanna) á
þjóðina.
Ég vil leyfa mér að benda á þá
staðreynd að til er einföld og ódýr
aðferð til að ná sama árangri og með
aukakosningu, sem sé sú að jafn-
framt þvi að kjósa einn frambjóð-
anda væru kjósendur líka látnir velja
þann sem þeir teldu næst beztan og
númer þrjú o.s.frv. og við það yrði
síðan miðað ef enginn frambjóðenda
fengi hreinan meirihluta atkvæða.
Þannig kæmi þjóðarviljinn varðandi
væntanlegan forseta fullt eins vel
fram og með tvennum kosningum.
Fjórir forsetaframbjóðendur samankomnir I Laugardalshöll.
DB-mynd Bjarnleifur.
Dýravinir sjái til þess að...
þetta komi ekki
fyrir öðru sinni
Pétur Sigurðsson, l.angeyrarvegi
16 A Hafnarfiröi, hringdi og kvaðst
vera algjörlega sammála þeim er
skrifað hafa um „hundamálið í
Keflavík” þar sem hundur var aflif-
aður án þess að eigandinn fengi að
vita um það. „Það hefur komið fram
að ákæran á hundinn hafði verið
dregin til baka og framferði lögregl-
unnar því óskiljanlegt með öllu. Eg
vil skora á dýravini um allt land að
sameinast og reyna að sporna gegn
því að slíkt sem þetta komi fyrir
aftur.
Þá vil ég einnig skora á lögregluna i
Keflavík og „gamla manninn” sem
getið er um I bréfinu að þeir svari
þessum bréfum.
nidýravinaumt
„Hvemig átti ég—meinlausl
dýr - að vita að þessir menn
væra að leiða mig í gildra?Vr
lig langar lil að >p> rj.i Imr
ir iiii'takling'inv og htori ckli
tgja aft htimilift s* fnfthelgaft tg er
ú bara hundur en þaft er húvbóndi
mnn ckki.
( Itcifi IVrla ug cr 16 manafta ng
dag\ gmiiiil. Siftii'lliftinn
ulud.ig (21. Icb. I9HII) 'iir cg að
i nicr vift it«t krukka u hcimili
ur 'cm c( Hringhraul 92 i kdla-
Pahbi »ar rcli. farinn i tinnuna
I konan i nuetlu ibúft var aft pavva
r þ>kir kann'ki 'krilift aft
kall.i hu'bomJa minn pabhii. cn i-g
il þcgar haiyi cígnafti'i img
in ckki cftir oftruni). Vift
ikkarmr lckuni okkur alliaf '
\cr jum dcgi cn finimludagiu
r'lakur >cgna þc" aft þann
' ú'ift okkar.
n gamall maftur og "oivcir 'crftir
>a. 'cni okkur cr ju olluni kcnni
|' irfta. já. «ig cinnig mcr þon cg >é
mndur.
r búinn aft banna mér
cmh'crjum fuÍlorftmim,«ig 1*1 cg
gcgm þ'.i l«1 *ar mjog hljftiii. þrifm.
'iiur og mj«v b.irugoft, Og cg »ar
cKkuftal olliim. 'cm þckkm nngl.
Mcr þykir vttfta gunian uft fura i
biliúr («cm>* mcft biladeflu). É|
hug'afti aft pabbi hlyii aft leyfa mír
aft fara i biltúr meft 'jilfum vórftum
lugunna. ja. þcir brjóia ckki lógin. cr
þaft?
Gamli maftuiinn vcm cg lalufti imi
úftoe 'pyf nng h'orl 'ift cigiun ckki
aft >cra >inir |cg cr jalngóft 'ift all.i
og tit'MÍ mig 'ift þaft)
bandinni i gangi
ll'Crnig aili cg. mciimni'i uo.an
'iiu þaft uft þcwir nicnn '*ru aft lcifta
mig i giklru og iviluftu aft drcpa mlg
mcft koldu blofti. M.'m óg þc"i gumli
humlabuni'gcrfti. Ilunn þyki'i 'ffa
tinur munn' og bcr 'iftan b>"ii aft
Sambvkkt
.»I K*rw>
iniljaiidi 'l>'). K.cran 'at ■
haka af móftur 'liilkunnl
icgl.tn halfti cngu 'kiillcga H
aft luku Pcrlu á 'inu hcimili uj
br.iol 92 i Kcflu'ik. I inl
þc"ir logrcglumcnn bcftmrl
hafa 'amhand 'ift nug i 'iinl
þcir "oruftu þcirn bciftm nciij
A ciki logfcgkin aft 'ji um
aftrir Itakli U'gin? Hcfur hún
■il aft brjóia þau 'iilf?
Þur <*m 'iiaft cr ilA H«iiular lala
ekki n* skrifa, cint og þift kannski
'ilift, hcf ég %cm cigandi og hu'b«'>ndi
hciuiar Pcrlu ickift mér þaft Iryfi aft
rila þc'ta grcin fyrir hcnnar hóntl.
Mér cr 'agt aft hun hali 'cóft
drcpin úl af tkýrtlu um þaft aft hún
hafi hilift 'lúlku. R*M cr þaft aft
Pcrlg glcf'afti i handlcgg þ«'"arar
'iidku og hlaui hún mcift'h af *m
voru mia og bólgu/. cn Pcrla hcii
ckkí tuilkuna þ'l þaft >cr htcr
hciltila maftur aft cf hundtir á 'lærft
iift Pcrlu iclb aft biia aft þá urfta
niriftvlin af Nli mcira cn mar og
hiilgur. (Svo þift 'jáift aft þcita vw
VirAingarlyll'C
SigariÁ*nlR«)|wSf«
7a«6-*fi4
Frá krabbameinsdeild Landspitalans. DB-mynd Hörður.
Krabbameinsleitarstöðin:
Læknismenntaðar
konur verði ráðn-
ar til starfa
Nokkrar konur skrifa:
Við erum hér nokkrar konur og
okkur langar til að senda þér fáeinar
línur um rnál sem sérstaklega snertir
okkur konur.
Okkur konum er áskapað að
ganga með og fæða af okkur börn.
Móðurlífið er viðkvæmt og veldur
ýmiss konar veikindum og vanliðan
sem karlmenn þekkja ekki nema af
afspurn. Til viðbótar hinu
óumflýjanlega bætist síðan við
hræðslan um að móðurlífið sé sér-
staklega viðkvæmt fyrir
krabbameini. Vegna þessarar sér-
stöðu okkar kvenna þurfum við ef til
vill meira á læknum að halda en
karlmenn. En þegar leita skal til
kvensjúkdómalæknis á konan ekkert
val á milli þess að leita til karlmanns
eða kynsystur sinnar sem læknis.
Kona sem starfandi kvensjúkdóma-
læknir er ekki til á landinu. Hversu
einkennilegt sem það kann að virðast
þá eru karlmenn einráðir í þessari
fræðigrein.
Fyrir rúmum áratug var tekin upp
ómetanleg læknisþjónusta við okkur
konur, krabbameinsskoðun í legi.
Fyrstu árin annaðist frú Alma
Þórarinsson læknir sýnatöku og
skoðun. Það var mjög þægilegt fyrir
okkur að hitta þar fyrir kynsystur
okkar. Eftir að hún hætti hafa
karlmenn eingöngu annast þetta
starf. Flestar konur láta sig hafa það
að fara i þessa skoðun, vegna
liræðslu við krabbamein, en ýmsar
setja þetta fyrirkomulag fyrir sig og
fara aldrei svo sem dæmin sanna.
Krabbameinsskoðunin er heldur
ekkert skemmtileg.
Við göngum til hennar full-
friskar af götunni og þar er nú
farið að krefjast þess, að konur
afklæði sig alveg, enda þótt erfitt sé
að konia auga á nauðsyn þess. Við
viljum því setja fram þá ósk við for-
ráðamenn krabbameinsleitar-
stöðvarinnar að þeir ráði
læknismenntaðar konur til starfa við
stöðina, að minnsta kosti til jafns við
karlmenn, svo konur geti átt frjálst
val þeirra á milli þegar þær leita
þangað. Einnig mætlu heiibrigðis-
yfirvöld hvetja konur til að leggja
stund á kvensjúkdómalækningar,
sem sérgrein, til dæmis með sér-
stökum styrkveitingum til þess sér-
náms.
Með þessum orðum erum við ekki
á neinn hátt að vanþakka þau störf
sem karlar hafa unnið sem kvensjúk-
dómalæknar, enda eru þeir margir
afbragðsmenn. En við teljum okkur
konur eiga kröfu til jafnréttis á
þessum sviðum sem öðrum.
Stefnt að lögreglu-
ríki í skattamálum
Grandvar skrifar:
Það ætlar að sannast nú sem oft
áður að hinn almenni borgari áttar
sig fyrst á breyttum aðstæðum þegar
of seint er orðið að grípa í taumana.
Með þeirri nýju stefnu sem nú á að
framfylgja varðandi upplýsingar
einstaklinga til skattyfirvalda um
innistæður á bankabókum sínum er
stefnt að fádæma ósvífni sem mun
hafa örlagaríkar afleiðingar.
Raddir
lesenda
Eldri maður sagði mér að þegar
hann fór til skattstofunnar til þess að
fá aðstoð við útfyllingu skattseðils
hefði hann ekki verið með númer
bankabókar sinnar handbær. —
Starfsmaður skattstofunnar brá við
skjótt og hringdi í viðkomandi banka
og fékk úr því „bætt” fyrir hann og
urn leið upplýsingar um hve há inni-
stæðan var svo að allt væri nú
„lögum samkvæmt”.
Það er þvi komið svo að hver sem
er getur i raun hringt til bankastofn-
ana.kynnt sig starfmtann skattstof-
unnar (ef hann hefur nafn hans) og
spurzt fyrir um innistæðu nágrann-
ans!
Hér hefur ríkisvaldið gengið einum
of langt nú þegar. Eina svarið við
þessu er það að fólk taki út sparifé
sitt og geymi það sjálft, þar er enginn
til frásagnar um þetta einkamál sem
hingað til hefur þó fengið að vera
óáreitt.
Annað er verra og ef satt er ber
stjórnvöldum að upplýsa það með
yfirlýsingu til landsmanna. Þaðer sá
orðrömur sem gengur um það að
þeii sem skulda og færa
vexti til frádráttar á skattskýrslu
sína muni fá skatt af sparifé sínu.
Þeir sem ekkert skulda sleppi hins
vegar við siikt.
Þegar svona aðferðum skal beita
er lýðræðinu fyrst hætta búin og ekki
að undra þótt fólk hyggi á landflótta.