Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 6
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
í loftræstikerfi fyrir stöðvarhús 2, varma-
'orkuversins í Svartsengi. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður-
nesja, Brekkustíg 36, Y-Njarðvík og verk-
fræðistofunni Fjarhitun, Álftamýri 9,
Rvík, gegn 30 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Fjar-
hitunar hf., Álftamýri 9, Rvík, þriðjudag-
inn 18. marz ’80 kl. 11.
HITAVEITA SUÐURNESJA
Lausar stöður
Lausar eru til umsóknar stöður tveggja nefndarmanna í
ríkisskattanefnd, er skulu hafa nefndarstörfin að aðalstarfi.
Er annars vegar um að ræða stöðu formanns nefndarinnar,
en formaður skal fullnægja skilyrðum til að vera skipaður
héraðsdómari, og hins vegar stöðu nefndarmanns er skal
hafa lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði,
vera löggiltur endurskoðandi eða hafa aflað sér sér-
menntunar í skattarétti eða skattamálum.
Nánari upplýsingar um störf þessi gefur fjármála-
ráðuneytið en um starfssvið, hlutverk og skipulag ríkis-
skattanefndar vísast að öðru leyti til 1. nr. 40/1978 sbr. 1.
nr. 7/1980.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 31. marz nk.
Fjármálaráðuneytið,
28. febrúar 1980.
Den Fynske Trio
heldur tónleika í Tónlistarskólanum í Kópa-
vogi, Hamraborg 11, miðvikudaginn 5. marz
kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Atla Heimi
Sveinsson, Debussy, Gade og Brahms.
Norræna
húsið
Tónlistarskóli
Kópavogs
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980.
............ ......................
Portúgal:
ÓTTAST BYLT-
INGU HERSINS
— Carneiro f orsætisráðherra krafðist þess að Eanes
forseti gripi f taumana íbyltingarráði hersins
Carneiro forsætisráðherra hægri við stjórnina. lega neitað öllum ásökunum í þessa
stjórnarinnar í Portúgal krafðist þess Eanes er eini forseti Vestur- átt. í Lissabon er þó fullyrt að fótur
að Eanes forseti landsins tryggði Evrópuríkis sem jafnhliða er her- sé fyrir ásökununt rikisstjórnarinnar,
það að vinstri menn i byltingarráði maður. Cameiro forsætisráðherra sem er fyrsta hægri stjórnin i Portú-
hersins héldu sér á mottunni. Gaf kallaði saman sérstakan ríkis- gal frá þvi byltingin var gerð þar árið
forsætisráðherrann það fullkomlega i stjórnarfund þar sem rædd voru 1974.
skyn, að vinstri sinnaðir liðsforingjar gögn þar sem fram kom að vinstri- Herinn greip síðast beint inn i
i byltingarráðinu hefðu í hyggju að sinnaðir liðsforingjar hefðu rætt um stjórnmál í Portúgal árið 1975. Þá
steypa stjórn landsins af stóli. það sín á milli hvernig koma mætti var það undir forustu Eanes núver-
Er ntikill þrýstingur á Eanes for- núverandi rikisstjórn Portúgals frá andi forseta. Var þar að verki hópur
seta og jafnframt forseta byltingar- og auk þess losna við þrjá hægrisinn- róttækra liðsforingja, sem sögðust
ráðs hersins um að gefa opinberlega aða hershöfðingja i her landsins. vilja koma i veg fyrir uppreisnartil-
yfirlýsingu um trúntennsku hersins Byltingarráð hersins hefur harð- raun vinstri manna og komntúnista.
Teg. 6947
Loðfóöruð kuldastígvól
m/slitsterkum sólum
fyrir böm, dömur og herra
Lhur: Brúnt leður
Stærðir: Nr. 28-34 -
Verðkr. 22.750,-
Nr. 35-46 -
Verð kr. 27.960.-
Nýi ECCO
Tramps skórinn
Teg. 1912
Skinnfóðraðir og með
bólstruðum kenti
fyrir dömur og herra
Litur: Ijósbrún t leður
Stærðir: Nr. 35—46
Verðkr. 24.975.-
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar
Kirkjustræti 8 v/Austurvöll — Sími 14181
Laugavegi 95— Sími 13570
Kína:
Endurreistur
tíu árum
eftir dauðann
Tilkynnt hefur verið i Kína að l.iu
Shaoqi fyrrum forseti iandsins og kona
hans Wang Quangmei hafi verið
endurreist og allar sakir á hendur þeim
látnar niður falla. Þau fcllu i ónáð í
ntenningarhy llingunni. Kndurreisnin
kemur þó nokkuð seint þvi þau hjón
hafa verið látin i tíu ár.
----------------m.
Einn skilurog
annargengur
íhjónabandið:
Chip Carter
forseta-
sonur...
Gengið var frá skilnaði Chips,
sonar Jintnty Carters Bandaríkja-
forseta, og Caron, eiginkonu
hans, unt síðustu helgi. Chip sent
er 29 ára vinnur nú í nefnd þeirri
sent vinnur að endurkjöri föður
hans i forsetastól. Eiginkonan
fyrrverandi býr nteð syni þeirra i
Georgiu en þar starfar hún sent
kennari. Chip og Caron sent
bjuggu unt tíma í Hvíta húsinu
hafa verið skilin að borði og sæng
síðan í nóventber 1978.
...ogFred
Astaire
dansarinn...
Fred Astaire, kvikntyndaleikar-
inn og dansarinn frægi, sent nú er
80 ára að aldri, tilkynnti i gær að
.hann ætlaði að ganga að eiga
Robyn Sntith, 35 ára gantlan
knapa, en Robyn ntun vera mjög
þekkt í þeirri grein vestra. Hefur
hún verið dygg fylgikona leikar-
ans unt langt skeið. Astaire ntissti
fyrri eiginkonu sina árið 1954.
Áður fyrr var Fred Astaire
aðallega þekktur fyrir danshlut-
verk sin í kvikmyndum og voru
ntótleikarar hans frægar stjörnur
eins og Ciinger Rogers, Cyd
Charisse, Eleanor Powell, Judy
Garland og Ann Miller. Síðustu
árin hefur hann nær þvi lagl
dansinn á hilluna og aðeins leikið
rólegri hlutverk á hvita tjaldinu.