Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 12
Blakstúlkur til Færeyja Á morgun heldur kvennalumlslidiA í blaki lil l æreyja og verda þar leiknir tveir leikir. I raun er e.t.v. rétlara afl segja að kvennalandsliAin l'ari úl þvi leiknir verfla 4 leikir — 2 A-landsleikir og 2 B-lands- lcikir. Fyrri tveir leikirnir fara fram í Þórshöfn en þeir síóari í Klakksvik. Þær sem halda utan eru eftir- taldar: Ásdis Jónsdóttir, Víkingi Hermína Gunnarsdóltir, Víkingi Ingihjörg Helgadóltir, Víkingi Jóhanna Ciuójónsdóttir, Víkingi Kristjana Skúladóttir, Víkingi Anna Ciuöný Kiriksdóttir, IS Ciuörún Hreinsdóttir, ÍS Málfríöur Pálsdóttir, ÍS Þóra Andrésdóttir, ÍS Sigurhorg Ciunnarsdóttir, UBK Þorhjörg Rögnvaldsdóttir, UBK Björg Björnsdóttir, Þrótti Sigurhunna Sigfúsdóttir, Þrótti Svanhvít Helgadóttir, Þrótli Margrél Jónsdóltir, ÍMA Þjálfari lirtsins er Halldór Jónsson, einn reyndasti hlakmaöur íslendinga. Þór sigraði Þór sigraói Tindastól í I. dcildinni i körfuknatt- leiknum í afar slökum leik á Akureyri á laugardag. I.okatölur 9(1—70 eftir 37—35 í hálflcik. St.A. Tvö íslandsmet hjá Inga Þór Jónssyni Ingi Þör Jónsson Irá Akranesi setti i gærkvöld Ivö ný íslandsmel á sundmóti Ármanns, sem fram fór í Sundhöllinni. Fyrst bætti hann 9 ára gamalt met Guömundar Cííslasonar í 100 metra flugsundi — synti á 1:02.2 min. Þá selti Ingi met í 100 metra baksundi — I mín. 03,9 sek. og þá jafnarti liann íslandsmet Siguröar Olalssonar í 100 m skriösundi 54,9 sek. Ingi er nú tvimælalaust stcrkasti sund- martur landsins — 18 ára art aldri. Englendingar í undanúrslitin Nokkrir leikir fóru fram í Knglandi í gærkvöld og uróu úrslit þcirra sem hérsegir: FJVROPUkeppni landslióa 21-árs og yngri. Skotland — F.ngland 0—0 (samanl. 1—2) 2. DKII.D Oldham — Burnley 2—1 Swansea — l.uton 2—0 3. DKII.D Barnsley — Rothcrham 0—0 Bury — Carlisle 0—2 (lillingham — lliill 1—0 Millwall — Swindon 6—2 4. DK.II.I) Darlington — I.incoln 1 — 1 llalifax — Northamplon 2—1 Seunthrope — Crewe 1 —1 Tranmere — Walsall 0—1 Hardaker látinn Alan Hardaker, aöalritari enska knallspy rnusam- handsins lézt í gærkviild, 67 ára afl aldri. Hardaker hel'iir gegnl starfi aóalritara samhandsins sl. 23 ár og hafdi unniö geysilega mikið starf í þágu knattspyrn- unnar í Knglandi og reyndar um alla Flvrópu á ferli sinum. Þá fór einn leikur fram í þýzku Bundesligunni i- gærkvöld. Werder Brcmcn sigradi Fnrluna Diisseldorf, 4—I. Víti misnotuð eftir leiktíma Þaó var hörkiileikur, þegar Akureyrar-liðin Þór og KA léku í 2. deild íslandsmótsins i handknattleik. Vfirleitt nokkuó jafn en KA komst þó mest fjórum mörktim yfir og lidiA liafrti alllaf forustu, utan einu sinni 2—1 fyrir Þór í byrjun. KA sigrarti mert eins marks mun, 21—20, en Þór liafrti alla möguleika á art ná örtru stigi. Á sírtustu sekúndunum var dæmt víli á KA, sem tekirt var eftir art leiktima lauk. Bcncdikt Gurtmundsson misnotarti þart hins vegar. Beztu menn KA voru þeir Ciauti og Alfrcrt Ciísla- son og skorarti Alfrcrt 9 mörk. Þorleifur 4 fyrir KA. í lirti Þórs var Árni Stefánsson beztur — fiskarti inertal annars limm víti. Sigtryggur CJurtlaugsson skorarti sex mörk fyrir Þór — Benedikt fimm. Karl Jóhannsson og Rögnvaldur F.rlingsen dæmdu vel. St.A. Herbert Plank sigraði ítalinn Herbert Plank sigrarti mert yfirburrtum í sírtustu hrunkeppni heimsbikarkeppninnar á skírtum í vetur er fram fór í I.ake l.ouise í Bandarikj- Connors lagði Jimmy Connors lagrti Björn Borg art velli í gærkvöldi er lirt F.vrópu og Bandaríkjanna mættust í tenniskeppni i Kaupmannahöfn. Keppninni verrtur haldirt áfram í dag en í gær sigrarti Connors Borg 6—3 og 6—2. Adriano Panatta l'rá Ítalíu sigrarti svo Vitas CJerulatis 6—4 og 6—4 þannig art leikar eru jafnir hjá álfunum. unum i gærkvöld. Plank kom i mark á 1 mín. 50,47 sek. en næsli martur, sem var Harti Weirhather frá Austurríki, kom í markirt á I mín. 51,24 sek. Mikið var um afföll i keppninni og mörg af slærri nöfnunum duttu úr keppninni og enn aðrir frægir urðu aftarlega á merinni. Steve Podborski frá Kanada varð t.d. 4. á 1 mín. 51,76 sek. og Andreas Wenzel frá Lichten- stein hafnaði i 5. sætinu á 1 mín. og „Þetta er ekkert annart en hneyksli,” sagrti Steinn Sveinsson, einn leikmanna ÍS og mcrtlimur í landslirts- nefnd KKÍ i gærkvöld er Ijóst var orrtirt art lcikur KR og ÍS færi ekki fram. KR- ingar mættu nefnilega ekki til leiks og greinilega voru ekki allir á citt sáttir um réttmæti ákvörrtunar þeirrar. Dregirt var í undanúrsli! bikar- keppni KKÍ sl. fimmtudag og var þá samþykkt art leikurinn færi fram þrirtjudaginn 4. marz (í gær). Reyndar vantarti formann mótanefndar á um- ræddan fund svo og fulltrúa KR 52,03 sek. PeterHirusberger varð t.d. ekki nema 7. og Ken Read, sá sem var talinn sigurstranglegastur á ólympiu- leikunum í Lake Placid, varð i 8. sæti. Enn frægari nöfn komu þar á eftir. Anton Steiner frá Austurriki varð 10., Josef Walcher frá Austurríki einnig varð 11., Dave Irwin frá Kanada 12., og Peter Miiller frá Sviss varð i 14. sætinu á 1 min. 52,95 sek. hvernig svo sem á stóð. KR-ingar fóru þess á leit virt móta- nefnd KKÍ art leikurinn færi ekki fram fyrr en sírtari hluta þessarar viku og var þart samþykkt af hálfu mótanefnd- ar. Stjórn KKÍ ógilti sírtan samþykkt mótanefndar og í gær var KKRR komirt í málið og búirt art úrskurrta ógildingu stjórnar KKÍ á ákvörrtun mótanefndar óréttmæta. Þart var þvi allt í einum hnút i gærkvöld og málirt allt hirt furrtulegasta. Verrtur frórtlegt art fylgjast mert framvindu mála þvi þetta er eins konar prófmál innan KKÍ. KR mætti ekki til leiks Stórviðburður í Minden og Gummersbach tapaði Minden 25.02 1980 Þart lelst alltaf til stórvirtburrta á handknallleikssvirtinu hér í Mindcn, þegar Vfl, Cíummersbach sækir CiW Dankersen heim. Svo var einnig í sírtustu viku. Mikirt var í húfi fyrir CíW' Dankersen eftir 21 —14 tap í Göppingen. Ósigur gegn Cíummcrs- bach myndi færa lirtirt i alvarlega fallhættu. CÍW Dankersen nárti óska- byrjun og komst í 5—1 og leiddi 9—6 í hálfleik. Gífurleg barálta cinkcnndi sírtari hálflcikinn, en Ciummersbach komsl lítirt áleirtis gegn sterkri vörn CíW Dankerscn, svo ekki sé minnst á markvörrtin, Rainer Niemeycr, scm varrti frábærlega. Urslit rértust á 45— 50 mínútum er CíW Dankersen nárti 16— 10 forystu. I.okatölur urrtu svo 17— 13 CíW Dankersen í vil. Mörk CíW Dankersen: Axel. 7/4, Niemeyer 3/2, Seehase 2, Franke 2, Harting 2 og Becker I. Mörk Vfl. Gummersbach: F'ey 6/1, Kvokowsky 2, Phol 2, W underlich 2/1 og W'estebbe I. ' Viss slemmning var yfir þessum lcik. Valdo Stenzel landsliðsþjálfari var nefnilega viðsiaddnr. Þegar svo er tvíeflast flestir afákafa við að sýna sent bezlan leik. Stcnzel er annars snjall i þvi hlntverki að anglýsa sjálfan sig sem hczt. Yfirlcitt kcmur hann, þegar leikir crtt nýbyrjáðir og lætur tilkynna kontti sína i gegnuni hátalarakerfi. Það bar til tiðinda fyrir stuttti að nágrannalið CIW Dankersen, TuS Nettelstcdt rak þjálfarann, Vilomi Arscnejevic (gerði GW Dankersen að Þýzkalandsmeisturiim 1977). Við tók iþróttakennarinn Markin Karcher sem ætti að vera cinhverjum íslenzkum handknattleiksmönnum kunnur, þvi hann lék með GW Dankersen er liðið lék á Islandi haustið 1976. Karcher lckk strax erlitt hlutverk þvi fyrsli leikur hans nteð Neltelstedt var gegn Þýzkalands- og Evrópumcismrum Grosswallstadt. Sá leikur reyndist lika mjög crfiður. Grosswallstadt lciddi allan leikinn með 2—3 marka ntun og hafði 15—13 yfir þegar 3 mínútur voru til lciksloka. Með miklum dugnaði náði Ncttelstedt að jafna og var jöfnunar- markið skorað úr vitakasti 3 sekúndum fyrir leikslok. Ánægjan yfir unnti stigi dofnaðt þó fljótt, þvi að i Ijós kont að Dieter Waltke, aðalntarkaskorari liðsins, hafði brákazt illa á hendi. Hann vcrður frá keppni næstu fjörar til sex vikur. Netlelstedt lék þvi án Waltke i Kiel lyrir stutlii. l.iðið var þó ckki langt frá þvi að hreppa annað stigið, en fljótfærni - Júgóslavans Miljak varð Ncttelsledt dýrkeypl. Miljak reyndi skot cr 40 sekúndttr voru cltir og staðan 16—16. Skotið hafnaði í stöng og i hendur leikmanna Kiel, setn brunúðu upp og skoruðti sigurmarkið. llin siðuslti hclgi fóru cltirtaldir lcikir fram: Flensburg-Milbertshofen 12—14 Dankersen-Birkenau 16—12 Kiel-Hofweier 17—14 Grosswallstadt-Grambkc 27—10 Húttenberg-Göppingen 24—18 Dietzenbach-Gunnncrsbach II —17 TV Grosswallstadt átti ckki i erfiðleikum ineð að ryðja Grambke úr vegi eins og lokatölurnar 17—10 gcfa til kynna., Grosswallstadt er nú komið mcð 8 stiga forysttt i deildinni og þarl' aðeins 7 stig úr síðustu sjö lcikjum til að tryggja sér titilinn þriðja árið í röð. í leiknunt á laugardag voru það Kluhspiess 6/2, og Freisler 3, sem vortt atkvæðamestir. TV Grambkc hefur nú færst niður i II. sæti deild- arinnar en Itefur leikið færri leiki cn llest önnur lið. Harjes 3, Schevenker 2. Ellnters 2, Schmittmann I, Brctl- schneider 1 og Gunnar Einarsson I I xkoruðu fyrir Brenten. GWD lék hér í Minden gegn fallliðinu Birkenau l.cikur þessi náði ekki santa klassa og leikurinn á nióti Gumntersbach. Til þess var leikur Birkenau of daufur. Birkenau gekk til leiks með það eitt i huga að tapa nteð sent minnstum nitin. I iðið héll knettinunt langlimuin saman, enda gripu dóntarar leiksins fintnt sinnuni til þess að dænta leikleysu og töf. Mörk GW Dankersen: Franke 5, Axel 4/2, Nienteyer 3/3, von Ocpcn 3 og Harting 1. Fyrir Birkanau skoraði Spatz4/I mest. FA Göppingett á nú i nokkfum erfiðleikum. I.iðið Itefur tapað ölluni útileikjunt sínutti og verður að vinna síðusiu þrjá heitnaleiki cf ekki á illa að fara. 18—24 tap i Húltenberg sannar ettn eiitu sinni getuleysi liðsins á úti- velli. Kiel og Hofweier léku lyrir sjö þúsund nianns í Kiel. Kiel náði sér vel á xtrik og Hofwcier sá aldrei glætu. 11 — 8 stóð i Itálfleik en lokatölur 17—14 Kiel i hag. Gummersbach fór létt með að ná tveimur stigunt af Dietzenbach. Dietzenbach á nú Itvað erliðast með að forðasl lall fyrir utan Flensburg og Birkenau. Þó á liðið nokkra heintaleiki til góða og þeir gætu sett slrik i reikninginn. Markhæstu lcikmenn deildarinnar eru: Ehret, Hofweier 137, Tintke Kicl 136, Wunderlich, Gummersbach 111. Axel, Dankerscn 92, Don, Húttcnbcrg 88, Salzer, Göppingen 85 og Miljak, Nettelstedt 81. Staðan er nú þessi: Grosswallst .19 14 4 1 339- -257 32 Milbertsh. 19 11 2 6 305- -291 24 Hi'ittenberg 19 11 2 6 .332- -330 24 Gummersb. 20 11 2 7 .358- -303 24 Fssen 18 9 3 6 317- -273 21 Neltelstedt 19 9 2 8 304- -308 20 Dankersen 19 9 2 8 286- -302 20 Kiel 20 10 0 10 349- -344 20 Göppingen 20 9 1 10 334- -326 19 Hofweier 20 8 2 10 366- -357 18 Grambke 18 8 1 9 286- -289 17 Dictzenbach 19 7 1 11 248- -297 15 Birkenau 20 3 3 14 310- -367 9 1 lcnsburg 20 3 1 16 292- -382 7 Kær kveðja. Axel Axelsson. Claus Fey VfL Gummcrsbach brýtur gróflega á unglingalandsliðsmanninum hjá GV Dankcrsen, Frank Herting. Myndin hér að ofan er af Austurríkismanninum Walter Meyer en hann sigraði í 57. Vasa-göngunni, sem fram fór í Svíþjóð um helgina. Meyer varð aðeins 2 sek. á undan næsta manni en gangan er um 90 km löng. Heimir til liðs við FH Heimir Bergsson, framherjinn ungi og brártefnilegi frá Selfossi, gekk í sírtustu viku til lirts virt FH í Flafnar- firrti og mun ieika mert félaginu i sumar. Heimir er artcins 18 ára gamall og vakti mikla athygli sl. sumar fyrir markheppni. Gengirt mun hafa verirt frá félagaskiptunum á föstudag. ileimir er ekki eini leikmarturinn er gengirt hefur til lirts virt FH. Ártur höfrtu FH-ingar fengirt til lirts virt sig þá Valþór Sigþórsson úr FJyjum og Ásgeir FJíasson úr Fram, en hann mun jafn- framt þjálfa lirtirt. Þart er þvi greinilegt art FH ætlar sér stóra hluti í sumar og óhætl er art fullyrrta art lirtirt ælti art 'geta spjarart sig vel. Nú vantar bara al- mennilegan markvörrt en sú starta hefur verirt FH-ingum mikill höfurtverkur undanfarin ár. Frirtrik Jónsson mun e.t.v. væntanlegur heim i vor og þá ættu málin art vera leyst. F.l' ekki verrta FH-ingar art róa á önnur mirt. K lleimir Bergsson frá Selfossi til FH. Áhorfendumir höfðu slæm áhrif á Hauka-stúlkumar —og Valur sigraði með yf irburðum, 18-10, í I. deildinni Flann var talsvert sveiflukenndur leikur Hauka og Vals í I. deild kvenna í handknattleiknum á laugardag. Haukar-stúlkurnar hyrjurtu mjög vel — voru górtar í 15 mín. cn sírtan var um cinstefnu Vals art rærta, sem skorarti 15 mörk gegn fjórum eflir art Flaukar höfrtu nárt þriggja marka forustu. Vfir- burrtasigur Vals 18—10. Leikurinn var háðtir á undan stórleik FH og Vikings i iþróttahúsinu i Hafnarfirði. Áhorfcnduni fjölgaði því ntjög eftir því, sem á leikinn leið. Það virtist hafa afar slrem áhrif á Hauka- slúlkurnar, enda ekki á hverjnm degi, sent leikið er frammi fyrir hundruðum áhorfcnda i kvennaboltanttm. Þá hafði það einnig slænt áhrif á Hauka-liðið að bezta leikkonan liðsins, Margrét Theó- dórsdóttir, var ekki sjálfri sér lík eflir því sem leið á leikinn. Skoraði fjögur ntörk á fyrstu II mínútunum. Síðan ekki sögttna meir. Hins vegar tviefldist Harpa Guðmiindsdóttir, Val, eftir þvi, scm áhorfendum l'jölgaði. Skoraði eitt mark snentma leiks — en fimm i siðari hállleik. Þar af fjögur al' síðustu fintnt ntörkum Vals. Haukar komust i 3—0 i byrjun með þremur mörkunt Margrétar — tvö viti — og unt tniðjan hálfleikinn höfðu Haukar ertn þrjú mörk yfir, 6—3. Þá hrökk allt í baklás. I.iðið skoraði ekki fleiri mörk i hálfleiknunt. Valur hins vegar þrjú og staðan i hálfleik þvi 6—6. I siðari hálfleiknum varekki heil brú i lcik Hauka og Vals-stúlkurnar gengti á lagið. Skoruðu grintntt og i Vals- ; markinu varði Jóhanna flest, sent á 1 ntarkið kont. Yfirburðir Vals hreint ótrúlcgir í hálfleiknum — Flarpa liitti nú markið vel, en Erna var bezt. -hsim Haukar- Valur 10-18 (6-6) íslnndsmótifl í handknattleik, 1. deild kvenna, Haukar— Valur 10—18 (6—6) i iþróttahúsinu i Hafnarfirði 1. marz. Beztu leikmenn. Ema Lúðviksdóttir, Val, 7, Jóhanna Pálsdóttir, Val, 7, Sóley, Indriðadóttir, Haukum, 6, Harpa Guðmundsdóttir, Val, 6, Sjöfn Hauksdóttir, Haukum, 6. Haukar. Hulda Hauksdóttir, Sóley Indríðadóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Halldóra Mathiesen, Svanhildur Guðlaugsdóttir, Sjöfn Hauksdóttir, Margrét Theódórsdóttir, Björg Jónatansdóttir, Sossilía Fríðþjófsdóttir, Hlín Hormannsdóttir, Hólmfríður Garðarsdóttir, Helga Hauksdóttir. Valur. Ólafia Guðmundsdóttir, Jóhanna Pálsdóttir, Karen Guðnadóttir, Ema Lúðviksdóttir, Ágústa Dúa Jónsdóttir, Marín Jónsdóttir, Sigrún Bergmundsdóttir, Harpa Guðmundsdóttir, Þuríður Hjartardóttir, Elín Kristinsdóttir, Guðbjörg Einarsdóttir, Krístín Ólafsdóttir Dómarar Ingvar Viktorsson og Alf Pedersen. Haukar fengu 3 vitaköst — Valur fjögur. Einni stúlku var vikið af velli, Emu, Val. V-þýzki landsliðsmiðherjinn slapp ekki úr gæzlu Janusar —þegar Fortuna Köln sigraði Fortuna Diisseldorf 3-1 Nokkrir íslendingar leika knattspyrnu í Vestur-Þýzkalandi, Janus (iurtlaugs- son, landsliðsmarturinn kunni úr F'FJ, Sævar Jónsson, Val, og Pélur Ormslev. Janus er atvinnumartur hjá Fortuna Köln í 2. deild en Sævar og Pétur leika mert áhugamannaliði, sem Klaus Hilpert, fyrrum þjálfari Akurnesinga, þjálfar. Greinilegt er að Janus hefur vakirt verulega athygli í Þýzkalandi og lirtirt sem hann leikur mert stefnir nú á sæti í Bundeslígunni. Önnur deildin er tviskipt og kemst efsta lirtirt úr hvorri deild beint i Bundeslíguna, en lirtin í örtru sætinu munu keppa um þrirtja sætirt, sem losnar í Bundesiígunni. Bielefeld hefur nokkurt örugga forustu í 2. deild, þar sem Fortuna Köln leikur. Hafði hlotirt 41 stig úr 24 leikjum sírtast, þegar DB frétti um störtuna. Hannover 96 og Fortuna keppa um annart sætirt — hafa 35og33 stig eflir 23 leiki. F'ortuna Köln lék nýlega virt Uringen i Köln og sigrarti 5—2. Janus skorarti glæsimark í leiknum eins og sjá má í klausuni hér til hlirtar, sem birtist í Express, ásamt mynd. Flugeldur F'ortuna er fyrir- sögn — og í greininni er rætl um stórskyttuna, ís- lendinginn Janus Gurtlaugsson. Þá vakti Janus mikla athygli í Köln, þegar F'ortuna lék þar virt Bundeslígu-lirtirt Fortuna Dusseldord og var leikirt á leikvelli Fortuna i Köln. Janus fékk þart hlutverk art spiia stopper gegn landslirtsmanninum kunna, Klaus Allofs, mirtherja Vestur-Þýzkalands Janus (ókst hlutverk sitt svo vel, art Klaus Allofs sást varla í leiknum. Þá var leikurinn í heild mikill sigur fyrir leikmenn F'ortuna Köln. Þeir sigrurtu mert 3—I og sýndu þau úrslit, art Kölnariirtirt á erindi í Bundes- líguna. I leiknum virt Uringen skoraði Janus fyrsta mark Fortuna — geysifallegt mark. Smáskot rétt virt víta- teiginn bent upp í vinkil marksins. Mark af 20 metra færi en Janus iék „sweeper” í þessum leik eins og oftast mert Kölnarlirtinu. ......-aef uít flión) ktompeu PrSsídejit-T ralner Jean Lörlng sela Team um. Ftir Ver- Í blaði, sem knattspyrnudeild FH gefur út, og heitir „Ungur FH-ingur” birtist nýlega skemmtilegt viðtal við Janus og þar keniur fram, að „at- vinnumennskan er harður skóli, sá harðasti, sem ég hef gengið gengum. Sumir kalia þetta nútima þrælahald,” eins og Janus segir í greininni. Hún ler i heild hér á eftir. •hsim. Allir Hafnfirðingar og flestir lands- ntenn sem eitthvað fylgjast með íþrótt- um vita hver Janus Guðlaugsson er. Janus er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur, næstelsti sonur hjónanna Láru Janusdóttur og Guðlaugs Þórðarsonar kaupntanns. Janus er 24 ára iþróttakennari að mennt og starfaði fyrst sem kennari við iþróttakennaraskóla íslands að Laug- arvatni og síðar sem kennari við Lækjarskóla hér í bæ. Janus er nú at- vinnumaður i knattspyrnu hjá Fortuna Köln í Vestur-Þýzkalandi. Jafnframt atvinnumennskunni stundar Janus framhaldsnáni í iþróttafræðum við íþróltaháskóla Kölnar. Það er vart þörf á að kynna Janus nánar, slikt orð hefur hann getið sér sem margreyndur landsliðsmaður i knattspyrnu og handknattleik. Janus er ekki síður virtur sem iþróttakennari, því hann hefur sérmenntað sig í knatt- spyrnufræðum og samið fjölntargar greinar í blöð og tímarit, stétt sinni og áhugafólki til ntikils gagns. Janus er kvæntur hafnfirskri stúlku, Sigrúnu Knútsdóttur og eiga þau eina dóttur, Láru. Tiðindantaður „Ungs FH-ings” hitti Janus að máli fyrir skömmu er hann var staddur hér heima í jólaleyfi: „Janus, þú erl fyrsti knattspyrnu- martur FH, sem ferrt út á braut at- vinnumennskunnar. Hver voru tildrög þcss?” „Það var langur aðdragandi. Ég er vandfýsinn og llanaði ekki að neinu. Nokkrir aðilar höfðu haft santband við rnig og sýnt áhuga. Það var ekki seinna vænna aldurs vegna að leggja út á þessa braut, enda þá orðinn 24 ára gamall. Stör þátlur i ákvörðun minni að fara til Fortuna var, að Köln er kjörinn staður til framhaldsnáms í iþröttafræðum.” „Flvernig hefur þér iikart vislin ytra?” „Okkur hjónunum hefur likað mjög vei, umhverfið er heillandi og gott. Við búum i raðhúsi í úthverfi Kölnar og þar bíta einnig nokkrir félagar minir úr liðinu, þannig að okkur skortir ekki félagsskap.” „Hvernig er art vera atvinnu- martur?” „Atvinnumennskan er liarður skóli, sá harðasti sem ég hef gengið i gegnum, sumir kalla þetla nútinia þrælahald. Það er tvennt ólíkt, að vera áhuga- eða atvinnumaður. í at- vinnumennsku er í raun ávallt krafist meir en þú getur.” „Hve oft er æft og hvernig er æfingum hagart?" „Æfingar eru tvisvar á dag, einn og hálfur til tveir tímar i einu. Æfingarnar eru mismunandi erFiðar og fer það eftir árstima. Fyrir og frant á keppnistinta- bilið miðast æfingar við úthald og þol. Fyrir hádegi er leikinn fótbolti, æfðir sprettir og hlaupið 5 km skógarhlaup. Síðdegis eru teknir 5 x 100 og 5 x 200 nt sprettir, allir á sama linia, og siðan er leikinn fótbolti. Æfingar breytast er liða tekur á keppnistimabilið. Þá taka við tækniæfiiTgar og skipulag leikaðferða. Leikir fara fram á laugar- dögum, en æfingaleikir á miðviku- dögum. Á sunnudögunt er fri.” „Meirtsli hafa hárt þér art undan- '■ förnu. Hefur þú nárt þér?” „Já, ég átti við slæma tognun að striða, en hef nú alveg náð mér og er farinn að æfa og keppa af fullum kra fti.” „F.r slrangur agi hjá Forluna?” „Konti það fyrir að leikmaður komi of seint á æfingu verður hann að greiða háa sekt. Ef einhver gleymir að vigta sig fyrir eða eftir æfingu þá verður Itann að opna budduna aftur. Bannað er að neyta áfengis og tóbaks svo nokkur dæmi séu nefnd.” ,,F> veslur-þýzka knattspyrnan frá- hrugrtin því sem þú hefur ált art venjasl?” „Algjör gjörólik knattspyrnunni hér heima og einnig öðruvisi en enska knattspyrnan. Þýska knattspyrnan er sú bez.ta. Það sýnir gengi félagsliða og landsliðsins. Áherzla er lögð á að boltinn gangi hratt og hnitntiðað milli leikntanna, en lítið er um spörk langt frani á völlinn. Varnaraðferðir eru lika frábrugðnar. Þar er stíf gæzla, „maðtir á mann”, og einnig á miðjunni. ” „Þart er vitart art sumir atvinnu- menn fá svimandi háar greirtslur. Hver eru þín launakjör?" „Santningur ntilli leikmanns og félags er trúnaðarmál. Ég veit t.d. ekki hvað félagar minir lá i laun. Ég hel' heldur ekki lagt i vana minn að kitla hégómagirnd fólks og geri það ekki nú.” „Hvart hefur þú langan samning virt F'ortuna og hvart mert framtirtina?” „Tveggja ára sanming, sent rennur út 1981 og get ég þá framlengt hann um 1 ár ef mér líkar vistin vel. Tíminn verður að skera úr um framhaldið. Það er alltof snemrnt að hugsa um það nú.” „F'ylgist þú mert fréttum art heim- an?” „Blöðin fæ ég reglttlega. Ég fer alltaf þrisvar sinnum yfir hvert blað og að sjálfsögðu iþróttasíðuna fyrst, attk þess á ég bréfasantskipti við margt fólk." „Nú hefur FTl á ný áunnirt sér sæti í fyrstu deild. Þú fórsl frá félaginu snemma á keppnistímabilinu. Áttir þú von á þessum árangri lirtsins?” ,,Já, um það var ég viss, þvi í liðinu er sterkur kjarni og góðir einstaklingar.” Art lokum Janus, hvart viltu rártleggja iingum knattspyrnu- mönnum?” „Máltækið segir, að æfingin skapi meistarann. Mikilvægast er að æfa rétt, æfa reglulega og hafa sér ávallt markmið að keppa að. Ungir menn skulu hafa það hugfast að áfcngi og tóbak á ekki samleið með íþróttum. Áhugi verður að vera fyrir hendi og lil að ná lengra verður að gera örlitið meiraensett er fyrir á æfingum. Þegar ég var strákur var áhugi minn á fótbolta slikur að ntaður hreinlega gleymdi öllu öðru. Ég man það t.d. einu sinni er FH og Haukar voru að keppa að kvöldi til á Hvaleyrinni, að ég og nokkrir aðrir pollar skutumst inn á völl að loknum leik, og spiluðum á eitt mark. Ég rankaði við ntér, er ntóðir Janus Gurtlaugsson, F'H — einn af fáum sem leikirt hefur landsleiki fyrir Island bærti i knattspyrnu og hanil- knattleik. min var að kalla á mig, en þá var klnkkan langt gengin í eitt um nótlina. E.t.v. hefðum viðspilaðtil morguns, ef við hefðum ekki verið sloppaðir af. Sliktir var áhuginn, liminn skipti engu máli. Að loktim vil ég nola þctla tækifæri til að færa öllunt EH-ingum, fjær og nær kveðju mina.” Mikil spenna er nú á toppnum i dönsku 1. deildarkeppninni i handknattleik eftir að Fredericia KFUM lagði toppliðið Aarhus KFUM að velli um helgina mert 25 mörkum gegn 17. Aarhus er nú efst með 23 stig cftir 15 leiki en Fretlericia hefur 20 stig eftir 14 leiki. Á þessari mynd úr Berlingske Tidende er Torhen llenriksen að re.vna að brjótast í gegnutn vörn Aarhus KFUM. Þór lagði Stjörnuna Þór frá Vestmannaeyjum tryggrti sé sæti í 8-lirta úrslitum bikarkeppni HSÍ í F'.yjum í gærkvöld er lirtirt lagrti Stjörnuna úr Garrtahæ art velli 21—19 eftir art hafa leitt 9—8 i hálfleik. Heimamenn tóku forystuna strax í upphafi og léfu hana aldrci af hendi. Stjörnumenn héldu í virt Þór allan límann án þess art sigur Þórara væri nokkurn tíma i hættu. Þess má geta art þessi leikur hefir verirt á dagskrá sl. 3 vikur og hefur orrtirt art fresta honum 8 sinnum vegna samgönguerfirtleika. Beztu menn lirtanna í gær voru markverrtirnir, Sigmar Þröstur í Þór og Omar Karlsson í Stjörnunni. Þá sýndi Flerberl mikirt öryggi í vitakösliinum hjá Þór og skorarti art auki eilt „Hehha special". Magnús Anrirésson var mjög górtur í lirti Stjörnnnar og batt lirtirt vel saman. Flesl mörk Þórs gerrti Herbert 10/7, Ragnar 5 og Ásmundur 4. F'yrir Stjörnuna: Magnús Andrésson 6/3, Flggert Isdal 5 og Hilmar 4, Virtar Simonarson lék ekki mert Stjörnunni. -FÓV.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.