Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 05.03.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1980. 21 Spil úr hraðsveitakeppni Bridge- félags Vestmannaeyja milli sömu sveita og spilið i gær. Norður * S-K-D x x V H-K lOxx ð T-x x x x + L-x Austur * S-x H-Gxx OT-ÁKG lOx x Vestur * S-G x x é? H-x x x 0 T- * L-K D lOxxxx + I-A G x Suruh ♦ S-Á lOx x x ^H-ÁDx OT-Dx x + L-x x Eftir að austur hafði tvimeldað tigul varð suður sagnhafi i 4 spöðum. Útspil vesturs laufkóngur. Eftir nokkurt hik gaf austur og þar með var úti um vörnina. 1 örvæntingu spilaði vestur næst hjarta sem var tekið heima. Tromp tekið þrisvar og ein laufstunga í borði. Austur fékk svo sina tvo tigulslagi í lokin. Unnið spil. Á hinu borðinu varð lokasögnin hin sama eftir tígulmeldingu frá austri. Út- spil það sama og á hinu borðinu, lauf- kóngur. En austur hugsaði sig ekki unt eitt andartak, lagði ásinn á og lét síðan út tigulás. Þar með var ekki hægt að, hindra að A-V tækju fjóra fyrstu slagina. Það verður að teljast mjög rökrétt spilamennska að leggja á út- spilið, i fyrsta lagi þar sent einspil er í borði og í öðru lagi þegar ekki kentur tígull frá makker og aðeins þrír tiglar sem ekki sjást. Hann getur varla átt andsk... marga tigla fyrst hann spilar ekki litnum. (Aðsent frá Vestmanna- eyjum). Skák í sjöttu umferðinni á Reykjavíkur- skákmótinu kom þessi staða upp í skák Sosonko, sem hafði hvítt og átti leik, og Hauks Angantýssonar. 32. Dh8+ — Kg6 33. Hg8 + — Kh5 34. Dxe5 — Bxh3 35. g4+ og Haukur gafst upp. Fyrirgefðu, elskan. En þú veizt hvað mér þykja efna- hagsmálin leiðinleg. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, siökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og hclgidagavarzla apótekanna vikuna 29. feb.—6. marz er í Lyfjabúðinni fðunni og Garðs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sínna kvöld , nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað I hádeginu milii kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Lína bað mig að fara út með ruslið og það gerði ég. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki ifæst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt, Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsöfciiartímt Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— l6og 18.30—19.30. Fæðingardeild:^(l. 15—Míog 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitabnn: AJla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barftadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. vólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— '16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladaga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.SunnudagafrákI. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjávíkur. AÐALSAFN - CTLANSDEII.D, Þinghollsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN'— Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiðmánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud,- föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siyi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viösvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifæri. LISTASAFN KINARS JÓNSSONAR er opið ■ sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. j Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmludaginn 6. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hlutirnir ganga eitthvað seint fyrri partinn, flest fer i hundana hjá þér. En þetta lagast þegar liður á daginn og i kvöld leikur allt i lyndi. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Féla’i þinn veldur þér von- brigðum en bætir það upp siðar. Einkamálin hafa tekið nýja og betri stefnu. Fjarlægir vinit* eru að reyna að kornast i samband við þig. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Hlutiinar ganga vel hjá þér 1 dag. Áætlun sem þú hetur verið með á prjónunum virðist ætla að ganga hjá þér. Heppilegur timi til þcss a>t gcra breytingar heima fyrir. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú crt eitthvað il< fyrirkallaður í dag og hlutirnir fara ckki eins og þú kýst helzt sérstaklega ekki i ástamálunum. Sennilega fendirðu i rifrildi við ástvin þinn fyrir kvöldið. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þér berst ó\ænt gjöf sem þú áttir ekki von á. Farðu gætilega í fjármálum í dag. Láttu ekki kjaftavaðalinn i ákveðnum persónum villa þér sýn i ákveðnu máli. Krabbinn (22. júní—23. júli): Gættu þcss að segja ekki frá leyndarmáli sem þér var trúað fyrir þrátt fyrir að lagt sé mjög hart að þér. Þú færð aðstoð i erfiðu verkefni og það kcmur þér þægilega á óvart. I.jóniö (24. júli—23. ágúst): Reyndu að lcggja ekki svona hart að þér á yinnustað. Þér hættir til að taka að þér vinnu annarra. Fólk i þessu stjörnumerki er mjög duglegt og aðrir notfæra sér það gjarnan. Meyjan (24. ágúsl—23. sept.): Félagar þinir taka hugmyndum þinum fegins hendi og heima fyrir leikur allt í lyndi. Ástar- ævintýri virðist blómstra cn er ekki til að byggja á. I.áttu ekki skapið hlaupa með þig i gönur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Góður tinii fyrir hvers konar hóp- starf og vinnufélagar þínir eru sérlega þægilegir. Þú hittir nýja vini i kvöld. Bréf sem þér berst fær þig til þess að hugsa alvarlega um ákvcðið málefni. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ferð i ferðalag skaltu gæta þess að skipuleggja það út i yztu æsar, annars verðurðu fyrir miklum töfum. Eitthvað gerist sem færir þig nær ástvini þínum. Rogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú skalt ekki treysta persónu sem þú hcfur kynnzt nýlega fyrr en þú veizt meira um hana. Verk sem unnið er heima gefur vel af sér. Vinnufélagi kemur þér til hjálpar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Tilboð sem þú færð lítur vel út en er i rauninni ekki byggt á traustum grunni. Taktu ekki áhættu i sambandi við peninga. Góður dagur fyrir þá sem vinna undir berum hirnni. Afmælisbarn dagsins: Þetta verður ár mikilla ákvarðana. Þú verður að gera upp við þig hvaða stefnu lif þitt á að taka í fram- tíðinni. Þér berast mörg góð boð. Þeir sem eru ógiftir geta hitt tilvonandi maka. Ný áhugamál munu vikka sjóndeildarhringinn. GALLERI Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissaúer. grafik. Kristján Ciuðmundvson. málvcrK. Opiðeftir höppum og glöppum ogeftir umtali. ÁSCiRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur harnsins i .verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 113.30— 16. Aðgangur ökcypis. MOKKAKAFFI \. Skóla\örðustíg: Fftirprentanir af uvsneskum helgimyndum. | yRB/F.JARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 irka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar S\einssonar: Opið ' 3.30 -16. í.ll'PID, llufnarstræti: Opiða vcr/lunartima Hornsins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vcrk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NÓRRÆNA HÓSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum cr svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. MtrtrsingarspjöStí Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfiröi og hjá stjómarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.