Dagblaðið - 06.03.1980, Síða 1

Dagblaðið - 06.03.1980, Síða 1
6. ÁRG. — FIMMTUDAGLJR 6. MARZ 1980 — 56. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. r Hundruða milljóna tjón á Akureyri: SKIPASMÍÐASTÖÐ EYÐl■ LAGDIST í ELDI í NÓTT Skipasmiðastöðin Vör á Akureyri Slökkviliðið fékk ekki við neitt ráðið innar var i húsinu verktakafyrirtækið áður sagði gjörónýit og Ijóst er að iraktorsgrafa. Eldsupptök eru ó- eyðilagðist i eldi i nótt. og þegar slökkvistarfi lauk snemma i Norðurverk. þarna hefur orðið hundruða milljóna kunn. Eldsins varð vart kl. 3.57 og var morgun var Ijóst, að húsið var gjör- Húsið, sem er rúmlega tiu ára tjón. í húsinu var 30 tonna bátur sem -(iAJ hann þá orðinn nijög magnaður. cyðilagi. Auk skipasnriðastöðvar- gamalt stálgrindarhús, er eins og hrann og sömuleiðis Scania bifreið og Olof Palme á fundinum I morgun ásamt Kjartani Jóhannssyni, Guttorm Hansen forseta norska stórþingsins — og Kristlnu Guðmundsdóttur, formanni félags Alþýðuflokkskvenna. DB-mynd: Hörður. Palme þingaði með alþýðuflokkskonum ,,Nú ætla ég að ræða við islenzkar jafnaðarkonur og svara spurningum þeirra,” sagði Olof Palme fyrrver- andi forsætisráðherra Sviþjóðar og núverandi formaður sænska jafnaðarmannaflokksins í samtali við blaðamann DB á Hótel Loftleiðum í morgun. Olof var á leið á ráðstefnu með Sambandi alþýðuflokkskvenna sem haldin var i morgun. Þar voru- einnig Kjartan lóhannsson alþingis- maður og Guttorm Hansen forseti norska stórþingsins. Auk þeirra voru sænskar jafnaðarkonur sem héldu fyrirlestra og áttu mikinn þátt í að undirbúa ráðstefnuna. Mesl áherzla var lögð á starfsemi flokkanna á Norðurlöndum, sænskt og norskt, þjóðfélag og vmis utanrikismál. Höfðu nlþýðuflokkskonurnar skrifað niðui hjá sér spurningar um áhugaverðustu málefnin svo að sem niestu væri hægt að fá svarað á ráðstefnunni. -EI.A. Olafur Jóhannesson um Jan Mayen-málið: „NORÐMENN VIUA SEMJA” ,,Eg byggi mina bjartsýni á þvi, að ég held, að það sé vilj hjá utanríkis- ráðherra Noregs að semja um Jan- Mayen-málið,” sagði Ölafur Jóhannesson utanrikisráðherra i viðtali við DB í morgun. Þetta var svar hans við spurningunni, á hverju hann byggði þá bjartsýni, að samningar við Norðmenn mundu takast fyrir sumarið. ,,Við reynum að athuga, hvort unnt verður að leysa málið, áður en loðnuveiðar byrja i sumar,” sagði Ólafur. „Blaðantenn eru svo duglegir við að draga út úr mönnurn yfir- lýsingar,” sagði Olaíur við spurningu um, hvernig það færi saman, að norski utanríkisráðherrann hefði lýst yfir, að Norðmenn þyrftu að færa út lögsögu við Jan Mayen fyrir sumarið. ,,Ég er bjartsýnn, en menn gela orðið fyrir vonbrigðum,” sagði Ölafur Jóhannesson. -HH. Aætlunarflug til Bahrain? —ekki grundvöllur vegna samkeppni segja Flugleiðir Frá því var skýrt nýverið i erlendu blaði, að tvö flugfélög hefðu fengið leyfi til áætlunarflugs til Bahrain við Persaflóa og annað þeirra væri Flug- leiðir. Flugleiðir sóttu um slikt leyfi fyrir nokkrum árum en fengu ekki. Þegar sótt var um leyfið voru til- tölulega fá flugfélög sem flugu til þessa svæðis, sem er miðsvæðis á hinu olíuauðuga olíusvæði við Persaflóann. DB bar þessa frétt undir Svein Sæmundsson blaðafulltrúa Flugleiða og sagði hann að þetta væri gamalt mál. Þetta hefði verið mikið barátlu- mál á sínum tima og sótt hefði verið um leyfi til framhaldsflugs frá I u\ n 'rorg. Málið hefði síðan lent i saln en leyfið fengizt fyrir tveimur árum. Þá hel'ði hins vegar ekki verið talinn grundvöllur fyrir fluginu, þar sem samkeppnin á þessari leið hefði verið orðin gifurlega hörð. -JH. Framtalsleiðbeiningar fylgja með DB í dag — og síðasta helgin áður en framtalsfrestur rennur úterframundan - sjá sérstakt 8 síðna leiðbeiningablað bls. 15—22 Boggi blaðamaður, sá mæti maóur, hefur átt i talsverðum erflðleikum með útfyllingu nýja framtalsins sins — og hefur jafnvel leitað á ólíklegustu staði til að fá upplýsingar. Hann þarf ekki lengur að leita langt yfir skammt — leiðbeiningarnar eru í DB í dag. -DB-mynd: HV. A

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.