Dagblaðið - 06.03.1980, Page 11

Dagblaðið - 06.03.1980, Page 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980. ÓLAFUR Veiðihundar eru algengastir hunda i Danmörku. Tala þeirra er hvorki meira né minna en rúmlega eitt hundrað þúsund. Íbuar í úthverfum Kaupmanna- hafnar segjast margir óska eftir því að hafa hund á heimilinu til eftirlits þegar öll fjölskyldan er oft á tiðum að heiman. Margir þeirra fullyrðaað ef hundurinn væri ekki heima við mundi í það minnsta vera helmingi meira um innbrot í hverfunum en raun ber vitni. Aðrir segjast vera farnir að óttasl skýrsla læknisins í Odense sé því ekki réttlát. Hins vegar segir hann að alveg sé rétt, að fjöldi hunda sé orðinn svo mikill i Danmörku að eigendur þeirra verði að huga meira að aðbúnaði þeirra. Einnig verði eig- endurnir að semja sig og hunda sína að venjum umhverfisins. Nauð- synlegt sé að koma í veg fyrir sem flest óhöpp tengd hundunum svo fólki i umhverfi þeirra séekki hætl. að ganga einir um götur borganna. Því kjósi þeir sér hund fyrir göngu- félaga. Vinsælastir eru stærri teg- undirnar. Veiðhundar eru t.d. að þvj er talið er um það bil -eitt hundrað þúsund í Danmörku. Talsmenn hundahalds segja að engin ástæða sé til þess að banna það i Danmörku þó svo einhver skaði verði af þeim. Þeir spyrja: — Á að banna einka- bifreiðar vegna þess að margir deyja og slasast i umferðarslysum? Einn talsmaður hundaeigenda segir að óðfluga falla undir lögsögu Norð- manna, Þjóðverja og Pólverja. Formaður þeirrar þingnefndar sem fjallar um aðstoð við þróunarríkin segist ekki hafa mikla trú á að fiski- menn þar geti notað dönsku fiskibát- ana. Hann skilji þó alveg hugmynd- ina og hún sé góðra gjalda verð. Talið sé nauðsynlcgt að þeir fiski- bátar sent fari til rikja þriðja heints- ins verði af sömu tegund, i það minnsta til hvers lands. Á þann hátl megi nota sömu varahluti i alla bátana. Breytingar á dönsku bátun- unt til að þeir vært^allir nteð sanis konar vélar og tæki'mundu tæplega borga sig og þeir því tæplega hæfir til að uppfylla væntanlegar kröfur i öðrum heimshlutum. Ósamkomulag Breta og annarra Efnahagsbandalagsþjóða um fiskveiðimál veldur dönskum fiskimönnum þungum búsifjum. 7 söguleg rök og eru ekkert annað en ósannindaþvættingur til tilraunar á réttlætingu á ódæðisverki. Það skal minm á það hér að Norðmenn komu á þessum tima sem bandamenn þessara ofbeldismanna á Íslandi. Svo mikil var vinátta Íslendinga í garð Norðmanna að þeir tóku Norðmönn- urn sem frændum og vinum þótt þeir kæmu hér sem bandamenn þeirrar þióðar, sem rænl hafði þjóðina sjállslæði sínu með hernaðarofbeldi. Uretar léku sama leik i íran á þessum tíma. Bandarikjamenn voru svo ólánssamir á þeim tima að gerast meðsekir Bretum í þjóðarráninu i Íran og eru í dag að gjalda þess með ráni 50 bandarískra borgara i Teheran. Eru það smámunir miðað við rán á 20 milljónum iranskra borgara 1940. Ofbeldi eftir- stríðsáranna Frá 1952 hafa íslendingar orðið fyrir siendurteknu ofbeldi Breta og Þjóðverja, þar sem Bretar hafa reynt fyrst að koma íslendingum á kné með efnahagsofbeldi og síðan með beinu hernaðarofbeldi i formi Hins konunglega brezka herskipaflota, öðru nafni Royal Navy. Í þeim að- gerðum hafa þeir átt fyrrverandi fjandmann sinn i annarri heims- styrjöldinni, Þýzkaland, tryggan hjálparkokk. Lauk þessu ofbeldi ekki fyrr en lyrir sérstakt lán að brezki flotinn reyndist ekki eiga tækjabúnað til átaka við islendinga, Kjallarinn PéturGuðjónsson ef ekki átti að vera leyfilegt að slátra islenzkum sjómönnum eins og sauðfé að haustlagi til tryggingar áframhald- andi eyðingu fiskistofna við ísland. Ff ekki hefði svona lánlega tekizt til væru íslenzki fiskiskipaflotinn og islenzkir fiskimenn ekki i verkbanni og atvinnuleysi í 4 mánuði á ári heldur 10 til 11 og þá getum við sagt okkur sjálf hver afkoma íslenzku þjóðarinnar væri i dag. Endurtekið norskt ofbeldi Það sló margah íslending illa, er hann las Morgunblaðið þriðjudag 4 marz og sá þar frásögn af ræðu lcið- % VERDUM AÐ VEUA FUÓTT Að likindum hefur Iram hjá fáuni farið, að ullariðnaðurinn hel'ur uppi háværa kveinstafi í fjölmiðlum. En hvers vegna eru mennirnir að kvarla og kveina? Er ullariðnaðurinn eitt- hvaö verr setlur en aðrar útflutnings- greinar? Eiga ekki allar útflutnings- greinar ’við sama stjórnleysi i efna- hagsmálum að glima? Vissulega er svarið að hluta jákvætt við siðari spúrningunni. En dæmið er ekki alveg svona einfalt. Ullariðnaðurinn er eina útflutningsgrein íslendinga sem selur neytendavöru, þ.e.a.s. varan er fullunnin hér eins og hún keniur á endanum i hcndur neytenda. Þetta á bæði við um fatnaðinn og ull- arband i neylcndaumbúðum. Fiskaf- urðir okkar eru að niesl öllu leyti fluttar út sem hálfunnar vörur. Pakkning i neytendaumbúðir, og að hluta til verkun, fer fram erlendis. Sá vandi, sem l'ylgir þvi að selja neyt- cndavöru (fullunna vöru), cr að á þeim markaði gilda allt önnur sölu- og markaðslögmál en fyrir hálfunnar vörur. Ullariðnaðurinn getur ekki breytt verðum sinum í erlend- um gjaldeyri nema einu sinni á ári. Hann verður i verðlagningunni að haga sér eftir þeim aðstæðum sem ríkja á markaðinum til þess að vera samkeppnisfær, en getur ekki velt öllum kolldýfum islensks efnahags- lifs yfir á erlenda kaupendur. Ullariðnaðurinn verr settur Verðskyn neytenda er nefnilega enn þá fyrir hendi í viðskiptalöndum okkar. Ég læt þetta svar duga við siðari spurningunni og sný mér nú að þeirri fyrri. Svarið er: Já, ullar- iðnaðurinn er mun verr settur en aðrar útflutnmg'greinar. Megin- ástæðurnar eru Ijorar: 1. Verð á íslenskri ull er hærra en heimsmarkaðsverð. Þegar þessar linur eru skrifaðar er vcrð á is- lenskri ull 25% hærra en verð á sambærilegri innflutiri ull. Með öðrum orðum er ætlasl til þess að islenskar ullarverksmiðjur greiði 25% hærra verð fyrir hráelnið en erlendir keppinautar. 2. Hér á landi er söluskattur einn megintekjustofn rikissjóðs. Ullar- iðnaðurinn þarf að greiða sölu- skatt af fjöldamörgum aðföng- Kjallarinn Pétur Eiríksson um. Erlendis er svonefndur virðis- attkaskatlur notaður i stað sölu- skatts. Sá skallur leggst ekki á út- fluttar vörur. Eftir mikla baráttu hefur þessi aðstöðumunur fengist viðurkenndur af stjórnvöldum. Þar sem stjórnkerfinu virðist eitt- livað að vanbúnaði að taka upp virðisaukaskatt, hefur verið ákveðið að endurgreiða söluskalt af aðföngum við útflutning. Þcss- ar endurgreiðslur eiga sér stað með svo „miklum” hraða, að um I 1/2 ár er að meðaltali liðið Irá þvi að varan var flull úl, þar lil skalturinn er endrirgreiddur. Vextir eru auðvitað ekki greiddir. Lendi fyrirtækið hins vegar í van- skilum með söluskatt eru reikn- aðir 4 1 /2% dráttarvextir á dag! Reynt að dulbúa gengisfallið 3. Gengisskráning islenskrar krónu er miðuð við þarfir sjávarút- vegsins. Gengisskráningin er mælikvarði, sem leiðréttir mis- muninn milli innlendrar og er- lendrar verðbólgu. Ef þessi mæli- kvarði er skekktur verður út- koman röng. Þessi mælikvarði er ávalll og stöðugt rangur gagnvarl ullariðnaðinum, sem nemur um 3% vegna þess að sjávarút- veginum er ívilnað með skatla- undanþágum. Engan launaskali þarf aðgreiða i útgerðinni, meðan ullariðnaðurinn greiðir 3%. Aðstöðugjöld í fis kiðnaði eru helmingi lægri en fyrir ullariðnað, og að siðustu nýtur útgerðin þeirra sérstöku forréttinda að geta sagt við starfsfólk sitt: ,,Ef þú vinnur hjá mér færðu sér- stakan 10% frádrált af tekjum til skattlagningar.” Það væri ekki dónalegt ef við gætum boðið okkar slarfsfólki uppá þetta! 4. Eins og áður sagði er gengisskrán- ing krónunnar miðuð við þarlir sjávarútvegsins. Vegna þeirrar Iregðu stjórnvalda að viðurkenna gengisfall opinberlega er reynt að dtilbúa gengisfallið. Gengisfall er stöðugt meðan innlend verðbólga cr meiri en erlend: Það er einungis opinber viðurkenning sem dregst oft. Þegar opinberri gengisfell- ingu er frestað með því að greiða niður oliu til fiskiskipa, með því að ausa fé úr tónuim verðjöfn- unarsjóðum, með þvi að- ivilna sjávarútvegi með sérstökum láns- kjörum o.s.frv. er um leið verið að rýra tekjur ullariðnaðarins. Dæmin eru næg úr fortiðinni og óþarfi að telja þau upp. En til hvers er verið að berjast? Getum við ekki bara lifað á fiski og hælt þessu iðnaðarbrölti? Vissu- lega gælum við það. Það væri unnt að halda úti ágætri verstöð á íslandi fyrir svona 120—150.000 manns, sem gæti haft rífandi tekjur og legið i sólinni á Kanarí eða Flórída háll't árið og staðið upp fyrir haus i salt- vatni og slori hinn helminginn af árinu. Eða við getum reynt að halda hér uppi nútima þjóðfélagi með fjöl- hæfi.ni ábatasömum atvinnuvegum með auknum atvinnutækifærum fyrir börn okkar ogbarnabörntil þess að þau öll geti lifað á þessu landi sambærilegu lifi við það sem annars staðar gerist i þróuðum löndum. Okkar er valdið. En við verðum að velja fljótt þvi annars eigum við ekki lengur frjálst val. Pclur Liríksson forsljóri. loga norska Hægriflokksins, sem fiuit var á þingi Norðurlandaráðs sl. mánudag. Er í lok þessarar ræðti um ógeðslega hótun að ræða um einhliða efnahagslögsögulega útfærslu við Jan Mayen ef íslendingar Feynist ekki samningsfúsir. Segir Káre Willoch blátt áfram að Islendingar verði að vera viljugir til samninga eflir að lög- sagan við Jan Mayen sé orðin að veruleika, sem sé Norðmenn séu án samninga við íslendinga. Jan Mayen er íslenzk Engu er likara en að hér séu i upp- siglingu í hugskoti Norðmanna nýir Versalasamningar, með sinum óhjá- kvæmilegu afieiðingum, sem meðal annars leiddu til upprisu Hitlers og nasismans i Þýzkalandi, eða endur- tekið ofbeldi Breta við íra með núverandi ástandi á Norður-írlandi, eða þjóðarráni Breta og Bandaiikja- manna í Iran með alleiðingum ránsins á sendiráðinu í Teheran. Eiga íslendingar að trúa þvi, að núverandi leiðtogar Norðmanna ætli að gera lilraun i gegnum hreinan „forma- lisma” úreltra alþjóðalaga og ganga i bcrhögg við hin nýju réttindi strandrikisins lil landgrunns sins skv. samþykkt um landgrunnið á hal'- réttarráðstefnunni i Genf 1958 og með gildistöku þeirra samþykkta sem alþjóðalaga 1963? Af hverju hikuðu Norðmenn við að láta útfærslu á efnahagslögsögu sinni ná til alls þess landgrunns undan ströndum þess lands er þeir löldu sig fara með lög- sögu á, hér er átl við Jan Mayen og Spitzbergen? Á að sýna litilmagnanum ís- lendingum ofbeldi á sama tima og hneigt er sig fyrir risanum i austri, Rússum, i sambandi við Spiizhergen? Þar verður þess gætt að sjna ckki ofbeldi, þvi annars gæti svo l'arið að Oslóog Kabúl yrðu með sama litinn á sinum hernaðarlegu „gestum”. Ef Norðmenn ætla ekki að lita úl i aug- um heimsins eins og naktir heims- vcldissinnar og fyrirgera grundvelli norræns samstarfs verða þeir að gera svo vel og lita á Jan Mayenmálið, mál Svalbarðs á íslandsgrunni að fornu málfari, frá sögulegu sjónar- miði, og að þvi loknu taka tillil tii þeirrar þróunar sem átl hefur sér stað i sambandi við rétt strandríkisins til landgrunns sins i alþjóðlegu laga- lilliti. Að þessum athugunum loknum hljóta Norðmenn að sjá að Jan Mayen er íslcnzk en ekki norsk. Ef þrátt fyrir þessa staðreynd vcrður haldið fast við hina norsku ofbeldis- stefnti er verið að að útiloka fram- tíðar vina- og vinsemdarsamskipli og sáð er frækornum sögulegrar óvináttu og haturs. Ekki verður séð að þessi loðnukvikindi, sem talað er um við Jan Mayen, hafi slikt gildi fyrir norskt þjóðarbú að það geti á nokkurn hátt réttlætt ofbeldi það, sem nú er hótað af norskum stjórn- málaleiðtoga. Ef vinátlan við Íslend- inga er ekki virði þessara loðnukvik- inda er bezl að slíkt komi fram strax, cnda hafa Norðmenn ekki nema nokkrar vikur til þess að breyta stefnu sinni; Að öðrum kosli að sýna silt rétta ofbeldisandlit. Ef sú verður raunin á eiga Íslendingar aðeins cins kostar völ og það er að sýna Norð- mönnum gagnofbeldi. Svo cr forsjóninni lyrir að þakka, að Íslend- ingar eru i miklu slerkari stöðu gagn- vart Norðmönnum en Norðmenn gagnvart Íslendingum, þegar á heildarvigstöðuna er litið. Ekki þyrftn íslendingar nema að valda smábreytingum í hernaðarstöðunni á Norður-Allantshafi svo það þýddi ekki tugmilljóna eða hundraðamillj- óna aukin hernaðarúlgjöld l'yrir Norðmenn, svo aðeins sé minnzt á citt atriði. Og ekki fyrir Norðmenn eina heldur einnig fyrir NATO-rikin sameiginlega. Málið er einfaldlega ckki þess eðlis að Norðmenn geli einir upp á eigin spýiur tekið cinhliða ákvarðanir tim ofbeldisverk á islenzku landgrunni. I upphali skyldi endirinn skoða það er það heilræði sem ég vildi gefa Norðmönnum i dag. íslendingar þola ekki lengur yfirgang og ofbeldi á íslenzku landi og islenzkum hafsvæðum. Þafl er komið nóg af sliku og það vcrður áð vera hlutverk þcirrar kynslóðar, sem komin er til vils og ára á íslandi í dag, að binda enda á þetta ofbeldi nágranna okkar með öllum tiltækum ráðum. Jan Maycn, Svarbarð á íslands- grunni að fornu máli, er islenzk. Pétur Guðjónsson form. Fél. áhugamanna um sjávarútvcgsmál.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.