Dagblaðið - 10.03.1980, Síða 29
DAGPLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. MARZ 1980.
29
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
19 ára menntaskólastúlku
vantar allt að hálfs dags starf og/eða
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í sima
50390.
c
Framtalsaðstoð
Skattfram töl-Reikningsskil.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir
einstaklinga og minni fyrirtæki. Ólafur
Geirsson viðskiptafræðingur, Skúlatúni
6, sími 21673 eftir kl. 17.30.
Aðstoð við gerð skattframtala.
einstaklingaog min i fyrirtækja.Ódýr og
góð þjónusta. Leitið upplýsinga og
pantiðísíma 44767.
Skattframtöl 1980.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein-
staklinga í atvinnurekstri og fyrirtæki.
Pétur Jónsson viðskiptafræðingur, Me!
bæ 37, simi 72623.
Skattaframtöl og bókhald.
Önnumst skattaframtöl, skattkærur og
skattaaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og ein-
staklinga. Tökum einnig að okkur bók-
hald fyrirtækja. Tímapantanir frá kl.
15—18 alla daga. Bókhald og ráðgjöf.
Laugavegi 15, simi 29166. Halldór
Magnússon. Sækjum um frest ef óskað
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt-
framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja.
Tímapantanir í síma 73977.
Fyrirgreiðsluþjónustan,
sími 17374, Laugavegi 18 a, 4. hæð,
Liverpoolhúsinu, aðstoðar einstaklinga
og atvinnurekendur við gerð og undir-
búning skattaframtals, kærur og bréfa-
skriftir vegna nýrra og eldri skattaálaga
ásamt almennri fyrirgreiðslu og fast-
eignasölu. Hafið samband strax. Sterk
og góð aðstaða. Gunnar Þórir, heima-
sími 31593.
Gerum skattframtöl
einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn
Jón Magnússon hdl. og Sigurður
Sigurjónsson hdl., Garðastræti 16, sími
29411.
Viðskiptafræðingur
tekur að sér skattframtöl fyrir
einstaklinga. Tímapantanir í síma 29818
eftir kl. 17.
Framtalsaðstoð:
Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst-
ur. Tímapantanir kl. 11 til 13. kl. 18 til.
20 og um helgar. Ráðgjöf. framtalsað-
stoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði. simi
52763.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl einstaklinga.
Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6
Rvík, símar 26675 og 30973.
Skattframtöl 1980.
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur.
Grettisgötu 94, simi 17938 eftir kl. 18.
Námsferðir til útlanda.
Paris — Madrid — Flórens — Köln
Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl i þess
um borgum. 28. apríl—2. mai kennir A
Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverj
u'm degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs
Halldór Þorsteinsson er til viðtals
föstudögum kl. 5—7 e.h. Miðstræti 7,
sími 26908.
Kennsla
Lærið að tala dönsku
hjá Judith Ostersen, áður kennari í
Kaupmannahöfn. Uppl. í síma 18770
eftir kl. 18.
Öll vestræn tungumál
á mánaðarlegum námskeiðum. Einka-
timar og smáhópar. Aðstoða við bréfa-
skriftir og þýðingar. Hraðritun á erlend-
um málum. Málakennslan, sími 26128.
Óska eftir aukatimum
í latinu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—326.
Diskótekið Donna.
Ferðadiskótek fyrir árshátíðir, skóla-
dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar
skemmtanir. Erum með öll nýjustu
diskó, popp- og rokklögin (frá Karnabæ).
gömlu dansana og margt fleira. Full-
komið Ijósashow. Kynnum tónlistina
frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill.
Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338
millikl. 19og20ákvöldin.
Diskótekið Taktur
mætir í samkvæmið með fullkomin tæki
og taktfasta tónlist við allra hæfi.
Taktur. Uppl. í síma 43542.
I
Einkamál
n
Óska eftir að komast i samband
við einhvern sem er hálf einmana eins
og ég. Aldur og kyn skiptir minna máli.
Algjör trúnaður. Svar sendist Dagblað-
inu fyrir 14. marz merkt „Hæglátur
333".
Ungur piltur
óskar eftir ferðafélaga til Noregs í vor.
Tilboðs sendist DB fyrir 15. marz ’80
merkt „Noregur 312".
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tima
í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
1
Barnagæzla
i
Tek börn I gæzlu
hálfan eða allan daginn, er í neðra Breið-
holti. Hef leyfi. Sími 77175.
Get tekið að mér
að gæta barns frá 2ja ára fyrir hádegi. Er
í Ljósheimum. Uppi. í sima 85119.
1
Innrömmun
I
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn-
römmun, Laufásvegi 58, sími 15930.
Trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til trjáklippinga.
Pantið timanlega. Garðverk. simi
73033.
í
Húsaviðgerðir
9
Tveir húsasmiðir
óska eftir verkefnum. Önnumst hvers
konar viðgerðir og viðhald á húseignum.
Einnig nýsmiði. Uppl. í sima 34183.
Sprunguviðgerðir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum og
svölum, steypum þakrennur og berum í
þær þéttiefni. Einnig þak- og gluggavið-
gerðir, glerísetningar og fleira. Uppl. í
síma 81081.
I
Hreingerningar
t
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Símar
50774 og 51372.
Þrif, hreingerningar,
teppahrcinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum. stigagöngum og stofnunum.
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. sem hreinsar með mjög
góðum árangri. Vanir ntenn. Uppl. i
sima 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur.
Teppahreinsun Lóin.
Tökum að okkur hreinsun á teppum’
fyrir heimili og fyrirtæki, einnig
stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum
okkar góða þjónustu með nýrri vökva-
og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5
til 10% af vætu i teppinu. Uppl. i simum
26943 og 39719.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra á tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningar.
Önnumst hreingerningar á íbúðum.
stofnunum og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í símum 71484 og
84017. Gunnar.
Þjónusta
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i ný-
lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í síma 39118.
Rafþjónusta.
Tek að mér nýlagnir og viðgerðir i hús,
skip og báta. Teikna raflagnir i hús.
Neytendaþjónusta. Lárus Jónsson raf-
verktaki, simi 73722.
Dyrasímaþjónustan.
Við önnumst viðgerðir á öllum tegund-
um og gerðum af dyrasímum og innan-
hússtalkerfum.Einnig sjáum við um
uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum
föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Vinsamlegast hringið i sima 22215.
Geymið auglýsinguna.
Get bætt við málningarvinnu.
Uppl. í sima 76264.
Beztu mannbroddarnir eru
Ijónsklæmar. Þær sleppa ekki taki sínu á
hálkunni og veita fullkomiðöryggi. Fást
hjá eftirtöldum: 1. Skóvinnustofu
Sigurðar, Hafnarfirði. 2. Skóvinnustofa
Helga. Fellagörðum Völvufelli 19. 3
Skóvinnustofa Harðar. Bergstaðastræt
10, 4. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísa
teigi 19. 5. Skóvinnustofa Sigurbjörns
Austurveri Háaleitisbraut 68. 6. Skó
vinnustofa Bjarna Selfossi 7. SV.óvinnu
stofa Gísla, Lækjargötu 6A. 8
Skóvinnustofa Sigurbergs. Keflavík
9. Skóstofan, Dunhaga 18. 10
Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir
hádegi. Sími 44192. Ljósntyndastofa Sig-
urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40,
Kóp.
Listmálun — portett
Mála andlits (portetts) myndir, lands
lagsmyndir og bátamyndir á striga eftir
Ijósmyndum. Reynið viðskiptin og
hringiðísíma 44939.
Annast dúklagningar
og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja
gæðin. Hermann Sigurðsson. Tjarnar
braut 5. Uppl. i sima 51283 milli kl. 12
og 13 og 19 og 20.
Glerisetningar sf.
Tökum að okkur glerisetningar. Fræs-
urn i gamla glugga fyrir verksmiðjugler
og skiptum um opnanlega glugga og
pósta. Gerum tilboð í vinnu og verk-
smiðjugler yður að kostnaðarlausu.
Notum aðeins bezta isetningarefni.
Vanir menn, fljót og góð þjónusta.
Pantið timanlega fyrir sumarið. Símar
53106 á daginn og 54227 á kvöldin.
ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Galant 79. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef þess er óskað. Nemendur greiði
aðeins tekna tima. Jóhanna Guðmunds-
dóttir ökukennari, sími 77704.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem
öryggið er mest og kennslan bezt. Engir
skyldutímar. Hagstætt verð og
greiðslukjör. Ath: nemendur greiði
aðeins tekna tima. Sími 40694. Gunnar
Jónasson.
Get nú bætt við nemendum.
Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. ’80 nr.
R-306. Nemendur greiða aðeins tekna
tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson. simi 24158.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 79. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson
Fros taskjóli 13, simi 17284.
Hvað segir sfmsvari 21772?
Reyniðaðhringja.
Ökukennsla, æfingatimar,
btfhjólapróf. Kenni á nýjan Audi,
nemendur greiða aðeins tekna tíma,
engir lágmarkstímar, nemendur geta
byrjaö strax. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660.