Dagblaðið - 10.03.1980, Page 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. MARZ 1980.
31
Spil dagsins var spilað í Indónesíu
og það eru tvær ákaflega fallegar
vinningsleiðir fyrir suður í sex hjörtum
í spilinu. Sex hjörtu voru sögð eftir að
austur hafði sagt talsvert á spaðana
sina. Vcstur spilaði út spaðatvisti sem
greinilega var einspil.
Norður
♦64
<?42
OG75
♦ ÁKG875
Austur
♦ KDG1Ó875
V87 953
0 D1098642 o ^nginn
♦ 1096 ♦ D43
SUÐUK
♦ Á93
V ÁKDG105
0 ÁK3
+ 2
Suður drap á spaðaás og tók þrisvar
tromp. Þá lagði hann niður tígulás og
skipting austurs er eins og opin bók: sjö
spaðar, þrjú hjörtu og þrjú lauf. Suður
notfærði sér nú fallegri vinnings-
leiðina. Hann spilaði laufi á ásinn, tók
laufkóng og kastaði tígulkóng heini, og
trompaði síðan þriðja laufið. Þá
spilaði hann tígulþristi að heiman.
Vestur gat fengið slaginn á
tíguldrottningu en varð síðan að spila
tígli áfram. Gosi blinds átti slaginn og
suður kastaði síðan spöðum sínunt á
frilauf blinds.
Auðvitað hefur þú líka komið auga
á hina vinningsleiðina. Eftir að hafa
drepið á spaðaás í fyrsta slag spilar
suður þrisvar trompi og síðan tígulás,
þá tígulkóngi og spilar öllum
trompunum. Austur verður að kasta
öllum spöðum sinum nema einum til að
halda drottningunni þriðju i laufi.
Austri er þá skellt inn á spaða og
verður að spila laufi upp í Á-K-G
blinds. Ef austur kastar hins vegar laufi
þarf að taka tvo hæstu í laufinu og
drottningin kemur. Vinningsleiðin sem
suður valdi, þegar spilið kom fyrir, er
hví mun öruggari um leið og hún er
rallegri.
Skák
Þeir Vasjukov og Torre mættust í 9.
umferð á Reykjavikurmólinu. Skákin
fór i bið eftir miklar sviptingar — sá!
sovézki hafði hvitt og átti leik.
54. f4+ — Kf6 55. Kh4 — Be2 56. f5
— d4 57. cxd4 — Bc4 58. a3 — a5 59.
h6 — Bg8 60. Kg3 og Torre gafst upp.
&-trvs-t"é>íV< k-i— 9-15
© Bulls
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Herbert virðist vera að undirbúa ræðu um kjarnorku-
mál.
Slökkvíliö
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðog sjúkra-
bifreiöslmi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
HafnarljörAur. Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifrciö sími 51100.
Keflavlk: Lögregian simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyit Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
7.-13. marz er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúó
Breióholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjóróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka
daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Éger sendiboði frá Lalla ogá að ræða friðarmöguleika.
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru Jæknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
HafnarQöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvi-
stöðinniisimaSl 100.
Akureyrl Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i slma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Heimsófcitartfmi
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30.
Fæöingardeild: Kl. 15- K6 og 19.30-20.
Fæóingarheimiu Reykjavtkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. "
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barfiadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
KópavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga.
Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
f 19.30.
ÍHafnarbúóir: Alladagafrákl. 14-17 og 19-20.
VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUó Vifílsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjávíkur.
AÐALSAFN - (ITLXNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFf* — Afgreiósla I Þingholts-
strcti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólbeimum 27, sími 36814.
Opiömánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og
aklraöa. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hobvallagötu 16, sími
27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16-19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöó í Bústaóasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofai) er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 11. marz
Valnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú virðist alltof örlátur að
uppfylla annarra óskir. Láttu aðra ekki niðast á góðmennsku
þinni. Gættu að buddunni i dag, annars gætirðu tapað álitlegri
fjárhæð.
Fiskarnir (20. feb,—20. marz): Notaðu tækifæri sem býðst til
þess að kynnast eldri persónu betur. Þú gætir haft mikinn hag af
þvi þótt siðar verði. Forðastu illdeilur heima fyrir i kvöld.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þér sárnar vegna þess að þú
varst svikinn um nokkuö sem búið var aö lofa þér. Vertu ekki of
alvarlegur i viðskiptum þinum við ákveðna aðila sem eru léttir i
skapi.
Nautiö (21. apríl—21. maí): Persónulegt vandamál setur talsvert
strik í reikninginn i dag. Verður að taka á þvi með sérstakri varúð
til þess að það dragi ekki dilk á eftir sér.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Mörg verkefni biða úrlausnar;
reyndu að sinna þvi sem er mest áriðandi fyrst. Þú verður fyrir
óvæntu happi i sambandi við fjármál.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú hefur sérstaka hæfileika til þess
að láta feininu fólki líða vel. Það kemur berlega í Ijós i kvöld.
Einhver af andstæðu kyni þráir að kynnast þér.
I.jóniö (24. júli—23. ágúsl): Þú skalt ekki taka þegjandi við
ákúrum vegna kæruleysis annarra. Eitthvað mun ganga þér á
móti i dag en kvöldið verður prýðilegt.
Meyjan (24. ágúst—23. sepl.): Ef þér býðst að taka þátt í
óvenjulegri athöfn skaltu þiggja þaö. Það mun veita þér
hamingjustundir þegar frá líður. Ástarævintýri er að komast á
skemmtilegt stig.
Vogin (24. sepl.—23. okt.): Málefni er varða fjölskylduna lita
vel út. Hcimilislifið er skemmtilegt og einhver leggur sig fram um
að gera þig hamingjusaman. Trúðu ekki ólíklegri athugasemd er
þú heyrir.
Sporödrekinn (24. okl.—22. nóv.): Góöur timi til að segja
manni sem heimsækir þig á óheppilegum tima til syndanna.
Góöur timi til þess að koma fjárhagsvandræðum á hreinan
grundvöll.
Bogmaöurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver ráðagerð fer út um
þúfur. Dauft er yfir skemmtanalifinu en ástarævintýri virðist
vera á réttri leið. Þú verður fyrir dularfullri reynslu seinni partinn
idag.
Steingeilin (21. des.—20. jan .): Þér tekst að ráða fram úr erfiðu
vandamáli og öðlast sálarró. Þú færð tækifæri til að vinna þér
inn aukapening sem þú þurftir einmitt nauðsynlega á aö halda.
Afmælisharn dagsins: Einhverjar breytingar verða á lifi þinu á
komandi mánuðum og þú nýtur velgengni á einhverju nýju sviði.
Þú munt hafa rýmri fjárráð og færð meiri fullnægingu en áður
út úr lifi þinu. Stormasamt ástarævintýri á sér stað i kringum
miðbik ársins.
GALLÉRÍ Guðmgndar, Bergstaóastræti 15: Rudolf
Weissaúer. grafik. Kristján Guðmundsson. málverlf.
Opið eftir höppum og glöppum og eftir umtali.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Heimiír
barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá
13.30- 16. Aögangur ókeypis.
MOKKAKAFFI >. Skóla>öróustíg: Eftirprentanir af
rúvsneskum helgimyndum.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412
\irkadaga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið
13.30- 16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verziunartima j
iHornsins.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- 16.
NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Biíanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími
11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavlk og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, slmar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöid
Félags einstœflra f oreldra
fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers I Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á ísafirði og
Siglufirði.