Dagblaðið - 10.03.1980, Page 34

Dagblaðið - 10.03.1980, Page 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. MARZ 1980. Rlmi 1147B Franska hverfið FREDGR QUftRTEI^ Spcnnandi, ný, bandarisk kvikmynd með Bruce Davison ng Virginia Mayo íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. jU GARAS I o Simi 32075 Allt á f ullu Ný, skcmmiilcg og spcnnandi handarisk mynd um raunir bilþjófa. Íslenzkur texli Aðalhluivcrk: Darren Mac Ciavin og Joan C 'ollins Sýndkl. 5,9og II. örvæntingin mand DIRK BOGARDE som chokoiadefabrikanten, der skiftede smag Ný stórmynd gerð af leik- stjóranum Rainer Wcrner Fassbinder. Mynd þessi fékk þrenn gull- verðlaun 1978 fyrir beztu leik- stjórn, beztu myndatöku og beztu leikmynd. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Klaus l.öwitsch F.nskl lal, íslenzkur texti. Sýnd kl. 7. Bönnuö innan 14 ára. + + + llelgarpóslurinn ■ BORGAR^c Eééoío aiálDJUVEOJ 1. KÓP. SIMI 43500 (Ulw|ib« Miðnæturlosti “ONE OF THE BEST EVHU HIOHLY RECOMMENOED! Sup*.<jupw M> w.th dtgnlly. TN« it tht M< lllm lor tovtra." - — Ein sú allra djarfasta — og nú stöndum við við það. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Stranglega bö.inuð börrnum innan lóára. Nafnskirteinis krafizt við ínn- ganginn. hafnnrbió Sikileyjar- krossinn Tvö hörkutól, scm sannarlega bæta hvort annað upp, i hörkuspennandi nýrri ítalsk- bandarískrí litmynd'. Þarna er barizt um hverja minútu og það gera Roger Moore og Stacy Keach. íslenzkur texti. Bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DB TÓNABÍÓ Simi31182 rTLL KEEPYOU ONTHEEDGE OFYOUR SADDLE. örlagastundir (From Noon till Three) Bronson í hlutverki fjögurra mest eftirlýstu manna Vestursins. Leikstjóri: Frank D. Gilroy. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Irland. Sýnd kl. 5,7 og 9. SÆJAKBifeE —Simi 50184 Tígrisdýrið snýr aftur Ný ofsafcngin og spcnnandi Karate-mynd. Aöalhlutvcrk: Bruce I.i Paul Smith íslenzkur texti Sýndkl. 9. Bonnuð innan 16ára. ÍGNBOGO Q 19 000 Flóttinn til Aþenu Scrlcga spcnnandi. fjörtíg og skcmmtilcg ný cnsk-banda- i risk Panavision-litmynd. Koger Savalas, C'laudia Powers o.m.fl. I Moore — T'ells David Niven, ' Cardinale, Slefanie < og l.lliolt (iouid. .eiksljóri: Cieorge l’. ('osmalos íslen/kur lexli. Honnuð innan 12 áru. Sýnd kl. 3,6 og 9. B Frægðar- verkið LR/tGÐARVERKIÐ DEANMARTIN IBRIAN KEITH Bráðskemmtilcg og spenn- andi litmynd, fjörugur „vestri” með Dean Martin, Brian Keith. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Fndursýnd ki. 3,05, 5,05, 7,05 9,05 og 11,05 * Hjartarbaninn Vcrðlaunamyndin fræga, sem cr að slá öll met hcrlcndis. 9. sýningarmánuður Sýnd kl. 5,10 og 9,10 ' Flesh Gordon Ævintýraleg fantasía, þar sem óspart er gert grín að teikni- syrpuhetjunum. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Butch og Sundance, „Yngri árin" _4gSSS-'-Xv....... Spennandi og mjög skemmti- leg ný bandarísk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu út- laga, áður en þeir urðu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: William Katt Tom Berenger. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð Ævintýri í orlofsbúðunum (Confessions from a Holiday Campl íslenzkur lexll Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5,9.10 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Kjarnieiðsla til Kína Sýnd kl. 7. SlMI 22148 Mánudagsmyndin í kapphlaupi við dauðann (Big Shot) k / önnur myndin af þremur með Humphrey Bogart sem sýndar verða i Háskólabíói að þessu sinni. í þessari mynd lcikur Bogart glæpamann, sem sifellt starfar eftir sínum cigin lögum. Myndin verður ein- ungis sýnd á mánudags- sýningum. Leikstjóri: Lewis Seiler Aðalhlutverk: Humphrey Bogart Irene Manning Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnuð innan 12 ára. Wrðin Ný, islenzk kvikmynd í litum fyrir aUa fjölskylduna. Hand- rit og leikstjórn: Andrés. Indríöason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: Gisli Gestsson. Meðal leikenda: Sigríður Þorvaldsdótlir, Sig- urður Karlsson. Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Árni Ibsen, Guðrún Þ. Step- hensen, Klemenz Jónsson og Halli og Laddi. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sala hefsl kl.4e.h. TIL HAMINGJU... . . , mefl 15 árin 9. marz, Óskar minn. Þú erl nú ekki alveg orflinn fullorðinn ennþá! Pabbi, mamma og systkini. . . . mefl 16 ára afmæiifl 9. marz, Anna min. Láttu ekki aldurinn stiga þér til höfufls. Bjarta framtifl. Tveir afldáendur. . . . mefl 12 ára afmælifl 4. marz, Dagný min. Mamma, pabbi og Arnar Þór. . . . með 16 ára afmælið 5. marz, vinkona. Ragna, Stina og Jórunn. . . . með 1 árs afmælið 5. marz, elsku Kaja Ósk. Mamma, pabbi, Henning Emil og Berglind. . . . mefl afmælið, vinkona. Piurnar i 5 A-B. kæri Dalli. Grímsi, Maja, Anna, Mundi, Jóna og Halli. . . . mefl 16 ára afmælifl, Svandfs min. Nú þarft þú ekki afl rövla lengur (þú veizt). Geltu þrisvar. . . . með 6 ára afmælið, elsku Jónas. Nú ertu orflinn stór. Fjöiskyldan Valló. . . . mefl afmælifl og heill þér hálfsjötugum. Ung- legurertu. Vandamenn. . . . mefl afmælifl 8. marz. Ethel, Begga og Svanka. . . . mefl 15 ára afmælið 8. febrúar. Nokkrir úr Vogaskóla. . . . mefl 4 ára afmælið 5. marz, Bryndís Steinunn min. Þínarsystur Magga og Agnes. . . . mefl daginn, 5. marz, Inga Sigvalda. Þínar vinkonur Sigrún og Iris. . . . með afmælið 4. marz. Gættu þin á afl eld- ast ekki of fljótt. Við óskum þér bjartrar framtíðar. ^llir á loftinu Óðinsgötu 19. . . með afmælið, pabbi minn Magnús. Vifl biflj- um afl hcilsa öllum. Gunnar og Hrönn. Útvarp Mánudagur 10. marz I2.00 Dagskráin.Tónlcikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. ! 2.45 Veðurfrcgnir. Tilkynn inningar. T6nlcikasyrpa.> Léttklassísk tón list og lög úr ýmsum óttum. I4.30 Miðdigisvaj'an: „Myndir daganna”, rninningar séra Sveins Vikings. Sigriður Schiöth les (6). 15.00 Popp. Þorgcir ÁstvaldssQn kynnir. 15.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir. Tónleikar. I6.I5 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Nicanor Zabalcta leikur á hörpu Impromptu op. 21 eftir Albert Rousscl / Söngflokkur syngur „Alþýðuvisur um ástina” eftir Gunnar Rcyni Sveinsson: höfundunnn stj. /Fllharmoníusveitin í Stokkhólmi leikur Serenöðu i F-dúr op. 3l e. Wilhelm Stenhammar; Rafael Kubclik stj. 17.20 Útvarpsieikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott i leikgerð Péturs Sumarliðasonar. hvrsti þáttur. Lcikstióri; Klcmenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðars son, Þórhallur Sigurðsson, Valgcröur Dan, Jón AÖils. Sigurður Skúlason, Þóra Lovísa Friðteifsdóttir. Sögumaður; Pétur Sumar hðason (Aður út. 1973). 17.45 Barnalóg, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Ttlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. # I9.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi Tryggvason fyrrum yfirkennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn. Þorvarður Eliasson skólastjóri talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar mcnn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guðmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóitanncsdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davlð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les <22». 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lcstur Passiusálma. tetarí: Árni Kristjánsson(31). 22.40 Tækni og vlsindi. Dr. Gísli Már Gislason lektor flytur erindi um rannsóknir á bitmýi I Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu. 23.00 Frá tónieikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói 6. þ.m; — siðari hlutí efnisskrár; Sinfónla nr. 1 eftir Witold Lutosiawski. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfrégnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstuiid barnanna: Dagný Kristjáns- dóttir byrjar að lcsa söguna Jóhann" eftir lnger Sandberg í eigin þýðingu. 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttlr. I0.00 Fréttir. I0.I0 Veðurfregnir. 10.25 „Áöur fyrr á árunum”. Ágústa Björns- dóttir stjómar þættinum, þar sem fjallað cr t um Búlandshöfða og m.a lesið úr ritum Hclga Hjörvar og Helga Pjeturss. II.00 Sjávarútvcgur og siglingar. Umsjónar maður: Ingólfur Arnarson. Greint frá aflr brögðum í einstökum vcrstöðvum fyrstu tvo mánuðiársins. II.15 Morguntónleikar. Mauricc Gendron og Lamoureux hljómsveitin leikaScllókonsertí B dúr eftir Luigi Boccherini; Pablo Casals stj./ Nýja fílharmoniusveitm í Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 88 i G dúr eftir Joseph Haydn; OttoKlempererstj. I Sjénvarp í Mánudagur 10. marz 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. Teiknimynd. 20.40 Reykjavlkurskákmótid. Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.55 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Framadraumar. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Victoriu Woods, sem leikur aðalhlutvcrk ásamt Julie Walters. Lcikstjóri Baz Taylor. Julie hcfur hug á að verða dægurlagasöng- kona. Hún tekur þátt i keppni áhugamanna i von um aö fá atvinnu sem.söngvari. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.