Dagblaðið - 17.03.1980, Side 2

Dagblaðið - 17.03.1980, Side 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980. 2 Samúel finnur íslenska lysti- snekkju I Mið- jarðarhafinu Langar þig að fara í frönsku útlendinga- hersveitina? Gömlu ,góðu' dagarnir voru hryllilegir Hvererþessi Gunnar Thor? Pick-up breytt istóranjeppa Hvernig þú gotur kom- fst i blfiðin Hún d»n«*Si »lg inn i hjórtu Pannaij búa I Er karlmaðurinn meiri vits- munavera en Mn finnM aUial onhvct matia.icnnd > »*"*•«» ..kvcrn ■ »kka«. o, »A ct ckk* hx(i vcfcno* N1 karlr.taAtmnn ct mcwi vM cn kvcnmaAunnn. þo afl N>- \ctiA un»Jameknu,*ar k !•*• '»* . Nu v,l c» uka h»A Itani. aA þcti* cr ckki ..oIiiihI". vcnt icknr mi» ul aA a.«. Þni*. h«au' «'• ■* L„nan hctm hall ">•».»' ',*m þa ttgifiu. aA him a aA kunna aA mcta þ.,A,>» þakka \>x< vcjja'i 'inna "«* »•* '* mikiA. bjcfti utan o* iwtan hctmiliv I ■ veti ckki hcnn cn hvcti hcntili. hv„n scni þaA et ctnn cAa hjon cAa ,\cu \cnt hua vantan. cAa Hcui. |va \ctAa atl.i aA |*rifa i knnfum vif. clda „lan i vif. taia vif. cn t*aA hljttnmi allial cinv of þcvvai konui haf, o» vcu alluf aA (jo»a cmhvc. vctMAk afick. inalvinv. Ilvctv cifum viA aA kicfjavl. cuihlcvpti kimurnai? ViA fauni lan m lifcviiv'ioAnun, okkat. cn 'iA wiAum aA vianda undif þ', cinai aA yiciAa „kkai lán of vcvii al þv,. vctn þa„ \„, ivo. hjonm. uni aA ffCiAa. ViA þaii cmhlcvpu lanm haia cill lan. þai wni hjonin la kannvki ivo lan. nf vil if mcina mcA þcvvu. aA þaA ci allial ciliAaia aA vcta ..cmn a hau cn ivcii Oy nu *,l e» hcma þcui. vputmnfu i.l þevvaia kvcnna. *cm ciu , raunmni aA hctjavi lynf v,» <*» v,„a lika. hva, kontum v,A hina, inn i þari? Spyr vá vem ekki vcii Ciifia konan lalaf aldiei um þciia. I r vcú ckki hcnir cn 'iA. avanii „ll„ þnHMclayinu. viauni uin horn |v„,j. ckki aActnv a iim.-A.iii þau cru Ih.,,1 liclilul hka þcyar þcwta horn ciya oi.MA Nun. ",»'cni ..lany'kola l.dkiiV. vcin hci liln a all' kon u ovrkiuni >j' lanuiii l*cna ciya lor ckliar aA kiinna aA „icta. i* •> 'T N»' V KcAi I.Mddn Svo ct þaA amuA. cilla konau ci alhal aA lala um 'jalla | „ huii ma kannvki ctnviaka „nnuiii lua nl uiaka vin'. fnlia kon I m vj»ll*la-A 'kfilst '. Svo aA kvkum. harnum ..jalnrciiiwacli”. (jArum \cm ct ofl aQi vctn vrf. gctu. þjoAarhvnA. o» auAvunA n*. im. S MAHZ ISSfl vctto K», Gömul hús endurbaett Heimilið og ‘n^ggingar Litið inn í Langbrók 1 heimsókn hjé Jónasi Guövarðsr- synimynd- listarmanni Af giftum konum og ógiftum Halda þær ógiftu þjóðfélaginu uppi? Ásla Sigurðardótlir skrifar: Mig langar að svara hcr „einni sjálfslæðri” sem skrifar grcin i lcs- endadálki DB fösludaginn 29. I'chrú- ar og fræða hana uni ýmislcgt scm luin ekki virðisl vita. I-'yrsi langar mig að spyrja hana lyrir hverju við eigum að herjasl ógilium konum til handa. Að cinhver giliisi þeim. cða hvað? Slendur það ekki næsl ykkur sjálfum að bcrjasi l'yrir eigin hagsmunum? I>ví eigum við að gera jtað? Lkki virðisl þið svo hrifnar af okkur eftir bréfi þinu að dænta. l>ú spyrð hvað valdi þvi að við scum svo óánægðar. Ég held að cng- inn þurfi að vera óánægður eða kvarta, hvorl sem hann er ógiflur eða giflur, á meðan hann hefur liilla hcilsii þvi þaðeröllunt isjálfsvaldscll Itvar þeir eru i hjúskaparslétl. Það þarf enginn að giftasl ef Itann ekki vill og ég Iteld að fleslir a.nt.k. gcti gifzt ef þeir vilja. Þú talar unt barnabælur og ekkju- hætiir. Þó þér vaxi i auguni barna- bælurnar eru þær dropi i hafið þegar ala þarf upp barn og ekkjubælurnar eru ekkert til að hrópa húrra yfir. Ff ekkjan hefur ekki náð tilskildum aldri er það sáralítið sem hún fær. Ég veit ekki yfir hverju þú öfundar Itana þvi varla getur verið unt að ræða öfund yfir því að ntissa manninn l'rá svo og svo mörgum börnunt. Veiztu ekki hvað uppeldi kostar? Þú lalar unt að þið haldið uppi börnunt okkar frant á fullorðinsár. Ég elast unt að þú vilir unt Itvað þú erl að tala. Veiziu nokkuð Itvað koslar að ala upp barn og sjá fyrir þvi þar lil það getur það sjálfl? Unt lang- skólantálið vil ég segja það að þar ntælli ntargi slokka upp og konta i veg fyrir að sumir geli setið á skóla- hekk árunt santan án þess að læra nokkuð ákveðið bara tii þess að þurfa ekki að vinna. Kostnaðinunt þurfa allir að laka þáll i, Itvorl sent þeir eru giftir eða „sjálfslæðar pipar- meyjar”. Það verður enginn læknir án þess að læra það en það geta allir þurfl að leita læknis. Mig langar að spyrja þig að einu: Heldur þú virkilega að enginn streði nema ógiftar konur? Halda þær þjóðfélaginu uppi? Það er nteira cn ég veii. Allir þurfa að eignast þak yl'ir liöfuðið en það segir sig sjáll'i að ein- Við flytjum mmm „Ungfrú Holiywood" kappnln haldináný □SAM-útgáfan tilkynnir flutning prentvinnustofu sinnar og tímaritanna SAMÚEL, GAMLINÖI og HÚS & HÍBÝLI □Nýja heimilisfangið er Háaleitisbraut 1 (Valhöll). □Nýja símanúmerið er 83122. „Gifta konan situr ekki bara heima I „hreiðrinu sinu” og biður eftir styrkjum frá þeirri ógiftu,” segir Ásta i bréfi sinu. staklingur þarf minna luisnæði en licil fjölskylda og þar al' leiðandi ódýrara. Heldur þú að ekki sé dýrara að framfleyta heilli Ijölskyldu en cin- siaklingi á sömu launum? Lán en ekki gjafir Þú lalar um lán úr sjóðum. Það cr ekki liægt að fá ivö lán úr neinum sjóði nema lifeyrissjöði og þá verður viðkomandi að hal'a unnið og borgað i hann og þarf að uppfylla ýmis skil- yrði. Þetta eru ekki gjafir sem giftu konurnar fá. Ég er brædd um að þér þælli auml ef þú hefðir borgað í lif- eyrissjóð i mörg ár en fengir sami ckki lán af þvi að þú værir gifl. Það gefnr augaleið að þvi slærra luisnæði sem l'jölskyldan þarf þvi dýrara er það. Þá þarf fleiri lán en þá þarf ciginkonan iíka að vinna úli lil að geta staðið i skilum. Vexlirnir eru sannarlega nógu liáir fyrir uian að sum lán cru visilölulryggð meira og niinna. Gifla konan þarf lika að vinna fyrir sinu. Hún silur ekki bara aðgerðalaus i „hreiðrinu sinu” og biður cfiir slyrkjum l'rá þeirri ógiflu. Hel'ur þú nokkurn limann rcynt livað það er að þurfa að vakna kl. 6—7 á morgnana, vekja börnin og klæða þau, koma þeim í pössun, vinna allan daginn, koma lieim um kvöldmal, elda þá og þvo upp, koma börnunum í rúmið og þá er þinn ciginlegi vinnudagur allur eliir. Haim slendur fram á nóll og felst í því að þrifa, þvo þvolla, slaga i, bæia og saunia. þegar þú svo loksins kemsi i rúmið um miðja nóll þá eru börnin kannski lasin og geta ekki sofið svo þú mállgangaummeðþau l'ram undir morgun. Þá endurtekur sama sagan sig. Þegar þú svo færð úlborgað fer meia en helmingur launanna i barna- pössun sem þú þarli að borga skaila af, cða réllara sagl maðurinn þinn, þvi þaðer dregiðaf laununum lians. Hefur þú nokkurn limann vcrið svo uppgefin og blóðlaus af vökum yfir veiku barni að þú hafir ekki hitt i gcgnum dyrnar? Það hef ég. Þú ællir að gera alll það sem talið cr upp hér lil þess að þér finnist það ekki bara al'rek cins og þú lalar um lieldur kraflavcrk. Það er sall lijá þér að allir þurfa að þril'a skitinn undan sér. En það lilýinr að vera meiri skilur efiir hcila Ijölskyldu en cinsiakling. É.g licl' bæði verið ógifi og gifi og loks áit börn. Ég verð að segja það að alllaf þyngisl róðurinn. F.iu að lokum. Hvað fær þig til að halda að karlmenn séu mciri vils- iminavcrur cn konur? Ég licld að það sé upp og ofan. Litið þér sem bczl. Bandaríkin með lög- bundinn ójöf nuð líka Halldór Kristjánsson hríngdi: í DB á fimmtudaginn segir Hörður Ólafsson hæstaréttarlögmaður i við- tali að Ísland sé eina landið i heimin- um sem sé með lögbundinn ójafnan kosningarétt. En ég vil vitna i það að í Bandaríkjunum, sem margir telja höfuðvígi lýðræðisins, er einnig svo. Þar eru kosnir 2 menn úr hverju riki i öldungadeild þingsins en rikin eru mjög misstór. Fróðlegt væri að bera saman fjölda þeirra sem standa að baki hverjum þingmanni annars vegar í Nevada og hins vegar i New York. Hugsa ég að munurinn sé 5- faldur að minnsta kosti. Misnotkun á auglýsingaþjónustunni: Húsið var aug- lýst til sölu —án vitundar eigendanna María Kjartansdóttir, Neskaup- stað, hríngdi og sagði að nýtt ein- býlishús sem hún ætti á Neskaupstað hefði verið augiýst til sölu i smáaug- lýsingum DB á föstudag og laugardag í fyrri viku. Ekki voru það þó eig- endur hússins sem auglýstu það til sölu enda hafa þeir ekki í hyggju að selja húsið, sent stendur við Valsmýri 4 á Neskaupstað. Þarna hafa þvi ein- hverjir misnotað auglýsingaþjónustu DB til að gera eigendum hússins grikk. ,,Mér finnsi þelia ákaflega lélegur brandari og rnér finnst að sá sem þetta hefur gert ætti að snúa sér að einhverju þarfara. Að sjálfsögðu er þeita einnig misnolkun á auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins,” sagði Maria.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.