Dagblaðið - 17.03.1980, Qupperneq 6
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. MARZ 1980.
Hver er réttarstaða þeirra sem vilja ekki láta birta upplýsingar um einkamál í ættfræðiritum?
„Hjá sumum er feimnismál
ef þeir eru fleirgiftir”
—segiríbréfi vegnaÁrbókarSamvinnuskólans
—Erhægtaóbirta um migupplýsingarán míns samþykkis?spyrSamvinnuskólanemi
,,Hjá sumum er nokkuri feiinnis-
mál ef þeir eru fleiigiftir eða eiga
börn með öðruni en núverandi maka.
El' hier upplýsingar vantar er hað
venjulegast börnunum sárast. Það
má lika benda á að hcssar upplýs-
ingar eru aðgengilegar í hjóðskrá og
opinbcrum gögnum, enda afneitar
enginn eigin lifi.”
Þcssi klausa er tekin upp úr bréfi
sem Nemendasamband Samvinnu-
skölans hefur sent út til fyrrvcrandi
Samvinnuskölanemenda. Þar er
lcitað el'tir persónulegum lipplýsing-
um um viðkomandi vegna útgáfu ár-
bókar nemendasambandsins.
F.inn af heim fjölmörgu sern fengu
samhljóða bréf í hendur frá nem-
endasambandinu hafði orð á hvi í
samlali við DB, hver réttarslaða
heirra væri sem ekki hefðu áhuga á
að láta birta ýmsar persónulegar upp-
lýsingar um sig í árbókinni og hlið-
stæðum ritum og uppsláttarbókum.
,,Hr virkilega hægl að birta mynd
og texta um mig án hess að ég gefi lil
hcss samhykki — og jió ég sé jal'nvel
andvígur hví-" sptirði viðmæland-
inn.
,,Það má að minnsta kosti skilja að
svo sé al' bréfinu. Frekjan skin út úr
innihaldi bréfsins.”
Agnar Klemens Jónsson hefur séð
um útgáfu á Lögfræðingatali.
Dagblaðið spurði hann álits á
málinu:
,,Ég hafði hað að reglu að taka til-
lit til óska viðkomandi rnanna unt
hvað heir vildu láta koma fram um
ýmis einkamál og hvað ekki. Ef ein-
hver vildi ekki láta geta óskilgetins
barns i textanum í Lögfræðinpatalinu
há fannst mér skylt að virða jmö-
Helzt voru haö óskilgetin börn sent
reyndust viðkvæmt ntál.”
„Sem réttust deili
sögð á öllum
börnum"
Árið 1970 kom út læknatal,
I.æknar á íslandi, sem Lárus H.
Blöndal og Vilmundur Jónsson önn-
uðust samantekt á. Upphaflega var
ráð fyrir hvi gert að læknatalið kænti
á niarkað síðari hluta árs 1966. Þá
gerðisl haö að lögbann var lagt við
útkomu verksins. Vilmundur Jóns-
ton segir í formála:
„Eins og að líkunt lætur unt svo
st iran hóp vel stæðra borgara er ekki
ótítt að læknar eigi kjörbörn og nú
bindast sex slíkir læknar samtökum
unt að gera gangskör að jtvi að konta
i veg l'yrir að getið yrði í ritinu náttúr-
legra foreldra kjörbarna sinna.”
Vilmundur segir að höfundar hafi
stefnt að jtvi að i ritinu yrðu „fulltal-
in börn a'lra lækna og læknakandi-
data og sem réttust deili sögð á öllunt
börnunt hvers og eins, óskilgetnunt
ekki síður en skilgetnunt og kjörbörn
ekki heldttr undanskilin.”
Var spurningum sent dreift var
nteðal lækna og kandidata hagað
samkvæmt hessu ,,og skal ekki á
móti jtví borið, að heirri hiklausu til-
ætlunarsemi hafi i og nteð ráðið
nokkur trú á róntað hispursleysi
lækna umfram aðrar stéttir, svo og
að jteir bæru öðrunt frentur í brjósti
sér rótgróna virðingu fyrir líffræði-
legum staðreyndum.”
I.ögbannið við útgáfu ritsins var
staðfest nteð héraðsdómi og héraðs-
dónturinn staðfestur með hæsta-
réttardómi. Niðurslaða dómsins var
sú að kjörfeður fóru með sigur af
hólmi samkvæmt „grunnreglunt laga
unt ftagnarvernd einkalifs.” Varð að
breyta ritinu til samræmis við dóms-
niðurstöðuna.
„Fréttamönnum út-
spýttum með nef í
hvers mannskoppi"
Vilmundi Jónssyni var greinilega
hungt í skapi vegna niðurstöðu dóm-
stóla og segir að höfundar mann-
fræðirita geti nú átt yfir höfði sér að
tekið sé frant fyrir hendur heint og
fieir gerðir ófullráða um fornt og
innihald verka sinna. Orðrétt skrifar
hann í formála að læknatalinu:
„Sæntdi íslenzkum læknunt hv>
óneitanlega vel að í mannfræðiriti,
sent varðar há sérstaklega, væri ekki
vísvitandi undan skotið eða brjálað
ættfræðilegum staðreyndunt.
Reyndar áhrærir ftetta að meira eða
ntinna leyti allra persónusögu, hvort
heldur eru ævisögur, minningarrit
cða sagnaftættir ýmiss konar, allt
skrifað að hefðbundnunt hætti ætl-
ernishnýsinna íslendinga. En há er
talinn drjúgur hluti allrar ritiðju í
landinu, sent getur átt frantundan sér
að eiga að verjast í söntu vök, ef frant
horfir sent til vegar hefur vísað, og er
há hvergi nærri fulltalið. Hvað itnt
fréttaburð blaða frá fréttamönnum
sínunt útspýttum með nef í hvers
manns koppi? Að ógleymdum amt-
mönnunum báðum, sjálfum fjöl-
miðlunartækjunum, hljóðvarpi og
sjónvarpi. Vel á minnzt, sjónvarp!
Verður hv' eftir sem áður alfrjáLst að
lála myndtilbera sína æða um allar
jarðir kvikmyndandi úl og austur,
har á nieðal fólk, að hvi óvöru, alla
vega fyrir kallað, jafnvel við hinar
einkalegustu athafnir sinar, og terra
siðan myndirnar fyrir augu svo til
hvers manns i landinu, rétt eins og
engin „hagnarvernd einkalifs” væri
til?”
- ARH
nREI 1 pAf*r ^
RA á Breidd: 5,2 cm Lengd: 180 cm til 215 cm Breidd: 4,6 cm Lengd: 180 cm til 215 cm
Sjá þverskurð — Stækkaður 200 sinnum. i
PÓSTSENDUM
Rikorínn /f.
SPORTVÖRUVERZLUN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14
SÍMI24528
OPID
KL. 9
Allar skreytingar unnar af fag-
. mönnum.
iMOMíAVixrm
HAFNARSTRÆTI Simi 12717
Bifvélavirkja
Bifvélavirkja eða menn vana vörubilaviðgerðum
vantar strax. Uppl. sendist DB merkt „Trúnaðar-
mál 100” fyrir 19.3.
Ríkisféhirdir
vill ráða 2 starfsmenn til almennra skrifstofu-
starfa.
Þjálfun í vélritun og meðferð reiknivéla æski-
leg.
Umsóknir sendist til ríkisféhirðis, Arnarhvoli.