Dagblaðið - 17.03.1980, Page 10

Dagblaðið - 17.03.1980, Page 10
DAGBLAÐIt). MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980. MMBIADW Útgefandi: Dagblaflið hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. EyjóHsson. Ritstjóri: Jónas Kristjánsson. Ritstjómarfulltrúi: Haukur Helgason. Fróttastjóri: Ómar Valdimarsson. Skrifstofustjóri ritstjómar Jóhannos Roykdal. íþróttir. Hallur Símonarson. Menning: Aflalsteinn Ingólfsson. Aflstoflarfróttastjóri: Jónas Haraldsson. Handrit: Ásgrimur Páisson. Hönnun: Hilmar Karisson. Blaflamenn: Anna Bjamason, Atli Rúnar Halldórsson, Atli Steinarsson, Ásgeir Tómasson, Bragi Sigurflsson, Dóra Stefónsdóttir, Elin Albertsdóttir, Gissur Sigurðsson, Gunnlaugur A. Jónsson, Ólafur Geirsson, Sigurður Sverrisson. Ljósmyndir: Ámi Páll Jóhannsson, Bjarnlorfur Bjamleifsson, Hörflur Vilhjálmsson, Ragnar Th. Sigurðs- son, Sveinn Þormóðsson. Safn: Jón Sævar Baldvinsson. Skrifstofustjóri: Ólafur EyjóHsson. Gjaldkeri: Práinn Þorieifsson. Sölustjóri: Ingvar Sveinsson. Dreifing- arstjóri: Már E.M. Halldórsson. Ritstjóm Siflumúla 12. Afgreiðsla, áskriftadeild, auglýsingar og skrifstofur Þverholti 11. Aflalsimi blaflsins er 27022 (10 línur). Sotning og umbrot Dagblaðið hf., Siflumúla 12. Mynda- og plötugerfl: Hilmir hf., Síflumúla 12. Prentun Árvakur hf., Skoifunni 10. Áskriftarverfl á mánufli kr. 4500. Verfl í lausasölu kr. 230 eintakifl. Háll erísinn orkuskatts Sumir segja, að mestu máli skipti að jafna húshitunarkostnað á hitaveitu- svæðum og olíukyndingarsvæðum. Aðrir segja, að mestu máli skipti að flýta útþenslu hitaveitusvæða og losa sem flesta landsmenn við olíukyndingu. Þessi tvenns konar viðhorf til olíu- styrkja og orkuskatts endurspegla tvenns konar við- horf til þjóðfélagsmála. Annars vegar eru þeir, sem Ieggja áherzlu á skiptingu kökunnar. Hins vegar eru þeir, sem leggja áherzlu á stækkun kökunnar. Núverandi olíustyrkur byggist á þeirri skoðun, að fólk utan hitaveitusvæða búi við óþolandi misrétti. Það sé ósanngjarnt, að þetta fólk þurfi að bera tvö- faldan og jafnvel margfaldan húshitunarkostnað á við hina lánssömu. Þetta tengist hinni ríkjandi byggðastefnu í þjóð- félaginu. Því er haldið fram með réttu, að verðmunur jarðhita og olíu leiði til byggðaröskunar í landinu. Mis- réttið valdi flótta fólks af olíukyndingarsvæðum dreif- býlisins. Hástigi nær þessi einfeldningslegi góðvilji hjá þeim ráðgjöfum ríkisstjórnarinnar, sem vilja nú koma á orkuskatti, er dreifi peningum frá hitaveitufólki til olíukyndingarfólks, svo að úr verði félagsleg jafnstaða á þessu sviði. Því miður leiðir þessi góðviljaða hugsun til mun hægari stækkunar kökunnar en ella hefði verið. Hún jafnar stöðu þjóðarinnar í átt til fátæktar, en ekki til ríkidæmis. Hún gleymir mikilvægi þess, að kakan sé stækkuð. Því meira sem jafnað er milli jarðhita og olíu, þeim mun meira dregur úr áhuga sveitarfélaga á dýrum átökum í hitaveitumálum. Af hverju skyldu þau leggja út í slík ævintýri, ef íbúarnir hagnast ekki á því? Þeir, sem harðastir eru á hinum vængnum, segja, að skynsamlegra væri að skattleggja olíukyndingu til að fjármagna nýjar hitaveitur. Þeir vísa til hins háa bensínverðs, sem miðar að því að minnka notkun á dýrum og takmörkuðum orkugjafa. Ef olíukynding yrði skattlögð með þessum hætti, mundu sveitarfélög um allt land standa andspænis þeirri kröfu íbúanna, að jarðhitaveitum yrði komið upp hið bráðasta. Hinn ódýri orkugjafi yrði því tekinn í notkun mun hraðar en nú. Sum sveitarfélög eru fjarri jarðhitasvæðum og geta tæpast komið sér upp hagkvæmum hitaveitum. Þaðan mundi fólk flýja hinn háa olíukostnað og leita til jarð- hitasvæðanna. Þar mundi þjóðin þjappa sér saman í orkukreppunni. Enginn vafi er á, að þessi síðari leið er hagkvæmari fyrir þjóðfélagið. Hún knýr það til átaka, til innlendra lausna á orkukreppunni, til nýtingar á ódýrum og íslenzkum orkugjafa. Hún leiðir um síðir til meira ríki- dæmis allrar þjóðarinnar. Gallinn er hins vegar sá, að við getum ekki eingöngu lifað fyrir framtíðina. Við verðum að taka tillit til líðandi stundar, erfiðleika þess fólks, sem verður nú og næstu árin að sætta sig við olíukyndingu. Því ber að fara bil beggja. Verði orkuskattur tekinn upp, á ekki að nota hann til að stöðva þróunina, til að viðhalda úreltri olíukynd- ingu, heldur til að stuðla með lánum og styrkjum að frekari útþenslu jarðhitaveitna, að stækkun kökunnar. Öllum ætti að vera augljóst, að skynsamlegra er að beita skatti til framfara fremur en stöðnunar, til jarð- hita fremur en olíu. Ríkisstjórnin þarf að átta sig á, að stækkun kökunnar er ekki síður mikilvæg en skipting hennar. NYIN0BELS- SÆÐISBANKINN ÞOKAR 0KKUR EKKIFRAM A VIB —aðeins saklaus ánægja fyrir stof nandann og svo auðvitað sæðisgjafa sem sumir hafa lagt f ram viðbótarskammta Sjálfsagl er að unna. fólki að hafa sínar ánægjustundir af og til. Ekki er nokkur vafi á að sæðisbanki Roberls Grahani til framleiðslu á mjög gáf- uðum börnum hefur ekki aðeins valclið slofnanda sinum saklausri ánægju heldur einnig vísindamönn- unum og nóbelsverðlaunahöfundun- um scm féllust á að gefa sæði i bank- ann, Roberl Graham hefur meira að segja skýrl frá því að nokkrir þeirra hafi lagt fram viðböiarskammla af sæði sinu. Þella virðisl sem sagl vera ávani sem auðveldlega gelur orðið að árátlu. Að vísu hefði hver einasli erlða- fræðingur gelað fræll Graham á þvi að afkvæmi mjög gáfaðs fólks eru líklegust lil að verða ekki jafngáfuð foreldrum sinum þó svo að likurnar séu einnig þær að börnin verði riflega með meðalgreind. En Graham er hins vegar ekki neinn erfðafræðingur. Hann er 74 ára gamall gleraugnasér- fræðingur (þrælríkur að visu) og hann býr í Suður-Kaliforníu sem gæli auðviiað skýrl málið að nokkru. Graham ber á móli því að Itann siel'ni að myndun ofurmenna. ,,Við luigsum okkur aðeins að fá örlillu fleiri skapandi og gáfaðar mann- eskju, sem að öðrum kosti mundu ekki fæðast,” segir hann. Grahant virðist enn haldinn þeirri grunnfærnu skoðun um ofurmennið sem var svo vinsæl á fjórða áratugnum en lair mæla bói í dag. Blýfóðraða sleinsleypla hvelfingin undir húsi Robert Grahams þar sem sæði nóbélsverðlaunahafanna er /fPb. KSuJ geyml er kölluð stofnun Hermans J. Muller, en hann er fyrr- um nóbelsverðlaunahafi sem ólt- aðist, að genunt manneskjunnar færi hrakandi. Á hve háu andlegu plani þessi luigmynd er, ntá ráða af þvi, að Muller gal þess að það væri einnig vel alhugandi að setja á siofn sæðis- banka gullverðlaunahafa á ólympíu- leikunt, lislantanna eða kvikntynda- sljarna. Auðvelt er að skilja ástæðuna fyrir þvi hvers vegna konur sem leita aðsioðar sæðisbanka kjósa frentur sæði úr nóhelsverðlaunahöfum Iteldur en einhverjunt og einhverjum blönkum læknanenta eða öðrunt. Hins vegar er erfiðara að skilja hina vísindalégu mennluðu sæðisgefendur og hvers vegna þeir láta blanda sér i málið. Mjög athygiisvert er að fylgjasi með viðbrögðum almennings við fregnum af framkvæmdum Roberts Grahant. Þar kentur greinilega fram sú inngróna skoðuti fólks að vísvii- andi kukl og lilraunir þar sent reynl er að lianila gegn náttúrlegum aðferðum við framgang'mannkynsins sébæði hættulegt og rangt. Vera má að það sé rangl að stefna að sliku en það er örugglega ekki hættulegl, því það niun einfaldlega ekki lakasl nteð aðferðunt þeint sent Roberl Grahant hugsar sér að bcila. Auðviiað er hægl að rækla upp sér- staka eiginleika hjá mannskepnunni cins og öðrum dýrum hér á jörðinni. Frá alda öðli Itafa verið rækluð ýmis afbrigði af liundum lil dæntis. Nefna mælii fleiri lilvik i santa dúr. Hægl væri að frantkvæma sams konar kyn- ræklun á ntönnum og árangurinn ntundi konta i ljós eflir nokkrar kyn- slóðir, þannig að Itin ýntsu kyn væru bæði líkamlega og andlega ntjög óskyld. Mismunurinn liggur meðal annars i því að kynslóðir ntanna lifa mun lengur en einslakra dýralegunda eins og lil dæntis hunda. Manncskjan eyðir slórum hlula ævi sinnar óvirk kynferðislega — það er að segja i barnæsku, mun Iengur en nokkurl annað af slærri dýrategundunum á jörðinni. Þetta langa tímabil í barnæsku hefur þar af leiðandi gefið okkur færi á að læra ýmislegt fleira um mannlega hegðun en ungum nokk- urrar annarrar tegundar gefst kostur á. Þess vegna er margt af þvi sem skiptir máli áunnið i æsku. Hins Þeir aröræna sparifjár- eigendur... í lögunt nr. 13 frá 1979, sem heita unt efnahagsntál og fleira, var lögtek- in sú stefna, að í áföngunt skyldu vextir aðlagaðir verðbólgustigi, pannig að jafnvægi hefði náðst fyrir árslok 1980 og raunhæf ávöxtun þar með tryggð. Þetta voru í raun mikilvægustu ákvæði þessara umtöluðu laga, ann- að var útvatnað og ónýtt í raun. Það er önnur saga að afar ranglega hafa þessi lög stundum verið uppnefnd í höfuðið á Ólafi Jóhannessyni og kölluð Ólafslög. Sannleikurinn er hins vegar sá, að við samningu þessara laga rakst Ólafur Jóhannes- son sem stefnulaust rekald væri milli krata og komma, sem þó höfðu báðir stefnu og skoðanir, misjafnlega gáfu- legar að vísu. En það er sem sag' önn- ursaga. Ranglæti og þjófnaður í þessum lögum var gert ráð fyrir því, að „að fyrir árslok 1980 verði i áföngum komið á verðtryggingu sparifjár og lánsfjár”. Nú er það að vísu rétt, að í lögunum segir í áföng- um en ekki í jöfnum áföngum. Hins vegar er það svo, að þegar aðferðum verðtryggingar er beitt, til dæmis á launamarkaði, hefur það verið óum- deild regla og viðurkennd af öllum að slíkar hreyfingar eiga sér stað á þriggja mánaða fresti. Þannig hefur Seðlabankinn útfært þessa lagagrein til þessa og hefur ekki verið deilt um féfærsluna. Síðast voru vextir hækk- aðir fyrir 1. desember — nokkrum dögum fyrir kosningar — í tið minni- hlutastjórnar, og þótti raunar ýmsum krötum nóg um. En það skiptir ekki máli, og það er raunar aukaatriði i þessu sambandi, að þetta er hvort tveggja, siðferðilega og efnahagslega rétt stefna. Aðalatriðið er hitt að þetta er stefna sem Alþingi hefur markað og Seðlabankinn framfylgt, þetta eru lög í landinu, og eftir þeim á að fara. Seðlabankinn greinir frá því, að til þess að framfylgja ákvæðum nefndra laga fyrir 1. marz hafi vextir átt að hækka á bilinu 3—5%. Það er vissu- lega vandi, að slíkir útreikningar verða aldrei fullkomlega nákvæmir, vegna þess að hluti af dæminu er spá um verðlagsþróun á næstu mán- uðum. Nú bregður hins vegar svo við, að hin nýja ríkisstjórn fer að skipta sér af málinu og í raun bannar Seðlabankanum að framfylgja lög- : ; >1 'l -«

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.