Dagblaðið - 17.03.1980, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980.
I
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
I
Gray tryggði Úlfum sigur
—og þriggja ára sigurganga Forest í deildabikarnum tók ioks enda
„Svei mér ef það birtir ekki yfir
Wembley,” sagði Alan Parry, frétla-
þulur hjá BBC, á laugardag er Emlyn
Hughes tók við deildabikarnum og
hóf hann hátt á loft I heiflursstúkunni
á Wembley. „Bros Hughes er svo
hreitl og bjart afl engu likara er en
bjarma slái yfir stúkuna,” sagfli
Parry, og átti vart orfl til að lýsa svip-
brigflunum á andliti Hughes er hann
hampafli hinum eftirsótta verfllauna-
grip. Úlfarnir höfflu sigrað Notting-
ham Forest I—0 i úrslitaleik enska
deildabikarsins á laugardag, þvert
ofan i allar spár.og fögnuflur leik-
manna og afldáenda liðsins var engu
likur. Kn Úlfarnir máttu hafa fyrir
sigrinum gegn Forest.
Andy Gray fagnar hér einu marka
sinna i vetur
Forest var mun sterkari aðilinn i
fyrir hálfleik án þess þó að skapa sér
verulega opin færi. Leikurinn var
fjörugur og vel leikinn af beggja
hálfu en Forest hafði undirtökin.
Ekkert mark var skorað fyrir leikhlé
og þegar gengið var til búningsher-
bergjanna voru flestir á þvi að Forest
myndi tryggja sér sigurinn þriðja árið
í röð með marki eða mörkum í siðari
hálfleiknum. En margt fer öðru visi
en ætlaðer.
Ulfarnir náðu undirtökunum i
siðari hálfleiknum en tókst sem fyrr
ekki að skapa sér nein verulega
hættuleg færi. Forest átti aftur á
móti hættulegar skyndisóknir og
þeir Frankie Gray og John Robert-
son gerðu mikinn usla í vörn Úlfanna
með hraða sínum á vinstri vængnum.
Öllum á óvart voru það Úlfarnir, sem
skoruðu eina mark leiksins.
Peter Daniel gaf þá háa sendingu
fyrir mark Forset. Shilton hljóp út úr
markinu en rakst á Needham i leið-
inni. Knötturinn barst frá þeim
báðum og inn í markteiginn þar sem
Andy Gray var einn og yfirgefinn.
Hann ætlaði vart að trúa heppni
sinni. Honum tókst þó að átta sig
límanlega og .senda knöttinn yfir
marklínuna. Þetta eina mark kom á
68. minútu.
Undir lokin sóttu leikmenn Forest
allt hvað af tók og margsinnis skall
hurð nærri hælum við mark Úlfanna.
Iðulega varði Paul Bradshaw af snilld
i markinu og hélt liðinu á floti.
Liðin voru þannig skipuð. Forest:
Shilton, Anderson, Gray,
MeGovern, Needham, Burns,
O’Neill, Bowyer, Birtles, Francis og
Robertson. Wolves: Bradshaw,
Hughes leiddi Úlfana til sigurs ng
hrosti svo afl teikslokum afl lá vifl afl
hirti lil í slúkunni.
Palmer, Parkin, Daniel, Berry,
Hughes, Hibbitt, Carr, Gray,
Richards og Eves.
Forysta Liverpool jókst enn er
United tapaði stigi í Brighton
l.ivcrpool færflist enn nær sigri í I.
deildinni er liflifl sigrafli Bristol Cily
afar sannfærandi á Ashton Gate i
Bristol á laugardag. Yfirburðir Liver-
pool í fyrri hálfleik voru slikir afl
leikurinn varfl hrcint og beint leiflin-
legur á afl horfa. Þó skorafli liflifl
afleins eilt mark, Ray Kennedy, en leik-
menn tóku lífinu mefl ró.
Kenny Dalglish bætti vifl öflru marki
fljótlega i síðari hálfteiknum og vifl þafl
tóku varnarmenn afl slaka svo hressi-
lega á afl Kevin Mabbutt fékk mögu-
leika á afl skora og nýtli hann til fulln-
ustu. Dalglish var síðan afturá ferðinni
þremur mínútum fyrir leikslok og inn-
siglafli sigur l.iverpool. Á sama líma
lapaði Manchester United stigi í
Brighton og þafl var meira en liðifl
mátti vifl. McQueen og Gary Bailey
Hamburger SV
brúaði bilið!
— Vann góðan sigur í
Köln á laugardag
Þýzkalandsmeistarar Hamburger SV
komust aftur á sigurbraut á laugardag,
þegar þeir unnu góðan og óvæntan
sigur í Köln. Hamborg er nú afleins
tveimur stigum á eftir Bayern Miinchen
og hefur leikifl einum leik minna.
Úrslit í 25. umferðinni á laugardag
urðu þessi:
1860 Munchen — Braunschweig 2—0
Köln — Hamburger SV 2- -3
Uerdingen — Leverkusen 2-0
Dortmund — Stuttgart 2- -4
Duisburg — - Hertha 2- -2
Kaiserslautern — Bayern 1- -1
Frankfurt - - Gladbach 5- -2
Bochum — DUsseldorf 0—0
Bremen — Schalke 4- -0
Staðan er nú þannig:
Bayern M. 25 14 6 5 51—26 34
Hamborg 24 13 6 5 54—28 32
Köln 25 12 7 6 58—39 31
Stuttgart 25 12 5 8 54—40 29
Schalke 25 II 7 7 34—29 29
Frankfurt 25 14 0 11 54—40 28
Dortmund 25 II 4 10 48—42 26
Kaisersl. 25 II 4 10 46—40 26
l860Milnchen 25 8 8 9 33—35 24
Gladbach 25 8 8 9 40—46 24
Uerdingen 25 10 4 II 34—40 24
Dusseldorf 24 9 5 10 46—49 23
Leverkusen 25 8 7 10 38—46 23
Bochum 25 7 6 12 25—33 20
Duisburg 25 7 6 12 30—43 20
Bremen 24 8 3 13 36—57 19
Hertha 24 5 7 12 25—44 17
Braunschweig 25 5 7 13 25—46 17
nú stefnir allt í þríðja meistaratitil Liverpool á fjórum árum
áttu góflan leik í lifli United en aflrir
leikmenn voru ólíkir sjálfum sér og tví-
vegis komst Brighton nærri því afl
skora. Neil McNab ob Mark I.awren-
son átlu báflir gófl færi en tókst ekki afl
nýta þau. Þetta var fyrsla heimsókn
Manchester United á Goldstone
Ground i sögu félagsins og minnstu
munaði að Uniled yrfli afl skilja bæfli
stigin eftir.
En lítum á úrslilin um helgina áflur
en vifl höldum lengra.
I.deild
Ipswich — Leeds 1—0
WBA — Middlesbrough 0—0
Bolton — Derby 1—2
Brighton — Manchester 0—0
Bristol C — Liverpool 1—3
Everton — Coventry 1 —1
Manchester C — Arsenal 0—3
Southampton — Aston Villa 2—0
Stoke — Norwich 2—1
Tottenham — Crystal P. o—a
2. dcild
Luton — Cardiff 1—2
Orient — Oldham 1 —1
QPR — Watford 1 —1
Swansea — Cambridge 2—4
Birmingham — Preston 2—2
Charlton — Sunderland 0—4
Chelsea — Burnley 2—1
Leicester — Shrewsbury 2—0
Newcastle — West Ham 0—0
Notts County — Bristol Rovers 0—0
Wrexham — Fulham 1 — 1
3. deild
Blackburn — Gillingham 3—1
Hull — Swindon 1—0
Oxford — Chesterfield 1—2
Reading — Colchester 2—0
Southend — Bury 0—0
Wimbledon — Carlisle 0—0
Barnsley — Brentford 1—0
Blackpool — Exeter 1—0
Grimsby — Millwall 2—0
Mansfield — Sheff. Wed. 1 —1
Plymouth — Chester 1—0
Sheffield U — Rotherham 1—0
4. deild
Bradford C — Aldershot 2—0
Darlington — Portsmouth 1 — 1
Doncaster — Crewe frestað
Hartlepool — Bournemouth 3—1
Hereford — Stockport 2—0
Huddersfield — Peterbrough 0—0
Lincoln — Port Vale 3—0
Walsall — Scunthorpe 1 —1
Newport — Halifax 5—2
Rochdale — York 0—2
Torquay — Wigan 2—2
Tranmere— Northampton 1 —1
Staðan á toppnum breyttist lítið viö
þetta og nær öruggt er að Liverpool
vinnur sinn þriðja meistaratitil á
fjórum árum. Ekkert liðanna virðist
eiga möguleika á að ná Liverpoo! en
Kenny Dalglish skorafli tvö marka
Liverpool gegn Bristol City.
Ipswich heldur enn sínu striki og
sigraði Leeds á Portman Road á föstu-
dagskvöld. Eina mark leiksins skoraði
Paul Mariber á 90. mínútu en John
Wark hafði tvívegis farið illa að ráði
sinu í leiknum er Ipswich fékk vita-
spyrnu. Fyrst varði John Lucic frá
honum en dómarinn heimtaði að
spyrnan yrði endurtekin. Þá skaut
Wark i þverslá. Sigur Ipswich var þó
fyllilega sanngjarn og ekki kæmi á
óvart þótt Anglíuliðið krækti i 2. sætið
í vor.
Arsenal vann góðan sigur á Man-
chester City en það var ekki fyrr en
Dennis Tueart fór af leikvelli að tók að
bresta í innviðum City. Liam Brady
skoraði úr vitaspyrnu á 60. min. eflir
að nýi leikmaðurinn, Kevin Reeves,
hafði brotið af sér. Síðan varð Paul
Power að víkja af velli vegna meiðsla
og City Iék því með aðeins 10 menn
siðasta stundarfjórðunginn. Það nýtti
Arsenal sér vel. Stapleton skoraði á 78.
min. eftir að Corrigan hafði misst
þrumuskot Brian Talbot og á 80. mín.
skoraði Brady aftur. Steve Daley var
tekinn úr liði City og lék ekki með og
Mick Robinson kom inn á fyrir Tueart
sem varamaður. Leikmenn upp á 2
milljónir punda á bekknum.
Southampton vann Aston Villa
örugglega á The Dell í kveðjuleik Alan
Ball. Hann heldur nú til Vancouver
Whitecaps i sumar og tekur siðan við
framkvæmdastjórn hjá Blackpool i
haust. ivan Golac skoraði gullfallegt
mark fyrir Southampton á 40. minútu
og Mick Channon bætti öðru við á 87.
mín. Villa hefur nú tapað þrcmur
leikjum á einni viku eftir gott gengi
lengi vel. Þessi leikur var ákaflega
grófur og ruddalega leikinn og hefur
vart annað eins sézt í langan tima á The
Dell.
i botnbaráttunni vann Derby mikil-
vægan sigur á Bolton á útivelli og liðið
gæti nú hugsanlega bjargað sér frá
falli. Að visu eru 5 stig í næsta lið,
Manchester City, en City fær ekki
mörg stig í þeim leikjum sem liðið á
eftir ef ekki kemur til snarleg betrun.
Alan Biley skoraði bæði mörk Derby
en Peter Reid skoraði fyrir Bolton
undir lok leiksins.
Everton tapaði enn stigi á heimavelli
— nú gegn Coventry. Peter Eastoe
skoraði fyrir Everton snemma i leikn-
um en Gary Thompson jafnaði nietin
rétt fyrir hlé. Stoke vann góðan sigur á
Norwich, sem er nú alveg heillum
horfið. Kevin Bond byrjaði á þvi að
senda knöttinn i eigið net og siðan
bætti Adrian Heath við marki fyrir
Stoke. Bond skoraði svo loks réttu
megin en það dugði ekki til. Leikur
Totlenham og Palace þótti afarslakur,
svo og leikur WBA og Boro á föstu-
dagskvöld.
í 2. deildinni er enn allt í hnút á
toppnum. Luton tapaði óvænt fyrir
Cardiff á föstudag. Moss kom Lutón
yfir en Buchanan og Stevens færðu
Cardiff sigur. Ron Harris og Langley
skoruðu fyrir Chelsea en Martyn Busby
fyrir Burnley. Tony Currie skoraði
mark QPR á föstudag á 52. mín., en
Blissett jafnaði fyrir Watford — sann-
gjarnt. Loks tapaði Shrewsbury. Alan
Young skoraði eftir aðeins 45 sek. og
síðan bætti Edwards við marki.
Robson (2), Brown og Arnott skoruðu
mörk Sunderland gegn Charlton.
Liverpool 31 19 8 4 65-23 46
Manchester U 32 16 10 6 47-26 42
Ipswich Town 33 17 6 10 54-33 40
Arsenal 31 14 11 6 41-23 39
Southampton 33 14 8 11 51-40 36
Aston Villa 31 12 11 8 39-35 35
Crystal Palace 33 11 13 9 36-35 35
Nottingham For. 31 14 6 11 48-36 34
Middlesbrough 31 12 10 9 34-28 34
Wolves 30 14 6 10 38-33 34
Leeds United 32 10 12 10 37-39 32
Tottenham 32 12 8 12 40-48 32
Norwich City 32 9 13 10 44-47 31
Coventry 32 13 5 14 46-51 31
West Bromwich 32 9 12 11 43-42 30
Stoke City 31 10 9 12 38-43 29
Brighton 32 8 13 11 40-49 29
Manchester City 33 9 9 15 31-55 27
Everton 32 6 14 12 34-42 26
Derfoy County 33 8 6 19 32-52 22
Bristol City 33 6 10 17 23-50 22
Bolton 31 3 10 18 22-53 16
2. DEILD
Chelsea 33 19 4 10 56-45 42
Birmingham City 32 17 7 8 45-29 41
Leicester City 33 14 12 7 48-32 40
QPR 33 15 8 10 60-40 38
Luton Town 33 13 12 8 53-37 38
Sunderland 32 15 8 9 52-36 38
Newcasde 33 14 10 9 42-35 38
WestHam 30 16 5 9 40-28 37
Orient 33 12 11 10 42-44 36
Oldham 32 12 9 11 40-39 33
Wrexham 32 14 5 13 37-37 33
Cardlff City 33 14 5 14 33-39 33
Cambridge 33 9 14 10 44-41 32
Notts County 33 10 11 12 41-38 31
Shrewsbury 33 14 3 16 46-44 31
Preston 33 8 15 10 42-44 31
Swansea 33 12 6 15 36-47 30
Bristol Rovers 33 9 10 14 42-47 28
Watford 32 7 12 13 25-35 26
Bumley 33 6 10 17 34-60 22
Chariton 32 6 8 18 29-56 20
Fulham 32 6 7 19 31-58 19
- SSv.
CELTIC HEPPH)
AÐ NÁ JAFNTEFU
Meislarar Cellic voru heppnir afl
sleppa með annað stigið úr viflureign-
inni við Kilmarnock á laugardag. Það
var ekki fyrr en á 85. minútu að hin 36
ára gamla kempa, Bobby l.ennox, sem
kom inn á sem varamaflur skömmu
áflur, jafnafli metin en Kilmarnock
haffli tekifl forystu fljótlega i leiknum
mefl marki Bobby Street.
Úrslitin urðu annars þessi:
Aberdeen — Dundee U 2—1
Dundee — Hibernian 3—0
Kilmarnock — Celtic 1—1
Morton — St. Mirren 2—1
Rangers — Partick 0—0
Drew Jarvie og Watson skoruflu
mörk Aberdeen og sendu Dundee
únited þar mefl i fallsæti. Corrigan,
Shirra og Ferguson skoruðu mörk
Dundee gegn Hibs, sem hefur nú tapaff
öllum útileikjum sínum — 13 að tölu.
Andy Ritchie skoraði sigurmark
Morton gegn St. Mirren i hörkuleik.
Staflan i úrvalsdeildinni er nú þessi:
Cellic 26 13 10 3 47—24 36
Morton 27 12 5 10 46—38 29
St. Mirren 26 10 9 7 40—40 29
Rangers 26 11 5 10 36—32 27
'Kilmarnock 26 8 11 7 29—35 27
Aberdeen 23 10 6 7 38—27 26
Partick 25 6 11 8 27—35 23
Dundee 26 9 5 12 39—50 23
Dundee U 25 7 8 10 28—25 22
Hibernian 27 4 4 16 22—45 12