Dagblaðið - 17.03.1980, Page 20

Dagblaðið - 17.03.1980, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980. „Það er ægilegl þclla með þang- mjölið og þessa verksmiðju, sem er eina hönnun Sleingríms Hermanns- sonar á slóriðjusviðinu,” sagði Jónas Guðmundsson rithöfundur er menn sálu yfir kal'fi lil skrafs og ráðagerða. „Til þess að fabrikkan gæli gengið urðu bændur að slanda upp i háls i Atlantshafinu með orf og Ijá til að skera þara. Þegar þangið var þurrl, kom í Ijós, að enginn vildi kaupa það. Aðsloðar- maður Steingríms, Vilhjálmur Lúð- víksson, tók nú það fangaráð að þurrka loðnu lieldur en ekkerl. Þá kom i Ijós, að húsbóndinn hal'ði þurrkað upp loðnustofninn.” Þórarinn Helgason Pjeturss gefur Letti brauð. Hann sagöi að Atíi Guðmundsson vœri hinn bezti tamningamaður eins og svo margt annað ungt fóik. DB-mynd: Hörður. Stiömur á öörum stjömum Það eru svo sannarlega aðrir tímar núna. Honum Þórarni Helgasyni Pjeturs s þótti það aldeilis ævintýri að fá að sitja fyrir aftan hjá pabba sínum, þegar hann fór i hinar mörgu, jarðfrœðirannsóknarferðir sínar. Auðvitað á hesti. Ferð inn að Vatnsþró (Hlemmi) var alveg mátuleg fyrir 6 ára snáða. Þá fékk hann líka sína fyrstu „hestabakteríu”, sem hefur haldizt æ síðan. Þórarinn er sonur hins fræga höfundar nýalismans, Helga Pjeturss, en Helgi held- ur því m.a. fram I bókum sín- um, sem eru allmargar, að menn endurfæðist á öðrum stjörnum. Enn starfa félög Nýalssinna. Hvort Þórarinn eða við hin verðum stjörnur á öðrum stjörnum skal ósagt látið. - EVI l)B-mynd: Ólafur Rúnar Róbert, Níels og Stefanía Róberl Ágústsson Ijósmyndari Timans, t.h., og Níels Poulsen, fær- eyskur maður sem búsetlur er í Grindavik, standa þarna við eina fyrslu flatningsvélina sem lekin var i nolkun hér á landi. Vélin hefur verið i notkun í 22 ár og Níels lengsl al' stjórnað henni. Um tima siarfaði þó við vélina Slefán nokkur Slefánsson úr Skagafirði og lekk hún þá fljót- lega viðurnefnið Slefania. Slefania hefur um dagana afgreilt marga fiska og léll mörgu verkal'ólki fiskvinnuslörfin. Einhver gi/kaði á að i gegn um Stefaniu hafi farið ná- lægt 100 þús. tonn af fiski. Ef gerl er ráð fyrir að i hverju tonni séu 110— 120 fiskar, þá er auðvclt að reikna fjöldann. Á dögunum leysli ný flatningsvél Slefaniu al' hólmi. Stefanía cr farin að reskjasi og slitna eins og allir sem skilað liafa löngum og erilssömum vinnudegi. Vonandi að „laningur- inn” sem leysir hana af hólmi reynisl slarfsfólkinu hjá Þorbirni hf. í Grindavik eins vel i Iramlíðinni. - ARH Brynja Benediktsdóttir: Eins og að þrœða kaðal í gegnum nálarauga — að koma á framfœri íslenzku leikhúsverki í New York „É.g var í þrjár vikur í New York og var að allan tímann. Þó komsi ég ckki yl'ir að sjá nema brol af þvi sem boðið er upp á í leikhúsunum. Enda ekki nema von þvi að i New York eru hvorki meira né minna en um 1000 lcikhíiS', alll frá kjallaraholum þar sem framin eru leikverk upp i hallir sem taka mörg Imndruð manns i sæli,” sagði Brynja Benediklsdóllir leikstjóri við Fólk-siðu. Hún er ný- komin' lieim úr ferð lil Bandaríkj- anna. Brynja hitti að máli nemendur og kcnnara í leiklisl og talaði við þá um ieikhúslíf i Evrópu og íslenzkl leik- lislarlíf sérslaklega. Einnig lók hún þátl í hringborðsumræðum ásami fleiri leiksljórum og lalaði inn á segulband i tvo klukkutima um leik- húsfræði! Þann fyrirleslur á að gefa úl á prenti. Brynju stendur til boða að koma lil New York á ný innan líðar og selja upp leikverk þar í borg. „Það var talað um Lýsislrölu eða verk cflir ameriska höfunda i þessu sambandi. Annars hef ég meslan áhuga á að koma að verki eftir ís- lenzkan höfund. En framboðið er mikið og það er eins og að þræða reipi i gegnum nálarauga að koma á Iramfæri ákveðnu óþekktu verki þarna! Eg ætla að skoða tilboðið belur i ró og næði, það cr tækifæri lil að ræða það belur áður en ákvörðun er tekin. Enda er árs fyrirvari á öllu hjá venjulegum leikluisum. Raunar má segja að nú fyrst sé að borga sig ferð sem við Erlingur (Gíslason leikari og eiginmaður Brynju) fórum um Evrópu 1965— 1966. Þá vorum við meðal annars í Berlin og fylgdumsi með Hclenu Weigel, ekkju Berlolds Brechls, og öðru samslarfsfólki Brechts við æfingar. Það var mjög lærdómsrik dvöl. Það er slik reynsla og evrópsk mennlun sem amerikanar eru að sækjasl eflir með tilboði sínu. Þeir vilja kynnasl slraumum frá Evrópu ulan enskumælandi svæða.” Brynja sagði að lengi hafi siaðið úl að Inin færi vestur um haf i þessa lerð, en Mennlamálaráð styrkli ferð- ina með 275 þús. króna. Ýnúslegt lafði förina og hún drósl í eitt ár. Fyrsl var það Flugleikur sem svið- seltur var i fyrrasumar, þá komu Óvilar eflir Guðrúnu Helgadóttur og siðasl einþállungurinn Nátllari og nakin kona eflir Brechl. Brynja er leikstjóri allra þriggja verkanna og lók auk þess þáli i að semja Flugleik með Erlingi Gíslasyni og Þórunni Sigurðardótlur leikkonu. Flugleikur gerisi um borð í íslenzkri flugvél á Ieiðinni Kellavik — Ncw York — Keflavik. „Gífuríegur álnigi var fyrir verk- inu, fannsl okkur. Það lók aðeins klukkuslund i flulningi og nú ællum við að seljast niður og lengja verk- ið,” sagði Brynja. Hún byggir reyndar á eigin reynslu við samningu l lugleiks þvi að hún var fiugfreyja í 5 ár. - ARH DB ávallt á bjölluvaktinni Frétlin um lund alþingisbjöll- unnar, sem birlisl i DB hinn 10. þessa mánaðar vakti verðskuldaða athygli. Helur hún valdið ýmsum kollegum á öðrum fjölnúðlum ómældum áhyggj- um og vangavelium. Þykir þvi rétl að lélla hulunni af því máli og hvernig vera má að blaðamaður DB sé við sima á ritsljórn um miðnælli. Þama var lélagi SSv. á vaklinni og var reyndar að vinna að iþróllasiðu morgundagsins. Um kvöldið hafði Valur nnnið slóran sigur á Spánverj- um eins og frægl er orðið. Annars eru blaðamenn DB mjög ofl í simanum á rilstjórninni eða ann- ars siaðar á hinum ólrúleguslu timum sólarhringsins. Fréllir eru með þeim ósköpum að þær vcrða oftast á öðrum linmm cn á núlli 9 og 5, þó svo fiesiar frélialilkynningarnar komi auðviiaðá þeim lima. Það er áti rok og regn Hundblaulur og veðurbarinn ná- ungi sem lekur á rnóli kaupi sam- kvæml miðlungslaxla BSRB hraklisi inn á riisljórn Dagblaðsins úr háv- aðaroki og beljanda á fösiudaginn. Hann hreytti úl úr sér eflirfarandi: Að gcra vísu er ntér um ntegn, — maginn bersl við drullu. Það er úli rok og regn, sent riður ntér að fullu. • Epal flutti aldrei inn Gefjunar- klœði Eyjólfur Pálsson verzlunarsljóri i Epal i Siðuntúla mótmælli klausu í Fleira fólk i siðuslu viku þar sem sagði að Epal liefði um lirna flutl inn Gefjunaráklæði frá Danntörku og sell sem erlenda vöru. Verzlunin hefði prufur fyrir viðskiplavini sem væru frá Danmörku, en urn innfluln- ing hefði aldrei verið að ræða. Eyjólfur sagði að i Epal slæði yfir sýning á Gefjunarklæðum lil 21. ntarz.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.