Dagblaðið - 17.03.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980.
9
t)
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Útskornar hillur
fyrir punthandklæöi, áteiknuð punt-
handklæði, yfir 12 munstur, áteikn-
uð vöggusett, stök koddaverk, út-
saumaðir og heklaðir kínverskir dúkar.
margar stærðir, „ótrúlegt verð", hekluð
og prjónuð rúmteppi, kjörgripir á gjaf
verði. Sendum i póstkröfu. Uppsetninga
búðin sf., Hverfisgötu 74, sími 25270.
Gott úrval lampa og skerma,
einnig stakir skermar, fallegir litir.
mæðraplatti 1980, nýjar postulinsvörur.
koparblómapottar, kristalsvasar og -skál
ar. Heimaey. Höfum fengið i sölu efni.
ljóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir.
tizkuefni og tízkulitir i samkvæmiskjóla
og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir
endast. Verzlunin Heimaey, Austur
stræti 8 Reykjavík, sími 14220.
Verzlunin Höfn auglýsir,
I0—20% afsláttur: sængurverasett.
handklæði, lakaefni, sængur, koddar.
diskaþurrkur, þvottastykki. ungbarna
föt. Höfn, Vesturgötu I2, simi I5859.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar. ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur. hljómplötur, músikkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Bjömsson, radíóverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
Skinnasalan:
Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur
og refaskott. Skinnasalan. Laufásvegi
I9. simi I5644.
Fyrir ungbörn
8
Nýlegur barnavagn og burðarrúm
óskast til kaups. Uppl. i síma 43736.
Mjög göður Silver Cross
barnavagn til sölu. Uppl. í sima 92-3363.
1
Húsgögn
8
Hjónarúm til sölu
og sýnis frá kl. 13—16 að Sólheimunt
25. 7. hæð. íbúð 7d. Sími 36805.
Til sölu mjög vel með farið
hjónarúm með dýnum Ispónlögð eikl.
áföst borð, bólstraður höfuðgafl. Á sania
stað er til sölu lítið ljóst skrifborð. Uppl.
i sinta 26225 frá kl. 6 til 10.
Sófasett,
30 ára gamalt með rauðu plussi til sölu.
Uppl. i sinta 53287 eftir kl. 4 á daginn.
Til sölu sófasett,
4ra sæta sófi og tveir stólar ásamt nýlcg
um svefnsófa. Allt kr. 100 þús. Enn
fremur plötuspilari á hagstæðu verði.
Uppl. i síma 17426.
F.ikarhjónarúm með rúmteppi
til sölu. svefnbekkur, barnaskrifborð.
Ijóskastarar á kastarabraut og fleiri
gerðir af Ijósum. Einnig barnaskiði.
Uppl. i síma 26545.
Til sölu sófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og stóll og hansahillur
með vinskáp. Uppl. i sima 54475.
Til sölu sófasett.
Uppl. í sima 44212.
Furuhúsgögn
fyrir sumarbústaöi og heimili: Sófasett, 2
gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna-
rúm, náttborð, eins manns rúm, barna-
rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar,
skrifborð og fleira. Islenzk hönnun og
framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús-
gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13,
sími 85180.
Til sölu raðsófasett
með borðum, lítið gamaldags sófasett
og borðstofuborð, 6 stólar og skenkur.
Uppl. í sima 73860.
Rókókóstólar.
Úrval af Irókókóstólum, barokkstólum,
renesansstólum,rókókósófasettum,hvíld-
arstólum, símastólum, lampaborðum,
hornhillum, innskotsborðum og margt
fleira. Nýja Bólsturgerðin, Garðshorni,
Fossvogi, sími 16541.
Hann er ekki skepna. Stóra nef
er ntaður sem býr uppi i fjöilum.
Svefnsófar.
Seljum af lager tvíbreiða svefnsófa.
Góðir sófar á góðu verði. Framleiðum
einnig svefnsófasett, hjónarúm og eins
manns rúm. Afborgunarskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Afgreiðsla kl. 1—7
e.h. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126, simi
34848.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólslruð hús
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63. simi
44600.
Sófabord-hornboró
og kommóður eru komnar aftur. Tökum
einnig að okkur að smiða fataskápa,
innréttingar í böð og eldhús. Athugið
verðið hjá okkur í síma 33490. Tréiðjan.
Tangarhöfða 2, Rvík.
Bólstrun Karls
Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara:
Nýkomið góbelínáklæði. selst í metra-
tali. Sími 19740.
B ólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. höfuni jafnan fyrirliggjandi
rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun
jens Jónssonar. Vesturvangi 30. sinu
51239.
Heimilistæki
8
Óskaeftir aökaupa
Kenwood A 1212 uppþvottavél. Tilboð
óskast sent DB merkt „Uppþvottavél
892" f. 23.3..
Til sölu notuð Rafha eldavél,
nýrri gerðin. einnig eldhúsborð, spor-
öskjulaga með krómuðum fæti. Uppl. í
síma 23256 og 24077.
Til sölu sem nýr
Philco ísskápur, stærð 1,30x55x50.
Uppl. í sima 26572 eftir kl. 19.
Til sölu Electrolux
þvottavél. I árs. lítið notuð og vel með
farin. Uppl. i sima 75384.
Til sölu ný og ónotuð
AEG uppþvottavél og notaður Candy
kæliskápur. Uppl. í sima 45216 eftir kl.
8.
Til sölu Ignis þvottavél,
um 3ja ára gömul, lítið notuð i topp-
standi. Verð samkomulag. Uppl. i sima
51607.
Takið eftir!
Til sölu er notaður emaleraður vaskur
með áfastri borðplötu. Einnig Kitchen
Aid uppþvottavél sem þarfnast lag-
færingar. Selst ódýrt. Uppl. í sima 19774
eftir kl. 8 á kvöldin.
6 mán. Candy þvottavél
til sölu. Vélin er ennþá í ábyrgð. Ný vél
kostar um 430 þús. Tilboð óskast. Uppl.
í sima 33624 i dag og á morgun.
Westfrost frystikista,
3ja ára, lítið notuð, 600 litra og
1,57x63, til sölu. Verð400 þús. Uppl. í
síma 74554.
I
Hljómtæki
8
Til sölu B&O plötuspilari,
útvarpsmagnari og hátalarar, litið
notað. Verð 600 þús. Einnig franskur
Chrysler árg. '71. Verð tilboð. Til greina
kemur að skipta á hljómtækjunu’m og
bil. Uppl. í síma 32158.
9
Hljóðfæri
8
Nýlegur skemmtari
til sölu. Uppl. í sima 53937.
Harmónikur
til sölu, Scandalli pianóharmóníka. 4ra
kóra og Scandalli hnappaharmóníka. 3ja
kóra (sænsk grip). Seljast ódýrt. Uppl. í
síma 72478 í dag og næstu daga.
Til sölu Columbus bassi,
300 w Tuac magnari og 100 w box.
Uppl. i sima 72008 eftir kl. 7.
Til sölu Hammond
hljómsveitarorgel. Óska eftir að kaupa
Leslie. Uppl. í sima 77043.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Sala — viðgerðir — umboðssala.
Littu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá viðgert rafmagnsorgel. t>ú getur
treyst því að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum.
Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni 2, sími
13003.
Hljómbær sf„ leiðandi fvrirtæki á sviði
hljóðfæra og hljómtækja i endursölu.
Bjóðum landsins Jægstu söluprósentu
sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i
sölu i Hljómbæ, það borgar sig, hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10—
12 og 2—6. Hljómbær, sími 24610,
Hverfisgata 108, Rví.V,. Umboðssala —
smásala.
9
Ljósmyndun
8
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir I miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvitt, einnig í lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke, Abbott og Costello, úrval af
Harold Lloyd. Kjöriö I barnaafmæli og
samkomur. Uppl. i sima 77520.
Kvikmyndafilmur
til leigu i rnjög miklu úrvali. bæði í 8 mm
og 16 mm fyrir fullorðna og hörn. Nú
fyrirliggjandi ntikiö af úrvals myndum
fyrir barnaafmæli. ennfremur fyrir cldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomn’ar
Supcr 8 tónfilmur i styttri og lengri út
gáfunt. m.a. Black Sunday. I.ongcst
Yard. Fren/y. Birds, Car. Ducl. Airport.
Barracusa o. fl. Sýningarvélar til lcigu
Sími 36521.
Yéla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupunt og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
.Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 nim og 16 mnt kvikmyndafilmur til
leigu i mjög ntiklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og mcð
hljóði. auk sýningarvélalS nim og 16
mntl og tökuvéla. M.a. Ciög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.:
Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China
town, o.fl. Filmur til sölu og skipta
Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími
36521.
9
Safnarinn
8
Safnarar: FM-fréttir,
1 tbl. 4 árg. er kominn út. FM-fréttir
flytur stuttar fréttir um frímerki og
myntir. Biðjið um ókeypis sýniseintak.
Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig
21a, sími 21170.
Myntsafnarar ath.
Verðlistinn Islenzkar myntir 1980 er
kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráit
alla íslenzka peninga og seðla, svo og
brauð- og vörupeninga. Frímerkja
miðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi
21170.
Kaupum fslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, emnig
kórónumynt, gamla penirtgaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
9
Dýrahald
8
Hey til sölu.
Fyrir austan fjall eru til sölu ca 2 tonn af
óbundnu heyi, gott fyrir hesta. Uppl. i
síma 93-1593 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu 8 hesta hesthús
í Viðidal. Tilboð óskast sent DB merkt
„Hesthús 975" fyrir miðvikudagskvöld.
Til sölu 5 vetra
fallegur rauðblesóttur hestur. Faðir
Hrafn frá Holtsmúla. Uppl. í síma 96-
22238.
Hestamenn.
Til hvers er að eiga rándýran gæðing og
góðan vin en hugsa svo ekki um hann
eins og hann á skilið, verja hann gegn
veikindum og kulda með striga eða alull-
arábreiðum frá okkur. Uppl. í sima
52145.
Hnakkur og beizli óskast.
Óska eftir að kaupa notaðan hnakk.
helzt islenzkan. og beizli. Uppl. i sima
75816 eftir kl. 6.
Til sölu er gódur kvcnhestur
eða hestur fyrir byrjendur. Hefur allan
gang. Uppl. isima 37671.
Amason auglýsir:
Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum
sem endranær mikið úrval af vörum
fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn
frábæra Petcraft kattasand stöku
kynningarverði. Sendum í póstkröfu
um allt land. Amason. sérverzlun með
gæludýr, Laugavegi 30, simi 16611. Á
laugardögum er opið kl. 10—4.
Áttu hund? Áttu kött?
Ég á allt annað handa honum.
Skóvinnustcfa Sigurbjörns Þorgeirs-
sonar, Háaleitisbraut 68, simi 33980.
9
Byssur
Oska eftir að kaupa
sjálfvirka haglabyssu, allar gerðir koma
til greina. Uppl. i síma 16792 eftir kl. 6.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 78, þarfnast smáviðgerðar. verð
250 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—4.
Til sölu 3 1/2 tonns bátur,
nýuppgerður með Volvo Penta vél. er á
bátavagni. Uppl. ísíma4l546og 14471.
Óskum eftir aó kaupa
2 1/2—3 1/2 tonna plastbát. Uppl. í sima
96-21889 eftir kl. 7 á kvöldin.
Trilla.
Frambyggður færeyingur frá Mótun hf.
til sölu, 30 hestafla vél, 9 mílna gangur,
keyrð 500 mílur, dýptarmælir, Handic
talstöð, 3 færarúllustatif.rafmagnsrúlla.
rafmagnslensidæla, rafmagnsrúðu-
þurrka, miðstöð, kompás, legufæri,
dýnur og bekkir og 2 rafgeymar. Verð
7—7 1/2 millj. Uppl. í síma 44466 eftir
kl.7.
9
Fasteignir
8
Höfn I Hornafirði.
lbúð til sölu. Uppl. í síma 97—8388.