Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 17.03.1980, Qupperneq 25

Dagblaðið - 17.03.1980, Qupperneq 25
DAGn.LAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980. 25 ÖAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 B Sjðmenn athugiA. Annan vélstjóra og háseta vantar á neta- bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í sima 99- 3771 eftirkl. 19 á k völdin. I Atvinna óskast i 21 árs stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu eða einhvers konar ígripavinnu. Er með stúdentspróf. Uppl. i síma 38187. Ung kona óskar eftir atvinnu hálfan eða allan dag- inn. Ýmislegt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í sima 13549. 15ára unglingur óskar eftir starfi frá 1. júní. er vanur sendistörfum. Uppl. i sima 29626. Ung kona óskar eftir starfi i verzlun, getur byrjað strax. Þaulvön. Uppl. i sima 75309. Tveir samhentir trésmiðir (meistararéttindi) geta tekið að sér verk í vor og sumar. Má eins vera úti á landi. Geta byrjað fljótlega. Uppl. hjá auglýs- ingaþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. _______________________________H-816. Kona óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 73325. t Framtalsaðstoð i Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Timapantanir í síma 73977. Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, simi 17938 eftir kl,- 18. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6 Rvik, símar 26675 og 30973. Framtalsaðstoð: Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst ur. Timapantanir kl. 11 til 13, kl. 18 til 20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsað- stoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, simi 52763. Barnagæzla B Tek börn i gæzlu, hef leyfi. Er við Seljabraut í Breiðholti. Uppl. í sima 75894. Óska eftir unglinsstelpu til að gæta 2ja 6 ára barna frá kl. 3 til 6 nokkra daga vikunnar og stundum á kvöldin, helzt sem næst Flúðaseli. Uppl. i sima 72884 eftir kl. 18.30. Hefur góð kona pláss fyrir 4ra mánaða snáða allan daginn, frá aprílbyrjun, helzt í vesturbæ? Uppl. í sima 12993. 1 Nám í útlöndum B Námsferðir til útlanda. París — Madrid — Flórens — Köln Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl i þess um borgum. 28. apríl—2. maí kennir A Sampere. skólastjóri frá Madrid, á hverj um degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs Halldór Þorsteinsson er til viðtals föstudögum kl. simi 26908. 5—7 e.h. Miðstræti 7. I Skemmtanir B Diskótekið Taktur mætir í samkvæmið með fullkomin tæki iog taktfasta tónlist viðallra hæfi. Taktur. Uppl. i síma 43542. „Professional” feröadiskótek. Diskótekið Dísa er atvinnuferðadiskótek með margra ára reynslu og einungis fag- menn sem plötukynna, auk alls þess sem önnur ferðadiskótek geta boðið. Siman. eru 22188 (skrifstofu local) og 50513 (51560 heima). Diskótekið Dísa — stærsta og viðurkenndasta ferðadiskó- tekið. Ath. samræmt verð alvöruferða- diskóteka. Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir. skóla- (iansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll, nýjustu diskó. popp- og rokklögin (frá Kamabæ). gömlu dansana og margt fleira. Full- komið Ijósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. I Innrömmun I Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld og tekin i umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 11—7 alla virka daga. laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og inn römmun. Laufásvegi 58, simi 15930. 1 Garðyrkja Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Pantið tímanlega. Garðverk. sinii 73033. I Einkamál B Nauðsyn. Vantar 140 þús. kr. lán i 4 mán.. borga 75% ársvexti. Nafn og heimilisfang leggist inn hjá DB merkt „Nauðsyn 19". tryggt. Fullorðin kona óskar eftir að kynnast góðum og reglu- sömum manni sem góðum viðræðu félaga. Svar sendist DB merkt „Einmana 37". Alger trúnaður, Ráð f vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar. hringið og pantið tima i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2,algjör trúnaður. 1 Húsaviðgerðir B Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmiði. Uppl. í síma 34183. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og svölum, steypum þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak- og gluggavið- gerðir, glerísetningar og fleira. Uppl. i síma 81081. I Tapað-fundið B Fundizt hefur vasareiknivél i miðbæ Reykjavíkur. Eigandi hafi samband i sima 34124. Sl. föstudagskvöld tapaðist dökkbrúnt veski og úr af gerð inni Atlantic. Finnandi vinsamlcgast hringi i síma 40527. Tapazt hefur kvenmannsúr, TEWO, í Glæsibæ eða þar fyrir utan. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 73939. Varég hcppinn? Fannst þú gullarmbandið mitt á árshátið Verkfræði og raunvísinda- deildar Hl i Þórskaffi eða þar i grennd- inni? Fundarlaun. Sími 34594. I Kennsla B llnýtinganámskeið. Ný námskeið hefjast 24. marz. Ath. 10% afsláttur af efni meðan á námskeiði stendur. Landsins mesta úrval af hnýtingavörum. Verzlunin Virka, Hraunbæ 102 b, simi 75707. 1 Þjónusta B Sníð kjóla og dragtir, þræði saman og máta. Viðtalstimi frá kl. 4—6.30 virka daga. sími 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir sniðkennari. Drápu hlið 48. 2. hæð. Húsfélög, húseigcndur athugið! Nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Gerum tilboð ef óskaðer. Snyrtileg umgengni. sanngjarnt verð. Uppl. i sima 37047 milli kl. 9 og l og 3l356og 37047 eftir kl. 2. Geymið aug- lýsinguna. ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Alhugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 tilkl. 20. Nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfoss kranar settir á hita- kerfi, stillum hitakerfi til lækkunar hita- kostnaðar. Löggildur pípulagninga- meistari, sími 35I20 eftir kl. 18 alla daga. Geymiðauglýsinguna. Nýbólstrun, Hafnarbraut 12, Kóp. Bólstra gömul og ný húsgögn. Áklæði og áklæðasýnishorn á staðnum. Kem heim og geri fast verðtilboð yður að kostn- aðarlausu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 44377. Verkfræðistofa getur bætt við sig verkefnum. Sann- gjarnt verð. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Þjónusta — 585”. Listmálun — portrett Mála andlits (portrett, myndir, lands ilagsmyndir og bátamyndir á striga eftir Ijósmyndum. Reynið viðskiptin og hringið í síma 44939. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í síma 39118. Dyrasímaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- im og gerðum af dyrasímum og innan iiússtalkerfum.Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum l'öst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið ,í sínia 22215. Geymið auglýsinguna. Get bætt við málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Glcrisetningar sf. Tökum að okkur glerisetningar. Fræs um i gamla glugga fyrir verksmiðjugler >g skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð i vinnu og verk- smiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta isetningarefni. Vanir menn. fljót og góð þjónusta. I’antið timanlega fyrir sumarið. Simar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. 'Annast dúklagningar og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja gæðin. Hermann Sigurðsson. Tjarnar- liraut 5. Uppl: i síma 51283 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir hádegi. Sími 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar. Birkigrund 40, Kóp. ökukennsla Ökukennsla—aTingatímar. Kenni á Galant 79. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Nemendur greiði aðeins tekna tima. Jóhanna Guðmundsdóttir. ökukennari. sirni 77704. Hvað segir símsvari 21772? Reyniðaðhringja. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson Frostaskjóli I3.simi 17284. Öhnkennsla, æfingatímar, 1 illijólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiða aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar. nemendur geta byrjað strax. ÖkuSkóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason. sími 66660. Get nú bætt viö nemendum. Kenni á vinsæla Ma/da 626 árg. ’80 nr. R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson. simi 24158. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath: nemendur greiði aðeins tekna tima. Simi 40694. Gunnar Jónasson. I Hreingerningar B Þrif, hreingerningar. teppahreinsun. rökunt að okkur hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. eiiinig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i sinia 33049 og 85086. Hatikur og Guðmundur. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn rneð háþrýstitæki og sogkrafti. Erurn einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.