Dagblaðið - 17.03.1980, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980.
27
Vestur spilar út hjartaás — síðan
.tígulkóng í fjórum spöðum suðurs
dobluðum. Hvernig spilar þú spilið?
Norðuk
a 654
<2 1096
OÁ7
+ ÁKDG2
VtSTl H AUSTUI*
a K72 +3
VÁKD54 S7G872
OK5 ODG842
+ 1097 +863
SUÐUR
+ ÁDG1098
S?3
o 10963
+ 54
Spilið kom fyrir í keppni og sagnir
gengu þannig — vestur gaf, n/s á
hættu:
Vestur Norður Austur Suður
1 H 2 L 2 H 2 S
3 H 3 S pass pass
4 H dobl pass 4 S
dobl pass pass pass
Eftir að hafa séð spil blinds leizt
vestri illa á möguleikana að hnekkja
spilinu. Hann reyndi tígulkóng. Drepið
var á ás i blindum og spaðagosa var
síðan svinað. Vestur drap á spaðakóng
og spilaði tigli sem austur drap á gosa.
Tigull áfram og vestur trompaði með
sjöinu. Tapað spil. Norður gagnrýndi
félaga sinn mjög fyrir að hafa tekið
fjögur hjörtu dobluð út. Það hefði
gefið 300 en nú fengu mótherjarnir 200
í sinn hlut.
Árangurinn er þó miklu verri en
þessar tölur segja til um. Góður spilari
vinnur fjóra spaða. Hvernig? Jú,
vestur má eiga slaginn á tígulkóng i
öðrum slag; spilar tígli áfram en fær
síðan aðeins slag á spaðakóng. Getur
ekki komið austri inn til að fá stunguna
í tígli. Það er hægt að hnekkja spilinu í
byrjun með þvi að spila tígulkóng út —
ekki hjartaás. Ef gefið er í blindum er
tígli spilað áfram. Þegar vestur kemst
inn á spaðakóng getur hann spilað
austri inn á hjartagosa til að fá
stunguna. Það er margt í bridge-
spilinu.
If Skák
Meistaramóti Kaupmannahafnar í
skák er nýlokið með sigri Carsten Höi
sem hlaut 7 v. Næstir komu Hammann
og Allan Poulsen nteð 6.5 v. Langt er
siðan mótið hel'ur verið skipað jaln-
sierkum skákmönnum — Flo-sliga-
talan 2329. í 3. umferð kom þessi staða
upp í skák Höi, sem hafði hvítt og átti
leik og Sleen Fedder.
FEDDER____
ÍTSil
mtm
. *» mtm
22. Bxf7 + — Kh8 23. Re6 — Dxf7
24. Rxd4 — Bxd4 25. Df4! — Hd8 26.
Hedl og hvítur vann auðveldlega.
Hvernig gátu allar vitað að ég var að verða fertug?
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra-
bifreiðsími 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
HafnarQördun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifrcið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
14.-20. mar/ er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjar
apóteki. I»að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og al
mennuni frídögum. Upplýsingar um læknis og lyfja
búðafijónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjördur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöklin er opið í þvi
apóteki sem sór um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjákrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsu vemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Svo þetta er óvænta gjöfin sem þú ætlaðir að gefa*henni
tengdamóður þinni. Hálfs mánaðar sigling um
Bermúda-þríhyrninginn.
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjaraaraes.
Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212 $0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á gftngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu em
gefnar i simsvara 18888.
HafnarQöröur. Dagvakt Ef ekki ría»t i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi
stöðinni ísíma 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nstur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliö-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með i^pplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartimi
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. l5-h6og 19.30-20.
Fsðingarheimib Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barftadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Kópavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
jdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
.19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
116.30.
i Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Baraaspitali Hríngsins: Kl. 15—lóalladaga.
ISjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
'19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vffilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20-21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfniii
Borgarbókasafn
Reykjavíkur-
AÐALSAFN - (JTLÁNSDFJLD. Þinglialtsstræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla f Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og
aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-
'föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opiðmánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistöð l Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu cr opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
11.30-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið^
sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30— 16.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír þríöjudaginn 18. marz.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þér býðst tækifæri til að
ferðast til staðar sem þig hefur lengi langað til að heimsækja.
Yfirlcitt góður dagur almennt.
Kiskarnir (20. feb.—20. marz): Fyrstu viðbrögð þin gagnvart nýj-
um vini reynast alröng. Mundu að til eru þeir sem eru feimnir
fyrst i staö og segja ekki allan hug sinn fyrr en þeir kynnast við-
komandi betur.
Hrúlurínn (21. marz—20. april): Kcyndu að koma hlutunum svo
lyrir að þú gelir cytt meiri tima með fjölskyldunni en bingað til.
Misskilningur milli þin og persónu af andstæðu kyni ætti að vera
úr sögunni.
Nautiö (21. apríl—21. mai): Þér mislikar vegna þess að þér finnst
að álit vinar þins á þér fari þverrandi. Talaðu út um málin við
hann og sennilega kemur einhver misskilningur i Ijós.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þér hættir til að eyða um efni
fram. Reyndu að gera nákvæma fjárhagsáætlun og þetta ætti að
lagast.Einhver taugaspenna liggur i loftinu.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Staða himintunglanna er mjög
hagstæð þér i dag. Þú ættir að vera kátari en gengur og gerist og
kátina þin smitar út frá sér. Þú ættir að gera stórinnkaup i dag.
I.joniö (24. júli—23. ágúsl): Þú verður fyrir cinhvcrjum von-
brigðum. Vertu ekki að vorkenna sjálfum þér, þér verður bætt
upp með skemmtilegu kvöldi.
Meyjan (24. ágúsl—23. sept.): Engu líkara er en að þú njótir þin
ekki i margmenni i dag. Þú hefur verið niikið á ferðinni undan-
larið og ætlir þvi að halda kyrru fyrir hcima i kvöld.
Vogin (24. sepl.—23. okt.): Einhver sem þú gerðir eitt sinn
mikinn greiða hugsar hlýlega til þin, þannig að ef þú þarft á
aðstoð að halda skaltu hafa samband. Þú finnur lausn á heimilis-
vandamáli i kvöld.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Efeinhver af félögum þinum
virðist undrandi á framkomu þinni skaltu ræða málið i einlægni.
Kvöldið verður skemmtilegt i hópi gamalla vina.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Vini þinum hcfur tcki/t mjög
vel upp. Þú skalt ekki sýna neina öfund, — þótt þér finnist að
gengið hafi verið framhjá þér. Þinn timi kemur mjög fljótlega.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ættingi þinn reynir að varpa
mikilli ábyrgð yfir á þinar herðar. Reyndu að vera hjálplegur án
þess að taka við öllu sem að þér er rétt. Ástvinur þinn reynir að
gera þér allt til geðs. .
Afmælisbarn dagsins: Þú verður fyrir óvæntu happi sem gerir að
verkum að þér er óhætt að eyða i óþarfa. Sumarleyfið vcrður
skemmtilegt i hópi nýrra félaga sem eiga eftir að hafa áhrif á lif
þitt.
GAI.I.FRÍ Guómundar, Bergstaðastrætl 15: Rudolf
Wetssaucr. grafik. Kristján Guðmundsson. málverl?.
•Opiðeftir höppum og glöppum og eftir umtali.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Hetinúr
barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá
13.30— 16. Aðgangur ókeypis.
MOKKAKAFFI ». Skóla\örðustíj>: Eflirprcntanir af
ussncskum helgimyndum.
VRBÆJARSAFN: Opió samkv. umtali. Simi 84412
irka daga.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinvsonar:Opið
irstræti: Opiða yer/.lunartima
D.n pid. ii.ii'
iHornsins.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval cr opin alla daga frá kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS við Hríngbraut: Opið dag-
’legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NÖRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
j 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabílanir f Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Félags einstœöra foreldra
fást I Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jöhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabuö Olivers i Hafn-
arfiröi og hjá stjómamteðlimura FEF á Isafiröi og
Siglufirði.
c
T2Z 3