Dagblaðið - 17.03.1980, Page 29

Dagblaðið - 17.03.1980, Page 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980. 29 (Jrslitin í keppninni snerust um þessar 7 stúlkur. Þær eru frá Þýzkalandi, Austurriki, Belgíu, Spáni, Hollandi, Noregi og Sví þjóð. Einar Jónsson frá tslandi hefur setið lengst allra I dómnefnd um titilinn ungfrú Evrópa og var honum þakkað það sérstaklega. alla lilgerð, stóð sig vel. Að vísu konist hún hvergi á verðlaunapall og virtist þvi fegnust sjálf en hún var svo sæt og umfram allt svo dæmalaust íslenzk að unun var áað horfa. Fylgisveinn Kristínar á erlenda grund var aftur í sviðsljósinu. Einar Jónsson sem var upphafsmaður fegurðarsam- keppni á íslandi sat i dómarasæti. Honum var þakkað sérstaklega fyrir það að hafa setið við dómaraborðið í 25 skipti af þeim 30 sem keppnin um litilinn Ungfrú Evrópa hefur farið fram. Einar er elztur allra dómaranna i starfi. En hann sagði eftir keppnina að aldrei í þessi 25 skipti hefði eins mikið verið vandað til og aldrei hefði keppnin hlotið eins fallega umgerð. Norðurlöndin í 4. og 5. sæti Stúklur frá Svíþjóð og Noregi komust á verðlaunapall. Cristina Bolinder frá Svíþjóð varð 4. í keppn- inni og Annetta Stai frá Noregi var 5. Ungfrú Island, eðlileg, falleg og umfram allt fslenzk. DB-myndir Eirfkur Helgason. Útboð - lóðalögun Tilboð óskast í frágang lóðar íþróttahúss Hlíða- skóla, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá verkfræðistofu Jóhanns G. Bergþórssonar, Strandgötu 11 Hafnarfirði. Tilboðin verða opnuð á sama stað laugardaginn 22. marz 1980 kl. 15. Góður árangur hjá „okkur í norðri”. Vermeulen. Sú síðasttalda hlaut einnig myndafyrirsæta hópsins, ungfrú Auk þeirra komust i úrslit i keppninni titilinn ungfrú sympatie en það er titill Spánn, og ungfrú elegance, eða glæsi- ungfrú Þýzkaland, Andrea Hontschik, sem stúlkurnar kjósa um sín á milli. leiki, ungfrú Frakkland. og ungfrú Holland, Marléna Auk þessara titla var kosin Ijós- - |)s Ætlar þú að missa af 7 daga skot- muc Nú eru aðeins tveir dagar eftir. Því til þriðjudagskvölds bjóðum við í Sýningahöllinni aldeilis makalaus kjör, aðeins 100 þús. út og 80 þús. á mánuði í hvaða rúmsett sem er. Viö bjóðum yður að veija úr 54 mismunandi tegundum af hjónarúmum. Komdu í Sýningahöllina Bíldshöfða 20 - S.81410 - 81199 Sýningahöllin - Ártúnshöfða

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.