Dagblaðið - 17.03.1980, Síða 30

Dagblaðið - 17.03.1980, Síða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980. TÓNABÍÓ Slmi 3118Z Þrjár sænskar íTýról „Meðseki félaginn" (The Silenl Partner”) Ný, fjörug og djörf þýzk gamanmynd í lilum. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Könnuö innan lóára. Mánudagsmyndin í kapphlaupi við dauðann (Big Shot) „Meöseki félaginn” hlaui verölaun sem besta mynd KanadaáriÖ 1979. Leikstjóri: Daryl Duke Aðalhlutverk: Elliott Gould Christopher Plummer Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15 Bönnuö innan lóára. Önnur myndin af þremur mcð Humphrey Bogarl sem sýndar verða í Háskólabiói að þcssu sinni. í þessari mynd lcikur Bogarl glæpamann, sem sifellt siarfar eftir sínum eigin lögum. Myndin veröur cin- ungis sýnd á mánudags- sýningum. l.eikstjóri: ‘ l.ewis Seiler Aðalhluiverk: llumphrey Bogarl Irene Manning Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuöinnan I2ára. Skuggi (Casey's Shadow) íslen/kur lexli. Bráðskcmmiileg ný amerisk kvikmynd i liium og C incma- scope með hinum Irábæra Waller Mallhau i aðalhlul- serki ásami Andrew A. Kubin, Slephan Burns o.li. I eiksijóri Rav Siark. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mvnd fyrir alla fjölskyiduna. hofnorhsó Sfcni16444 ■ BORGAR-s^ PíOiO MMD/Uveoi 1. KÓP. SIMI 40500 (UlVfðliS ahOetwv mimI I Kópavefl) frumsýnir Endurkoman (The Comebach) Ævintýri í orlofsbúðunum íslenzkur texti Sprenghlægileg nýcnsk-amcr- isk gamanmynd i lilum. Aðalhlulverk: Kohin Ask- wilh, Anlhony Boolh, Bill Ma>nard. Sýndkl. II. Bonnuö innan 14 ára. Splunkuný þrillcr, ..hroll- vckja.'' Aðalhluivcrk: Jack Jones Pamela Slephenson David Doyle íslenzkur lexli Sýnd kí. 5,7.05.9,IOog 11.15 Bönnuö innan 16 ára. Ný islcn/k kvikmynd i lcii- um dúr fyrir alla IjöLskyld- una. Handrii og leiksijórn: Andrés ludriöason. Kvikmyndun og Iramkvæmdasijórn: Céísli (ieslsson. Mcðal leikenda: Sigriöur Þor- valdsdótlir, Siguröur Karls- son, Siguröur Skúlason. Pélur Kinarsson, Arni Ibsen, C.uörún I*. Slephensen, Klem- en/Jónssn og llalli og l.addi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefsl kl. 4 e.h. Miöaverökr. 1800. Sikileyjar- krossinn Tvöhörkulól, sem sannarlega bæia hvort annað upp, i hörkuspennandi nýrri íialsk- bandariskri litmynd. I»arna er barizl um hverja rninúiu og það gera Koger Moore og Slacy Keach. íslen/kur lexli. Bönnuö innan lóára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Ást við fyrsta bit Ný gamansöm og spennandi hrollvekja með Georg Hamil- lon. Sýnd kl. 9. iBÆMRBiét h"'"' Sími 50184 Dagblað án ríkisstyrks Flóttinn tii Aþenu Scrjcga spennandi, Ijörug og skemmtilcg ný cnsk-handa- risk Panavision-litmynd. Koger Moore — Tellv Savalas, David N’iven, ( laudia Cardinale. Siefanie Powers og Lllioll Gould. o.m.fl. I.eiksljóri: George P. Cosmalos Islen/kur lexli. Konnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Með hreinan skjöld — Kndalokin — Spennandi Utmynd, um stormasama ævi lögreglu manns. íslenzkur texti Bönnuð innan 16ára. Sýndkl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. The Deer Hunter Hjartarbaninn Vcrölaunamyndin fræga, scm er aö slá öll mci hérlendis. 9. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10. -----ukir D -- örvæntingin Hin fræga verðlaunamynd Fassbinders, með Dirk Bogarde. íslenzkur texli. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15. Butch og Sundance, „Yngri árin" Spennandi og mjög skemmti- leg ný bandarisk æviniýra- mynd úr villia veslrinu um æskubrek hinna kunnu úl- laga, áður en þeir uröu frægir bgefiirlýsiir menn. I eikstjóri: Kichard l.esler. Aöalhluiverk: William Kall Tom Berenger. Sýnd kl. 5,7 og 9 llækkaö verö Sími 32075 Systir Sara og asnarnir i-iidursýnum þcnnan hörku- spennandi vesira með C lini K.aslwood i aðalhluiverki. Aih.: Aðcins sýnd lil sunmi- dags. Sýndkl. 5,7,9og II. Símsvari 32075. TIL HAMINGJU... . . . mert þinn frikarta færtinaardag. Klikan. . . . mert 9 ára afmælirt og lillu frænkuna nkkar, elsku Þorgils Hlynur. Þinn frændi Róberl Marel. . . . mert nýja embættirt sem verzlunarstjóri, elsku Oabha Þura min. Þinar einlægar Ingunn, Jollý og Helga Jóna. . . . mcrt 14 ára afmælis- daginn 13. marz, Badda mín. Gurtbjörg K. . . mert tiunda launa- flokkinn, Sveinn Gurtna- son. I.oksins erlu búinn art ná öskukörlunum í launum. Starfsfélagar í áttunda launaflokki. . . . mert 14 ára afmælis- daginn 7. marz, Olga mín. Fjölskyldan Hólmaseli. . . . mert afmælisdaginn II. marz, Laufey mín. Þart hirtja allir art heilsa. Þin frænka Jóna Björg og börn, Kskifirrti. . . . mert 14. árirt II. marz, Gugga pæja. I.oks- ins kemstu i bíó eftir mikla birt . . . Veiga. . . . mert 15 ára afmælis- daginn 10. marz, Sigrún I. Þinar vinkonur Gurtbjörg K. og I.ára T., Kskifirffi. . . mert II ára afmælirt 10. marz, Nonni minn. Fjölskyldan l.angagerrti 124. . . . mert afmælirt 6. marz, Inga mín. Klossaklikan. . . . mert 17 ára afmælis- daginn 15. marz, Björg. Þin frænka Gurtbjörg, Kskifirrti. . . . mert afmælirt 13. marz, elsku Oli. Mamma, pahbi og systkini. Mánudagur 17. marz 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikasyrpa. Leikin létklassísk lög, svo og dans-ogdacgurlög. 14.30 Miódegissagan: „Myndir daganna”, tninningar séra Sveins Vlkings. Sigriður Schiöth les (9). 15.00 Popp. Þorgcir Ástvaldsson kynnir. I5.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir.TónÍeikar. I6.I5 Veðuríregmr 16.20 Siödegistónicikar. Cíuðný Guðmunds dóitir og Halldór Haraldsson leika á fiðlu og pianó íslenzk rimnalög i útsetningu Karls O. Runólíssonar og Scx lög cftir Helga Pálsson. / Sínfóniuhljómsveii tslands leikur Svitu eftír Skúla Haíldórsson; Páll P. Pálsson sij. / Waltcr Bcrry. Gracc Hoffman. Irmgard Sccfricd. Annclicsc Rothcnbergcr. Elisabeth Höngcn. Lisclotte Maikl. Drcngjakórinn og Filhar móniusvcitin i Vjn flytja atriöi úr „Hans og Grétu'. óperu eftir Hngclhcrt Humperdinck; AndréCluytens stj. 17.20 IJtvarpslcikrit barna og unglinga; „SLskó og Pedro” eftlr Estríd Ott; — annar þáttur i lcikgcrö Pélurs Sumarliðasonar Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: BorgarGarðars- son. þórhaliur Sigurðsson. Jón Aðils, Val gcrður Dan og Einar Svcinn þórðarson. Sogu niaður: Pétur Sumarliðason. J7.45 Barnalög,sungin oglelkin. 18.00 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 llm daginn og uginn. Rúnar Vilhjálms son háskólancmi talar. 20.00 Vlö, — þáttur fyrlr ungt fólk. Stjórn cndur: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð mundsson. 20.40 Lög unga íólksins. Ásta R. Jóhanncsdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. þorsteinn Ö. Stephensen les (25l. 22.15 Veðurfrtfgmr. Fréttir Dagskrá rnorgun- dagsins. 22.30 Lestur Passlusálma. Lesari: Árm Krisi jánsson<37). 22.40 Veljum við Klen/kt? Gunnar Kristjánsson sér um þáttinn. 23.00 Verkin sýna merkin. Þáttur um klassíska tónlist I umsjó dr. Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréitir 7 10 l.eíkfiml. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 18.00 Fréttirl 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjáns- dóttir heldur áfram lestri þýðmgar sinnar á sögunni ,.Jóhanni',eftir Inger Sandberg (6). fck Sjönvarp Mánudagur 17. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenní. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefáns- son. 21.10 Bærinn okkar. Lcikritaflokkur byggður á smásogum cflir Charles Lee. Hrekkjalómur- Inn. Súsanna er farin að pipra og llkar þaðekki alis kóstar. Hún opnar litla búð heíma hjá sér, þar sem hún selur m.a. tóbak i von um að kari menn eigi við hana skipti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 2I.35 Alexandra Kollontay (I872-I952). Sænsk heimildamynd um rússnesku hástéttar konuna. sem hreifst af byltingunni og varð félagsmálaráðherra I rikísstjórn Jósefs Stalíns. Hún vildi afnema hjónabandíð og hvers kyns höft á kynlifi fólks, en skoðanir hennar fengu ekki hljómgrunn. Hún varðslðar sendiherra i Noregi og Svlþjóð og varð fyrst kvenna til að gegna sllku embætti. Hún var eini félagi fyrstu miðstjórnar kommúnistaflokksins, sem lifði af hreinsanir Staiíns og auðsýndi honum órofa hollustu, jafnvel þótt hann léti taka báða fyrr verandi eiginmenn hcnnar af lifi. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision -~ Sænska sjónvarp ' ið). 23.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.