Dagblaðið - 17.03.1980, Side 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. MARZ 1980.
31
Útvarp
Sjónvarp
ALEXANDRA K0LL0NTAY - sjónvarp kl. 21,35:
Vildi afnema hjóna-
bandið og kynlífshöft
— barðist fyrír stöðu konunnar á undan öðrum konum
„Myndin er byggð upp á viðtöltim
við fólk sem þekkti Alexöndru Koll-
onlay og einnig eru sýndar gantlar
kvikmyndir af henni," sagði Jón
Gunnarsson cr hann var spurður um
myndina Alexandra Kollontay sem
sjónvarpið synir i kvöld kl. 21.35.
,,í myndinni er rakin saga liennar
allt frá fæðingu til dauða. Alexandra
var fyrsti l'jölskylduráðherra Rúss-
lands. Htin gekk ekki skeniur en
kontir i dag hvað varðar jafnrélti ög
hún vildi að þjóðl'clagið tæki við
börnunum. Það má segja að Alex-
andra hal'i verið nokkuð á undan
sinni samtíð,” sagði Jón Gunnarsson
ennfrem ur.
„Þvi er cinnig lýst i myndinni
hvernig Inin lenti i andslöðu við
l'lokkinn, luin Imeigðist til vinslri
Alexandra Kollontay.
armsins, og cr hún var scnd i utan-
ríkisþjónustuna.
Alexandra var tvisvar gili og skildi
tvisvar og voru báðir fyrrvcrandi
eiginmenn hennar drepnir. Hennar
hjartans mál var staða konunnar.
Hún skrifaði heilmikið en allar
licnnar minningar crii gcymdar i
skjalasafni í Moskvu. Sænska sjón-
varpið Itel'ur m.a. vcrið að þel'a tipp
ýmislegt sent ekki hefur komið l'ram
mcð því að lala við kunningja hcnn-
ar," sagði Jón Gunnarsson.
Myndin er sænsk heintildarmynd
en Alexandra varð fyrsl kvenna til að
gcgna embætti scndiherra. Var luin
bæði sendiherra í Sviþjóð og Noregi.
Hún hafði róttækar skoðanir og vildi
m.a. al'nema hjónabandið og hvcrs
kvns liöli á kvnlifi fólks. Alcxandra
Kollontay l'æddist árið 1872 og lé/i
árið 1952. Myndin er tæplcga cinnar
og hálfrar stundar löng. - KI.A
BÆRINN OKKAR - sjónvarp kl. 21,10:
PIPARKERUNGIN 0G
HREKKJALOMURINN
í kvöld kl. 21.10 verður sýnt i sjón-
varpi þriðja leikrilið af sex i leikrita-
llokkntim Bærinn okkar sem
byggðtir er á sögum eflir Charles Lee.
Nefnist það Hrekkjalómurinn.
„l.eikritið fjallar um smið nokk-
urn sem er á be/la aldri og hinn mcsti
hrekkjalónuir i þokkabót. Hann
kentst i kynni við Súsönnu, ntiðaldra
konu sem er farin að pipra og likar
það ekki alls kostar vel. Hún lifir i
þcirri von aðgela náðsér i karlmann.
Súsanna selur upp verzlun i
bænum og hrekkjalónuirinn
aðstoðar hana við að setja Itana upp.
í leiðinni gantast Itann við Itana og
gefur í skyn að hann sé tilkippilegur.
Þar sem Súsanna veit hve mikill
hrekkjalómur hann er tektir litin
Itann ekki alvarlega," sagði Krist-
mann Eiðsson, þýðandi leikritsins, i
samtali við DB cr hann var spurður
um elnisþráðinn. I eikritið cr hálfrar
kltikkttstundar langt.
- KI.A
Hrekkjalótnurinn i mynd kvöldsins í
sjónvarpi.
Þetta eru að visu ekki Siskó og Pedró heldur börn frá Vietnam sem eru munaðarlaus
eins og þeir.
FRAMHALDSLEIKRITH)
—útvarpkl. 17,20:
Pedró og Siskó
kynnast betur
I dag kl. 17.20 verður llulltir annar
þáittir l'ramhaldslcikritsins Siskó og
Pcdró. Ncl'nist liann Á búgarðinum.
Pedró og Siskó kynnast nánar á
drcngjaheimilinu scm l'aðir Amerikó
sijórnar. Pedró hel'ur lengið þá luig-
mvnd að komasl frá Portúgal og licim-
sæ-kja rikan Irænda sinn á Spáni cn
Siskó irúir honum máltilega. Reynslan
hcl'tir kennt hoiuun að götudrcngir gcla
vcrið iðnir við að spinna upp sögtir.
Þetta cr aðalsöguþráðtir leikritsins i
dag.
I siðasta þætli sagði frá Siskó scm cr
nuinaðarlaus fjórlán ára drcngur sem
býr i Portúgal. Hann hel'tir fcngið
dvalarstað hjá efnuðum hjónum i
Portó og kynnist þar Pepitu, dóttur
þeirra, sem er jafnaldri hans. Hann
scgir henni m.a. Irádvöl sinni á heimili
götudrcngja scm l'aðir Amerikó
stjórnar. Siskó cr valinn umsjónar-
maðiir litlti drcngjanna á heimilinu.
Um svipað leyti hitiir liann götuslrák-
inn Pedró sem cr bara átia ára en á cftir
að hal'a mikil áhril'á lif hans.
I eikrilið er byggl á sögu el'tir dönsku
skáldkomma I stritl Otl cn Pctur
Sumai liðason samdi leikritsgerð og er
jalnlramt sögtunaðtir.l ciksljóri er
Klcnien/ .lónsson. Með aðalhlulverk
fara Borgar Garðarsson og Þórhallur
Sigurðsson. I eikritið sein er i sjö þátt-
iun var áður fluii árið I97J.
- KI.A
Ritsafnið
UM
HELGINA
AUGLÝSINGASKRUM
0G KRÖFLUG0S
Kristin Þorkelsdóttir frá Auglýs-
ingastofu Kristinar var kvödd til við-
tals í Morgunpóstinn i morgun. Þar
minntist hún á það að margt ungt
fólk teldi auglýsingar af hinu illa. Er
mér var hugsað til auglýsinga rikis-
l'jölmiðlanna um helgina skildi ég vel
þá skoðun. Þvi þrátt fyrir allt það
eftirlit sem er með efni rikismiðlanna
virðast hvers kyns skrumauglýsingar
sleppa i gegn áreynslulaust. Eða
hverjum hefur dottið i hug að Lux
sápa hjúpaði einhvern fegurð? Eða
að allt hár yrði enn fegurra með Sun-
silk sjampói? Þegar auglýst var i út-
varpi að Nínu sokkabuxur gerðu alla
fótleggi yngri og fallegri var það talið
skrum og auglýsingin bönnuð. En ég
sé ekki muninn á þeirri auglýsingu og
þeim sem ég var að nefna. Hvar er nú
eftirlitið.
Fréttirnar unr gos i Mývatnssveit
eru auðvitað minnisstæðastar af efni
miðlanna um helgina. Sjónvarpið
sýndi nú, sem það gerir allt of sjald-
an, að það getur brugðizt skjótt við
og verið fyrst með fréttirnar. Það hélt
áfram að færa okkur nýjar fréttir al-
veg þangað til dagskrá lauk og sýndi
meira að segja nýjar myndir. Góð
frammistaða en allt of sjaldgæf.
Skemmtiliðir sjónvarpsins voru i
næsta föstum skorðum. Biómynd á
föstudagskvöld og laugardagskvöld,
framhaldsflokkur á sunnudagskvöld.
Biómyndin á föstudagskvöld var
óvenju nýleg rússnesk mynd. Tón-
bandið var i heilu lagi og myndin vel
sýningarhæf, sem er óvenjulegt ef
miðað er við aðrar rússneskar myndir
v sem sjónvarpið hefur sýnt. En
myndin var jafn hörmulega langdreg-
in og þær hinar.
I.augardagsmyndin var vestri sem
hvorki var fugl né fiskur. Hún sýndi
það að jafnvel vestrar sem hlaðnir
eiga að vera spennu geta verið lang-
dregnir og leiðinlegir.
Framhaldsmyndaflokk sunnudags-
ins hef ég ekki séð fyrr en leizt
nokkuð vel á þennan eina þátt sem ég
sá í gærkvöldi.
Betur leizt mér þó á framhaldsþátt
laugardagsins. Hann var verulega
fyndinn á köflum, fyndnast þó hve
ein söguhetjan er lik Valdimar okkar
Örnólfssyni i útliti.
Dagskrá miðlanna lauk eins og
vant er i gærkvöldi með þjóðsöngn-
um. Þar finnst mér alveg vanta að
kynnt sé hverjir flytja. Til dæmis var
þjóðsöngurinn i útvarpinu sunginn
með slikum ágætum að mig langar að
heyra meira með sömu flytjendum.
En hverjir eru þeir? Þjóðsöngurinn i
sjónvarpinu er hins vegar alltaf leik-
inn á hljóðfæri eingöngu en manns-
raddir fá hvíld. Ég kann betur að
meta sönginn en sjálfsagt er slikt
smekksatriði.
ns.
Rætur íslenzkrar
menningar
eftir Einar Pálsson er til sölu í skrifstofu
Mímis, Brautarholti 4, sími 10004 (kl. 1—5
daglega).
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiöskistofa Klapparstíg
Tímapantanir
13010
UONVARPSBðDM i
I