Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 13
r
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1980.
13
Model ’79 sýndi gestum nýjustu fatatizkuna með frábærri sýningu, sem að sjálf-
sögðu endaði með því að öllum var boðið „í glas”.
DB-myndir: Bjarnleifur Bjarnleifsson.
Barþjónar
kunna líka að
blanda
Jafnframt þvi að blandaður var bezti áfengi langi drykkurinn i landinu i hófinu á
Hótel Sögu var einnig gert út um samkeppni um Bezta óáfenga drykkinn, sem
DB stóð fyrir með Barþjónaklúbbnum. Þarna er umsjónarmaður Neytenda-
siðunnar, Anna Bjarnason að afhenda sigurvegaranum Kristjóni Erni Kristjóns-
syni vegleg fyrstu verðlaun, rafmagnsblandara frá Kenwood.
NICOLEX SKÚRNIR ERU
Fimmtán barþjónar tóku þátt I Long drink keppninni að þessu sinni. Með á myndinni eru tveir aðstoðarmenn þeirra sem eru
félagar i klúbbnum en tóku ekki þátt að þessu sinni. Á myndinni eru, talið fyrst aftari röð frá vinstri: Kristján Runólfsson,
Jón Þór Ólafsson, Hafsteinn Egilsson, Bjarni Guðjónsson, Björn Olsen, Örn Ólafsson, Sigurður J. Sigurðsson, Ragnar
Pétursson og Gunnlaugur Kristjánsson. Fremri röð frá vinstri: Svavar Sigurjónsson, aðstoðarmaður, Viðar Ottesen, Garðar
Sigurðsson, Sveinn Sveinsson, Daniel Stefánsson, Hörður Sigurjónsson, Simon Sigurjónsson og Pétur Sturluson, aðstoðar-
maður.
óáfenga drykki
Þegar umsiögin meö leymnöfnum
þeirra óáfengu drykkja sem valdir
voru i úrslitin voru opnuð kom i Ijós
,að þar var um fagfólk að ræða. Þeir
sem átlu fimm beztu drykkina sem
sendir voru inn voru ýmist þjónar eða
lærlingar. Fór vel á því, þetta er
fólkið sem kemur til með að blanda
þessa drykki í framtiðinni á
börunum. Auk þeirra Kristjóns,
Maríu og Margrétar sem fengu
verðlaunin, fengu Daniel Stefánsson
á Sögu og Haukur Tryggvason þjónn
á KEA Akureyri viðurkenningar-
skjal fyrir þátttöku sína.
Verðlaunadrykkirnir
Ógnvekjandi
1. verðlaun
3 cl tropicana, 3 cl sítrónusafi, 2 cl
rjómi, 1 cl grenadine, 1/2 pressuð
appelsina.
Skreyting: Sítrónusneið, rauð rör og
súkkulaðispænir.
Höfundur:KristjonOrn Kristjónsson,
lærlingur á Astrabar.
Templar.
2. verölaun
6 cl tropicana, 2 cl Mai Tai Mix
(Holland House), 1 cl
pönnukökusiróp, fyllt með7-Up.
Skreyting: Appelsínusneið,
ananasbitar, rautt kirsuber, rauð
rör.
Höfundur: María Hilmarsdóttir.
Prinsessan
3. verðlaun
6 cl Egils ananassafi, 6 cl vatn, 6 cl
tropicana appelsínusafi.
Skreyting: Appelsinusneið, kokkleil-
'ber, rauð, dash af bl. ávaxtasafafrá
Yal.
Höfundur: Margrét Fredriksen,
Hótel Esju.
-A.Bj.
Teg. 8138
Utir: Hvrtír, brúnir
og /jósbrúnir
Áður en horðhaldið hófst fór fram vinkynning i Átthagasalnum. Þar voru samankomnir fjölmargir vinumboðsmenn og auk
þess Mjólkursamsalan og Sól hf. Fengu gestir að smakka á framleiðslu og innflutningi. Var gerður sérlega góður rómur að
þvi sem upp á var boðið. Þótt þarna gæfist gestum kostur á að smakka á einum hundrað mismunandi víntegundum brá svo
við að varla sást vin á nokkrum manni. Má re.vndar segja svo um þá gesti sem i hófinu voru almennt. Þessi mynd var tekin i
básnum hjá fyrirtækinu Emil Guðmundsson. Á myndinni eru (talið frá hægri) Emil Guðmundsson, hótelstjóri á Hótel l.oft-
leiðum, Gunnar Kvaran og Ellen Ingvarsdóttir. Vinstra megin sést í Auðunn Valdimarsson hljómlistarmann.
Teg. 8137
L/tír: Hvítír, rauðir,
brúnir og Ijósbrúnir.
Verðkr. 8.590
Stærðir: 18/23
Verðkr. 9.200
Stærðir: 24/27
DOMUS MEDICA
EGILSGÖTU 3,
SÍMI 18519.
BARÚNSSTÍG 18.
Tog. 8119
Utír: Mittibrúnt
Teg.7052
Utír: Rauöir, hvítír og svartír
Varðkr. 8.12018/23
Varðkr. 8.68024/27
Verðkr. 9.39028/29
Póstsendum
samdœgui