Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR21. APRÍL 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Hef gott notað
golfsett til sölu. Uppl. í sima 4I264.
Til sölu gömul húsgögn,
einnig gamall ísskápur. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 2I956 eftir kl. 17 i kvöld.
Frá Söludeildinni
Borgartúni I. Erum meö fjölbreytt úr-
val af stórum og smáum niunum til
notkunar innanhúss og utan, meðal
annars bilskúrshurð, hitablásara, alls
konar skrifstofubúnað, legubekki,
1 anberg segulbandstæki, Ijósrita,
tengivagn afgreiðsluskenk, Husqvarna
rafmagnshellur og margt fl. Komið og
gerið góð kaup, ekki missir sá er fyrstur
fær. Sími 18000—159.
Tveir svefnbekkir
til sölu. Uppl. í síma 66664.
Fataskápshurðir
úr eik og tréskúffur fyrir fataskáp til
sölu. Uppl. í síma 40146.
Ford mótor V—8—351,
Windsor, ásamt sjálfskiptingu, einnig
nýuppgerð sjálfskipting fyrir Ford V—8
eldri gerð. Einnig Fiat 127 árg. '72,
nýskoðaður. Verð tilboð. Uppl. í síma
41602._______________________________
Rafsuðuvélar.
Bensínrafsuðuvél og rafsuðutransari, 3
fasa, til sölu. Uppl. í síma 29270.
Sumardekk.
Til sölu 4 nýleg sumardekk af stærðinni
560x 15(VW). Uppl. í sima 13357 milli
kl. 7 og 8 i kvöld.
Til sölu vel með
farið barnarúm, einnig tveir smábarna-
stólar. Uppl. í sima 23677.
Grásleppunet til sölu.
Uppl. í síma 53648.
Baðtæki-Puddletfk.
Tvilit græn Selles baðtæki til sölu, gott
baðkar, handlaug á fæti og klósett í gólf,
einnig 5 mánaða svört puddletík.
miðstærð. Uppl. I síma 14363 milli kl. 8
og 10.
Pira-vegghillusamstæða
til sölu, glerskápur og 9 hillur. Uppl. í
síma 71524.
Svarthvftt sjónvarp,
22”, til sölu. Uppl. í síma 25208.
Bókhaldsvél,
Olivetti Autid 1602, lítið notuð, til sölu.
Uppl. i síma 52639.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven-
buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma-
hlíö 34, simi 14616.
Ódýr handavinna til sölu:
barnavettlingar, nálapúðar, heklaðir
dúkar, islenzkir fánar úr perlum. Af-
greitt daglega frá kl. 10—16 á stofu 217.
annarri hæð, Hrafnistu í Hafnarfirði.
9
Óskast keypt
i
Öska eftir hitakút,
helzt 2ja fermetra. Uppl. í sima 72039.
Óskum eftir
eldtraustum skáp eða gömlum peninga-
skáp. Uppl. í síma 84455.
Öska eftir að kaupa
notaðan barnavagn, vel með farinn.
Uppl. í síma 39233.
1
Verzlun
D
Vefstóll,
vélsleði og 3 hurðir óskast til kaups, vél-
sleðinn má þarfnast viðgerðar,
hurðirnar gamlar (fulninga). Uppl. I
síma 53882.
Verzlunin Höfn auglýsir:
10% afsláttur, sængurverasett, lakaefni,
handklæði, diskaþurrkur, hvítt léreft,
hvitt flónel, hvitt damask,
dralonsængur, gæsadúnn, svanadúnn.
Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859.
Laus staða deildarstjóra við
Tryggingastofnun ríkisins
Staða deildarstjóra sjúkratryggingadeildar
Tryggingastofnunar ríkisins er laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
störf sendist ráðuneytinu fyrir 16. maí nk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
17. aprfl 1980.
Bátaframleiðendur -
Bátainnflytjendur
Snarfari, félag sportbátaeigenda, ætlar að halda
útibátasýningu fljótlega. Þeir sem hafa áhuga á
þátttöku, vinsamlegast hafi samband við Hörð
Guðmundsson í síma 31206.
Stjórnin.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar.'ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
I
Fyrir ungbörn
D
Öska eftir tvíburavagni.
Uppl. ísima 31782.
Sem nýr barnavagn,
Mother Care, til sölu, vel með farinn.
Verð kr. 95.000. Uppl. í síma 84893.
2ja tonna trillubátur
með bensínvél til sölu. Uppl. í síma
53648.
Til sölu 1 tonns trilla
með nýuppgerðri, 7,5 hestafla Lister vél,
einnig 14 feta Shetland vatnabátur með
20 hestafla Chrysler utanborðsmótor.
Uppl. i síma 97—2393 eftir kl. 18.
Óska eftir rúmgóðum
vel með förnum barnavagni. Uppl. i
sima 73143 eftirkl. 4.
Fatnaður
D
Til sölú vel með farin
leðurkápa nr. 42, millibrún, verð 90 þús.
Uppl. í síma 77919 eftir kl. 6.
I
Teppi
i
Ódýrt notað
ullarteppi til sölu. Uppl. í síma 36194.
Húsgögn
D
Svefnsófi og stóll
til sölu. Einnigsófaborð meðeirplötu og
40 vatta hátalarabox. Uppl. í sima
35377.
Til sölu tvö sófasett,
selst ódýrt, einnig borð og hornborð sem
nýtt. Uppl. ísíma 14251.
Til sölu hjónarúm,
2 náttborð, 1 snyrtiborð. Selst í einu lagi.
Uppl. í sima 74733 eftir kl. 7.
Nýlegtfurusófasett
til sölu, 3ja sæta sófi, 2 stólar og stórt
borð. Tilvalið i sumarbústað. Uppl. í
síma 74871 eftirkl. 17.
Til sölu af sérstökum ástæðum
ónotað sófasett og leðurstólar. Uppl. í
síma 39763.
Til sölu gamalt sófasett,
ásamt útskornu borði. Verð 200 þús.
Uppl. ísíma 42840.
Til sölu mjög vel með farið
pluss-svefnsófasett. Uppl. gefnar í síma
77075 eftir kl. 2 á daginn.
Til sölu skápur frá Dúnu,
Old Charm, vel með farinn, verð 450
þús., verð á nýjum 600 þús. Uppl. I sima
77919 eftir kl. 6.
Borðstofuhúsgögn.
vel með farin, til sölu, verð 150 þús.
Uppl. i sima 77865 eftir kl. 7.
Gömul Westinghouse
þvottavél til sölu. Uppl. í síma 30523
eftir kl. 7.
Uppþvottavél og isskápur.
Til sölu Electrolux uppþvottavél og
sambyggður is- og frystiskápur, litur
brúnn. Uppl. í sima 86394.
Til sölu mjög góð
þvottavél, Hoover 125 De Luxe, öll
nýyfirfarin. Uppl. i síma 81440 á daginn
(Rafbraut) og 75122 á kvöldin.
Hljómtæki
Til sölu 2 Yamaha hátalarabox
með magnara. Uppl. í síma 26027 eftir
kl. 5.
Til sölu Acoustic gitarmagnari.
Uppl. í síma 10609.
Til sölu Teak A 1230
spólusegulband, 4 ára gamalt, lítið
notað. Einnig Toshiba plötuspilari og
Fisher TX 50 magnari og 2 migrafónar.
Til sýnis að Lindargötu 15.
<i
Hljóðfærí
Til sölu er Yamaha
trommusett, selst ódýrt. Uppl. i síma 94-
2536 eða i Hljómbæ,.
I
Ljósmyndun
Myrkraherbergisaðstaða
óskast til leigu. Hringið í sima 39515
eftirkl. 6.
Kvikmyndahátíðin super átta, ’80.
Óskum eftir gömlum átta millimetra
kvikmyndatöku- og sýningarvélum að
láni vegna kvikmyndahátíðar Super átta
'80, sem haldin verður í Álftamýrarskóla
sunnudaginn 4. maí. Allar nánari uppl. í
síma 31164.
Olympus-OM-1.
Til sölu Olympus OM-1 (Reflex mynda-
vél) með eða án linsu (50 mm 1,4). Uppl.
ísíma 81378.
Kvikmyndahátiðin
super átta ’80. Þeir sem hafa gert átta
millimetra kvikmyndir og hafa þær í
fórum sinum eru vinsamlegast beðnir að
lána þær á kvikmyndahátíðina super
átta ’80, sem haldin verður i Álftamýrar-
skóla sunnudaginn 4. mai. Allar nánari
uppl. í síma 31164.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út myndsegulbönd 8 mm og 16
mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar.
Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel
með förnum filmum. Opið á. virkum
dögum milli kl. 10 og 19. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 10—12 og 18.30 —
19.30. Sími 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Deep, Grease, Godfather, China-
town o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Sími 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina 1 tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón, svarthvítar, líka í lit: Pétur
Pan, öskubuska, Júmbó i lit og tón.
Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke,
Abbott og Costello, úrval af Harold
Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir
samkomur. Uppl. i sima 77520.
Kvikmyndafilmur til leigu
í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16
mm, fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval afbragðs teikni- og gaman-
mynda í 16 mm. Á super 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, Sting,
Earthquake, Airport ’77, Silver Streak,
Frenzy, Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýn-
ingarvélar til leigu. Simi 36521.
I
Dýrahald
D
Hvolpar.
Fallegir hvolpar til sölu. Uppl. í sima
81793.
Hestakerrur til leigu.
Til leigu hestakerrur fyrir 50 mm kúlur.
Uppl. í síma 41731 og 66383.
1 okkar húsi
að Lindargötu 15 er allt yfirfullt af
kettlingum. Okkur vantar nú strax gott
fólk til að gefa þeim húsaskjól áður en ég
neyðist til að labba niður að sjó.