Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 21.04.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐID. MÁNUDAGUR 21 ■ APRÍL 1980. JohnTravolta: KÚREKIÁBAKI HESTA 0G NAUTA „Hvað varð eiginlega um John Travolla?” spyrja margir. Þaðsúper- goð fyrra árs virðist l'allið ofan af stjörnuhimninum án þess að svo mikið sem slóð sjáisl eftir það. Siðasta myndin sem hann lék í, Moment by Moment varð ekki sú frægðarmynd sem henni var ætlað og fólk viða um heim lét vera að koma að sjá hana. Við þessu mátti Travolta varla, frægð hans var ekki orðin það föst i sessi. Nú er verið að reyna að koma honum aftur upp úr lægðinni. I myndinni Urban Cowboy, eða Kúreki borgarinnar leikur Travolla kúreka nokkurn sent leikur hinar mestu hundakúnstir jafnt á hesluni sent öðrunt skepnunt. Eitt atriði myndarinnar svnir til dæmis goðið á baki tryllts nauls. Slíkar kúnstir eru fastir liðir i hinum ntiklu Rodio keppnum vestra, við höfum reyndar séð fjöldann allan af þeim i sjónvarpi. Travolta tókst að tolla á nautsbakinu i átta sekúndur sem þykir bara gott fyrir óvana menn. Hann sagði á eftir að þær sekúndur hefðu verið hinar verstu í lifi sínu. Að læra að sitja naut hefði meira að segja verið erfiðara en að læra að dansa. Travolta hefur æft sig daglega í reiðmennsku við milljón dollara húsið sitt í Kaliforníu. Hann sá frant á að hann yrði að standa sig í þessu hlutverki ella fengi hann þau ekki fleiri. ABBA auglýsir skó Sænska hljómsveitin ABBA hefur fimm krónur sænskar. En mönnum nú gerl samning við skóframleiðanda til nokkurrar furðu seldust skórnir þar i landi um að auglýsa skó. Eru ekki. Fróðir menn þótlusi sjá eftir þetta tréskór og skyldi mynd af miklar þenkingar að ástæðan væri sú ABBA vera limd á lok skókassans. að ABBA slúlkurnar voru í stígvélum Verð skónna var þá hækkað um ámyndinni. ' Sími 39244 Rúðuísetningar & réttingar Eigum fyrirliggjandi rúður i flestar tegundir bifreiöa. H. ÓSKARSSON DUGGUVOGI21. HLJÓÐFÆRAVERSLUNIN TÖNKVlSL 'íjrlitzer 2760 Tónkvísl""W LAUFÁSVEGI 17 - REYKJAVfK - SlMI 25336 VORUM AÐ FA SENDINGU AF ÞESSUM FRÁBÆRU ÞÝSK-AMERÍSKU PÍANÓUM Verð og gæði í sérflokki Pandabjörninn Ching-Ching í London er nú allur að hressast. Eins og skýrt var frá i blaðinu á dögunum var hann mikið veikur á timabili og var honum vart hugað líf. En eftir að hafa verið skorinn upp fór Ching-Ching að hressast og er allur að koma til. Hann hefur aftur fengið matarlyst og étur nú þrjár máltíðir ádag. Þegar björninn veiktist varð uppi mikil angist meðal brezkra barna og sendu þau Ching-Ching mörg bréf með óskum um góðan bata. Slík bréf bárust einnig víðar að úr heiminum, eitl alla leið frá Japan. Þessar góður óskir barnanna hafa kannski haft sitt að segja þvi líðan Ching-Ching breyttist og hann virðist vera búinn að ákveða að lifa áfram. Brátt verður hann sendur aftur í dýragarðinn til sinnar heittelskuðu Chia-Chia sem sárt hefur saknað sins eiginbjarnar. Á dögunum er brezkir blaðaljósmyndarar litu inn á sjúkra- deildina til Ching-Ching var verið að baða hann úr vatni og sápu til að gera hann nú sætan fyrir endurfundinn við Chia-Chia. Veikindi Ching-Ching hafa hrundið af stað nýrri tizku í Bretlandi. Eru það bolir með myndum af Panda-björnum og litlir Ieikfangabirnir i Panda-líki. Ungar stúlkur kaupa þessa muni grimmt þó bolimir kosti um I4 þúsund íslenzkra króna. Á öllu er hægt að græða. Ching-Ching að hressast: PANDA-BJÖRNINN ÆTLAR AÐ TÓRA

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.