Dagblaðið - 10.05.1980, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1980.
15
D
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
1
Til sölu
i
Flugvél.
Einn 7undi hluti í Cherokee 235 til sölu.
Uppl. í síma 73309.
Til sölu hansahillur.
5 hillur og 3 uppistöður. Uppl. í síma
34?í»pj^.-n^20.
Sjómannablaðið Víkingur
til sölu, bundið eða óbundið frá 1944—
1980. Uppl. í síma 23997.
Túnþökuskurðarvél til sölu,
árg. 77, lítið notuð. Uppl. í síma 40432
eftir kl. 7 á kvöldin.
Happy sófasett
til sölu, vel með farið, einnig burðarúm
með skermi, sem nýtt. Uppl. i síma
54421 eða 50854.
Til sölu GMC Vandura
árg. 78 með gluggum, einnig nýr tjald-
vagn. Uppl. i sima 40480.
Vantar þig borðstofuborð,
leðurkápu, eða plötuspilara?
Borðstofuborðið er stækkanlegt og lítur
vel út, því fylgja 4 stólar með rauðu
plussáklæði; leðurkápan er brún nr. 38,
ljómandi falleg; plötuspilarinn er frá
Fidelity og er árs gamall. Frekari uppl.
er hægt að fá í síma 26103. Svo er þér
velkomið að líta á hlutina á Holtsgötu
35,bjallaGuðrún.
Til sölu nýleg uppþvottavél,
á sama stað óskast skermkerra. Uppl. i
síma 73268.
—s---------------------------------
Til sölu Grundfos dæla,
Cps. 2—40, hentug fyrir heimili eða
sumarbústað. Einnig nokkrir pokar af
utanhússmarmara. Uppl. í síma 35680.
tsskápur,
sófasett, svefnbekkir, stakir stólar, borð-
stofusett, eldhúsborð, sófaborð, borð
undir sjónvarp, rúm og dýnur, skenkur,
hitarakatæki, eldavél, Rafha, og margt
fleira. Fornsalan, Njálsgötu 27, sími
24663.
Buxur.
Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven-
buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma-
hlíð 34. simi 14616.
1
Óskast keypt
D
Hlaupaköttur óskast.
Hlaupaköttur, 1—3ja tonna, óskast, nýr
eða notaður. Uppl. í síma 99-1399 á
vinnutíma.
Óska eftir að kaupa
sambyggða trésmíðavél, afréttara,
þykktarhefil. Uppl. í síma 77823.
Óska eftir notuðum
hitaspíralkútum, allar stærðir koma til
greina. Uppl. i sima 21703 frá 8 til 10
f.h. og 13 til 15 e.h. næstu daga.
Steypuhrærivél óskast
til kaups. Uppl. i síma 96—21610.
Notaðar innihurðir;
Vantar nokkrar notaðar innihurðir, 70
cm breiðar, helzt í körmum. Hringið í
sima 72731 eða 13863.
I
Verzlun
D
Tækifæriskaup beint frá Kína.
12 manna borðdúkur, allir útsaumaðir
með 12 serviettum, aðeins kr. 49.800.
Einnig margar aðrar stærðir. Líka
heklaðir borðdúkar, bæði á ferköntuð og
kringlótt borð. Kringlóttur dúkur, 1,60
,m í þvermál kostar aðeins 26.480.
Sannkallaður kjörgripur til gjafa.
Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin
sf. Hverfisgötu 74, sími 25270.
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar
og loftnetstengur, stereoheyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
Bútasala-Útsala.
Teppasalan Hverfisgötu 49, simi 19692.
1
Fyrir ungbörn
D
Til sölu barnakojur,
barnaruggustóll og barnarimlarúm.
Uppl. i stma 15369 eftir kl. 5 næstu
daga.
Til sölu nýr
Streng barnakerra með skermi og
svuntu, gluggar á skerminum. Uppl. í
síma 72687 og 92-1957.
I
■fa.
Húsgögn
D
Til sölu rúm með
springdýnu, breidd einn og tíu. Uppl. í
síma 20382.
_____________________
Til sölu 2 eins ni'anns
svefnsófar á 25.000 hvor, einnig lítið
mótorhjól, til sölu á sama stað, Honda
125. Uppl. í síma 26704.
Svefnbekkur
og 2 stólar í stíl til sölu, selst mjög ódýrt.
Uppl. i síma 29279.
Fataskápar og baðskápar
úr furu til sölu og sýnis hjá okkur. Sófa-
borð, hornborð og kommóður á góðu
verði. Smiðum eftir máli i eldhús o.fl.
Tréiðjan Tangarhöfða 2, sími 33490.
Litið notað sófasett
til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i
síma 92-2951.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími
44600.
Fata- og barnaherbergisskápar
úr antikeik og eik til sölu og sýnis hjá
ökkur á verkstæðisverði. Smíðum inn-
réttingar eftir máli. Timburiðjan hf..
Lyngási 8, Garðabæ. Simi 53489.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13,
sími 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna
svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir,
kommóður, margar stærðir, skatthol,
skrifborð, innskotsborð, bókahillur,
stereoskápar, rennibrautir og margt
fleira. Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i
póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Úrval húsgagtia,
rókókó sófasett, barrok stólar, renisans
stólar, píanóbekkir, innskotsborð, horn-
hillur, blómasúlur, styttur og úrval af
ítölskum borðum. Nýja Bólsturgerðin,
Garðshorni, Fossvogi, simi 16541.
I
Heimilisfæki
D
Vél meó farin
2ja ára gömu Siltal þvottavél til sölu,
verð285 þús. Uppl. í síma 30962.
Vil kaupa Candy,
þvottavél, má vera biluð, ennfremur
frystiskáp og isskáp. Uppl. í sima 14637
til kl. 21.
J
J
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Jarðvinna-vélaleiga
j
s
'B&i
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu í hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu j öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
MURBROT-FLEYGUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Har4arson,V4lal«lga
SIMI 77770
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
i húsgrunnum og holræsum, einnig traktors-
gröfur i stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson
Simi 14671
JARÐÝTUR - GRÖFUR
Áva/tt
M0RKA SF.
SIÐUMULI25
SÍMAR 32480 - 31080
HEIMASÍMI85162 - 33982
c
Pípulagnir-hreinsanir
j
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wcrörum.
baðkcrum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vamr
mcnn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðatoteinsson.
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Hreinsa og sköla út niðurföll i bíla-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankSl
með háþrýstitækjum,- loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
(Valur Helgason, sími 77028.
c
Viðtækjaþjónusta
j
RADiÚ fr TVÞJðNUS”n'Þ,“‘M'..
Sjónvarpsviðgeröir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Biltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
| Breytum bíltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
Hverfisgötu 18, simi 28636.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.,
Slðumúla 2,105 Reykjavtk.
Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
c
Verzlun
auðturlpnök unbrabcrnlb
JasittiR fef
Grettisgötu 64- s:n625
nýtt úrval af mussum, pilsum, b/úss-
um og kjólum. Eldri gerðir á niður--.
settu' vqrði. Einnig mikið úrval
fallegra muna til fermingar- og tæki-
• fœrisgjafa.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
SENDUM í PÓSTKRÖFU
áuðturlrnók untirat) foIÖ
C
Önnur þjónusta
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo
sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar-
vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær
gúmmiefni.
Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Klæðum oggerum við eldrí húsgögn
Áklæði ímiklu úrvali.
30767 HÚSAVIÐGERÐIR 71952
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐISÍMA 30767 og 71952.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, sjí. þak-
rennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka I
veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum
einnig veggi og rennur með háþrýstitæki.
Uppl. í sima 18034 og 27684.
Fljót og góð þjónusta. — Fagmenn.
BIADID