Dagblaðið - 10.05.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1980.
17
fl
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHGLT111
i
NÝJASTA SÁTTATILBOÐ
BLEIKSKINNA!
Ekki svo vitlaust!
Þar hafa ráðið nýja
skopmyndateiknara nýlega.
ísmaður, nú? Hann heitir Jón Snær'1
og hefur gengið undir
mörgum
Hann hefur hlotið
viðumefnið
) ísmaður
1 vegna hvíts
háralitar
og áhuga á að
beita ísexi eða
einhverju slíku.
ŒSSSIk k
Garðar Sigmundsson,
Skipholti 25, bílasprautun og réttingar,
símar 19099 og 20988. Greiðsluskil-
málar.
1
Varahlutir
S)
Vélvangur auglýsir:
Sérpantanir á varahlutum í vörubíla og
vinnuvélar. Sérháefum okkur í drifum og
gírkössum. Originalvara. Margra ára
reynsla. Fljót afgreiðsla. Telex þjónusta.
Vélvangur, símar 42233 og 42257.
Varahlutir.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
varahluti í allar teg. bifreiða og vinnu-
véla frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford,
Chrysler, Caterpillar, Clark, Crove,
International, Harvester, Chase,
Michigan o.Á. Uppl. í síma 85583 á
daginn, 85583 og 76667 á kvöldin.
Benz 1314 árg. 66
með túrbínumótor, árg. 71, til sölu.
Selst með palli eða án palls. Uppl. i síma
77944.
Vörubilspallur.
Óska eftir að kaupa vörubílspall á 6
hjóla vörubíl eða gamalt bílhræ með
sæmilegum palli. Uppl. í sima 44752.
Vantar nýlega dráttarvél,
helzt með loftpressu og tækjum. Einnig
kemur til greina stök loftpressa á drátt-
arvél. Uppl. i síma 94—1174 á daginn og
94— 1282 eða 94— 1206 á kvöldin.
Bílaviðskipti
AfsöL, sölutiikynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Marzda 929 station
árg. 78, sjálfskiptur. Uppl. í síma 84032
og 74556.
Mazda 929 station.
Mazda 929 árg. 78 meðsjálfskiptingu til
sölu. Verð5.5 millj. Uppl. í síma 75533.
Til sölu Volvo 144
árg. 71 ekinn 170 þús, góður bill, verð
ca 2 millj., Uppl. í síma 33647 eftir
hádegi i dag, annars i sima 85408.
Fíat 127 árg. ’74
til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 99—3649.
Austin Mini árg. ’75
til sölu. Uppl. í síma 72899.
Ford 250.
Til sölu 250 cub. vél í Ford. Uppl. í síma
'86341.
Krómfelgur.
Til sölu 4 stk. Keystone 15x8”, 5
bolta. Uppl. i sima 72237.
Thunderbird ’79.
Til sölu Ford Thunderbird árg. 70, 8
cyl., sjálfskiptur, aflstýri og aflbremsur,
rafmagnsrúður, skoðaður ’80, skipti
möguleg. Uppl. i síma 24675.
Til sölu Datsun 160 B
árg. 72, skoðaður ’80, sumar- og vetrar-
dekk, útvarp, segulband. Tilboð. Uppl. í
síma 43712.
Peugeot 504 station
’80, til sölu, grænsanseraður, ekinn 20
þús. km, útvarp, negld vetrardekk,
glæsilegur blll, allt sem nýtt. Uppl. í
síma 38462.
Audi 80.
Til sölu Audi 80 78. Uppl. í síma 54372.
Góður jeppi.
Til sölu Willys ’65 i mjög góðu lagi,
tilbúinn í hvað sem er, skoðaður ’80.
Uppl. í síma 45460 í dag og á morgun.
Renault 20 TL árg. ’78
til sölu, góður og sparneytinn bíll. 10%
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. hjá
Bílakaupi, Skeifunni 5, sími 86010.
Vatnskassi óskast
í sjálfskiptan Ford 352 árg. ’67. Uppl. í
síma 43024 eftir kl. 6.
Til sölu Fiat 127 árg. ’73.
Uppl. í sima 99—1648.
Til sölu Ford Falcon árg. ’65.
Uppl. í síma 71039 eftir kl. 5.
Fiat 128 árg. 74
til sölu, þarfnast viðgerðar, hagstæð
kjör. Uppl. í sima 83273 þriðjudag og
miðvikudag eftir kl. 5.
Range Rover.
Til sölu Range Rover 79. Bifreiðin er
ekin aðeins 7000 km, mjög vel með
farin, grá að lit, útvarp og segulband,
teppalögð. Óskað er staðgreiðslu eða
veglegrar útborgunar með samningi um
greiðslu eftirstöðva. Til greina kæmi að
taka bifreið í skiptum eða upp í hluta
kaupverðs. Einstakt tækifæri til að
eignast góðan Range Rover. Allar
frekari uppl. í sima 42957.
Til sölu Bronco sport
74, ekinn 90 þús. km, breiðar felgur,
tvöfalt demparakerfi og balansstöng að
framan, öll bretti ný. Nýsprautaður.
Upphækkanir á brettum. Mikið annað
endurnýjað. Ryðlaus. Skipti koma til
greina á ódýrari japönskum bíl. Verð
4—4,5 millj. Uppl. i sima 97—7602 á
daginn, á kvöldin i sima 7224.
Skoda Pardus árg. 76
til sölu. Uppl. í síma 43232.
Óska eftir að kaupa
Benzvél, 314. Uppl. i síma 99-3173.
FordBronco til sölu,
6 cyl. beinskiptur, árg. 74,_skipti mögu-
leg, einnig Sunbeam árg. 70. Uppl. í
síma 92-2824.
Saab. y*
Til sölu Saab 96 74, hvítur að lit, ekinn
85 þús., sumar- og vetrardekk, útvarp,
dráttarkúla. Bíll á hagstæðum kjörum.
Uppl. í sima 72081 eftir kl. 15.
Til sölu mjög góður
1302 S Volkswagen árg. 71, ekinn
aðeins 62 þús. km. Til sýnis að Lindar-
götu 30. Sími 17959.
Til sölu Cortina 70
ekin 38 þús. á vél, nýtt pústkerfi,
þarfnast lagfæringar á lakki. Uppl. í
síma 92-6096.
Citroen braggi árg. 71
tilsölu. Uppl. ísima 16011.
Til sölu mjög vel
með farinn Opel Rekord 1700 station
(Car-a-van D) árg. 72. Vél nýyfirfarin.
Litur dökkgulur. Ýmsir varahlutir. Verð
kr. 1,7 millj. útborgun 1 millj. Til sýnis
og sölu að Vesturbergi 177 laugardag,
sunnudag og mánudag frá kl. 13—17.
Bill til sölu.
Datsun 120 Y station árg. 78, ékinn 14
þús. km. Uppl. i slma 32012 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Tifboð-óskast
i Mustang Mach I ’69, 8 cyl, sjálf-
skiptur, skemmdur eftir umferðaróhapp.
Ford Galaxie ’69, vélarlaus. Uppl. i sima
50947.
Til sölu er Hornet X árg. 74,
lítið ekinn og i sérflokki hvað gæði
snertir. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
17888.
Til sölu frambyggður
Rússajeppi árg. 73, litur vel út. Verð 2
millj., 1200 þús. út . Uppl. í sima 99—
4437.
Saab 99.
Til sölu Saab 99 árg. 71, vel með farinn,
til greina kemur að skipta á dýrari yngri
japönskum bíl. Uppl. í síma 77297.
Til sölu Lada station
78, ekinn 38 þús. km. Góður bíll sem
lítur vel út. Uppl. i síma 43613.
Tveir góðir til sölu.
Toyota Corona Mark 2 árg. 74, silfur-
grár, gott lakk, ný dekk, sem nýr að
innan og Bronco árg. 71, bill í góðu
standi, nýupptekin vél. Uppl. í síma
75158.
Mazda 616 árg. 77
til sölu. Úrvals bill, keyrður aðeins 28
þús. km. Uppl. í síma 41378.
Til sölu Datsun 260 C árg. 77
með rafmagnssnúru, sjálfskiptur, afl-
stýri og bremsur. Nýsprautaður.
Glæsilegurbill. Uppl. í síma 75501.
Til sölu Mazda 929
2ja dyra 75, fallegur bill. Uppl. i síma
44877.
Datsun 120 Y árg. 77
til sölu, grænsanseraður, í mjög góðu
lagi, skoðaður ’80. Þrenn dekk og út-
varp. Uppl. í síma 75309.
Datsun 1600 árg. 71
til sölu, góður bíll. Skoðaður ’80. Fæst á
góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í
síma 77079.
Til sölu Chevrolet Pickup
árg. 71, lengri gerð, með Forddisilvél.
Góður bíll, gott burðarþol. Uppl. í síma
92-3925 og 92-7560 eftirkl. 19.
Til sölu er bill,
Austin Mini, fæst með litilli útborgun.
Uppl. í sima 42955 á kvöldin og um
helgar.
Til sölu Mazda 818 cupe 74
og Mazda 616 74, góðir bilar. Uppl. i
síma 25937.
Til sölu Chevrolet Nova 72,
skemmdur eftir veltu, vél og sjálf-
skipting i lagi. Vél keyrð 70 þús. Uppl. I
sima 39273 eftirkl. 19.
Franskur Chrysler 160 GT 72
til sölu, þokkalegt útlit og ástand. Uppl. I
síma 31358.
Mercury Comet 72
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, nýr mótor.
Léleg frambretti en að öðru leyti i góðu
ástandi. Uppl. i sima 99—6132 eða 99—
6170.
Dodge Dart.
Til sölu er Dodge Dart árg. 75, sjálf-
skiptur með vökvastýri. Góður bíll á
góðu verði. Skipti á nýlegum japönskum
bíl eða bil sem kostar ca I millj. koma til
greina. Uppi. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-122.
Óska eftir að kaupa bll,
ekki eldri en árg. 70, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 eftir kl. 13. H— 989.
jTil sölu Cortina árg. 70
(einnig til sölu mikið af varahlutum úr
Toyota Corolla árg. 72. Boddihlutir, vél
og gírkassi og stólar með háum bökum.
Uppl. ísíma 76521.
Cortina 1600 árg. 76
til sölu, mjög góður og vel með farinn,
ekinn 44 þúsund km. Uppl. í síma
42312.
Toyota Cressida árg. 78
til sölu. Bill í sérflokki. Uppl. i sima
34280 eða 30409 eftir kl. 19.
Bronco sport árg. 74
til sölu, 8 cyl., beinskiptur, skipti koma
til greina. Uppl. í sima 43370.
Jeppafelgur
til sölu eða í skiptum, breikkaðar felgur
fyrir flestar gerðir jeppa. Tek að mér að
breikka felgur. Einnig til sölu grill-
grindur og aukademparafestingar á
Bronco. Uppl. i síma 53196 eftir kl.
I8.30ogum helgar.
Morris Marina
árg. 73 til sölu. Góð kjör. Uppl. I síma
99-2069.
Til sölu Datsun disil árg. 71,
nýyfirfarin vél. Er í toppstandi,
skoðaður ’80 með þungaskattsmæli.
Uppl. í síma 99—2029.
AðaHiindur
verður haldinn í litla salnum í Stapa laugar-
daginn 17. maí kl. 2.
Handknattleiksdeild Njarðvíkur.
Sprengiefnanámskeið
Námskeið í meðferð og notkun á sprengiefni verður haldið
að Hótel Esju dagana 19.—22. maí 1980.
Námskeiðið er haldið í samvinnu við fyrirtækið Dyno
Industrier A/S í Noregi og umboðsaðila þess hér á landi.
Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hjá Öryggiseftirliti
ríkisins í síma 82970.
OPID
KL. 9-9
, Allar skreytíngar unnar af fag-
jfr/ . mönnum.
Nbi bllaitaSI a.m.k. é kvöldia
dílOMtAMXHIt
HAFNARSTRÆTI Slmi 12717